Tíminn - 07.07.1954, Page 6

Tíminn - 07.07.1954, Page 6
TÍMINX, miðYÍkudaginn 7. júlí 1954. 148. folaff. AUSTURBÆJARBÍÓ í * mib>H Uppreisnm í kvennabúrinu Bráðíyndin og fjörug ný ani' erlsk gamanmynd um hin und' arlegustu ævintýri og vandræði Bem vesturlandastúlka verður fyrir, er hún lendir 1 kvenna foúrl. Aðalhlutverkið leikur vin eælasti kvengamanleikari Am^ eríku: Jcan Davis. Sýnd kl. 5, 7 cg 9. NYJA BIÖ — 1N44 — Draugahöllm Dularfull og æsi-spennandi am erisk gamanmynd um drauga cg afturgöngur á Kúba. Aðalhlutverk: Bob Hope, Paulette Goddard. Bönnuð börnum yngri en 12 ára Sýnd kl 5, 7 og 0. ►4*4 TJARNARBIO Blml (485. María í Marseille Ákaflega áhrifamikil og snilld- arvel leikin frönsk mynd, er fjaliar um iíf gieðikonunnar, og hin miskunnarlausu örlög henn- ar. Nakinn sannleikur og hisp- urslaus hreinskiini einkenna þessa mynd. Aðalhlutverk: Madeleine Kobinson, Frank Villar. Leikstjóri: Jean Delannoy, Eem gert hefir margar beztu myndir Fírakka, t. d. Symphonie Past- orale og Guð þarfnast mann- anna o. m. fl. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5. 7 cg 9. BÆJARBIO — HAFNARFIRÐl - ANNA Btðrkostleg itölsk úrvalsmynd, ■em íart* hefur siguríör um all- *a heim. Myndln hefur ekki verið sýnd éður hér á landi. Dantírar skýringartexti. Bönnu* bömuD*- Sýnd kl. 7 og 9. Blikksmiðjan GLÖFAXI HKAUNTEIG 14 S/MI 7CZX x v—írCn) C.10 H0L10W GRQLÍND 0.10 / ^ mrt YELICW BLADE^ mm ramP€P ot' BaOagir — VlBgerðir Rafteikningar Wngholtsstræti 21 Sími 815 58 Ragnar Jóosson hæstaréttarlögmiRfa? Laugaveg I — Bíml 775* UJgfræCistörf oz eign&iun- gfgUu Hefnd arjiorsti (Woman of North Country) jAfar spennandi og viðburðarík íný amerísk kvikmynd í litum. Aðalhlutverk: Rod Cameron, Ruth Hussey, John Agar. Bönnuð börnum irnan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. GAMLA — 1475 — Beizk unpskera (Riso Amaro) ítalska kvikmyndin, sem gerði SILVANA MANGANO heimsfræga, sýnd aftur vgena fjölda áskorana. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Börn fá ekki aðgang. TRIPOLI-BIO Elml 1182. Bel ami Heimsfræg, ný, þýzk stórmynd, gerð af snillingnum Willi Forst, eftir samnefndri sögu eftir Guy de Maupassant, sem komið hef- ir út í íslenzkri þýðingu. Mynd þessi hefir alls staðar hlotið frábæra dóma og mikla aðsókn. Aðalhlutverk: Willi Forst, Olga Tscheschowa, Ilse Werner, Lizzi Waldmuller. Enskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Sala frá kl. 4. HAFNARBIO — Siml 6444 — Þeir elskuðu hana báðir (Meet Danny Wilson) Fjörug og skemmtileg, ný, ame rísk söngva- og gamanmynd. Aðalhiutverk: Frank Sinatra, Shelley Winters, Alex Nicol. Sýnd kl. 5, 7 cg 9. »♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦1 Cemia-Desinfector er vellyktandi sótthrelnsantíi vökvi nauðsynlegur á hverju heimill til sótthreinsunar á munum, rúmfötum, húsgcgnum, Bímaáhöldum, andrúmsloftl o. 8. frv. — Fæst í öllum lyíjabúð- um og snyrtivöruverzlunum. Notið Chemia Ultra- sólaroliu og eportkrem. — Ultrasólaroiía sundurgreinIr sólarljósið þannig, a8 hún eyk ur áhrií ultra-fjólubláu geisl- anna, en bindur rauðu geisl- ana (hitageislana) og gerlr því húðina eölilega brúna, en hindrar að hún brerrni. ■— Fæst í næstu búð. ^♦♦♦♦♦♦♦♦♦4Xx»»4i Þúsundir vita, að gæfan fylgir hringunum frá SIGURÞÓR, Hafnarstræti 4. Margar gerðir fyrirliggjandi. Sendum gegn póstkröfu. (Framhald aí 6. siðu.) Enda sýna skýrslur, að aí hverj- um átta flóttamönnum eru fimm frá Ungverjalandi, en þrír frá Tékkóslóvakíu. Vitaskuld eru þetta ekki allt flóttamenn. Meðal þeirra eru einnig rússneskir spæjarar, sem sendir eru til að reka njósnir og áróður meðal ibúanna. RúSsnesbur hermaður