Tíminn - 24.08.1954, Blaðsíða 4

Tíminn - 24.08.1954, Blaðsíða 4
4 TÍMINN, þrigiudaginn 24. ágúst 1954. 188. blaff. Islenzkur íþróttakennari í Danmörku, sem fékk landsverðlaun fyrir minkarækt Undanfarnar vikur hefir dvalizt hér á landi islenzkur iþróttakennari, sem starfað hefir í Danmörku um alllangt skeið og skipað þar forystu- rúm í íþróttamálum. Er það Jón Þorsteinsson frá Dalvík. Blaðið átti stutt vlðtal við Jón fyrir skömmu, er hann var staddur hér hjá Gísla Kristjánssyni, ritstjóra, á leið norður til æskustöðva. Þar ætl aði hann að dveljast ásamt fjölskyldu sinni og stunda ýmis störf, jafnvel falra til þorskveiða eða á síld, áður en hann tæki við störfum í haust sem kennari við einn nýjasta íþróttaskóla Dana og fullkomnasta í Sönderborg. Jón stundaði nám í héraðs skólanum á Laugum veturinn 1929—30 en hélt síðan til Dan merkur ungur að árum. Fór hann til Ollerup og dvaldi þar undir handleiðslu hins ágæta Rætt við lén í»orsteinsson, frá Dal- vík, íþróttíikeniiara í Sönderliorg Hinn nýi íþróttaskóli í Sönderborg íþróttafrömuðar, Buck. Suður til Rómar og norður , til Finnmerkur. En þegar voraði að loknum fyrri vetri í Ollerup hugsaði Jón sér til hreyfings. Fékk; hann sér reiðhjól gott og lagði af stað suður á bóginn, hjólaði hann suður um Evr-J ópu allt til Rómar og noröur aftur. Ekki þótti honum þó nóg að gert eða nógu víðreist á heilu sumri, og hélt í norður veg. Hjólaði hann norður Skandinavíu allt til Finnmerk ur og heim til Danmerkur um haustið. Dvaldi hann nú annan vet- ur í Ollerup, en þar á eftir settist hann í íþróttakennara skóla ríkisins og lauk þar| kennaraprófi. Starfið hefst. Nú hóf Jón kennslustarfið og hefir lengst af kennt við kennaraskóla á Mið-Fjóni. Er það skóli, sem útskrifar leik- fimikennara, er starfa síðan hjá ýmsum íþróttafélögum og skólum. Jón var um langt skeið formaður íþróttakenn- arafélags á Fjóni, sem í eru um tvö þúsund kennarar og hefir haft eftirlit með íþrótta kennslu á Fjóni. fþróttaskóli fyrir 10 millj. kr. Á þessu ári breytir Jón til, þar sem hann hefir verið ráð inn kennari, og raunar skóla stjóri yfir einni deild skólans. Þessi ‘skóli er í Sönderborg og er mjög vandaður að öllum búnaði, enda mun hann hafa kostað um 10 millj. danskra króna og að nokkru undir verndarvæng konungs. Fáir íslendingar. Jón segir,-áð hann hafi orð ið var við fáa íslendinga við íþróttanám í Danmþrku, síð an þeir hættu að sækja skól- ann í Ollerup. Hann segir, að í skólanum, sem hann hafi starfað viö, hafi verið all- margt af Norðmönnum og jafnvel Svíum. Nú kveðst hann vona að sjá einhverja íslendinga í hinum nýja íþróttaháskóla í Sönderborg. Fjöldi fyrirlestra um ísland. Á ferðum sínum um árabil sem eftirlitsmaður með íþróttakennslu hefir Jón not að tækifærið og haldið fjölda fyrirlestra um ísland og sýnt kvikmyndir þaðan. Á nám- skeiðum, sem hann hafði um sjón með, var ort ernt tll prófessors J fræðslukvölda og greip Jón þá oft tækifærið og sagði frá Is- landi, enda oftast vel