Tíminn - 24.08.1954, Blaðsíða 8
38. árgangur.
Reykjavík.
24. ágúst 1954.
188. blað.
Mendes-France leitar til ChurchiUs mi lœr svur:
„Ég mun gera allt, sem í mínu
valdi stendur til að hjálpa yður"
Hvort bað bann nm stói*vel(la£smcl eða
beina fiáíiiiku Breta I Evrópuhernnxn?
London, 23. ágúst. — Mendes-Frar.ee, forsætisráðherra
Frakka átti í dag 5 klst. viðræöur við þá ChurchiII og Eden
á sveitasetri brezka forsætisráðherrans í Kent. í kvöld flyt-
ur Mendes-Franie Coty, Frakklandsforseta, skýrslu sína um
seinustu viðburði. Búizt er við, að hann leggi fram íausnar-
beiðni sína, en forsetinn mun vísa henni á bug. Umræður
um sáttmála Evrópuhersins hefjast í franska þinginu á
laugardag.
Mendes-Franie flaug beint
frá Briissel til London
snemma á mánudag. Stutt
yÖrlýsing var gefirí út að
viðræðum hans við Churchill
Veittu 115 berja-
gestum rausnarlega
Hannes
Guðmundsson j
bóndi í Hækingsdal í Kjós
bauð um síðustu helgi Félagi
Kjósverja í Reykjavík í berja
mó í landi sínu. Var farið á t
sunnudaginn og tóku 115?
rnanns þátt í förinni. Hjóninl
i Hækingsdal létu þó ekki j
þar við sitja að bjóða fólkinu
i berjaland sitt heldur buðu
'oau öllum heim til kaffi-
drykkju, og var vel veitt og
rausnarlega. Þótti Kjósverj-
um í Reykjavík höfðinglega
tekið á móti gestum.
Bátnum hvolfdi í
kirkjuferð — afi
reri til hjálpar
og Eden loknum. Segir þar
„að rætt hafi verið um hið
alvarlega ástand, sem skap-
ast hafi að afstöðnum Brúss
elfundinum og ráðherrarnir
séu sammála um að einhverj
ar ráðstafanir verði að gera
sem skjótast til að varðveita
einingu og samstarf Vestur-
veldanna“.
Hvað lá Mendes-France
á hjarta?
Fleira stóð ekki í yfirlýs
ingunni. Varla hefir Mendes
France farið til Churchills
bara til að telja honum
raunir sínar. Sumir segja,
að hann hafi beðið Curchill
að koma á fundi með Vest-
uryeldunum og Rússum, áð
ur en stigið verður lokaspor
ið og V-Þjóðverjar hervæð
ast að nýju. Eða bað hann
Cburchill að beita sér íyrir
því að Bretar gerðust bein-
ir giðilar að Evrópuhernum?
En hvað sem það nú var, þá
heyrðist ChurciII lofa honum
því er hann tók í hönd hans j
að skilnaði, að har.n skyldi
gera allt, sem hann gæti til
að hjálpa honuia.
Bidault og Reynaud.
Reynaud, fyrrv. forsætís-
ráðherra Frakka, sagði í dag,
að Mendes-France hefði mis-
tekizt í Brussel og franska
þingið ætti nú einskis úrkosta
nema samþykkja sáttmálann
í sinni upprunalegu mynd,
Bidault sagði, að fundurinn
mætti ekki tákna endalok
hinnar evrópísku utanríkis-
stefnu Frakka. Hins vegar
mundi franska þingið aldrei
fallast á, að komið yrði á fót
nýjum þýzkum stórher með
sjálfstæðu herforingjaráði.
