Tíminn - 24.08.1954, Blaðsíða 6
8
TÍIYIINN, þriðjudaginn 24. ágúst 1954.
188. bláff. "
AUSTURBÆJARBÍÓ í Þorleifur í Hólum
Boryarstjórinn
oy fíflið
J Ákaflega skemmtileg og preng-j
" hlægileg, ný, sænsk gamanmynd j
með' hinum vinsæla
Nils Poppe.
Sjaldan hefir honum tekizt betj
ur að vekja hlátur áhorfenda <
en í þessari mynd, enda tvöfaldj
ur í roðinu.
Aðrir aðalleikarar:
Inga. Landgré,
Hjördís Petterson,
Dagmar Ebbesen,
Bibi Andersson.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
NYJA BIO
— 1M4 —
Stóri vinninyurinn
(The Jackpot)
Aðalhlutverk:
James Stewart,
Barbara Hale.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
TJARNARBIO
Htinl UM.
Óvenju spennandi og snilldar- ]
vel leikin brezk mynd:
Á flólln
(Hunted)
Mynd þessi hefir alis staðar feng j
ið mikla aðsókn og góða dóma. j
Aðalhlutverk:
Dirk Bogarde,
Jón VVhiteley,
Elizabeth Sellars.
Þetta er mynd hinna vandlátu.
Sýnd kl. 5, 7 og
BÆJARBÍÓ
— HAFNARFIRDi -
Ung'ar .slúlkiir
á gia psligmn
Athyglisverð og spennandi dönsk
kvikmynd, byggð á sönnum at-
burðum.
Sýnd kl. 9.
— 12. VIKA —
ANNA
Sýnd kl. 7.
Sími 9184.
i=
lULU 3GV10 M0113A UJUJ £
010 ONnObÐ MOnOH 010
KX 1—v_-/—rv/u
LýX 0109 SnA«3S
Ragnar Jónsson
v
hiestaréttarlðcm&Sai’
Lausraveg R — Blral tI7H
Lögfrœðlstörf og elspwum-
jfalMí.
Cemia-Desiníector
er vellyktandl sótthreinsandl
vökvl nauðsynlegur & hverju
heimili tll sótthreinsunar á
munum, rúmfötum, húsgögnum,
símaájiöldum, andrúmsloíti o.
8. írv. — Fæst í öllum lyíjabúð-
um og anyrtlvöruverzlunum.
Dodye City
Sérstaklega spennandi og við-
burðarík amerísk kvikmynd.
Aðalhlutverk:
Errol Flynn,
Olivia DeHaviliand,
y Ann Sheridan.
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Sala hefst kl. 4 e. h.
♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦<
GAMLA BÍÓ
— 1476 —
Veiðintenn í
vesturveyi
| Stórfengleg og spennandi .me-
jrísk kvikmynd í litum.
Clark Bable,
Ricardo Montalban,
María Eleana Marqués,
John Hodiak.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Bönnuð börnum innan 14 ára.
(Framhald af 5. síðu).
sjónir rætast. Hann hefir sjálf
urtekið þátt í stórfelldari
framförum í þjóðfélaginu en
áður höfðu orðið um alda
skeið. Heima í héraði hefir i
hann bundizt vináttuböndum
við marga samferðamenn. Og !
eftir að hann fyrir elli sakir
hefir tekið sér hvíld frá um-
svifum félagsmála, getur
hann setið áhyggjulaus á frið
stóli á óðali sínu við yl og um-
hyggju vandamanna.
Sveitin hefir verið Þorleifi
kær og hjarta bundin. Þess
hefir hérað hans notið. Heim
ilið, sem hann hefir átt ríkan
þátt í að efla og móta, hefir
jafnan verið traustur máttar
viður í byggingu sveitarfélags
ins. íslenzk þjóðmenning er
grundvölluð í sveitum lands-
ins og á hinum menningar-
lega arfi þjóðarinnar hvílir
sjálfstæði hennar fyrst og
*9
Áskriftarsími
Tímans:
2 3 2 3
Þúsundlr vlU, Bl gieUn
íylgir hrlngunum frá
SIGURÞÓR, HafnamtneU L
Margar gerllr
fyrirllggjandi.
Sendum gegn póstkröfa.
-4 to- ■ 11
At leikMekum
TRIPOLI-BÍO
Blml 1183.
Stulkan raeö blán
grímima
(Maske in Blau) *
j Bráðskemmtileg og stórglæsileg ]
ný, þýzk, músíkmynd í Agfa- [
j litum, gerð eftir hinni víðfrægu 1
f óperettu „Maske in Blau“ eftir j
(Fred Raymond. — Þetta er tal-
j in bezta myndin, sem hin víð-
j fræg revíu-stjarna Marika Rökk j
Shefir leikið í.
