Tíminn - 24.08.1954, Blaðsíða 3
188. blað.
TÍMINN, þriðjudaginn 24. águst 1954.
A Austurvegi
Mánudaginn 2. ágúst byrj- því á annan metra að þykkt,
aði vegagerð ríkisins vinnu en sem kunnugt er kostar
við viðhald vegarins skammt hver teningsmetri af því yfir
fyrir ofan Lækjarbotna á \ 30 kr. þegar ekið er að, en
Austurvegi. Unnið hefir ver-jýtt upp með jarðýtu kostar
ið við það síðan alla vinnu- teningsmetrinn aðeins 4—5
daga, að ságt er. Vinnuað-' krónur. Þarna geta menn séð
ferðin er hin sama og venja hagsýni vegagerðarinnar, en
Félag til kynningar
á verkum Asmundar
Nokkur félög, stofnanir og
einstaklingar í Reykjavík og
víðar hafa ákveðið að bind-
ast samtökum í því skyni að
kynna landsmönnum verk Ás
mundar Sveinssonar mynd
MAN-O-TILE
plastveggdúkurinn
er koniinn aftur.
er til, ekið möl á yenjulegum svona vinnuaðferð.er búið að höggvara, með því að kosta
malarbílum neðan úr Rauð-. viðhafa í mörg ár öðru hvoru
hólum, mokað á með Vél-á Austurvegi, en það er þó sá
skóflu og rótaö úr af þrem vegur, sem á aö leggjast nið-
eða fjórum mönnum, ekið ur innan fárra ára og nýr að
síðán tfil Reykjavikur á koma í staðinn, og mun
hverju kvöldi og á vinnustað koma.
á hverjum morgni. | Nú eru liðin um tíu ár
afsteypu af verkum lista
mannsins og koma þeim fyrir,
þar sem almenmngur getur
notið þeirra, og styðja lista-
manninn á annan hátt í starfi
hans fyrir þjóðina.
Formlegur stofnfundur fé
A þessum-st-að er búið að síðan vegamálastjóri gerði lagsins verður haldinn um
hækka veginn allt frá 25 cm
upp í 70—80 cm. Vegalengd-
in, sem þessi hækkun hefir
verið gerð á, er:sennilega um
300 metrar — þrjú hundruö
metrar — en í hverjum metra
er sem kunnugt er 100 senti-
metrar. Þessi vegarstúfur er
því ekki langur, miðað við
vegalengdina austur fyrir
Hellisheiði, því að það eru
40 km.
Síðan þessi vinna hófst eru
liðnir 16 dagar. Mun þetta
verk því kosta ærið fé, og
væri því ekki vanþörf fyrir
vegamálastjóra (og jafnvel
fleiri ráðamenn) að kynna
sér vel, hvað þessi vegstúfs-
hækkun hefir kostað. Ekki
væri siður þörf að kynna sér,
hvert gildi þessi hækkun hef-
ir á vegi, sem eru að verða
69 ára gamlir, varla er það
svo hátíðlegt afmæli, að
svona miklu þurfi að kosta
til. Annað mál væri, ef um
sjötugsafmæli væri að ræða,
þá veitti ekki af að halda sér
til.
Þess er rétt að minnast, að
svona vinnuaðferð má teljast
alveg sérstök, þar sem er um
að ræða mjög gott ýtuland, I
en slík verkfæri eru ekki
einu sinni notuð til að
hækka undir þar sem breikk
að er, heldur ekið möl og aft,
ur ‘ möl. Verður malarlagið i
kostnaðaráætlun um langn- miðjan október en forgöngu-
ingu á nýjum vegi austur yf menn samtakanna hafa kosið
ir Hellisheiði. Sú kostnaðar- sér bráðabirgðastjórn úr hópi
áætlun þótti allhá, en hefir þeirra, sém ákveðið hafa að
auðvitað verið miðuð við taka þátt í þessum samtökum.
svona afkastalaus vinnubrögð Mun hún undirbúa fundinn í
eins og þau hafa verið á hin október og taka á móti nýjum
um umrædda vegbút í þess- meðlimum, en það geta allir
um mánuði. Svo há þótti orðið, jafnt einstaklingar,
kostnaðaráætlunin, að hin stofnanir og fyrirtæki, sem
háttvirta fjárveitinganefnd greiða árgjald félagsins.
Alþingis hefir ekki enn þann ( Bráðabirgðastjórnin skipa:
dag í dag fengizt til að byrja Valtýr Stefánsson fyrir Morg
á fjárveitingu til vegarins. unblaðið, Tómas Guðmunds-
MAN-O-TILE er mjög auðvelt að hreinsa, þolir sápu-
lút og sóda án þess að láta á sjá.
