Tíminn - 28.11.1954, Síða 5

Tíminn - 28.11.1954, Síða 5
270. blað. TÍMINN, sunnudaginn 28. nóvember 1954. WALTER KOLARZ: Svertingjar í Bandaríkjunum eru ðöum aö fá aukin ieypidömarnir smá hverfa x Því er oft haldiö fram, að flugvélar séu með öilu að svipta ferðalög sínum e.igin- legu töfi/um. Þetta kann vel að vera-isatt, en hitt er jafn- víst, að loftferðalag er þess umkomið að gefa manni tækifce£htil. þess að gera sér ljósa grein. fyrir mismun kyn flokka og landshátta í stór- um þjóðlöndum. Þetta er rcynsía mín, er ég fór um þver og éndilöng Bandaríkin í fyrrasumar. f New York hafði ég svo skamma við- dvöl, ,að ég fékk ekki kynnzt borgarbrag þar nema aí sjón hending að kalla má. En það vakti strax undrun mína, er ég gekk ásamt vini mi.num um götur Manhattan, hjarta New York borga*-. hvé fá and iit, sem ég sá, mátti kenna, að væru engil-saxnesk. En einhvéfS iitáðar hafði ég séð þes-i andlit áður. Sum hafði ,ég séð i Yfnarborg sum Prag önnur í Neapel eða Beirut. Néw York virðist vera risa- stór flóttamannDborg. Þang- að hafði fólk leitað víðs veg ar að úr Evrópu til þess að flýja kýnþáttahatur, þéttbýli atvinnnleysi og hungur. En New York er me'ra en spegilmynd af Evrópu, — hún er spegilmynd Evrópu og Atríku, því að eitt hið íyrsta, sem vekur athygli út- lendinga, er hinn mikli íjöldi svertingja. Á flugvell- inum getur þá að líta sem burðarmenn eingöngu, — en það er verk, sem svertingj- ar hafa með höndum hvar- vetna í Bandaríkjunum. En í verzlunarhverfum New York borgar geta menn sem hæg- ast hitt fyrir vel klædda negra, sem margir hverjir aka í dýrindis bifreiðum. Mörgum þessara svertingja, eða a. m. k. foreldrum þeirra og föðurforeldrum hefir New York verið frelsandi faðmur, sem lös'aði þá úr viðjum ó- frelsís og lögleysis í Suður- ríkjunujf!. Eftir fárra stunda flug „kpmum við til Tulsa í Okla- homa, en sú borg er að heita má I landfræðilegum mið- depli Bandaríkjanna. Enn skemmri tima dveljumst við í Tulsa en New York, en veitt J um þó einu athygli, sem er | sérlega áberandi: Búðirnar í j námunda við flugvöllinn voru | yíirfullár af varningi, sem | búiph er txi af Indíánum og m'eoal 'íiinna fáu tegunda af póstkortum, sem á boðstóln- um eru, er meirihlutinn af Indíánahöfðingjum í hátíða- búningi. í fyrstu datt okkur í hug, að þetta fyrirbæri vær' til komið vegna þess að það þætti líklegt til þess að draga að athygli ferðamanna. Er þegar farið var að skyggn- ast dýpra í máiið, kom í ljós að í Oklahomaríki búa 50 þús. Indlánar, og er það sjötti hluti allra Indíána í Banda- rikjunum. Seinna var okkur sagt, að stjórnraálamönnum þætti það ekki lítill ávinn- ingur í kosningum að hafa nokkra dropa af Indíána- blóði i sér til þess að tryggja sér sigur. Stúdentar í Baítemore bera kröfuspjöld til þess að mótmæla frjálsum aðgangi svertingja að bandarískum skólum. Andstaðan gegn jafnrétti svertingja er mest í Suðurríkjunum. Þar hefir enn ekki tekizt að vinna bug á sinnm miklu, rótgrónw hleypidómum, enda þótt nú séu senn liðin 90 ár szðan Abraham Lincoln leysti ánauðarfjöturinn af bandarískum negrum. En þótt sýna megi mynd sem þessa, þá er ekki fyrir það að syngja, að mjög hef- ir færzt til réttrar áttar um