Aðalhlutverk:
Marika Rökk,
Paul Hubaclmid,
Walter Mu’ler.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HAFNARBÍÓ
— Síml 8444 —
Muðurinn nteð
j « rnyrímu n a
(The Man in the Iron Mask) ]
Eouis Hayward,
Joan Bennett,
Warren William,
Alan Hale.
[Bönnuð' börnum innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
— Hafið þér frétt það, sem komið hefir fyrir?
— Þess vegna kom ég.
— Hann er sofandi. Læknirinn gaf honum pillur. Þetta
hefir verið óskaplegt áfall fyrir okkur öll, bætti ég asnalega
við. Hann glápti umhverfis sig í stofunni. í Cedar Road,
þangað sem hún kom inn úr óvissunni, geri ég ráð fyrir, aS
hún hafi verið jafnóræð og draumur. En þetta herbergi gaf
henni fyllingu. Það var Sara. Snjórinn hlóðst jafnt og þétt
í gluggakistuna, eins og moldarbingur, sem kastað er L Það
var verið að jarða herbergið á sama hátt og Söru.
— Ég kem aftur, sagði hann dapur í bragði og sneri sér
við, svo að ég sá kinnina með örinu. Þarna var það, sem
varir hennar þrýstust að, hugsaði ég. Það var alltaf auðvelt
að vinna meðaumkvun hennar.
fremst. Heimili Þorleifs er’ Sv0 sagði hann hálfvitalega: — Ég kom til þess að hitta
efnalega sjálfstætt af eigin herra Miles °g seSja h°num, hve sárt mig tæki, að....
framleiðslu. Þar haldast í| — Það er veníulegra að skrifa við slík tækifæri.
hendur verklegar framfarir — Mér datt í hug, að ég gæti orðið að einhverju liði,
og bóklegar menntir. Á slíkum saSði hann lágt.
heimilum stendur íslenzk þjóð I —Þér þurfið ekki að snúa herra Miles.
er ekki tilviljun, að samvinnu! — Snúa? spurði hann órór og ruglaður.
menning djúpum rótum. Það — Það er staðreynd, að það er ekkert eftir af henni. Endá-
stefnan er Þorleifi hugfólgin. lokin. Gereyðingin.
Félagshyggja er gildur þátt- j Allt í einu sagði hann: — Mig langaði bara til að sjá hana.
ur í eðli hans, en hann telur Það var ekkert annað.
hollast að afskiptum ríkis- j — Herra Miles veit ekki, að þér eruð til. Það er ekki nær-
valds af athöfnum þegnanna gætnislegt af yður að vera að koma hér.
séu hæfileg takmörk sett. Hér
aðið hefir á ýmsa lund notið
ávaxta þessarar lífsskoðunar
Hvenær er jarðarförin?
Á morgun í Golders Green.
Hún hefði áreiðanlega ekki kært sig um það, sagði hann
með farsælli leiðsögn Þorleifs og gerði mig undrandi.
i félagsmálum og þjóðin öll
með gifturíku starfi hans á
— Hún trúði ekki á neitt. Ekki frekar en þér segizt gera.
Veit enginn ykkar það? sagði hann. Hún var orðin
Alþingi rúman aldarfjórðung. kaþólsk.
Þegar Þorleifur hafði lokið
aðalæfistarfi og var kominn
— Vitleysa.
— Hún skrifaði mér. Hún tók ákvörðun. Ekkert, sem ég
á þann aldur, er flestir leggja 'gat sagt, myndi hafa haft nokkur áhrif. Hún var að byrja.
hendur í skaut, þá valdi hann Læra. Það er orðið, sem þeir nota. Svo að hún átti ennþá
sér nýtt verksvið. Á áttræðis- leyndarmál, hugsaði ég. Aldrei hafði hún skrifað um það í
aldri hófst hann handa um dagbókina frekar en hún skrifaði um veikindi sín. Var hægt
að rita þætti úr sögu sýslunn- að komast að fleiru. Umhugsunin var eins og örvænting.
ar, sem jafnframt geyma brot I — Það var áfall fyrir yður. Var það ekki? spurði ég háðs-
af sögu þjóðarinnar. Árið 1950 lega til þess að reyna að koma þjáningu minni yfir á hann.
kom út bók um samgöngur, — Auðvitað varð ég reiður. En ekki getum við öll trúað
og verzlunarhætti Austur- því sama.
