Tíminn - 21.05.1954, Qupperneq 7

Tíminn - 21.05.1954, Qupperneq 7
113. blaff. TÍMINN, föstudaginn 21. maí 1954. 7 Frá hafi til heiha Hvar eru skipin Sambandsskip. Hvassafell fór frfá Hamina 18. þ. m. áleiðis til íslands með timb- ur. Arnarfell er í aðalviðgerð í Ála borg. Jökulfell er í New York. Dís- arfell er í Rotterdam. Bláfell kom til Þorlákshafnar í gærmorgun frá Helsingborg. Litlafell fer frá Ak- ureyri í dag áleiðis til Faxaflóa. Eimskip. Brúarfoss fór frá Reykjavík 16.5. til Rotterdam og Hamborgar. Detti foss fer væntanlega frá Kotka 21. 5. til Raumo og Húsavíkur. Fjall- foss fer frá Rotterdam í dag 20.5. til Hull og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá Reykjavík 15.5. til Port- land og New York. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn 22.5. til Leith og Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Stykkishólmi í morgun 20.5. vænt- anlegur til Reykjavíkur í kvöld. Reykjafoss fer væntanlega frá Reykjavík annað kvöld 21.5. til vest ur- og norðurlandsins. Selfoss kom til Álaborgar 19.5., fer þaðan í dag 20.5. til Gautaborgar og austur- landsins. Tröllafoss fer frá Reykja vík kl. 22 í kvöld 20.5. til New York. Tungufoss er í Kaupmanna- höfn. Arne Prestus lestar í næstu viku í Rotterdam og Huíl til Reykja víkur. Ríkisskip. Hekla fór frá Reykjavílc í gær- kvöld austur um land 1 hringferð. Esja var á Akureyri síðdegis í dag á austurleið. Herðubreið er á Aust- fjörðum á norðurleið. Skjaldbreið er væntanleg til Reykjavíkur í kvöld að vestan og norðan. Þyrill er í Reykjavík. Skaftfellingur fer frá Reykjavík í dag tii Vestmahnaeyja. Mý gerð Eoftdósa og veggdósa til raflagna Tveir u7Zg;ir menn í Keflavík hafa hafið smíði á Jtýrri gerð af loftdósum og veggdósum fyrzr raflagnir í húsum. Eru dósir?zar þarcnig útbúnar að þær eru mjög auðveldar í samset?Ú7igu og særa ekki rafleiðslur?iar á samskeytum. Ei7?nig hafa þezr gert 77ýja tegU77d af klemmum til að festa rafmagTtsrörin saman. Dósir?iar og klemmur7iar eru steypt ar úr alumÍTZíum. Mennirnir, sem smíða þessa hluti heita Jóhannes Pálsson og Guðjón Ormsson, en þeir eiga raftækjavinnustofuna Elding í Keflavík. Eru þeir nu reiðubúnir til að hefja Ftugferðir Loftleiðir. Heklá millilandaflugvél Loft- le'iða h. f. er væntanleg til Reykja- víkur kl. 19,30 á morgun frá Ham- borg, Kaupmannahöfn, Osló og Stafangri. Gert er ráð fyrir að flugvélin fari liéðan kl. 21,30 á- leiðis til New York. Úr ýmsum áttum Knattspyrnufélagið Valur hefir beðið blaðið fyrir þá orð- sendingu, að af óviðráðanlegum á- stæðum hafi liappdrætti félagsins verið frestað til 10. júlí n. ,k. Þeir, sem hafa miða undir höndum, eru beönir að gera skii sem allra fyrst. Leiðrétting. í upptalningu undir mynd, sem birtist í blaðinu í gær af heimsókn forsetans og föruneyti hans á bú- gárð Juuranto ræðismanns í Hels- ingfors, féll niður nafn Dóru Þór- hallsdóttur forsetafrúr. Þingeyingafélagið fer í Heiðmörk til plöntunar á morgun, laugardaginn 22. maí kl. 2 e. h. frá Búnaðarféiagshúsinu. Tilkynnið þ|átttöku til Ki'istjáns Jakobssonar í síma 81819. Samsett loftdós. framleiö'vslu á dósunum og klemmunm, sem þeir búast við að verði til mikils hag- ræðis fyrir byggjendur, þar sem fljótlegra verði að vinna við þessa hluti, heldur en þá sem áður eru kunnir og þar sem rörin er skrúfuð við. RÖri?i íelld f dósir?tar. Samsetningir. er þannig, að rörin eru flennt út í endann sem siðan er felldur i vais í dósinni og byggjast klemm urnar á samsetningu rör- anna á sömu gerð. Þetta ger ir samsetningarnar auðveld- ari viðfangs. Einnig er um að ræöa nýja aðferð við að festa ljósastæðið upp í dósina. Sýningu Örlygs Iýk- ur á sunnudaginn Stöðugt er góð aðsókn að málverkasýningu Örlygs, sem stendur