afstöðu hvitrx manna til negranna, eins og ljóslega kem- ur fram í meðfylgjandi grein. Asíumenn í Kaliforníu. í Kaliforníu úir og grúir af Austurlandafólki, Japön- um og Kínverj'um. Þeir eru einkum mjög fjölmennir í San Francisco. Eg var við- staddur messu í kirkju einni þar í borginni. Þar voru meðal kirkjugesta Japanar, Kínverjar og mestisar frá Mex'co, — sem allir hlust- uðu á messu, er flutt var á enskrj tungu. Hve margir eru af hverjum kynþæíti? Frá San Francisco fór ég á ráðstefnu, sem haldin var í Hónólúlú og fjallaði um kyn- þáttamái. Það efni, sem eink um var til umrætfu, var kyn- þáttavandamál Norður-Amer íku. Vandamál þetta er-marg slungið og misjafnlega erf- itt viðfangs.' Innflytjéndur frá Asíu setjast einkum að á vesturstrondinni. Alls eru 140 þús. Japanar í Bandaríkjun- um og 120 þús. Kínverjar. Má heita, að þeir séu nálega sllir á vesturströndinni. Vandamál það, sem skapazt hefir í sambandi við Mexíkó menn, er til Bandaríkjanna hafa flutzt og eru að flytj- ast, snertir einnig tiltölulega lltinn blett landsins, sérstak íegá þó Kaliforníu, Arizona, Texas og Nýja Mexíkó og að nokkru leyti sum Suðurrikj- anna. Mexíkanar eru alls 2 millj. í þessum ríkjum. En aöalvandamálið eru svert- ingjarnir, 15 millj. að tölu, er mvnda 10% af heildar- íbúatölu Bandaríkjanna. Á einn eða annan hátt snertir þeota vandamál öll ríkin 48 talsins Á vissan hátt mætti jafnvel segja, að hér sé um alþjóðlegt vandamál að ræða. Margir Evrópumenn hafa látið það álit í ljós, að frá siðferðilegu sjónarmiði sé sú aðgreining, sem gerð er á hvítum mönnum og svörtum í Suðurríkjunum einn veik- asti blettur hins vestræna málstaðar. Og, því miður, þetta er að mestu leyti rétt. Þessi aðgreining í Suðurríkj- unum nær til trúmála og stjórnmála, réttarfars, at- vinnu í verksmiðjum, sam- gangna, heilsugæzlu og menntunar. En þó að þessu sé slegið hér fram, má el.ki á hinu Mync þessi sýnir svertingja, sem er nemandi í tækniskóla í Washington, höfuðborg Bandaríkjanna. Eins og menn vita, hefir hæstiréttur Bandaríbjanna nýlega fellt úrskurð þar sem svertingjum er heimilað jafnt sem öðrum borgurum að sækja hvern þann skóla, er þá fýsir. hægt að tala urn, að sú þjóð, sem verið er að skapa, sé orðin að veruleika. Flutningur til Norðurríkjanna Þótt fullkomið frelsi svert- ingjanna innan bandaríks þjóðfélags sé í eðli sínu erf- itt vandamál, þá. er því ekki að leyna, að fjölmörg atriði verða til þess að auka skrið- inn til þess, sem vænta má. Ef til vill er það einna þyngst á metunum, að svertingjarn- ir flytjast nú mjög frá Suð- urríkjunum til Norðurríkj- anna. Þessir „þjóðflutningar“ hófust í fyrra , stríði, ukust mjög milli stríða og komust í alveldi á árunum milli 1940 og 1950. Á þessum árum jókst svertingj'atalan í Norðurríkj unum um tvær milljónir. Svertingjar flæddu í stríðum straumum til borga eins og San Francisco, Portland og Seattle, en þar hafði áður verið mjög lítið um svert- ingja. í Chigaco, sem er næst fjölmennasta borg Bándaríkj anna, jókst tala svertingja á þessum árum úr 220 þús. í 510 þús. og nú er talan óðum að nálgast 600 þús. Með því að flytjast á brott frá Suðurríkjunum, eru svert ingjarnir að losa sig úr hinu niðurdrepandi