Geysilegt uppskerutjón af ill-
viðri í ýmsum Evrópu-löndum
Janet og Sverrir RunóIfsson._
Hljómleikar ungs tenór
söngvara í Gamla bíói
Koiia bans aimast aodirleik en jiaii Isafa
Iiæði nuntið að nndanfönmi I Anieríku
Nú á fimmtudaginn heldur ungur söngvari íslenzkur,
fyrstu tónleika sína hér á landi. Verða þeir í Gamla bíói
og leikur kona söngvarans undir á píanó. Það cru þau hjón
in Sverrir Rúnólfsson tenórsöngvari og Janet Runólfsson
píanóleikari, sem halda hljómleikana, en frúin hefir stund
að píanóleik í mörg ár. Sverrir Runólfsson hefir lært söng
í Bandaríkjunum undanfarið, við tónlistardeild háskólans í
Long Beach og hjá einkakennurum.
1 A söngskemmtuninni verða að gegna, stundar hún nám
á dagskrá verk eftir ellefu sitt af fullu kappi. Hefir
höfunda, þeirra á meðal eru.henni þegar hlotnazt viður-
Handel, Sveinbjöinsson, Bachlkenning fyrir leik sinn, engu
, , , Chopin, Liszt, Leoncavallo og,síður en manni hennar fyr-
,____ Puccini. Annazt frum undir ir songmn.
leik nema við eitt verk, Hung
arian Fantasie, þar leikur
Weisshappel á píanóið.
London, 23. ágúst.
regn- og hagldembum, gekk yfir flest lönd Mið- og Vestur-
Evrópu um helgina. Tjónið í Frakklandj er metið á mörg
hundruð milljónir franka. í héraðinu umhverfis Marseille,
er talið, að 90% af vínuppskerunni hefði eyðilagzt.
Oveður þetta bætist ofan á
einmuna votviðrasamt sumar
í Vestur-Evrópu. V-Þýzka-
landi, Bretlandi og Norður-
lönd sluppu að mestu við ill
viðrið. Veðrinu er nú víðast
hvar slotað.
NTB—Osló, 23. ágúst. — '
Ferming fór framá sunnudag
inn var í Joessund-byggð í
Þrændalögum og eins og sið-
ur er þar í sveit, var haldin
altarisguðsþjónusta daginn
eftir — þ. e. í dag. Birgir Val-
vik fór því með son sinn,
Bernt sem var einn af ferm-
ingardrengjunum, til kirkju,
en þeir urðu fyrst að fara á
báti yfir fjörðinn og taka þar fylltust af vatni,
siðan rútubíl til kirkjunnar.1 einnig miklir
Nú voru þeir feðgar svo ó-
heppnir að bát þeirra hvolfdi
um 30 metra frá landi. Fað- |
irinn reyndi að halda syni j
sínum uppúr vatninu, því að
hann var ósyntur. Fólk i landi
sá, hvað gerzt hafði og flýtti (
sér að koma til bjargar. Er'
þeir náðust, var Brent með-
vitundarlaus, en náði sér
fljótt. Meðal þeirra, sem fóru j
út til að bjarga feðgunum,
var afi Brents, 96 ára gamall,
og kona hans.
Vatnavextir og skriðuföll.
Vöxtur hljóp víða í ár, eink
um i Mið-Frakklandi. Þar
urðu sums staðar skemmdir
á húsum, því að kjallarar
í Sviss urðu
skaðar af
vatnavöxtum og skriðuföll-
um, en það vildi til happs,
Alþjóðasamband
stúdenta áróðurs-
tæki kommúnista
að veðrið stóð ekki mjög Nám og starf.
lengi. Frá N-Ítalíu er sömu Sverrir fór utan til Banda
sögu að segja. Þar var svo ríkjanna árið 1945. Varð
kalt, að á einum stað mæld hann um tíma að leggja
ist 3 stiga frost. jsöngnámið á hilluna vegna
I atvinnu sinar, en hóf nám I
Uppskeran stórskemmd. jaftur fyrir tveimur árum og London, 23. ágúst. — Á fundi
í löndum þessum urðu stór nam þá hjá kunnum kenn- j Alþjóðasambands $túdenta
kostlegar skemmdir á upp- urum. Sverrir er kunnur fyrj(ius), sem haldinrí er í
skeru, bæði korni og vínviði. ir söng sinn vestra og komið | Moskvu þessa dagana, réð-
Einkum er ástandið slæmt í fram sem einsöngvari við , ust brezkir og kanadiskir stúd
Mið- og Suður-Frakklandi, mörg tækifæri.
