Tíminn - 24.08.1954, Blaðsíða 7
TÍMINN, þrigjudaginn 24. ágúst 1954.
J88. blaff.
Hyar eru skipin
gambandsskip.
• Hvassafell er á Þorlákshöfn. Arn
erfell fór frá Kaupmannahöfn í
gær; áleiðis til Rostock. Jökulfell
er í Reykjavík. Dísarfell fór frá
Hamborg í gær áleiðis til Rottev-
dam. Bláfeli er 1 flutningum milli
Þýzkalands og . Da.nmerkur. Litla-
fell er á leið 'frá Akureyri til Reykja
yíkur. Jan er í Reykjavík. Nyco fór
frá Álaborg^l. þun. áleiðis til Kefla
yíkur. Tovelil fór 21. þ. m. frá Nörre
Eundby áleiðis til Keflavíkur.
Ríkisskip.
Hekla er væntanleg til Reykja-
víkur árdegis á morgun. Esja fer
frá Reykjavík síðdegis í dag aust-
ur um land í hringferð. Herðubreið
er á Austfjörðum á norðurleið.
Skjaldbreið er á Vestfjörðum á
uorðurleið. Þyrill fór frá Reykja-
vík í gærkvöld til Austfjarða. Skaft
fellingur fer frá Reykjavik í dag
til Vestmannaeyja.
jEimskip.
Brúarfoss kom til Rotterdam 22.8.
Fer þaðan til Antwerpen og Reykja
víkur. Dettifoss fór frá Reykjavík
20.8. til Hamborgar og Leningrad.
Fjallfoss fer frá Akui'eyri i dag 23.
8. til Eyjafjarðarhafna, Siglufjarð-
ar, Húsavíkur og Þórshafnar, og ’
þaðan til Svíþjóðar og Kaupmanna ‘
hafnar. Goðafoss er í Reykjavík. I
Guilfoss fór frá Reykjavík 21.8. til
Leith og Kaupmannahafnar. Lag- j
arfoss kom til. New York 20.8. frá ,
Portland. Reykjafoss fór frá Reykja
vík 20.8. til Hull, Rotterdam og j
Hamborgar. Selfoss kom 22.8. til
Antwtrpen. Fer þaðan til Hamborg- |
a.r og Bremen. Tröllafoss fer frá'
Hamborg 24.8. til Vestmannaeyja I
og Reykjavíkur. Tungufoss fór frá '
Antwerpen 19.8. Væntanlegur til
Reykjavíkur um kl. 15 í dag 23.8.
Flugferðir
Flugfélag /slands.
Millilandaflugvélin
Gullfaxi er
væntanleg til Reykjavíkur kl. 16,30
f dag. FJugvélin fer áleiöis til Kaup 1
mannahafnar kl. 8,00 í fyrramálið. I
Inn.aiilandsflng: Í clag er ráðgert j
að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), i
BJönduóss, Egilsstaða, Fáskrúðs-!
f jarðar, Flateyrar, ísafjarðar, Nes- j
kaupstaðar, Sauðárkróks, Vest-
mannaeyja (2 ferðir) og Þingeyrar.
Loftleiðir.
MiUilandaflugvél Loftleiða er
væntanleg til Reykjavíkur kl. 19,30
í dag frá Hamborg, Kaupmanna-
höfn, Osló og Stafangri. Flugvélin
íer til New York kl. 21,30.
r
Ur ýmsum áttum
Blaðamannafélag /slands.
heldur félagsfund að Hótel Borg
miðvikudaginn 25. ágúst kJ. 1,30
e. h. Nauðsynlegt að félagsinenn
fjölmenni því að brýn mál eru á
dagskrá, m. a. launamálin og upp-
sögn samninga.
1339 fyrir 11 rétta.
Bezti árangur í 24. leikviku get-
rauna var 11 réttir leikir, og var
hæsti vinningur 1339 kr. fyrir 27
raða kerfi, sem einnig var með 10
réttum í 6 röðum og 9 rétta í 12
röðum. Vinnlngar skiptast þannig:
1. vinningur 619 kr. (1).
2. vinningur 88 kr. (7).
3. vinningur 17 kr. (37)
Úrslitin í sumum leikjanna voru
mjög óvænt, fer svo oft í ensku
knattspyrnukeppninni og þó alveg
sérstaklega í upphafi leiktimabils-
ins.
