Tíminn - 24.08.1954, Blaðsíða 5

Tíminn - 24.08.1954, Blaðsíða 5
188. blaff. TÍMINN, þriðjudaginn 24, ágúst 1954. 5 I*riðjíi«!. 24. ágúst ÞORLEIFUR JÓNSSON fyrrverandi alþingismaður í Hólum w f Nýju lögin um starfsmenn ríkisins Á síðasta Alþingi voru sett lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins. Um þetta efni hefir engin heild arlöggjöf veris til fyrr, að undanteknum launalögum, sem aðallega fjalla um laun in jafnframt þvi sem þau eru upptalning á embættum og helztu starfsgreinum. Varð ahdi „skyldur og réttindi“ hefir hingað til verið farið eftir dreifðum lagaákvæðum í ýmsum lögum svo og Tenj um og dómum. Hin nýju lög virðast að vísu ekki fela í sér meiriháttar nýmæli, en ým islegt er þar þó gleggra en fyrr, og kostur er það, að gildandi reglum um þetta efni er nú safnað saman í Möðruvallaskóla 1881—’82, einn lagabálk. Eins og mörg en ekki tengslin við um er kunnugt var búið að tieixniliö. Næstu ár var hann vinna að lagasmið þessari ráðsmaður fyrir búi móður öðru hvoru árum saman, en sinnar þar sem faðir hans í lokin mátti heita samkomu hafði fallið frá> en jafn lag um afgreiðsluna m. a. við framt kennari á vetrum í Bandalag starfsmanna ríkis sveit sinni Meðfylgjandi grein um Þorleif Jónsson eftir Pál Þorsteinsson alþm. var lögð í póst nokkru fyrir afmæli Þorleifs, en barst ekki blað inu fyrr en í gær. Greinin birtist því síðar en til var ætlast vegna atvika, sem ekki varð ráðið við. Þorleifur Jónsson, fyrrver andi alþingismaður i Hólum er níræður. Hann er fæddur 21. ágúst 1864 í Hólum í Hornafirði. Foreldrar hans voru Jón hreppstjóri í Hólum Jónsson prests á Hofi í Álfta firöi Bergssonar. En kona Jóns hreppstjóra, móðir Þorj leifs, var Þórunn Þorleifs dóttir bónda i Hólum Halls sonar. t Þorleifur ólst úpp á ágætu heimili, en við þá starfshætti og þau kjör, sem um var að ræða í sveitum landsins á síðara helmingi nitjándu ald ar. Hann stundaði nám í „Beinir atvinnu- bilar, utsvor í Neskaupstað o.fl. Þjóðviljinn berst enn við að sanna, að fulltrúi hans í ýmsar sviptingar á sviði stjórnmála, enda var hann fulltrúi Austur-Skaftfellinga , ... á Alþingi fullan aldarfjórð aranelfnfdmni’.JLuvðv*k Jos" ung. Við hina löngu setu og efsson, hafi verið bæði með hið farsæla starf á Alþingi motl .^unagjaldeyns’“ ía- lagi a bila! Engu skal um það arfélags Nesjahrepps um og bæja. Hér á eftir verða , Þorleifur kvæntist 1889 Sig SíbeZa lagfög S! SlgurðardótÉur, baö.f em böS ■eö6u'S S “ÍÖf tS „ , , , . . , Þorarmssonar. Ári siðar tóku meðal almennmgs í landinu. TTA1 . „ þau hjón við bui í Holum og Starfsmenn ríkisins hafa stjórnuðu því um 45 ára samkv. 15. gr. laganna rétt skeið, unz Sigurborg lézt til að láta af starfi hvenær sumarið 1935. Þorleifur lét sem er, ef hann biðist lausn þá húið í hendur Þorbergi ar með þriggja mánaða fyr syni sínmn, þáverandi alþing irvara. Þó geta stjórnarvöld ismanni og Önnu dóttur sinn ef sérstaklega stendur á, kraf ar og Hjalta Jónssyni manni ist sex mánaöa fyrirvara. En hennar. samkv. 