Tíminn - 24.08.1954, Blaðsíða 1

Tíminn - 24.08.1954, Blaðsíða 1
Skrifstofur í Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda. B8. árgangur. Reykjavík, þriðjudaginn 24. ágúst 1954. 188. blað. Hlöðnbrnni í Skaft- Frá fréttaritara Tímans í Vík i Mýrdal. í gærmorgun kom upp eld ur í lieyi í stórri hlöðu rétt við bæjarhúsin í Skaftárdal á Siðu. Var safnað fólki af Vel sott sumarhátið Fram- sóknarmanna í Bjarkarlundi Stiföfnað F. V. F. í A.-KarSasÉraiidarsý.sIii { Sumarhátíð Framsóknar-' artnanna, Kristján Benedikts næstu bæjum til að berjast manna í Austur-Barða-, son, hafði unnið að félags- við eldinn og stóð sú barátta strandasýslu var haldin að stofhuninni. Stofnendur voru Séð yfir mynni Langadals í Þórsmörk, þar sem hinn nýi skáli stendur. Séð til Eyjafjallajökuls. Ljósm. Þ. Jósefsson. Reisulegur skáli Ferðafélags íslands f ullgerður í Þórsmörk bið aSIas sena hcr elvalja að virða og veraela gróðnr og manuvlrki í Þórsmörk“ Ferðafélag íslands hefir, eins og áður hefir verið skýrt frá, reist veglegan skála í Þórsmörk, og er hann helgaður xninningu Kristjáns Ó. Skagfjörðs, stórkaupmanns, hins kunna fjallamanns og forystumanns Ferðafélags íslands. TJm helgina var skálinn tekinn í notkun og efndi Ferðafé- lagið til hópferðar þangað og bauð fréttamönnum og fleiri gestum af því tilefni. komna og bað Jón Eyþórs- son, ritara félagsins, að skýra fram eftir degi og ekki vitað Bjarkarlundi siðastl. sunnu- með vissu, hvernig henni lykt Skemmtunin var vel aði. Fullvíst má þó telja, að £ótt og fór hið bezta fram. mikið tjón hefir orðið á heyi Veður var hiö xegursta. og hlöðu, en varla hætta á Á skemmtumnni fluttu að eldurinn kæmist í önnur ræður Þórarinn Þórarinsson hús. Ó.J. ' ! ritstjóri • og Halltíór Sigurðs- ■ son bóndi á Staðarfelli. Leik- ararnir Klemens Jónsson og iValur Gíslason skemmtu með j leikþáttum og var tekið hið «, I . ^ 1 bezta,- Síðan var dansað. — VitaDyggmgll a Iskemmtumnni stjórnaði Lár J oo o i us jónSSOn fru Grund en ung jir Framsóknarmenn í Austur I Barðastrandasýslu önnuðust undirbúning skemmtunarinn ar. Þegar í skálann var komið á laugardagskvöldið bauð Lárus Ottesen, framkvæmda stjóri félagsins gesti vel- frá skálabyggingunni. Jón (Framhald 6 7. slöul. Brandur í Vík fór við fjórða mann á Eyjafjallajökul Fann annan væng bandarísku flugvélarlnn ar, en ársnævl enn uin tvo metra á dýpt Frá fréttaritara Tímans í Vík í Mýrdal. Brandur Stefánsson, formaður flugbjörgunarsveitarinn- ar hér í Vík fór upp á Eyjafjallajökul á sunnudaginn við fjórða mann og fann annan væng bandarísku flugvélarinn ar, sem þar fórst í fyrra, en annað ekki. Eins og skýrt var frá hér í blaðinu á laugardaginn hafði Flugbjörgunarsveitin hér i Reykjavík hætt við för á jök ulinn um þessa helgi vegna þess að ekki var útlit fyrir bjartviðri, enda var þoka á jöklinum á laugardaginn. Haldið á jökulinn. En á sunnudagsmorgun var komið bjartviðri og jökullinn alheiður. Brandur ákvað því að leggja af stað og fóru með honum Gunnar Sigurðsson, Sigurjón Böðvarsson og Guðni Gestsson. Óku þeir inn Kerl- ingardalsheiði að svonefnd- um Koltungum og gengu það 'an aö jöklinum. Voru þeir Jfjórar stundir þá leið. Síðan j héldu þeir á. jökulinn og komu J eftir klukkustundargang á 'jökli að slysstaðnum frá í j fyrra. Sást á annan væng vél 'arinnar upp úr snjó, en ann- að ekki þar í námunda. Snjórinn tveir metrar. Þeir mældu snjólagið frá í vetur, og reyndist það um 2 metrar. Brandur telur ekki ó- líklegt, að flugvélin muni öll koma upp úr snjó, ef sömu hlýindin haldast næsta hálf- an mánuðinn. Héldu þeir fé- lagar síðan ofan aftur og kom Maður slasast við fingu á aga Frá fréttaritara Tímans í Dýrafirði. _ _ i Aður en skemmtunin hófst Verið' er að byggja vita á var haidinn stofnfundur Fé- Fjallskaga, en hann er uíar jag.g ungra Framsóknar- lega við Dýrafjörð norðan- manna r Austur-Barða- verðan. Vinna að því nokkr strandarsýslu, en erindregi ir menn. Það slys vildi til sambanciS ungra Framsókn- við vitabygginguna sl. mið vikudag, að' maður