yfir í Listvinasalnum. Sýningunni lýkur næsta sunnudag. Mikið af myndum hefir selzt á sýningunni, mest olfumálverk, en auk þess vatnslitamyndir og teikning- ar, sem liggja frammi til sýnis Samþ. bæ jarst jórnai Akraness í handrit- armálinu „Bæjarstjórn Akraneskaup staðar lýsir eindregnu fylgi við aðgerðir ríkisstjórnarinn- ar í handritamálinu, og skor- ar á öll hrepps- og bæjarfé- lög, svo og meiri háttar fé- lagssamtök, að vera vel á verði um þettá mál málanna, frá sjónarmiði allra þjóðhollra íslendinga. Hún fordæmir hverja tiíraun opinberra em- bættismanna eða annarra ís- lendinga til þess að ljá lið samningum um nokkuð ann- að en skilyrðislausa afhend- ingu allra fornra skjala og handrita. Jafnframt vill bæjarstjórn- in þakka af heilum hug hin- um mörgu dönsku vinum, er standa með oss í þessu grund vallarmáli, svo sem hinir beztu iandar vorir gera.“ Landsfnndnr (Framhald af 8. síðu). „Landsfundur Vinnuveit- endasambands íslands hald- inn í Reykjavík dagana 13.— 15. maí 1954, harmar ábyrgð- arleysi þeirra mörgu verka- lýðsfélaga, sem sagt hafa upp kjarasamningum til þess eins að fá samningstímann stytt- an í einn mánuð. Telur fundurinn, að ástæð- an sem sögð er fyrir uppsögn unum, sé svo óraunhæf, að það lýsi fullkomnu ábyrgðar- leysi að. stofna vinnufriði í landinu í hættu af þeim sök- um. Fundurinn leggur áherzlu á að stefna beri að því, að gildistími kjarasamninga sé a. m. k. eitt ár, því skammur samningstími fái ekki sam- rímst nauðsynlegu starfsör- yggi fyrir atvinnuvegina. Þá leggur fundurinn á það áherzlu, að allir vinnuveit- endur og samtök þeirra, standi saman í samningagerð um þeim, sem framundan eru og felur framkvæmdanefnd- inni að beita öllum þeim ráð- um, er hún telur tiltæk til þess að ná viðunandi samn- ingum.“ Á laugardagskvöldið að af- loknum fundarstörfum hélt svo Vinnuveitendasambandið upp á 20 ára starfsafmæli sitt með veglegri veizlu. Agóði barnadagsins varð 158 þúsund Heildaryfirlit yfir fjársöfn- un Sumargjafar fyrsta sum- ardag 1954. (Svigatölurnar eru frá árinu 1953): Merkjasala kr. 38.391.85 ( 29.919.46) j Barnadagsblaðið: Lausasala kr. 17.082.82 Auglýsingar— 9.725.00 26.807.82 ( 24.701.50) „Sólskin" kr. 41.312.50 ( 35.088.49) Skswimtanir — 47.03 5 78 ( 34.272.54) Ýmisl. — ( 25.00) Blómasala — 4.254.20 ( 2.765.10) Erlent yflrlit (Framhald af 5. 6íðu.) leg kjör, en þó betri en í sumum öðrum löndum Suður-Ameríku, eins og t. d. Bolivíu og Perú. Atvinnu- hættir eru enn gamaldags, en hafa þó tekið allmiklum breytingum i seinni tíð. Frá náttúrunnar hendi er Para- guay gott land. Mikið fljót rennur um landið endilangt, Paraguay-fljót ið, og er það skipgengt, og einnig ýmsar þverár þess. Paraguay-fljótið fellur i Paraná-fljótið, er fellur um Argentínu, og er þannjg skipgeng leið til sjávar. Meðfram fljótunum í Paraguay eru frjósamar sléttur og eru þar miklir ræktunarmöguleikar. Loftslag er hlýtt, en þó ekki óheil- næmt. Kvikfjárækt er aðalatvinnu- vegur landsins og eru nautgripir taldir þar um 4 millj. Auk þess er þar nokkur kornrækt og ávaxta- ræktun. Iðnaður er enn skammt á veg kominn. Málmar hafa fundizt 1 jörðu, en möguleikar til vinnslu þeirra hafa enn ekki verið hagnýttir nema að nokki;u leyti. Þegar lengra kemur inn í landið rís nokkurt hálendi til beggja handa frá fljóta- sléttunni, einkum þó Bolivíumegin, og meirihluti Gran Chacos-svæðis- ins eru hálendur. Höfuðborg landsins er Asuncion, eins og áður segir, og hefir hún um 140—150 þús. íbúa. Völdin hafa fram til þessa verið í höndum yfirstéttarinnar og hefir hún haft trausta efnahagslega að- stöðu. í seinni tíð hafa argentinskir auðmenn náð miklum ítökum. Þeir eiga t. d. skipafélagið, sem segja má að hafi alla meginflutn- inga