þegið. Hann segir þann mesta vanda / seinasta hefti Búnaðarritsins birtist fróðleg og merkileg grein eftir Guðmund Jósafatsson héraðs ráðunaut, er hann nefnir: Horft yfir Húnaþing. í grein þessari er rakinn ferill landbúnaðarins í Húna þingi seinustu 30 árin. Fengur væri ! að því, að fá slíkt yfirlit um fleiri héruð. Ef það mætti verða tii þess I að vekja aukna athygli á grein þessari, þykir mér hljða að birta hér niðurlagsorð hennar: „I*ó hér hafi verið stiklað á fá- einum steinum í búnaðarsögu Húna þings frá síðustu árum, blasir við, að hér er flest laust í reipum,' enda margt ósagt með öllu, er þess væri vert að minnzt væri. Því verður ekki neitaö, að á ýmsan hátt hefir farið hér fram gagnmerk þróun, sem fullkomin ástæða er til að gefa gaum, og helzt að jöfnu, því sem bezt hefir tekizt, og hinu, sem skemmra hefir skrefazt, eða jafn- vel misstigizt. Af hvoru tveggja má um viðunandi lífsskilyrði og lífs- viðhorf, — hversu það horfir vi3 að víkka svo héraðið, að það gefi æsku samtíðar vorrar 'og framtíðafl ærið athafna- go olnbogarúm, —< ærin verðmæti úr mold héraðsins, svo að á þeim geti byggzt menn-< ingarlíf, sm öldum og óbornura mætti sæmd að verða. I Trú þess, er þessar línur ritár, eli að framtíð vor eigi eftir að sanna, — engu síður en fortiðin, — að srS menning vrði að miklum hluta a3 hvíia á hinum villtu nytjum hér-: aðsins, — að sú framtíð, 6em vi3 getum lengst og dýpst skyggnzt til, hafi engin efni á að láta sig þann þáttinn litlu rarða. Kynslóð vor verður að gera sér Ijóst, að þrátft fyrir allt ágæti ræktunar, í hverrl mynd, sem hún birtist, — og síð- astur mundi sá, er þetta ritar, vilja' verða til að rýra hlut hennar, eða gildi, fyrir efnahag og menningu þjóðarinnar, — verðum vér að horf læra, og þarf að læra. Hins er og * asfc ; augu við þá staðreynd, a» fylgja breytinguiium. f ryrra voru kannske hvít minka- j vert að minnast, þegar dómar eru j mjög stór hluti landbúnaðar vors, skinn í mestu verði, í ár eru felldir um háttu og stefnu liðinna' hvílir á þvl hvoru tveggja: að full- þau svört en að ári er eins ára, að „ósnjölium koma á eftir j nýta hinar villtu nytjar til öflun- liklegt, að frúrnar vilji aðeins ráð * bug“. Er því óvíst, að þeim, | ar þeirra verðmætá, sem hver fram i því efni, að hann hafi alltaf brún skinn. Minkurinn er sem Þar taka fyllstan munn nú, tlð þarfnast 0g krefst ttl að lifa skort góðar, stuttar kvikmynd fljótvaxinn og viðkoman mik- f eðaS menmngarlífi, — og oruggri vernd ir fró fslnndi il svn oð flintleo't er að skinta hefði stigizt nokkru skár eða rétt- þirra, svo a3 hver kynslóð skili ir iiá Islandi. U, svo ao íi]OtleDt ei að skipta ar_ Vert er og að minnast þess, að þeim jafngóðum { hendur þeirrar um stoina. *sumt aí þeim hefir veri3 stigið næstu og hún tók vi5 þeim af Fekk lannsbikar íyrir | (undir dyn frá djöfulæði samtíðar fe3rum Sínum. Það mun rýrna f minkarækt. Minkurinn sleppur ekki. j vorrar, og þá að nokkru undir sefj En Jón hefir sinnt fleiru Jón