og áður segir. Þar eru vínekr
urnar á stórum svæðum gjör
eyðilagðar og kornið liggur
flatt. í V-Þýzkalandi þar sem
(Framtiald á 7 síSu.)
Kona Sverris, Janet, hefir
stundað nám í píanóleik í
mörg ár, bæði í tónlistarskóla
og hjá einkakennurum. Þótt
frúin hafi húsmóðurskyldum
Kýr lenti í sundlaugina á Kross-
nesi, óvíst hvort hún synti 200 m.
entar, sem mæta sem áheyrn
arfulltrúar fyrir sambönd
þessara landa, á alþjóðasam-
tökin og sögðu, að þeim væri
stjórnað af kommúnistum og
rækju áróður í þeirra þágu.
Ekki sögöust þeir geta greitt
atkvæði með skýrslu fram-
kvæmdastjórnarinnar, enda
væri hún full af pólitískum
yfirlýsingum og hlutdrægum
ályktunum.
Færeyingar umm
á Akureyri
Síðari leik Færeyinga á Ak-
ureyri, en hann var háður á
laugardaginn, lauk með því,
að Færeyingar báru sigur úr
býtum með 4:2. Akureyring-
ar unnu í fyrri leiknum með
2:0.
Frá fréttaritara Tímans
í Trékyllisvík 18. ágúst.
Að sjálfsögðu er nú tölu
vert að gera hjá sundlauga
vörðum víðsvegar um land
í sambandi við samnorrænu
sundkeppnina, því margir
vilja spreyta sig fyrir ætt-
land sitt svo að hlutur þess
verði sem beztur. En lauga
verðirnir eru ekki alltaf við
látnir þó þá sem framhjá
fara langi til að fá sér bað
1 volgum laugunum.
Sundið tekið.
Enn fleiri taka nú sund-
tökin í sundlaugunum en
mannfólkið eitt, því að í
gær skeði það á Krossnesi á
Ströndum að kýr fannst á
sundi í hinni nýbyggðu laug
þar. Laugin er nokkuð frá
bænum og sést ekki til henn
ar heiman að. Af tilviljun
átti heimamaður frá Kross
nesi leið fram hjá lauginni
og sá þá að önnur kýrin á
bænum var að synda í Iaug
inni. Er talið að hún hafi
verið búin að vera þar nokk
urn tíma áður en vart varð
við hana. Var nú brugðið
skjótt við til þess að hefta
I
frekarj sundiðkanir kýrinn-
ar og komu menn af næstu
bæjum til hjálpar að ná
kúnni upp úr. Var þessari fá
gætu sundæflngu þar með
lokið. □
Neydd til þátttöku.
Talið er að kýrnar muni
hafa verið að stympast við
laugina og önnur þeirra þá □
hrokkið út í. Var kýrin í
fyrstu nokkuð dösuð en jafn
aði sig brátt. En vel hefði
þessi sundþraut getað feng-
ið verri endi ef menn hefði □
ekbi borið að í tæka tíð.
GPV.
Etlendar fréttir
í fánm orðnm
JarSarlör De Gasperi, íyrrv.
forsætisráðherra Ítalíu, íór
fram í Rómaborg í dag með
mikilli viðhöfn.
Taiið er víst, að hollenzk far-
þegaílugvél frá KBM hafi far-
izt í dag yfir Norðursjó með
aliri áhöfn. 21 maður var í vél-
inni.
Vargas forseti Brazilíu er tal-
inn mjög valtur í sessi og bylt-
ing yfirvofandi í landinu.