Tíminn - 24.08.1954, Blaðsíða 2
TIMIXN, þriðjudaginn 24. ágúst 1954.
188. blað.
Innfæddir ástralskir Eeikarar í
aðalhlutverkum ástralskrar myndar
The Cristian Science Moni-
tor flytur þá fregn nýlega, að
tveir ástralíunegrar leiki að-
alhlutverkin í tyeggja tíma J
litkvikmynd, sem bráðlega
eigi að fara að sýna í Banda- :
ríkjunum. Myndin er áströlsk
og nefnist „Jedda“. Heita hin
ir innfæddu leikarar, Ngarla
Kunoth, snotur sextán ára
gömul stúlka með neistandi
augu og fallegar hvítar tenn-
ur og Robert Tudawall, al-
skeggjaður og myndarlegur
maður, sex fet á hæð, gáfað- ,
ur og gæddur mikilli kímni-
gáfu.
Þrátt fyrir það, að hvorki Ngarla '
né Robert hafa áður leikið í kvik- !
myndum, eða leikið yfirleitt, hefir
þeim verið hrósað mikið fyrir fram- j
göngu sína í þessari mynd. Pjallar |
myndin um innfæddan mann í Þetta er hin innfædda ástralska kvikmyndaleikkona, sem
Mið-Ástraliu og segir hetjusögu ólst upp með Aruntakynþættinum í Mið-Ástralíu, og hefir
nú sýnt éftirminnilegan leik í rómantiskri mynd, sem ger-
ist á æskuslóðum hennar.
ÚTBOÐ
Þeir, sem hafa hug á að gera tilboð í byrjunar-
framkvæmdir við Sementsverksmiöjuna á Akranesi,
geta vitjað útboðsgagna á teiknistofu Almenna bygg-
ingafélagsins h.f. Borgartúni 7, gegn 200 kr. skilatrygg
mgu.
hans.
Ársleit.
Það tók kvikmyndaframleiðand-
ann ár að finna innfædda stúlku,
sem honum fannst hæfa í aðalhlut-
verkið í Jedda. Það var af tilvilj-
un, að hann rakst á Ngarla í trú-
boðsskóla í Alice Springs. Hún er
kynborin Arunta, en Arunta er
nafn á ættbálki, sem talinn er með
elztu og merkustu ættbálkum inn-
fæddra í Ástraliu. Fyrstu ár æv-
innar bjó Ngarla með foreldrum
sínum hjá ættbálknum, talaði tungu
fólks síns og nam þjóðsagnir þess.
Þvegið úr heitum sandi.
Þegar Ngarla var tólf ára, þá
var hún tekin í trúboðsskólann í
Alice Springs. Komst hún þá í
kynni við hvítt fólk í fyrsta sinn.
í skólanum lærðist henni að ganga
í fötum og hafa skó á fótum. Hún
lærði ennfremur að þvo sér upp úr
Sljórii Semeiitsverksii<iiðjfci ríklsius
Borðstofu og svcfnlierbergis-
húsgögn
í f jölbreyttu úrvali. - .
-i 11 u t > »" i >i >Í
Komið og skoðið Iiúsgögnin hjá okkur áður en þér
kaupið annars staðar.
ævafornum
Trésmiðjan Víðir h.f.
Laugavegi 166.
1 ■
vatni í stað þess að nudda sig upp ýmsa kjörrétti eftir
úr heitum sandi, en þá aðferð not- venjum ættflokks síns.
ar ættfólk hennar. Þess utan lærði Þau Róbert og Ngarla fóru til j $
hún ensku, auk venjulegrar fræðslu. Sidney til að láta taka af sér inni- I {
' myndir og hrifust þau bæði mjög
af borgarlííinu, verzlununum og
ströndinni. Þegar Ngarla sá hafið
í fyrsta sinn, segist hún hafa hald-
Útvarpld
írtvarpið í dag:
Fastir liðir eins og venjulega.
19.30Tónleikar: Þjóðlög frá ýms-
um löndum (plötur).
20.30 Erindi: Friðslitin 1914; III.
(Skúli Þórðarson magister).