gengur framhjá okkur. Hann iítur tcr- trygginn í áttina til okkar. Heinz kveður mig í skyndi, og ég geng ein áfram. Sóiin skín heitar, skor- kvikindin suða, fuglarnir kvaka og flögra í sakleysi sínu milli Aust- urríkis og Ungverjalands. Það er ekki nema eitt vængjatak frá frels- inu inn fyrir járntjaldið. Enginn veit þó, hve lengi rússneska her- námssvæðið hér mun heyra til hin um frjálsa heimi. Ennþá hefir hér ekki farið fram nein sósíaiísering, og enn telst þetta svæði frjálst land. Þannig er heimurinn skiptur í tvo hluta. Ég tíni mér nokkur blcm, j meðan ég horfi yfir til landsins hinum megin landamæranna. Ég minnist þess eins og það var. Ég j minnist hinnar glaðsinna og fögru J Búdapest, kjötkveðjuhátíðanna og sígaunatónlistarinnar. Ég minnist skemmtigöngu á Pustan um sum- arkvöld. Minnist ungversku bænd- anna, ættjarðarástar þeirra og þjóð j erniskenndar, sem nú er tröökuð í svaðið. í Vínarborg fékk ég bróðurlega kveðju. Friður og lýðræði stóð þar. j Falleg orð. Hugsjónir, sem við vilj um öll gjarnan berjast fyrir, þó^ ekki á stalínska vísu. Ekki íyrir j friði, sem merkir gaddavír og jarð. sprengjusvæði, né lýðræði, sem merkir ótta og þræidóm. Graham Greene: 17. /II leikMckutn Baðstofishjal (Fremhald af 4. siðu? tekjur útvarpsins, aðrar en afnota- gjaldið, Hvað hefir útvarpið mikl- ar tekjur, t. d. af auglýsingum á ári? Hitt skal ekki í efa dregið, að útgjöld útvarpsins eru mikil, og ekki öll sem þörfust. Útvarpið hef- ir á sínum snærum tvo þurftafreKa ómaga; Sinfóníuhljómsveitina og Stef. Leikur Sinfóníuhljómsveitar- innar fer fram að mestu fyrir lok- uðum tækjum. — Nýlega var upp- lýst á Alþingi, að Stef væri til iít- illa nytja fyrir oss íslendinga, enda fer óánægja almennings sivaxandi vegna nurl-starfsemi Stefs. Al- þingf ætti að sjá sóma sinn í að. kveða niður þennan Stef-draug, sem það átti drjúgan þátt í að vekja upp, enda gerast þær raddir æ háværari, að ísland segi sig úr Bernarsambandinu. Mér er að vísu ijóst, að hljóðfæraleikarar Sinfónín hijómsveitarinnar og starfsmenn Stefs þurfa að lifa eins og aðrir menn. En ég get ekki séð neina sanngirni í því, að þessir menn hafi lífsframfæri sitt að stórurn hluta frá okkur útvarpsnotendum.“ Hér verður máli Vésteins frestað til morguns. Starkaður, i fslenðiu^abœtíijc (Framhald af 3. síðu.) góðan orðstír samferða- rnanna sinna. Hún var létt í skapi, prúð í íramkomu og trú sínum vcrkahring. — Að siðustu eíga þessar lín- ur að vctta bakkir frá okkur, fyrir aila góðvild í okkar garð frá Guðríði og lieimili henn- ar á umliðnum árum sam- ferðatimans. — Svo vil ég ogj votta innilega samúð að- j standendum við fiáfall hennj ar með orðum skáldsins; að j höfundur lífsins leggi smyrsl á lífsins sár og lækni rneir og þerri tár. "" Guðni Gíslason. Auglýsið í TÍHiííKKIH — Þetta er góð steik, sagði ég. Ég heyrði svar hennar eins og ijóðlínu: — Sú "oezta, seni ég hefi nokkurn tíma smakkaö. Ég gekk xivorki á eftir henni eða dró hana á tálar. Við skildum eftir helminginn af þessari góðu steik og þriðj- unginn í kampavinsflöskunni. Við gengum bæöi út á Maiden Lane með sömu fyrirætlun í huga. Nákvæmlega á sama stað og áður við hliðið og grindverkiö kysstumst viö. Ég sagöi: — Ég er ástfanginn. — Ég líka. — Vlö getum ekki fariö heim. — Nei. Viö tókum leigubíl á Charing Cross stöðinni, og ég sagði bílstjórannm að aka okkur til Arbuckle Avenue. Þaö var nafn, sem þeir höfðu gefið Leinster Terrace, hótelúnum, sem stóðu meðíram Paddingtonstöðinni. Þau báru glæsi- leg nöfn: — P.itz — Carlton og þess háttar. Þau stóðu alltef opin, og þú gast leigt þar herbergi í tvær eða þrjár klukkusíundir, hvenær dagsins