Tíminn - 07.07.1954, Page 2

Tíminn - 07.07.1954, Page 2
2 TÍMINN, miSvikudaginn 7. júlí 1954. 148. blað. Díegurlmjasöngvaruhynming K.K. MikiS og margvísleg mistök - en gífurleg hrifning hjá áhorfendum Hljómsveit Kristjáns Krist- jánssonar efndi til annarr- ar kynningar sinnar á dæg- urlagasöngvurum á mánu- dagskvöldið. Komu þar fram 10 dægurlagasöngvar- ar, sem ekki hafa áður sungið opinberiega. Áhugi almennings virðist gífur- legur fyrir þessari kynn- ingarstarfscmi Kristjáns og seldust aðgöngumiðar að hljómleikunum upp á svip- stundu. í gærkvöldi var skemmtunin endurtekin, og þá endurtók sama sagan sig. í fyrra kynnti hljómsveitin fyrst nýja dægurlagasöngvara, og vakti það mikla og verðskuldaða athygli. Meðal þeirra, sem þar komu fram, eru nokkrir af þekktustu og vinsæl- ustu dægurlagasöngvurum okkar 1 dag. Yfirleitt má segja, að sú kynn ing hafi tekizt framar öllum von- um. Hins vegar tókst þessi önnur kynning hljómsveitarinnar mun verr, þó að heildarsvipur hljóm- leikanna hafi verið öllu betri, en í því átti hljómsveitin sjálf mestan þátt, því að hljóðfæraleikararnir stóðu sig með afbrigðum vel. Sköp- uðu þeir létta og skemmtilega stemn ingu, einkum með söng sínum, en að því verður nánar vikið. Mikil og margvísleg mistök hentu flesta þá söngvara, sem þarna komu fram í fyrsta skipti, en samt sem áður eru JK«SÍ5ÍSÍ«{í5ÍKSÍ5ÍJÍSS5S!5íSÍ55S!ÍSaS^^ t íSs — Gyða Erlingsdóttir. ekki illa í ætt skotið. í hópnum sör.gvarar, seM xMcgir eru til vinsælda. Söngvararnir. Hijómleikarnir hófust með því, að hljómsveitin lék eitt lag, en þetta eru fyrstu opinberu hljóm- leikarnir, sem hún heldur eftir för sína til NÓrðurlanda. Er greinilegt, að hljómleikaförin hefir haft mik- il og góð áhrif, enda er leikur liljóm sveitarinnar glæsilegur og fágaður. Síðán hófst kynningin og kynnti Útvarpið XJtvarpið í dag. Fastir liðir eins og venjulega. 19.00 Tómstundaþáttur barna og unglinga (Jón Pálsson). 19.30 Tónleikar: Óperulög (plötur). 20.20 Útv.sagan: „María Grubbe" eftir J. P. Jacobsen; V. (Krist ján Guðlaugsson hæstaréttar- lögmaður). 20.50 Léttir tónar. — Jónas Jón- asson sér um þáttinn. 21.30 Frásaga: Á ferð um Vestur- Skaftafellss. (Magnús Magnás son ritstjóri). 22.10 „Heimur í hnotskurn“, saga eftir Giovanni Guareschi; XVI Kirkjuklukkan (Andrés Björns son). 22.25 Dans- og dægurlög: Nýjar djassplötur. 23.00 Dagskrárlok. 19.30 Lesin dagskrá næstu viku. 20.00 Dagskrá íslendingafélagsins í New York (flutt á 10 ára af- mæli lýðveldisins). 21.20 Tónleikar: Dinu Lipatti leik ur vals eftir Chopin. 21.45 Náttúrlegir hlutir: Spurning- ar og svör um náttúrufræöi (Geir Gígja skordýrafr.). 22.10 „Heimur í hnotskurn“, saga eftir Giovanni Guareschi, 22.25 Siaíóniskir tónleikar (plötur) 23.00 Dagskráriok. L ***,,' ' ... >• Helgi Daníelsson meiri markmaður en söngvari. Kristján hina nýju söngvara. Fyrst söng Sjöfn Óskarsdóttir, og tókst allsæmiiega upp, en greinilegt var, að það háði henni rnjög að þurfa j að byrja, enda hlýtur það að vera erfiðast. Á eftir henni söng Jón Gunnlaugsson, og þá Þórður Krist- ; jánsson. Áheyrendur virtust hafa gaman af mistökum þeirra, einkum Þórðar. Þvínæst sungu systurnar ^ Didda.og Sts'la Eiríksdætur, og tókst ekki eins vel og efni stóðu til. 1 Nú var komið að hléi, og xnátti segja, að það sem fram hafði kom- : ið, væri fremur lítið að verðleikum. „Perdídó' og Jón bassi. Fyrsta lag eftir hlé var „Perdí- dó‘ cg það sungu tveir af hljóð- færalsikurunum, þsir Jón Sigurðs- son og Gunnar Sveinsson. Má segja, að þeir hafi verið fyrstu „söngv- ararnir/ sam slóu í gegn. Vakti söngur þeirra félaganna óskipta hrifningu og ætlaði faxnaðariátun- um seint að linna. Einkum var framkoma Jóns bassa skemmtileg, látbragð hans og fas, og er greini- legt, að þar er mikill „show-maður“ á ferðinni, án þess að hann ofgerði nokkru sinni í gríni 3Ínu. Gyða Erlingsdóttir söng þvínæst, og sigraði hún áhsyrendur algjör- lega. Varð hún að syngja þrjú auka lög. Gyða hefir góða rödd og syng ur músikalskt og var einasti ein- söngvarinn, sem entin mistök hentu. Gyðu er sem sé ekki iila í ætt skotið, en