landsins í hendi sér. Argen- tinska ríkið á 75% af hlutafénu í helzta járnbrautarfélaginu. Argen tinumenn eiga einnig mest af helztu verksmiðjunum í Paraguay. Það hefir styrkt aðstöðu Argentínu- manna, að stjórnir, sem hafa verið vinveittar þeim, hafa haft völdin undanfarið. Hins vegar gætir nú vaxandi andúðar í garð þeirra og aukins áhuga fyrir auknum skipt- um við Bandaríkin. Hin nýafstaðna stjórnarbylting hefir líka, eins og áður segir, helzt vakið athygli vegna þess, hvort hún muni boða stefnubreytingu að þessu leyti. Stórí og smátt (Framhald af 6. siðu.) arstjórna um land allt. Heild arlög um alþýðutryggingar voru sett á Alþingi 1935, en gildandi lög um almanna- tryggingar eru írá árinu 1946. Á þeim hafa þó síðan verið gerðar nokkrar breyt ingar. Samkvæmt lögum frá 1946 átti starfsemi sjúkra- samlaga að leggjast niður og sjúkratrygging að vera i höndum Tryggingarstofnun ar ríkisins. Var kveðið á um þetta í þeim kafla laganna, sem fjallaði um „heilsu- gæzlu“, en sá kafli hefir aldrei komið til fram- kvæmda. Starfa sjúkrasam- lögin því samkvæmt alþýöu tryggingalögunum gömlu. Dansleíkur 1 í KVÖLD. | I Hljómsveit Árna ísleifs- I i sonar leikur frá kl. 9—1 | danslög. SKEMMTIATRIÐI; Ellis Jackson, Ingibjörg Þorbergs, § Ragnar Bjarnason. | Miðasala kl. 8—9 og borð | [ tekin frá um leið. Kaupið I I miða í tíma. Njótið góðr-| i ar kvöldstundar að Röðli. | iiiiliiiiiiiiiiiiiiiiimiimiiiiiiui 111111111111111111111111111111» $mr c kœlir tlmiimr niiiuiiiiiiiiuiiiimiiuimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiuiim amP€D Raflagir — Viðgerðir Rafteikningar Þingholtsstræti 21 | Sími 8 15 56 • iiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiimiiiiiuiimin hDtK(flI(^úfk!(hl(hl(tLfkb(fklifk^ Alvarlegt verkfall brýzt út í Bretlandi London, 20. maí. — 2000 eimreiðastarfsmenn í Wales og Vestur-Englandi hófu ólög mætt verkfall í gærkvöldi. Hefir verkfall þetta þegar valdið hinni mestu ringulreið. Alls kr. 157.802.15 (126.772.09) Heildarsöfnun er sú næst bezta, sem hefir verið (kr. 164 þús. 1950). Sólskin og Barna- dagsblaðið hafa aldrei selzt eins vel, enda seldist Sólskin upp. Nemendur úr Kennara- skólanum og kennarar við Skóla ísaks Jónssonar önnuð- ust afgreiðslu í sölustöðvun- um, og var það ómetanleg hjálp fyrir félagið,'sem vart verður fullþökkuð. Sölubörn voru nú 1240 (1100), og af þeim fengu 157 (110) bókar- verðlaun. Söluhæsta barn var ' Kristin Gísladóttir, Miklu- , braut 54, seldi fyrir kr. 830,00. ] Verðlaunabækurnar gáfu ým is bókaforlög í Reykjavík. I Veöur var ágætt fyrsta sum ardag, og voru barnaskrúð- göngurnar mjög fjölmennar, enda gert ýmislegt til hátíða- brigðis, eins og í fyrra, skraut vagnar fóru fyrir skrúðgöng- unum, með fylgdarliði sínu, mönnum og skepnum. En ridd arar í fornmannaklæðum riðu fyrir austurskrúðgöngunni, og var það nýjung, sem vakti fönguð barnanna. Um leið og Sumargjöf send- ir frá sér heildaryfirlit yfir ( fjársöfnun sína fyrsta sumar- dag nú í ár, svo glæsilegan ár- , angur sem hún bar, vill hún votta öllum, þeim mörgu, sem að þessu unnu, alúðarfyllstu þakkir. Reykjavík, 20. maí 1954. F.h. stjórnar Barnavinafé- lagsins Sumargjafar. ísak J«HS3»M. TRÚLOFUN ■ ARHRINGA* eteinhriugar Gullmen K margt Celra Póstsendl KJARTAN Á8MTJNDSSON rnllsmiSnr ABalstrætl 8 Slml 1280 Reykjavl I »«nuUUr yIU, af (k(u lylsir hrlngnnmu (ri SIGCRÞÓR, Hafnarstrsett 1 Margar gerBlr fyilrtlggjancfl. Bendum gege. póatfcrðfn. iiiiiHiiiiimiiiiuuimiiiiiiiiniuuiiiiiiuiuiumtatan VOLTI R afvélaverkstæffi afvéla- og aftækjaviffgerðir aflag?7ir I | Norðurstíg 3 A. Sími 6458. | iiiiHminiiiuiuiimuiuinmmmnni ftbreiðið Tifiaanís Auglýsið í Tímanum xx x NflNKIN

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.