sem var. Ég var þar fyrir vika. Helmingurinn var horfinn — helm- ingurinn var hruninn í rúst. Staðurinn, þar sem við elsk- uðumst, var opið svæði. Það var Bristol. Þaö var burkni í blómapott5 í anddyrnu. Hótelstýra með blátt hár visaði okkur á bezta herbergið. Það var í Játvarðarstíl. Rúmið var gyllt og tvibre’tt. Giuggatjöldin voru úr rauðu plusi, og mað,ur gat séð sig ailan í speglinum. Ég mau hvert einasta smáatrið:. Hóteistýran spurði hvort við ætluöum að vera nóttina, og sagði að herbergiö kostaði fimmtán sillinga fyrir stutta gistingu. Sjálfsalinn tók bara silling og við höfðum cngan á okkur. En ég man ekkert annaö — hvernig Sara leit ut i fyrsta sinn eða hvað við gerðum, nema að við vorum bæði feimin og gekk illa að elskast. Það skipti engu máli. Við vorum byrjuð, og það var aðalatriðið. Þá áttum við allt lífið fram undan. Jú — það er eitt enn, sem ég man alltaf. Við dyrnar á herberginu olckar (herbergi okkar eftir hálta klukkustund), þegar ég kyssti hana aftur og sagði nenni hvílíkan viðbjóð ég hefði á hugsuninni um að hún færi heim til Henrys. Þá sagði hún: — Vertu ró’egur. Hann er upptekinn við ekkjurnar. — Fg get ekki liugsað um, að hann kyssi þig, sagði ég. — Það er enginn hætta. Hann hefir ekki eins mikla skömm á r.einu og lauk. Við fórum hennar megin við torgiö. Það sást ljósgeisli undir dj'rna- á skrifstofu Henrys, og við fórum upp. í boröstofunni héidum við hvort utan um annað og slepptum ekki. — Hann getur komið upp á hverri stundu, sagði ég. — Við getum heyrt til hans, sagði hún. Svo bætti hún við með níslandi kankvísi: — Það ískrar alltaf í stiganum. Ég haf 5i ekki tíma til að fara úr frakkanum. Viö kysstumst og heyrðum ískrið í stiganum. Ég horfði dapur á rólegt andlit hennar, þegar Henry kom upp. — Við vorum að vona, að þú kæmir upp og byöir okkur glas, sagði hún. — Nema hvaö. — Iívað viltu Bendrix? Ég sagði, að mig langaði ekki í vín. ég þyrfti að vinna. — Mig mjnnir, að þú segöir, að þú ynnir aldrei á kvöldin. — Já, ég tel það ekki með. Það eru ritdómar." — Skemmtileg bók? — Ekki svo mjög. , ' — Ég vildi að mér veittist jafnlétt að skipuleggja störf mín cg þér. Sora fylgdi mér fram í d.vrnar, og i ið kysstumst aftur. Þá stundina var það Henry sem mér geöjaðist að, en ekki Sara Það er eins og allir menn í fortiðinni og allir menn í fram- tíðinni kasti skugga sínum á nútíðina. — Hvað er að? spurði hún mig. Hún var alltaf fljót að skynja, hvað hver koss táknaði, heyra hvíslið í sálinni. — Ekkert, sagði ég— Ég ætla að heimsækja þig á morgun. — Það er betra, að ég heimsæki þig. Varkárni, hugsaði ég. Varkárni. Hún veit, hvernig hún á að snúa sér í þessu máli. Ég mundi aftur eftir stiganum, sem alltaf — alltaf var orðið, sem hún notaði — ískraði. II. BQ.K Fl’RSTI KAFLI. Það er miklu léttara að þola óhamingju en hamingju- kennd. Við virðumst vita um tilveru okkar í eymdinni, jafn vel þótt sú meövitund birtist i ógeðslegri sjálfselsku. Þessi þjáning mín er einstaklingshundin. Þessi kvika er mín eigin. En hamingjan eyðileggur okkur. Við missum persónu- leika okkap. M^innleg ástarorð hafa verið notuð. af dýrling- um til þess að lýsa guðlegri opinberun þeirra. Því geri ég ráð fyrir, að við gætum notað bænir, ákallanir og blessun- arorð til að lýsa hyldýpi þeirrar ástar, er við berum til konu. Við fórnum einnig minni okkar, forsjálni og gáfum. Við reynum einnig eyðilegginguna, myrkur næturinnar, og stundum er okkur umbunað ofurlitlum friði. Ástaratlotum hefir verið lýst eins og skammæjum dauða, og stundum öðl ast elskendrnir lika ofurlítinn frið. Það er undarlegt að

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.