Skaftfellinga og um þessar . — Ekki voruð þér vanir að segja það.
mundir mun koma úr prent-j Hann horfði á mig eins og hann væri undrandi á fjand-
un annað og stærra rit eftir skap mínum. Svo sagði hann: — Þér heitið þó ekki Maurice?
hann. Þorleifur hefir varið:
starfskröftum sínum á æfi- j
kvöldinu til að auðga héraðið
af bóklegum verðmætum. j
Verkið skal helgað héraðinu
fram á hinztu stund, því að
„hólminn á starf hans,
hans og mátt“.
Starfshættir Þorleifs í Hól-
um hafa verið í samræmi við
hið fornnorræna boðorð:
Eldur er beztur með ýta
sonum og sólarsýn.
Hin fjölþættu störf hans
fyrir heimili, hérað og þjóð
hafa stefnt að vissu marki,
grundvallazt á ákveðinni lífs
skoðun, bjartsýnni trú á gró-
anda þjóðlíf — meira ljós.
Þó að elli sæki nú að Þor-
leifi sem að líkum lætur, er
hann sá hamingjumaður „að
eiga sumar innra fyrir and-
ann“. Það gerir honum æfi-
kvöldið bjart og veitir yl og1
— Jú.
— Hún sagði mér af yður.
— Og ég las um yður. Hún hafði okkur báða að fíflum.
— Ég hagaði mér óskynsamlega.
Hann snart örið með fingrum sínum. Svo sagði hann:
— Haldið þér ekki, að ég gæti fengið að sjá hana. Ég
líf heyrði, að jarðarfararstjórinn var að ganga niður stigann í
þungum stígvélum.
— Hún liggur uppi. Fyrstu dyr til vinstri.
— En ef herra Miles....
— Þér vekið hann ekki.
Ég var kominn í fötin, þegar hann kom niður aftur. —
Þakka yður fyrir, sagði hann.
— Verið þér ekki að þakka mér fyrir. Ég á hana ekki frekar
en þér.
— Ég hef engan rétt til að spyria yður, sagði hann. — En
ég vildi, að þér hefðuð....Ég veit, að þér ^lskuðuð hana.
Svo bætti hann við eins og hann væri að kingja einhverri
ólyfjan: — Hún elskaði yður.
— Hvað ætlið þér að segja?
— Ég vildi, að þér gætuð gert eitthvað fyrir hana.
Fyrir hana?
— Lofið henni að hljóta kaþólska jarðarför. Hún myndi
hafa viljað það.
Hvaða máli skiptir það?
ánægju til samferðamanna. | — Ég hugsa, að það skipti engu máli fyrir hana. En það
í dag, þegar Þorleifur í Hól borgar sig alltaf að vera háttvís.
um horfir fram á tíunda tug j — og hvað kemur það mér við?
æfi sinnar, hníga hugir Aust- ] — Hún sagði mér alltaf, að maðurinn sinn bæri mikla
ur-Skaftfellinga heim til virðingu fyrir yður.
hans. Honum er þakkað af al- j. Nú hafði hann gengið of langt í skrípaleiknum. Mig lang-
hug fjölþætt og farsælt starf allt í einu til að hlæja burtu dauðann úr þessari gröfnu
og þess er óskað, að æfikvöld stofu. Ég byrjaði að hlæja, þar sem ég sat á sófanum. Ég
hans megi enn verða langt og var að hugsa um Söru dauða uppi og Henry sofandi með
friðsælt.
Páll Þorsteinsson.
uiiiiniiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiuiiiiiniiiuiiiuiiiiiiiiMKMin
( Blikksmiðjan j
I GLÖFAXI '
heimskulegt bros á andlitinu og elskhugann með jarðaberja-
örið að þrátta um jarðarfönna við elskhugann, sem hafði
ráðið Parkis til þess að dreifa púðri á dyrabjöllu hans. Tárin
runnu niður kinnar mínar í hlátursköstunum.
í loftárás sá ég einu sinni mann, sem stóð skellihlæjandi
fyrir utan hús, þar sem kona hans og börn höfðu grafizt
4 - liiandi.
| j — Ég skil þetta ekki, sagði Smythe. Tann stóð með kreppta
Ijhnefana eins og hann væri við því búinn að verja sig. Það
i HKAUNTEIG 14 B/MI IIH. i
|,var svo margt, sem hvorugur okkar skildi. Þjáningin var
eins og óskýranleg sprenging, sem hafði kastað okkur hvor-
um að öðrum. j