segir, að þaö þyki ekk- jan af vöidum hans en íþróttamálum. Hann er t. ert vandamál í Danmörku að d. einnig ágætur minkarækt- hemja minkana í búrum sín- andi og hefir átt allstórt um, og enn segir hann enga minkabú ásamt öðrum manni villiminka vera til i Dan- Hér hefir verið dvalið við það, sem að jafnaði hefir verið fólgið í | hugtakinu landbúnaður. En þó kyn- ... .. , „. i (legt megi kallast, er í því hugtaki a Fjoni. Hefir bu þeirra oftar morku, þeir hafi ekki sloppið.; sja!tinast> svo neinu nemi, teki3 en einu sinni fengið verðlaun' Búrin eru gerð eftir ákveðn- j fcillit til þesSi sem þó er höíu3. í landskeppni fyrir beztu og um reglum, sem lögreglan lít- ‘ fegurstu dýr. í fyrra fengu ur eftir, oftast úr járni, rúm- þeir t. d. gullbikar og þar með an metra að neðan en síðan viðurkenningu fyrir að hafa vírnet og opið upp úr. bezta minkabú landsins. j ! Sjálfsagt að rækta minka hér. Hvítir í ár, svartir að ári. j Jón telur það mjög misráð Jón álitur, að minkaræktin ið, að halda minkarækt ekki sem burðarás þess landbúnaðar, sem enn er rekinn á íslandi, hiiína villtu nytja, sem ^óttar eru, — og roðinu gildi þess fyrir þjóð vora, þótt einni kynslóð auðnist að láta tvö strá vaxa, þar sem áður óx eitt innan garða hennar, fe hún jafnframt skilar þar auðnum utan garðs, sem áður voru grónar lend- ur- Bygging þess landbúnaðar, seití samhæfður verðúr tálinn menningu samtíðar vorrar og framtíðar. hvíl- ir á fjórum horntteinum: Mennt- sóttar hafa verið, í skaut mold- j a3ri bændastétt, ræktaðri jörð, ar á öllum tímum. Þessu hefir og J ræktuðum bústofni og traustu sam verið sleppt hér. Þó ei það svo,, gongukgrfi, su kynslóð, sem starf-, að sé ^ miðað við þann búpening, að hefir um Húnaþing það skeið, sem nú er á fóðrum um Húnaþing, j gme hgr hefir verið gert að umtals- ,og þá fóðuröflun, sem skýrslur ; , h fi , t 3 h . hfinfl „<» geti verið mjög arðvænleg, og áfram hér a landi, ekki sízt,1 benda til að fáisti er það ekki meira1 hö ’ a til ai,f þessa steina bó a3 raunar eina loðdýraræktin, þar sem minkur sé nú villtur j en einn fimmti hluti þess fóðurs,1 nokku3 sé það miSjafnt. hve- rækt sem heldur fullkomlega velli. viða um land, og ekki hægt'sem sá fénaður þarf yfir árið, sem hefh. vig bá athöfn iögði og~vissu- Danir hafa mikla minkarækt &ö útrýma honum með því að nú er fram taiinn, — ef það fer le?.a mundi kosið vera, að meitlum og þykir liún borga sig vel,' banna minkarækt úr því sem Þá nokkuð sem nemur fram úr þeim hefð. verið beitt af meiri kost bntt- erfiðnra sé bar að afla komið sé. Verði því niðurstaö-'einum sjotta hiuta. — Má af þessu gæfni f sumum greinum. En því góðs fóðurs handa mikum en an sú, að við sitjum uppi með skautf'hinnaS1viutubetur ,sem bessir pteinar. eru ti! villta minka en notum okkur Í L-\Ö.1 k : i n ’ hoggmr, þvi fegurri bygvingar mál ekki bað eóða sem hægt er °S hvers virðl Það er’ aö Þessa a vænta a3 á þeim risi Húnvetnski í i f t? ’ S I verðmæta sé gætt til hins ýtrasta. ’ ,, _ iá fslenzk vfirleitt er svð ' að hafa af honum. Er bað 0„ vist að á verndun bess-' d' 3 islenzK vnrieitt. er svo pa0 °° vist’ a0 a vernaun pess traustur grunnur að bvggja á, al» Hér á landi telur hann, að ara verðmæta, og varðvmzlu beirra, hans vevna er óhætt að leggja fulla minkaræktin sé auðveld og — jafnhhða fullri nýtni þeirra, —. rœkt yið hornsteinana.