hún er dóttir Er- lings hsitins Ólafssonar, söngvara. Á eftir henni scng Helgi Daníels- son, fyrrum landsliðsmarkmaöur. Tókst honum allvsl upp í fyrstu tveimur lögunum, en aukalagið mis heppnaðist. Helgi er meiri mark- maður en söngvari. Þá sungu syst- urnar Mag’ý og Hugrún Kristjáns- dætur, og fóra mjög vel með lögin. Síðastur söng Einar Ágústsson og er þar mikið eíni á ferðinni, hefir góða rödd og er nokfcuð Jruggur, þrátt fyrir að smá mistök hentu hann í þetta skipti. Eftir aðsókninni að dæma virðist almenningur vel kunna að meta þessa kynningarstarfsemi hljóm- sveitar Kristjáris, og er það vel, enda fá margir söngvarar barna gullvægt tækifæri. Auk þess er góð tilbreyting í þessu. Hijómsveitin að stcðaði hina ungu söngvara eins og bezt varð á kostið, en í henni leika auk Kristjáns, Eyþór Þor- láksson, gítar, Gunnar Sveinsson, vibrafón, Jón Sigurðsson, bassa, Kristján Magnússon, píanó og Guð- mundur Stsingrímsson, trommur, en hann lék mikla „sóló“ í einu lagi, og hlaut fyrir óskipt lof á- heyrenda. Myrgrginn toóitndi fry^ígir drátSar¥éi! siiiraa Maria í Msarseiile Tjarnarbíó sýnir. Aðalhlu.tverk: Madeleine Robinson. Frank Villar. Mynd þessari er stjórnað af á- gætum manni, Jean Dslannoy, og nýtur hún þess í hvívetna. Hins vegar er efni myndarinnar á þann veg og siðferðisgrundvöllur sá, er hún er byggð á, msð þeim ósköp- um, að engin laikstjóri getur gert svo vel, að' ekki sjái í þann mein- ingarlausa og hráa holskurð, sem gott fólk sækir í aö núa sér upp úr. Kuiinur íslenzkur höfundur hefir verið skammaður fyrh' lús, en þeg ar erlend mynd kemur hingað sem er verri óþrifnaður og gagnslaus- ari, sönuunarlausari, meiningar- lausari, dónalegri og frekjulegri en lús í þúsund ár, þá er fyrirbrigðinu hælt í hástsrt. Myndin er gömul í eðli sínu. Eðli hennar er frá því fyrir nítján hundruð og þrjátíu, er það þótti afar raunsæ pólitík að láta vændiskonur eignast barn og lenda út á gaddinn með það. — Aftur á móti hafa Frakkar haft vit á því, enda gömul kúltúrþjóð í vændi, að láta stúlkuna ekki leggja þennan atvinnuveg f.yrir sig af því að heimurinn hafi verið vondur við hana. Eini hvxti bletturinn á myndinni er drengur vændiskon- unar. Börn hafa enga sögu og það er ekki hægt að gera þsim upp scgu, nsma að litlu leyti. Þess vegna sleppur drengurinn að nokk ru við allt þetta; sjáið þið synd- ina; í myndinni. Hann dettur að vísu í sjó, en bjargast af því í honum bjr sá lífskraftur, sem menningardindilmennskan fær ei logið af honum. I. G. Þ. SKODA dieselvélar og rafstöðvar frá 10 til 2700 hestöfl. Dieselvélar fyrir skip frá 100 til 2000 hestöfl. Slavia dieselvélar í stærSum frá 5 til 15 hestöfl. Stuttur afgreiðslutími á vélum og vélahlutum. 5TRBJEXF0HT EINKAUMBOÐ: J?KAKS TRADIAG CO. Klapparstíg 26, sími 7373 Landsmót hestamannafél. á Þveráreyrum við Akureyri ATaldagar mótsins eru næstkomandi laugardagur og sunnudagur. Um 150 liross eru skráð til þátttöku í kyn bótahrossasýningu, góðhestakeppni og kappreiðum. Hijómsveit spilar millí atriða. Dansað á palli báða dagana. Athrgið í tseka tíð: Plugferðir frá Flugfélagi íslands og sérstakar ferðir frá Ferðaskrifstofunni í Reykjavík. Laaiílsssi'iaalíaiad 'kesíanaasmafélaga LAUS STAÐA Hvsvarðarstaöan við barnaskólann í Hveragerði, á- samt ahstri skóiabifreiðarinnar, er laus tii umsóknar frá 1. októbor n. k. Til greina gelur komið að húsvarzlan og aksturinn verði aðskiúð og að hlutaðeigandi, sem tekur að sér akstunnn, ieggi til ökutæki fyrir ákveðið gjald, og óskast því einrig tilboð í aksturinn sérstaklega. Hús- varðarstartinu fylgir íbúð mð hita. Umsóknir sendist formanni skólanefndar fyrir 25. júli n. k., og veitir hann allar frekari upplýsingar. ? Hveragerði, 28. júní 1954. | Eggert Engilbertsson. VA'.W^AYAV.\VVW.VAAWW.VWW/AVW.VWA 4 HJARTANLEGA ÞAKKA ég gjafir, skeyti, heim- <* sóknir og hlýjar kveðjur á 80 ára afmæli mínu 25. júní. £ Sérstahlega þakka ég börnum mínum, stjúpbörnum og % bárnafcörnum, sem gerðu mér daginn ógleymanlegan. ^ \ > SIGRÍÐUR MAGNÚSDÓTTIR > Seljavöllum . 4 ■ .. . . 5.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.