4. gr. hefir ríkið ekki < Heimilislíf Þorieifs hefir rétt til að láta starfsmann verið hamingjuríkt. Heimilið, hætta störfum nema svo . Hólum undir stjórn þeirra! standi á sem hér segir: 1 Að hjóna har með ser myndarj hann brjoti af sér i starfmu bra Þorleifur og sigurborg hálfníræður baðst lausnar frá því starfi. Því er viðbrugðið, hvað kosningar til Alþingis 1908 voru þreyttar af miklu kappi. Þá var deilt um afstöðu ís lands gagnvart Danmörku, um það, hvort halda skyldi til streitu kröfum íslendinga um fullt sjálfstæði eða semja við Dani um mála miðlun. Guðlaugur Guö mundsson sýslumaður, sem var þaulreyndur þingskörung ur, bauð sig þá fram í Aust- ur-Skaftafellssýslu af hálfu spáð, hvort sú „sönnun“ muni takast eða hvern ávSnning? kommúnistar geti af því haft, ef þeim tekst að sannfæra menn um, að Lúðvík hafi ver ið svona tvöfaldur í roðinu. í plaggi, sem Þjóðviljinn hefir prentað og kallar tillögur L. J. í nefndinni, er talað um undanþágu fyrir „beina at- vinnubíla"! Þetta er frá sjón armiði L. J. gróflega heppilegt orðalag, því að áreiðanlega getur það vafizt enn um stund fyrir málfræðingum og lög- spekingum að úrskurða, hvað „beinir atvinnubílar“ séu. Þá segir Þjóðviljinn nú, að Lúðvík hafi viljað gefa bíla- innflutninginn frjálsan. í hafa verið fremur óljóst, hvernig eftirvara-tillögur Lúð víks yrðu, ef liann hefði skrif að undir nefndarálitið með svo aö honum beri að víkj a ; eignuðust allmörg börn og úr því; .?■ Að hann fullnægi ve°iHu ““þeim “gott uppeldi.! ekla skilyrðum samkvæmt 3. Hafa mörg þeirra orðið þjóð, gr. laganna (logræði, óíiekk kunnir menn sökum góðra; aö manncrð o.s.frv.). 3. Að hæfileika og mannkosta. hann fái lausn samkvæmt, Þorleifur er greindur vel,1 ergm beiðm. 4 Að hann nai hó ljúfur t viðmóti, hámarksaldri (70 ár). 5 Að khnei ður og listrœnn að hannflytjistiaðrastoðuhja'e31isfari Hann er drengur rikmu. 6. Að skipunartimi óg mun ævinlega hafa | hans samkv. tmiabundnu re hverjum manni> er til skipunarbréfi sé runnið út. 7. Að staðan sé lögð niður. , í 13. gr. eru sérstök ákvæði um aldurshámark. Heimilt er að láta af starfi með líf eyrisrétti við 65 ára aldur. En „starfsmanni skal veita lausn, þegar hann er fullra 70 ára að aldri.“ Jafnframt segir svo: „Ef .embættismað ur, sem hlotið hefir embætti sitt með almennri kosningu (sbr. presta) fer þá samkv. ákvæðum þessarar greinar, skal honum heimilt að sækja um embættiö að nýju. Hljóti hann kosningu, skal hann fá veitingu fyrir embættinu um 5 ár.“ -— Ákvæði laganna um aldurshámark taka ekki til kjörinni „fulltrúa" t. d. al þingismanna og ráðherra. Byggist það á því, að almenn ingi eigi að vera frjálst að kjósa hvern sem er, þótt kom inn sé á efri ár. Alloft er um það spurt meðal almennings hvað starfsmaður ríkisins þurfi að brjóta af sér í starfi til þess, að víkja megi honum úr því. Óbein ákvæði um þetta eru í kafla laganna, þar sem sér hans leitaði, því betur, sem meira lá við. Maður búinn slíkum hæfileikum og mann kostum hlaut að verða kvadd ur til mikilla starfa í héraði. Þorleifur hefir og haft á hendi um áratugi marghátt uð trúnaðarstörf fyrir sveit sína og sýslu. Skal hér drep ið á hiö helzta. Rúmlega tví tugur var hann kjörinn í stjórn Framfarafélags Horn firðinga og Lónmanna og síð ar var hann í stjórn Búnað naut Þorleifur virðingar, vin sældar og trausts fyrir góða greind, prúðmennsku og góð vild. Hann var hagsýnn og fylginn sér við lausn mála, drengskaparmaður gagnvart andstæðingum og ráðhollur og óbrigðull samherjum. Meðan átök voru sem mest með þjóðinni