20.55 Undir ljúfum lögum: Ný ís-
lenzk dægurlög sungin
ieikin.
21.25 Upplestur: „Ævintýri úr Eyj-
Ástir útlagans.
í Jedda leikur Ngarla i»ra inn-
fædda stúlku. Barn að aldri missir
hún foreldra sína, en er tekin i
fóstur af hvítri fjölskyldu, sem býr
á nautgripabúgarði í norðurhéruð-
unum. Þegar hún vex upp, takast
ásíir .með henni og innfæddum út-
laga, sem rænir henni. Þau fiýja
hundruð mílna yfir ógreitt og hrika
legt land, krókódílafljót, botnlaus
fúafen og eyðimerkur. Stanza þau
að lokum í Mið-Ástralíu, þar sem
landslag er fagurt, litskrúðugt og j
breytilegt.
The Christian Science Monitor ,
segir, að Ngarla tali ensku með i
framburði, sem minni á „sitrandi:
læk með þýðu bliki“. Þessi húðdökka !
ungfrú kann mjög vel við hið nýja )
starf sitt sem leikkona. Hið drwna
ið, að himinninn væri lagztur á
jörðina. Hún undraðist allt þetta
vatn, sem henni var sagt, að ekki
væri hæft til drykkjar. Nú, þegar
myndinni er lokið, héfir Robert
horfið til fyrri starfa í Danvin, en
Ngarla er komin aftur í trúboðs-
skólann til að Ijúka námi eínu.
AÐVÖRUN
Hin sííif*V!s:B aívliinurekstrar
vauskila á söluskatti.
vcgna
iZviUmyndiv:
Veiðiiaemi
í vesturvegi.
Gamla bió sýnir. Aðaihíutverk:
Clark Gablc, Maria Elcana
Marqués.
tíska hlutverk sitt leikur hún af Þessi mynd hefir það sér til á-
meðfæddri hæfni og tilfinningu. gætis, að hún er trúleg framar öðr-
Hún hefir látið í ijósi ánægju yfir um myndum af Indíánum og hest-
námi sínu, sem nú hefir aukizt að um °S hetjum, sem komið hafa frá
HoUywood í lítt breyttum útgáfum.
Annað er það, að myndin er vel
tekin og nokkuð gert að því að
koma landslagi fyrir í henni, sem
er i senn hrikalegt og fallegt. Einn-
ig eru þarna manngerðir, sem ekki
eru af Gabby Hayes hlaupvíddinni,
hann fór að leika i kvikmyndinni I en halda þó sínum sérkennum.
vöxtum og telur meðal annars radd
beitingu og dans. Róbert Tudawali
er sonur veiðimanns. Hann hefir
búið í Darwin meginið af hinni tutt
og.ugu og'fimm ára löngu ævi. Hann
var vélaviðgerðarmaður áður en
21.45 íþróttir (Sigurður Sigurðsson) maður. Hann lét hár sitt vaxa og
Jean Dyché; II. (Gestur Þor-
grímsson les).
22.25 Dans- og dægurlög (plötur).
23.00 Dagskrárlok.
Samkvæmt Jsröfu tollstjórans í Reykjavík og heim
ild í 4. mgr. 3. gr. laga nr. 112, 28. desember 1950, verð-
ur atvinnurekstur þeirra fyrirtækja hér i umdæminu,
sem enn sku.Ida söliiskatt II. ársfjórðungs 1954, stöðv-
aður, þuv til þau hafa gert full skil á hinum van-
greidda söluskr.tti ásamt áföllnum dráttarvöxtum og
kostnaði. Þeir, sem vilja komast hjá stöðvun, verða
að gera full skil nú þegar til tollstjóraskrifstofunnar
í Arnarhvoli.
23. ágúst 1954.