ghetto-and- rúmslofti, sem loðir við Suðurríkin. í Suð- urríkjunum er ástandið þannig, að svertingjarnir fá ekki notið neinna pólitískra réttinda, en í Norðurríkjun- um eru þeir á stundinni tekn ir í tölu þeirra, sem rétt hafa til þess að greiða atkvæði á' kjördegi. Ef svertingi er einu sinni kominn til Norðurríkj- anna er honum gert kleift að komast í hinar betur meg- andi starfsstéttir, hann get- ur lært iðn eða fengið gott skrifstofustarf. Slíkt er úti- lokað í Suðurríkjunum, nema um sé að ræða vinnu hjá fyrirtækjum sem algerlega eru rekin af kynbræðrum hans. Meðaltekjur svertingja í Norðurríkjunum eru að veru legum mun betri en þær eru í Suðurríkjunum, eða 50 af hundraði. Vegna þessara flutninga minnkar negratalan i Suður- ríkjunum, en vex að sama skapi í hinum nyrðri ríkjum. En efnahagslegar og þjóðfé- lagslegar breytingar eiga sér einnig stað í Suðurríkjunum. Hinar skörpu hagsmunalínur, er áður voru dregnar milli landbún.ríkjanna í Suðri og iðnaðarríkjanna í norðri, eru smám saman að hverfa. Suð- urríkin iðnvæðast, og iðnað- ur hefir í för með sér nýjar þarfir. Aðgreining kynþátta getur orðið þrándur í götu eðlilegrar iðnþróunar. Sá mannafli, sem svertingjarnir geta í té látið, er ekki rétt og skynsamlega notaður. Iðn- fyrirtæki úr Norðurríkjunum sem vön eru að ráða svert- ingja til starfa, hafa mörg flutt starfsemi sína til Suð- hægt að tala um lausn negr- urríkjanna, og forstjórum ana úr ánauðarfjötrum, þeirra þykja svertingjalögin nema hinir hvítu menn gjör- (í Alabama og Suður-Karólínu breyti afstöðu sinni til negr- mesta fásinna. Félögin fylgja anna. Þá en ekki íyrr, erl (Framhaid & B. tíðu.) leitinu gleyma þeim atrið- um, sem komið hafa til skjal anna siðustu 15 árin og haft hafa geysileg áhrif á stöðu svertingjanna í Bandaríkjun um. Hafi maður hlustað gaum- gæfilega á þá, sem gagnkunn ugastir eru kynþáttavanda- málinu, hvort heldur sem það eru hvitir fræðimenn eða svartir, fer ekki hjá þvi, að maður verði þess vísari, að hin almenna skoðun er sú, að það drottinvald, er hinn hvííi kynstöfn hefir haft í Bandarikjunum, hefir lifað sitt íegursta. Og það getur heldur ekki dulizt, að Banda rikjaþjóðin hefir tekið til við verk, sem kalla má yfirnátt- úrlegt, — myndun nýs þjóð- félags, sem saman stendur af ólíkum kynþáttum, myndun nýrrar þjóðar, sem byggð er upp af svo andstæðum hóp- um sem mönnum af Evrópu- ættum og mönnum af afrísk um uppruna. Erfið þjóðarfæðmg. Það er vel skiljanlegt, að myndun slíkrar þjóðar sé á flestan hátt erfiðari en að leysa þjóðir Afríku og Asíu úr viðjum nýlenduveldanna. Veiting sjálfstæðis til þjóða Indlands, Pakistans, Burma og Ceylons eru vissulega ein- hverjir merkustu viðburðir í sögu nútímamanna, en hér var fyrst og fremst um að ræða að leysa vandamál stjórnmálalegs eðlis. Hvað snertir svertingjavandamálið í Bandaríkjunum, þá er það allt annars eðlis. Ef það þyrfti ekki annað en að sam- þykkja lög í þessu efni, þá væri vandinn ekki mikill. En hvað þessu viðkemur, þá geta lög aðeins hjálpað til við þá þróun, sem þegar er komin af staö. Þau geta ekki verið aflvaki þróunarinnar. Með öðrum orðum, það er ekki

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.