Rétta röðin á 24. seðlinum:
2 2 1—1 2 x— 2 12—111—
Úrslitin í leikjunum urcu þessi, ;n
það eru fyrstu leikirnir í ensku
knattspyrnunni, á því leiktímabili,
sem nú er að hefjast. Arsenal—
Newcastle 1—3, Aston Villa—Tott-
enham 2—4, Bolton—Charlton 3—2,
Burnley—Cardiff 1—0, Hudders-
field—Blackpool 1—3, Leicester—
Chelséa 1—1, Manch. Utd.—Ports-
mouth 1—3, Preston—Manch. City
5—0, Sheff. Utd.—Everton 2—5,
Sunderland—West Brmowich 4—2,
Wolves—Sheff. Wed. 4—2, og Brist
cl Rovers—Port Vale 1—0, en þau
liS eru úr 2. deild.
Lítill drengur slas-
ast á Vesturgötu
Á föstudaginn kl. 6 ók pilt
ur á reiðhjóli á fimm ára
dreng á gatnamótum Vestur
götu og Framnesvegar. Féll
litli drengurinn í götuna, og
fór annað hjólið yfir höfuð
hans. Hlaut hann skurð á
höfuðið og auk þess marðist
hann á fæti. Var hann flutt-
ur á Landsspítalann. Full-
orðinn maöur kom þarna að
og hjálpaði litla drengnum,
en pilturinn á reiðhjólinu
hélt áfram för sinni. Eru það
vinsamleg tilmæli rannsókn-
arlögreglunnar, að sjónar-
vottar gefi sig fram við hana
svo og pilturinn, er olli slys-
inu.
Nýyrði
(Framhald af 1. síðu).
verið erfitt starf eins ög bezt
sést á því, að orðabókar- j
nefnd hefir haft fundi tvis-
var í viku, sem staðið hafa
í tvo tíma hver, sl. sjö til átta
mánuði.
Eins og heiti 2. heftis bend
ir til, birtast í þvl nýyrði, er
varða tvær atvmnugreinar
þjóðarinnar, sjómennsku og
landbúnað. Hafa verið stór-
stígar framfarir í þessum at-
vinnugreinum nú síðari ár,
og sífellt að koma fram á
sjónarsviðið ný tæki. Hefir
þetta í för með sér þörf fyr-
ir ný orö. í þessu safni munu
vera um það bil 5000 orð. Af
þéim orðum, sem benda
mætti á, skulu aðeins fáein
nefnd. — Dragi, i;m það, sem
ýmist er nefnt dráttarvél
eða traktor. Orðið dráttarvél
er að vísu sæmilegt orð, en
hinir fróðu menn voru. ósátt
ir um það, að það færi illa
í samsetningu, og var því
dragi tekið upp, sem heiti á
þessu tæki. Njörva, sem er
gömul sögn, er tekin um það,
sem sjómenn kalla aö súrra.
Gripla, um það, sem oft er
kallað grabbi. Hopa t. d. hopa
skipi, hopa bíl, það er að sigla
eða aka aftur á bak.
Öll orðin í heftinu eru góð
íslenzka, en ekki er vafi á
því að um þetta verk sem
önnur verða skiptar skoðan-
ir.
Þeir sérfræðingar, sem
mest hafa aðstoðað við ný-
yrðasafnið, eru þessir. Hjálm
ar Bárðarson, Árni G. Ey-
lands, Gísli Kriptjánsson,
Pálmi Einarsson og Sigurð-
ur Pétursson. Útgefandi heft
isins er Leiftur h.f.
UppskerHtjón
(Framhald af 8. síðu).
skaðar urðu raunar víðast
litlir, er ástandið engu síöur
slæmt, enda hefir sumarið
verið svo rigningasamt, að
elztu menn muna ekki annað
eins. Kartöflurnar grotna í
sundur í jöröinni og akrarn-
ir eru sums staðar svo blaut-
ir, að ókleift er að vinna við
uppskeruna með vélum. Verð
ur þá að fá verkamenn, en
þeir eru ekki á hverju strái.
Þórsmörk
(Framhald af 1- siðu).
gat þess að hvorki forseti fé-
lagsins, Geir Zoéga, vegamálá
stjóri né varaforseti þess,
Pálmi Hannesscn, rektor,
gætu verið viðstaddir þenn-
an atburð, en hefðu beðið
fyrir kveðjur.