IÁ>££i*ejíIustjóriiin í Reykjjavík
!W5S5S$55555S5SS55S55SS5SS5S55S555555SÍ5S5S555Íi555SÍS555S5555SS5$5SSÍ5Í
íi5SSSSSSSSS5SS5SSS5555555SÍ555S5S55S555S555SS5555SSSS5SSSSS5SSSSSSS$S5Sí
um“, bókarkafli eftir Jón , . ,
Sveinsson (Andrés Björnsson) , ennfremur kunnur knattspyrnu- j Marques er serlega viðkunnanJeg
I w.,. „„ kona, breytilegra svipbrigða, sern (
kemur Gable í vont horn vegna
. , . fjölbreytilegs leiks, Það eitt að sjá
að sér hlutverk utlagans í xoynd- j ^ og kyedla '
inni. I myndinm talar hann mest púðraðan barm á hestbaki, en Gable j
tungu feðra sinna, en hann er fædd . hefir blesóttan til reiðar, er nokk- j
ur leikarí og allt sem hann tekur , ur tilbreyting. Maðurinn fer vel í ]
sér fyrir hendur í myndinni er með j scðli í nokkurri f jarlægð, en Blesi
svo eðlilegum hætti, að enginn ! fær vinninginn í nálægð, enda hefir
vandi er að skilja hann. j hann ekkert Gablesbros til að státa
Kvikmyndatökuhópurinn, sem ,af’ en aftur á móti hvítan sokk á
var mánuðum saman í óbyggðum, ! afturfseti. Þótt Gable sé ekki mað-
.. ur leiksmogmn, þá er viss
gat alltaf lagt ser til munns nyja .
® # , . , i kraftur 1 mannmum, sem fer vel
fæðu fynr atbeina þeirra Ngarla og . yið útilífið og harðneskjuna í þess.
Útvarpið á morgun:
Fastir liðir eins og venjulega.
19.00 Tómstundaþáttur barna og
unglinga (Jón Pálsson).
19.30 Tónleikar: Óperulög (plötur).
20.20 Útvarpssagan: Þættir úr „Of-
urefli“ eftir Einar H. Kvaran;
II. (Helgi Hjörvar).
20.50 Léttir tónar. — Jónas Jónas-
son sér um þáttinn.
21.35 Vettvangur kvenna. — Erindi:
Tízkusýning í Köln (Júlía
Sveinbjarnardóttir stud. phil.)
22.10 „Hún og hann“, saga eftir
Jean Dyché; III. (Gestur Þor-
grímsson les).
22.25 Kammertónleikar (plötur).
23.00 Dagskrárlok.
Xrnað heilla
Hjónabönd.
í dag verða gefin saman í hjóna-
band á ísafirði Kristín G. Þórar-
insdóttir frá Látrum og Guöfinn-
ur Magnússon, Fjarðarstræti 7, ísa
firði.
S. 1. laugardag gaf séra Jón Thor
arensen saman í hjónaband ungfrú
Rós Pétursdóttir auglýsingastjóra
útvarpsins og Magnús Jóhannsson,
járnsmið. Heimili þeirra verður að
Lauíásvegi 41.
* Vestmannaeyjar
e/o Póstlmsið,
lCrisliim Jónsson,
annast innheimta blaðgjalda TÍMINN,
greiðið blaðgjaldið þangað strax.
'/>/V'/s/s/s/s/>/s/Vs/s/s/-/^»/Vs<s^v/»/sA/s/»/s/Vs/»^^A/>A>s^/sA^»/'/s/s/»AV'/s^/s^^vVs/s/Vs/s/s/vs/»A/s/s/-/s/s/s/-/^
ÞAKKA INNTI.EGA vinarkveðjur, gjafir og alla
auðsýnda vinsemd á sextíu ára afmæli mínu, 14. ágúst
síðastliöinn.
VIGFÚS ÞORSTEINSSON
Róberts. Róbert var ötull við veið-
ari mynd. Hann hefði átt að gera
ar, þegar ekki var verið að kvik- 1 meira að því að leika á hestbaki.
mynda hann, og Ngarla bjó til I. G. Þ.
Húsatóftunr.
V.V/.".V/.V.W.V.,.V.V.V.V.,.V//AVWV.,AWA"/AVA
ÍVAR HLÚJÁRN. Saga eftir Walter Scott. Myndir eftir Peter Jackson 31