“ sums staðar annars staðar, svo sem á íslandi, þar sem auðveldara og betra sé að afla góðs fóðurs en í flestum öðrum löndum. j Minkaskinnatízkan breytist [ ört, og þá verða minkaræktar- J minkaskinn menn að vera skjótir til að króna. I arðsöm og við getum flutt út b-v’ggist afkoma húnvetnsks land- fyrir milljónir ,BeinIr atviimuliílar6 (Pramhald af 5. síðu). ræði sín verða kommúnistar sjálfir að leysa. í síðustu grein Þjóðviljans um þetta mál, er reynt að leiða athygli frá vandræðum kommúnista með því að snúa talinu að því, að einhverjar tillögur um skattfríðindi sjó ; manna hafi verið felldar á jAlþingi í vetur. Segir blaðið, : að Framsóknarmenn hafi 1 drepið þessar tillögur, rétt eins og Framsóknarflokkur- inn haíi atkvæoamagn til að fella tillögur, sem allir aðrir eru með! Kjarni þessa máls cr raunar sá, að eins og tekj- ur togarasjómanna almennt nú eru, næmi lækkun á tekju skatti þeirra ekki háum upp- hæöum, nema e. t. v. 2—3 yfir menn á hverju skipi, sem hæstar tekjur hafa. Hins veg- ar má e. t. v. búast við, að aðrir reyndu að koma á eftir, búnaðar á komandi öldum. Fyrir liverjum manni, sem hug- ann kann að leiða að framtíð hér- aðsins, verður að vaka spurning- Þetta voru niðurlagsorð Gu3- mundar Jósafatssonar 1 vfirlits- grein hans um landbúnaðinn £ Húnaþingi og ljúkum við með þeint veitt. Eftirgjöf útsvara myndi' in um það, hversu sé unnt að skapa spjallinu í baðstofunni í dag. hins vegar verða togarasjó- j vöxnum og verðandi Húnvetning- J Starkaður. mönnum að góðu liöi, og á I Lúðvík, sá öðlingsmaður, þarj góðan leik á borði x Neskaup- | stað, þar sem hann er bæjar- ] stjórnarforseti. Sá möguleiki til að bæta kjör sjómanna,1 sem þarna er fyrir hendi, verð ur víst ekki lengi látinn ónct- aður úr þessu. Þeir Þjóðviljamenn eru drengir góðir og láta því ekki undir liöfuð leggjast að á- j minna Hermann Jónasson' fyrir, að mæta illa í togara- J nefndinni. Einkum er þetta vel til fallið, þar sem þeim er kunnugt um, að Hermann Jónasson lagðist í lungna- j bólgu í vor og var óvinnufær mikinn hluta þess tíma, sem nefndin starfaði. Ádrepu þess ari fylgir skrípamynd af Her- ! manni, svipuð þeirri, sem birt var af Eysteini Jónssýni á dög unum. Þannig leysa valmenni vahdræði sín, þegar mikið STEINMALNING (Paintcrete) Litir- HVITT IJÓSGULT GLT.T BRUNT BLÁTT GRÆNT Lillingtons steinmálning bezt og ódýrust. Ei' vatnsheld, þolir þvott og flagnar ekki af. ^4lmenna OfijCjCjLncja^élacjLc) íi.^. BORGARTUNI 7. — SÍMI 7490. ef fríðindi af þessu tagi yrðujliggur við. \ inni«f ötullcyu uö útbveiSslu T É M A N S

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.