Áttunda sæluhúsið.
Jón sagði, að skáli þessi
væri áttunda sæluhús félags
ins á fjöllum og þeirra stærst
og að ýmsu vandaðast. Jón
Víðis landmælingamaður
teiknaði húsið, en Sigurjón
Magnússon, smiður í Hvamm'
undir Eyjafjöllum var yfir-
smiður þess. Flutninga á efni
og aðra aðstoð annaðst Ey-
stenn Enarsson, vegaverk-
stjóri. Nokkur fyrirtæki
veittu hagkvæm efniakaup
og Friðrik Þorsteinsson, hús-
gagnasmiður hefir heitið að
gefa borð og bekkj í húsið.
Þorsteinn Kjarval gaf 10 þús.
kr. til hússins, og var hann
þarna staddur sem gestur fé
lagsins. Ferðafél. Vestmanna
eyja lagði fram ö þús. kr. og
nokkrir vinir og ferðafélag-
ar Kristjáns Skagfjörðs
nokkra minningargjöf.
Það eru tíu ár síðan farið
var aö ráðgera þessa skála-
byggingu, sagði Jón, og bar
Kristján heitinn Skagfjörð
hana mjög fyrir brjósti. Er
hann lézt áður en skálinn var
byggður, var ákveðið að hann
skyldi reistur í minningu
hans og bera nafn hans, I
hvort sem hann verður nú
kallaður Kristjánsskáli eða'
Skagfjörðsskáli. j
Mjög vandað hús.
Skáli þessi er hinn reisu-1
legasti, rúmgóður hár til lofts |
og þó hið bezta rými á efri
hæð. Hann er viðaður ágæt
lega, hlýlegur og vistlegur, og
auðséö að hagar hendur
hendur hafa telgt þar sam-
an viði. Skálinn stendur í
mynni Langadals undir
skýlli skógarhlíð, þar sem
sýn er fögur til Eyjafjalla-
jökuls, en Álfakirkja rís
gegnt honum handan Kross
ár.
Félagið vildi reisa þennan
skála veglega í þakklætis-
skyni og virðingar við Krist
ján heitinn Skagfjörð fyrir
mikil störf og farsæl, sagði
Jón. Guðmundur frá Miðdal
mun gera vangamynd af
Kristjáni, og yerður hún í
skálanum, greipt í eir.
Þessi skáli mun nú standa
öllum ferðamönnum opinn
til gistingar. Þar geta 50
menn haglega gist, þár af 27
í rúmum.
Þessj skáli er nú orðið mjög
í þjóðbraut, sagði Jón að'
lokum, og reynir því mjög áj
ferðamenningu almennings, 1
hversu um hann verður geng1
ið. Eg fel almenningi húsið
til varðveizlu og bið alla þá,
sem hér dvelja að virða og
vernda gróður og mannvirki
í Þórsmörk.
Guðmundur frá Miðdal
mælti einnig nokkur orð.
Högni Torfason þakkaði af
1 hálfu fréttamannanna. Eftir
það var öllum veitt kaffi. Á
j sunnudaginn var Mörkin skoð
juð undir leiðsögn fjalla-
manna i dásamlegu veðri.
FUT
SKIPAUTGCRÐ
RIKISINS
„SkjalÉreiö”
fer vestur um land til Rauf-
arhafnar hinn 28. þ. m. —
Vörumóttaka á áætlunarhafn
ir á Húnaflóa og Skagafirði,
Ólafsfjörð og Dalvík i dag
cg á morgun.
Olíufélagið h.f.
■uimiiiaiiiiiiiuiMitiMBi
l!
iiimuiiiuuuiiuuniiiutiiku*
Veiða fyrii' Þýzka-
landsinarkað
Togarar, sem úti hafa veriö
hafa aðallega stundað karfa
veiðar og aflað vel, en nú bú-
ast fleiri og fleiri á ísfiskveið
ar fyrir Þýzkalandsmarkað.
i Fyrsti fundur. aðila í togara-
deilunni var haldinn í fyrra-
dag, en lítið mun hafa miðað
Auglýsið í Tínwnum til samkomulags.