féll nið-! ur af lofti, sem búið var að steypa ofarlega í vitanum. Maðurinn kom niður á bak ið eftir ca 5 metra fall og missti meðvitund. Báið að salta 2200 tiumisr syðra um 30. Formaður var kosinn Lárus Jónsson stúdent Grund, varaform . Ólafur Jónsson, Grund, gjaldken Haraldur Sæmundsson, Kletti, ritari Eysteinn Gíslascn, Skáleyj- um og meðstjórnandi Sæ- mundur Guðmundsson, Kvíg indisfirði. í lok fundarins flutti Kristján Benediktsson ávarp og Lárus Jónsson og Óiafur Jónsson fluttu hvatn- ingarræður. Landsleikurinn við Svía í dag í dag kl. 5 eftir ísl. tíma hefst landsleikurinn í knatt spyrnu milli íslar.ds og Svi- þjóðar í Kalmar. Ekki er blað inu kunnugt um, hvort lýs- ingu á leiknum verður út- varpað um Stokkhólmsút- varpið, en sennilegt er,. að svo verði. Á þessum tíma er bezt að ná Stokkhólmi á 49,46 metrum, og einnig er hugsan legt að reyna á 41,61 m. Lýs- Saltað hefir verið í 2200 tn. Kallað sfi^ar sunnan lands og ______________________________- var á héraðslækrsinn a Þing vestan, mest í verstöðvum á ing verður tekin á leiknum eyri gegnum taistöð, sem snæfellsnesi en einnig á Akra á segulband fyrir vinnuflokkurinn hefir. Brá Ríkisút- nesi, Hafnarifrði og á Suður- varpið, og sennilega útvarp- læknir skjótt við og kom á neSjum. 39 aðilar hafa sótt að á fimmtudag eða föstu- vettvang eftir nokkur tíma um söltunarleyfi. dag. og tók manninn með sér til ____________________________________________________________ Þingeyrar til frekari rann- sóknar. Reyndist hann all- j mikið marinn á baki, en hvergi brotinn og því mjnna slasaður en við mátti búast. ÓHK. ust heim um kvöldið. Valur og Færey- ingar, 5:3 Færeysku knattspyrnu- mennirnir komu til Reykja- víkur frá Akureyri í fyrradag og léku við Val á íþróttavell- inum í gærdag. Valur sigraði með 5 mörkum gegn 3. Fær- eyingar leika annan leik hér í dag. Refur í „bílslysi” á Keffavíkurvegi Allsnemma á sunnudags- morguninn var Aðalsteinn Jósefsson bifreiðarstjóri á leið um Keflavíkurveg. Þeg- ar hann er á móts við Minni Vatnsleysu, kemur refur þar upp úr f jörunni og ætlar upp yfir veginn. Þegar rebbi varð bilsins var, kom á hann hik, og varð það hans bani, því að bíllinn ók yfir hann. Aðalsteinn segist býsna oft sjá refi á þessum slóðum. 5000 nýyrði um sjó- mennsku og landbúnað | Annað Iiefti iiývrða að koma á markaðinn 'Or. IfalMór Halldórsson tók heftið sainan J Nú er að koma á markaðinn 2. hefti af nýyrðasafni því, sem Menntamálaráðuneytið hefir gengizt fyrir, að unnið yrði. Bókin nefnist Nýyrði II, sjómennska — landbúnaður. Halldór Halldórsson hefir tekið bókina saman. í tilefni af útkomu bókarinnar ræddu blaðamenn í gær við orðabókar- nefnd Iláskólans, þá prófessorana Alexander Jóhannesson, Einar Ól. Sveinsson og Þorkel Jóhannesson, og einnig Hall- dór Halldórsson. 'og er talið, að um 25 þúsund Skýrðu þeir frá því, aö Björn Ólafsson, fyrrv. ráð- herra, hefði átt upptökin að þessari nýyrðasöfnun. Hann fékk á Alþingi 1951 sam- þykkta fjárveitingu til samn ingar og skrásettningar ný- yrða. Fól hann orðabókar- nefnd Háskólans að sjá um verkið. Nefndin réð síðan Svein Bergsveinsson, nú próf essor í Berlín, sem ritstjóra 1. heftis, en það kom út 1953, en Halldór Halldórsson sem ritstjóra 2. heftis. Er fyrir- hugað, að 3. hefti komi út þegar á næsta ári. Síðan verð ur útgáfunni haldið áfram og mun 4. hefti koma út og ef til vill 5. hefti. Veröur þessu starff lokið eftir nokkur ár, nýyrði verði í heftunum. Sérfræðingar fengnir. Verkið hefir verið unnið þannig, að orðteknar hafa verið bækur, sem varða þau efni, sem safna átti orðum um. Síðan hafa verið fengir sérfræðingar úr hverri grein til þess að annast þýðingar á erlend mál. Þá nefir orðabók arnefnd haldið fundi með rit stjora og sérfræöingum og farið yfir orðaskrárnar. Á þeim fundum hafa verið lag- færð mörg nýyrði, sem áður hafa komið fram, mörg ný mynduð og bent á gömul orð, sem komið gætu í stað vafa- samra nýyrða. Hefir þetta fFramhalci & 7. siðui.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.