MAN-0 -TIT.F fæst í mörgum litum.
MAN-O-TTLE er ódýrt.
MAN-O-TILE er límdur á með gólfdúkalími.
Málning & Járnvörur
Simi 2876. — Laugavegi 23.
En í svona vegbúta lætur hún
fé ár eftir ár svo tugum þús-
unda skiptir. án þess að fyrir
skipa eða láta framkvæma
nauðsynlegar vegalagningar
og endurbætur eftir tækni og
þekkingu nútímans eins og
tíðkast mun í nágrannalönd
um okkar. Vænti ég þess, að
ráðamenn láti þessi vinnu-
brögð ekki afskiptalaus leng
ur, heldur kynni sér þau vel
nú þegar og leggi þau síðan
niður. Það hlýtur að vera
tími til þess kominn, að vega
gerð ríkisins gangi á undan
í því að hafa til starfa hrað-
virkustu tæki, sem völ er á,
en ekki eins og nú, að hafa
við vegagerðina sem allra
flestar en afkastaminnstar
bifreiðar við malarburð á
aöalvegi landsins.
i
Árnesingur.
son fyrir tímaritið Helgafell,
Vilhjálmur Þ. Gíslason fyrir
Fegrunarfélagið, Sveinn Guð-
mundsson forstjóri fyrir Héð
inn h.f., Óttar Ellingsen fyrir
Verzl. O. Ellingsen, Eggert
Kristjánsson stórkaupmaður,
Gunnar Guðjónsson skipa-
miðlari, Ragnar Jónsson for-
stjóri.
;e
1. Oflun höggmynda og stað
setningu til skreytingar í
skrúðgörðum og á öðrum
opnum svæðum.
2. Skreytingu opinberra
bygginga innan húss og utan,
með höggmyndum, málverk
um eða öðrum listaverkum. ■
í nefndinni eiga sæti:
Tómas Guðmundsson, form.
Bandalags ísl. listamanna, j
Blaðamönmim vár 18. ágúst boðið að skoða hinn nýja skrúð sem jafnframt er formaður I
Fagur skruðgarður opnaður
almenningi við Tjörnina
Fjórir garðar ciustaklmga frá Skotínas-
vegi að Fi’íkirkjimni gerðir að eimim
Stofnuð listaverka-
nefnd Reykjavíkur
Á afmælisdegi Reykjavík
urkaupstaðar, 18. ágúst 1954,
skipaði Gunnar Thoroddsen,
borgarstjóri, listaverkanefnd
Reykjavíkur. Verkefni nefnd
arinnar er að gera tillögur
til bæjarráðs og borgarstjóra
um:
A11 a s
vatnshelda gólfdúkalímið er komið aftur.
Málning & Járnvörur
Hótel til leip
Hótel í fullum gangi er til leigu um lengri eða
skemmri tíma. — Upplýsingar gefur oddvitinn i Borgar-
nesi, Sigþór Halldórsson.
Innilegar hjartans þakkir til allra fjær og nær, er
auðsýndu mér vináttu og kærleika á sjötíu ára afmæli
mínu 4. þ. m.
Ingibjörg Teitsdóttir,
Tungu, Fljótshlíð.
Skrúðgarðar í Hafnarfirði
garð við Tjörnina í tilefni þess, að garðurinn hefir verið opn nefndarinnar, sr.OBjarni Jóns
aður fyrir almenning. Borgarstjóri flutti stutt ávarp, en sollj form Reykvíkingafélags
meðal viðstaddra voru bæjarfulltrúar og nokkrir aðrir gest- fns gjörn St. Björnsson, list
ir. Auk þess tóku til máls Hörður Bjarnason og Jón Björns frajðingur, Hörður Bjarna
son, skrúðgarðaarkitekt, sem skipulagði garðinn og sá um son húsam. ríkisins, Ragnar
jjónsson, forstjóri, Selma
framkvæmdir.
Fyrir réttu ári síðan fór
borgarstjórinn þess á leit viö
aðila þá, sem eiga lóðirnar
frá Fríkirkjunni að Skothús
vegi, að þeir heimiluðu Rvík
ufbæ" áð ■fjarltegja allar girð
ingar -að—-Fríkirkjuvegi og
milli hinna einstöku lóða,
þanfiig. að gera mætti þetta
svæði að skrúðgaröi fyrir al
menning. Stóðu samningar
nokkurn tíma, en eigendur
lóðanna, sem erú SÍS (frysti
hús), Kvennaskólinn, húsráð
Góðtemplara og sendiráð
Bandaríkj anna, \ sýndu þess
um fegrunarmálum fullan
skilning. i;
Fallegur garður.