um stjórnmála samband við Dani, skipaði Þorleifur sér í Sjálfstæðis flokknn gamla og var óhvik ull stuðningsmaður Björns skeið. Hreppsnefndarmaður Jónssonar, meðan hans naut var hann alllengi og hrepp En Þegar stjórnmála stjóri Nesjahrepps meira en flokkar tóku að myndast eft hálfa öld. Hann átti lengi lr viðhorfi í innanlandsmál sæti í sýslunefnd og stundum um> var Þorleifur einn af átta stjórnaði hann sýslufundum þingmönnum, er stofnuðu og hélt manntalsþing í Aust Framsóknarflokkinn og skip Hr,_p«!ira ftpi ■fpi issvsl11 fvrir iDRr s<£ti æ síðan. Samkv. hönd svslumanns Hann var lífsskoðun sinni hlaut Þorleif, fyrrnefndu plaggi, sem skírt hond syslumanns. Hann var stofnandi o" síð.hefir verið „tillögur Lúðvíks“ formaður fasteignamats ur að Serast stoinanai °„ sio ” A - npfntinr í svslunni Þeaar ar otu11 stuðmngsmaður,er nins yegar talað um að KauDfélaa Austur-Skaftfell stjórnmálaflokks, sem vill,&efa bílainnflutninginn „sem Kaupíélag Austur SKaftfen vandamál bióðfélaes mest frjálsan“. Sannleikur- inga var stofnað 1919, var ieysa vanaamai pjooieiags J f Þorleifur kjörinn formaður lns eftlr lelðum. samvlnn inn er sa> aö það mun alItaf félagsstjórnar. Skipaði hann unnar>. lvtta atvinnuvegum það sæti þrjátíu ár, unz hann þjóðarinnar til vegs og geng is og veita stórauknu fjár magni í sveitir landsins til framfara þar, svo að jafn! Þeim, sem vildu skattleggja vægi haldist sem mest í þjóð alla bíla, en til þess var hann félaginu. Þorleifur var m. a. sýnile^a relðubúinn, ef liann fyrri varaforseti sameinaðs befði átt þess kost í lokin. þings 1930 og skipaði forsætil ' á Lögbergi á Alþingishátíð | Annars er allt hjal Þjóð- inni, meðan aðalforseti flutti viljans um „tillögur togara- ræou sína. Þorleifur lét af nefndarinnar“ og samanburð þingmennsku 1934, þá ná a einhverjum slíkum tillögum lega sjötugur. jvið ráðstafanir ríkisstjórnar- Þorleifur i Hólum stóð fram innar’ hinn unðarlegasti heila arlega í áhrifamiklum stjórn s»uni; Tcgaranefndm agði málaflokki, sem árum saman aldrei nema heildartillogu hafði' á hendi stjórn lands- m2i-ma-hð...fvrn' hess finkks er lö^festa “vildi'lns- Það lætur að likum’ að Það’ SCm frá henni kom 1 tillögur sem fyidr lágu Um !maður 1 Þeim verkahring með Þessu efni- Var greinargerð samniii- Við Dani °Keppi Þá hæfileika og lífsreynslu, um rannsókn hennar a hag nautur hans var hinn gSindiisem Þorleifur hafði hlotið, 0g togaraútgerðarinnar. A grund lai ir ans va h g - slíkrar virðinaar er hann ’velli þessarar rannsóknar á- hógláti bóndi, Þo1 ei ur r»naut hefði átt aúðvelt með kvað ríkisstjórnin síðan ráð- Hólum. Urslit urðu þau, að .naut, neiði aw auove t meo J E Ýmis úr v vittrinn hinp- að koma sér að alitlegu starfi staianir smar. &n ymis ur- bondmn vai kjonnn þ g, lanrlsins F,n ekki raeðl v«ru rædd í nefndinni. maður með miklum atkvæða,1 hotuöstað íanasms. nn em - ~— mun. Sýslumaðurinn hlaut,er annað kunnugt en að sa Af halfu fulltrua Framsokn- oKoÍTlc wriAinncr irrpiridra nt ásetnmgur hans hafi ætið arflokksms var megmaherzla aðeins þnðjung greiddra at jverig jafn einlægur, að i vögg lögð á, að ráðstafanir væru VTvennt mun hafa valdið,unnar landi skuli varðlnn Serðar til að lækka rekstrar- því, að úrslit urðu á þennan standa. veg: að Austur-Skaftfelling