Hygginn bóndi tryggir
dráttarvél sína
Kona með
10 ára dreng |
{óskar að komast í sveit í \
i vetur. Helzt í Múlasýslu. 1
| Kauptilboð og upplýsing- |
| ar sendist afgr. TÍMANS j
í sem fyrst merkt „Ekkja“. j
•iimiiiiiuiiiiiiiiii»iiiiiii*ii*tMiuii»iii»mii*iiiiii*iiiim>
iiimiiiueiiiiiiuiii*ii»iiu>^*»»iuiiuu»iumi»iiiiiuui<iiii»
Bækur til söíu |
Óska eftir að selja bókasafn j
mitt, sem inniheldur m. a.: 1
/slendingasögur (compl.) í gylltu j
bandi j
Sturlungu
Árbækur Espólíns
hjóðvinafélags almanökin (næst |
um öll 40) j
Alnianök O. Thorgeirsson 56 j
Mikið af Skírni |
Lýsingu /slantls
íslendingasaga eftir Boga Mel- |
sted :
Saga Bókmenntafélagsins og |
100 ára afmælisrit þess i
Noregskonungasögur i
Hcimskringla (sænsk útgáfa) i
Hákonar saga gamla E
Skýringar Páls Vídalíns (lög- I
bókarskýringar) j
Bækur Jóns sagnfræðings Pét- i
urssonar 1
Minningar fcðra vorra
/slenzkt bæjatal
Bækur Gröndals
Ljóðabækur beztu skálda ís- j
lenzkra (gott band)
Rímur, m. a. Úlfars-, Svoldar-, \
Jómsvíkings-, Víglundar- og j
Ketilríðarrímur I
Mannkynssögur Páls og Boga j
Melsteös i
Iðunn (öll frá 1880—1893)
Iðunn (Sigurðar Gunnarssanar) j
og þær helztu í tíö Agústar |
Bjarnarsonar i
Flateyjarbækur 4 þær nýju :
Aliar helztu bækur Gunnars j
Gunnarssonar
Norskar bækur, helztu rit t. d. |
Ibsens, Björnssons, Kjellands, j
Hamsuns, Brandes
Bókmenntasaga Norðurálfu eft- }
ir Gustaf Bangs
Ljóð Schillers og Hendersons j
ersons
i Orðabækur Geirs Zocga
; 20 danskar bækur
Í 200 enskar bækur
§ eftir marga fræga rithöfunda j
| ísland í myndum
| Saga Reykjavíkur (í brúnu ð- i
j urbandi)
j Saga Alþingis §
i Biskupatal
IIIII llllllllllllllll 1111111 llllllllllllllllllllllllilliiiiiiiiiniiiil
Gullmen
og margt
fleira
Póstsendl
KJARTAN ÁSMXJND8BON
gullsmiður
Aðalstræti 8. Sími 1290. Reykjavik.
j Notið Chemia Ultra- j
j 6ólarolíu og sportkrem, — j
| Ultrasólarolia sundurgrelnlr i
í Eólarljósið þannig, aö hún eyk j
j ur áhrif ultra-fjólubláu gelsl- j
j onna, en bindur rauðu geisl- i
j ana (hitageislana) og gerir j
j þvi húðina eolilega brún*. en |
i hlndrar að hún brenm. - 5
i Fæst 1 næstu bú».
r 3
tmi!miiiiiimi»,mni*n*<iinT*imtiiiiiiiitiiiminiimu»
iPILTAR ef þið eigið stúlk- I
íuna, þá á ég HRINGINA.!
! Kjartan Ásmundsson
jgullsmiður, _ Aðalstræti 8 i
iSími 1290 Reykjavík
‘■■iiiiiiiiiiJiiimiiuiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiniiii'mmiiiiM
■nuiiiniinniri iimnimnmiuiiinim.iiiinmuiMn
VOLTI
R
a f vélaverkstæffi
nfvéla- og
aítækjaviðgerfflr
aflag7iir
j Norffurstíg 3 A. Sími 6458. I
.■niMHHiimimiimHtumtHiiiiiuiHHimuuuuiimHufl
= ! i
j SIGURDUR BALDVINSSON =
Real Estate Agent
I i Gimli, Manitoba. '
iiimiimimiiiiiiiiimiiMiiiiiiiita
ampep v
Ri.Xib.glr — \/iögerfflr
R&íteiknlngar
Þmgholtsstrætl 21
Siini 815 56
1111111111111111111111111 Mn»«iniiniinniMik«itMitmiiiiiiiiiiHlii nmiiiiiiiii