í fyrrahaust var hafizt
handa’ með að skipuleggja
garðinn -cg vinna við hann.
Hörður Bjarnason vann að
undirbúningi ásamt borgar
stjóra og hafði yfirumsjón
framkvæmda en Jón Björns
son skipulagöi gróður, og
hefir tekizt það starf meö
ágætum. 8—10 menn unnu í
garðinum og tók verkið fimm
mánuði, en ekki var
samfellt við'garðinn. Greidd
vinnulaun munu nema um
200 þús. kr., en kostnaður er
talsvert meiri.
Garðurinn er um 150 m. á
lengd, og um 80 m„ þar sem
hann er breiðastur. Gos
brunnur er í honum miðjum
Jónsdóttir, listfræðingur,
Sveinn Ásgeirsson, hagfræð
ingur, Vilhjálmur Þ. Gísla
■ Fegrunarfélag Hafnarfjarð
ar skipaði í sumar nefnt til
þess að velja og tæma um
fegurstu skrúðgarða bæjar-
ins, árið 1954.
i Nefndina skipuðu þeir Ingv
ar Gunnarsson, Jónas Sig.
Jónasson og Kristinn J. Magn
ússon.
A1U1U1 ?on’ ^formaður Fegrunarfé -hefir nefndin skilað á
unnið !aTl Reykjavíkur, Þór Sand uti> Qg er þaö þannig:
holt, forst.m. skipulagsdeild
ar bæjarins.
1. Fegursti garður bæjarins,
sem til greina kemur á þessu
kveðið viðurkenningu fyrir
trjárækt og eru það þau
hjónin Elín Björnsdóttir og
Jón Magnússon, Suðurgötu
73, sem .nefndin vill veita við
urkenningu fyrir framúrskar
andi áhuga og dugnað í trjá
ræktarmálum Hafnarfjarð
ar.
Um leið og Fegrunarfélagið
vill þakka öllum þessum aðil
um fyrir hinn góða hlut
þeirra að fegrun bæjarins,
sumri, sem verðlaunagarður, vill það hvetja aðra bæjar
1 er að Hringbraut 46, eign j búa og garðeigendur til þess
hjónanna Eyrúnar Eiríks að fegra bæ sinn og leggja
j dóttur og Víglundar Guð þeim málefnum lið. Þeir, sem
'mundssonar. |nú hljóta verðlaun og viður
Nýlega fór fram aðalfund, 2. Viðurkenning, eftir bæjar kenningar, svo og fjölmargir
og er það sá fyrsti, sehi kom ur . 1. Bifreiðastjórafélagmu- hlutum, hljóta þessir: |aðrir, sem fagra garða eiga,
hingað til landsins. Stendur »Neisti,“ sem er stéttarfelag, j vesturbænum, frú Mar sýna að mikið er hægt að
Neisíi — fclag seiull-
Isif r ciða sí j óra
hann í steyptri tjörn. Marg-
sendibif reiðastj óra.
' grét Auðunsdóttir og Oddur gera í þessum efnum.
víslegan gróður getur þama! Auk venjulegra aðalfund Hannesson vegna garðsins: í Hafnarfirði eru iskilyrðin
að líta, m. a. ýmsar sjaldgæf arstarfa voru til umræðu Hellisgötu 1. IÞannig, aö jarðvegur er yfir
ar plöntur, og eru nafnspjöld ýms áhugamál félagsins, með í miðbænum frú Eygerður
fest við þær! Neðst í garöin al annars bifreiðainnflutn Björnsdóttir og Páll Sæ-
um er ísl. birki, nokkurs kon ingur 0. fl. jmundsson vegna garðsins
ar skjólgarður, til að verjaj í stjórn voru kosnir: Vil Mánastíg 6.
hinar veikari plöntur fyrir, hjálmur Pálsson, form. og I í suðurbænum frú Þórunn
strekkingi. Steyptum bekk meðstjórnendur: Pétur Helgadóttir og Sveinn Þórð
hefir verið komið fyrir, en Björnsson, Jóhann Sigurðs arson vegna garðsins Öldu
auk þess er fyrirhugað að son, Guðm. Þórarinsson og slóð 9.
setja upp 15 trébekki. IKonráð Adolfsson. t Þá hefir nefndin einnig á
leitt lítill, en skjólið gott í
jaðri hraunbeltisins og hinu
sérstæða landslagi.
Hafnarfjörður á að vera
garðanna og blómanna bær,
framar öðrum.
Stuðlum öll að þvi, að svo
megi verða. (Frá Fegrunarfé
lagi Hafnarfjarðar).