Samskiptum Þorleifs í Hol- ar voru einarðir í skoðunum um við Hornafjarðarhérað gagnvart samningum við hefir fylgt gagnkvæm gifta. Dani um sjálfstæði íslands, Bær hans stendur í hjarta oa að þeir, er bezt þekktu héraðsins. Þar hefir Þorleifur bóndann, sem í kjöri var, jalla æfi átt óbrigðult vé, treystu honum vel til íull! hvernig sem vindar hafa blas tingis og um forsjá mála. ið á vettvangi félagsmála. Hann hóf búskap í harðæri, þegar ýmsir aðrir litu á Vest- urheim sem hið fyrirheitna land. En þótt hann staðfest- ist heima, hefir hann séð hug- (Framhald á 6, bíSuo Traust sitt á manninum stað festu íbúar héraðsins með því að velja þennan sama bónda til þingsetu æ síðan, meðan hann sjálfur gaf þess nokkurn kost, þrátt fyrir staklega er rætt um skyldur starfsmanns. Þar segir m. a.: „Skylt er starfsmanni að hlýða löglegum. fyrirskipun um yfirmanna um starf sitt. -----Starfsmenn skulu koma stundvíslega til vinnu, hvort heldur er að morgni eöa eftir hlé. Skrifstofustjórar og aðr ir yfirmenn skulu fylgjast með stundvísi starfsmanna. Hafa skal stimpilklukkur í skrifstofum og vinnustofum, þar sem því verður við komið, og halda skrá um, hvernig starfsmenn koma til vinnu. ----— Hverjum starfsmanni er skylt að gæta þagmælsku um atriði, er hann fær vitn eskju um i starfi sínu og leynt skulu fara samkv. lög um, jfyrirmælum yfirboðara eða eöli málsins.-----Starfs manni er skylt að rækja starf sitt með alúð og samvizku semi í hvívetna. Hann skal gæta kurteisi, lipurðar og réttsýni í starfi sínu. Hann skal forðast að hafast nokk uð það að í starfi sínu eða utan þess, sem honum er til vanvirðu eða álitshnekkis eða varpað getur rýrð á þáð starf eða starfsgrein, er hann vinn ur við.“ Ef starfsmaður vill stofna atvinnurekstur, fara i stjórn fyrirtækis eða taka að sér varanlega launað starf hjá öðrum en ríkinu, þarf hann að fá leyfi til þess. Ef starfsmaður brýtur af sér, er gert ráð fyrir að honum sé veitt áminning áður en hon um er vikið úr starfi (sbr. 7. gr.). Bandalagi starfsmanna rík is og bæja er í lögum veittur réttur til að fylgjast með endurskoðun þeirra, svo og með samningi reglugerða, og að „fylgjast með og fjalla fyrir hörid félaga slnna um ágreiningsatriði þau, er upp kunna að koma.“ kostnað og þá sérstaklega til- nefnd flutningsgjöld, olíu- verð, bankavextir og vátrygg- ingargjöld. Á sama tíma var þessu sjónarmiði haldið fast fram í greinum hér í blað- inu. Nú segir málgagn Lúð- víks, að Framsóknarmenn hafi verið á móti öllu þessu (!) og er það laglega af sér vikið. Vonlítið er, að fá menn til að trúa slíku. Umræður og tillögur innan nefndarinnar liggja að vísu ekki fyrir. En hver, sem vill, getur lesið greinar Tímans um málið. Jafnframt vildu fulltrúar Framsóknarmanna, að út- borgunarverð á fiski til tog- aranna yrði hækkað, en á það málsatriði er Þjóðviljinn hætt ur að minnast, hvernig sem á því stendur. Það skyldi þó ekki vera, að kommúnistar þyrftu að vernda hagsmuni einhverra fiskkaupenda, sem þeim standa nærri? Allt er það eins, liðið hans Sveins, segir máltækið. — En það er alveg þýðingarlaust fyrir Þjóðviljann að ætla að kenna Framsóknarmönnum * um vandræði sín og Lúðvíks út af bílaskattinum. Þau vand- (Framliald á 4. Eíðuri

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.