Tíminn - 28.11.1954, Qupperneq 6

Tíminn - 28.11.1954, Qupperneq 6
6 TÍMINN, sunnudaginn 28. nóvember 1954. 270. blað. Nokkrar röksemdir í hús- Nokkrar umræður haf? i'ar i5 fram á Alþingi um frv, þaS, er þingmaður Akureyr' r o. fl. flytja um að heimilp fræðslu málastjórninni að ákveða, hvar Húsmæðratennaraskóli íslands skuli s' aðsettur. Er frv. flutt til 1víss að. heimilt sé að lögum .ð flytja skólann hingað no’ f ur, í hið ónotaða hús Hús^ æðra^kóla .Aku.reyr ar. Kennaraskólinn er á hrak hólum og verður að leysa þanr anda á næstunni, ann að íggja með þeim ráðum, fir Mmvarpið stefnir að eða nl: córri byggingu fyrir ríkis e í Reykjavik. Skólanefnd Húsmæðrakennaraskólans hefir birt álitsgerð um frum varpið og er þar lagzt mjög gegn flutningi skólans og ýmsar röksemdir Jbafðar á lofti, en ærið undarlegar eru þær, sumar hverjar. Þá hefir komið i ljós, að einstakir bing menn virðast mjög gripnir af málfærslu nefndar og skóla stjórp og hafa í þingræöiun bar t meira af kappi en for gegn málinu og brugðið ipp kostulegum vopnum. Er d. næsta hlálegt að sjá virðu iega og aldna þingskörunga halda því fram í alvöru, að því er virðist, að nauðsynlegt sé að binda skólahald þetta við Reykjavik vegna þess aö þar sé auðveldara að fá nem endum verklega æfingu í sveitastörfum og meðferð mjólkurafurða en annars stað ar. Er þó játað, að sú kennsla Cari fram á Laugarvatni! En hvort skyldi ekki unnt að veita 12—15 stúlkum kynni af sveitalífi með dvöl að Lauga landi eða Laugum, eða af mjólkurvinnslu með kynnum af mjólkursamlaginu hér, sem er einhver fullkomnasta mjólkurstöð landsins? Mundi það þá einskis nýtt, begar út í þsssa sálma er farið, að hér er fullkomnasta vefnaðarverk smiðja landsins og fullkomn asta prjónavöruverksmiðja og ýmis annar iðiiaður, er snert ir heimilin í. landinu? Stað- hæfingar af þessu tagi eru ekkert nema fyrirsláttur. Það er helaur ek.kert nema við- bára, að hvergi sé völ á efna fræðingi, sem hæfur er til kennslu, nema í Reykjavik, svo að ekki sé nefnd sú firra að húsmæðrakennaraefnum sé svo miklu rneiri nauðsýn að stunda þjóðleikhús og hljómleikasali en öðru lands fóiki, að nauðsyniegt sé að binda skólahald við höfuð- staðinn þess vegna. Málflutn ir.gur af þessu tagi er helzt til þess fallinn að grafa und an skólahaldi hvar sem er á landinu nema í höfuðstaðn- um. Hér eru uppi sams kon- or mótbárur og vaktar voru gegn stofnun menntaskóla utan Reykjavíkur. Þær reynd ust að engu haíandi í skóla- lífinu, og er hart að þurfa að sjá þær endurvaktar nú. Skynsamlegri við fyrstu sýn er sú viðbára, að' ekki muni kosta meira fé að reisa nýtt hús í Rykjavík en að breyta skóiahúsinu hé1. En það er Leikfélag Ákraness sýn- ir fiörugan gamanleik mælt af litlum kunnugleik. Það er álit kunnáttumanna og hefir ekki verið hrakið, að auðvelt sé að breyta efri hæð skólahússins í heimavist fyrir a. m. k. 12 stúlkur. Er fjarstæðá. að ætla, að slík breyting á fullgerðu og vel búnu húsi kosti nokkuö nánd ar nærri eins mikið og bygg- ing skólahúss með heimavist í Reykjavík. Hér er auk þess svo um-búið, að landrými er nægilegt umhverfis skólahús ið til garðyrkju. trjáræktar og annarra nytsamlegra úti- starfa, sem kennaraefni þurfa að temja sér. Væri fróð legt að heyra röksemdir þing manna fyrir því. að eins vel eða betur verði að skólahald inu búið í Reykjavík á þess- um vettvangi. Auðvelt er að hrekja mót- bárur þær, sem fram hafa komiö í skólaneíndarálitinu og þingræðum, sem birtar hafa verið, urn tæknilega erf iðleika á flutningi skólahalds ins. Verða þær heldur ekki taldar annað en undanbrögð. Hitt er aðalatriðið, og mun lílca valda mestu í andspyrn- unni, að hér er til mikil and- staða gegn öllum tilraunum til þess að dreifa valdi og fjár ráðum frá höfuðstaðnum tii landsbyggðarinnar. Sífellt er unnið aö aukinni centralis- eringu, beint og óbeint, enda hallast sífellt rneira á, og þaö er engan veginn tómt mál að tala um að þjóðfélaginu haldi við að sporðreisast. Er heldur ekki von að vel fari, þegar þingmenn og aðrir trúnaðarmenn ríkisvaldsins, sem sifellt eru með „jafn1 vægi í byggð lar_dsins“ á vör unum, fást ekki til að líta sanngjarnlega og hófsamlega á svo einfalda ráðstöfun sem Akranesi, 27. nóv. — Prum- sýning Leikfélags Akraness á franska gamanleiknum Ævin týrið fór fram s. 1. fimmtu- dagskvöld og tókst mjög vel. Má þakka það að verulegu leyti ágætri leikstjórn Jóns Norðfjörðs. Leiktjöld hafði Lárus Árnason málað af mik- illi smekkvísi. Búningar voru fengnir að láni frá Þjóðleik- húsinu. Sérstaka athygli vakti leik ur Alfreðs Einarssonar, er lék sérkennilegan stjórnarráðs- mann, sem mjög kom við sögu í leiknum. Lendir hann í því ævintýri, að brúður hans, en hana leikur Elín Þorvaldsdótt ir með miklurn glæsibrag, hleypur frá honum i þann mund, er þau eiga að fara að ganga í kirkju til hjónavígslu. Vöktu viðbrögð hins von- svikna brúðguma mikla kátínu meðal leikhúsgesta, enda er leikurinn í heild ósvik inn gamanleikur. Aðra aðalpersónu leiksins, gamla greifafrú ömmu brúð- að reka einn af sérskólum þíóöarinnar utan höíuðstað- arins. Slíkt væri að vísu ekki stórvægilegt mótvægi, en þó réttum megin. Slík stefna í skólahaldi er þá heldur ékki neitt einsdæmi, hvorki hér á landi né meðal nágranna- þjóöanna. Má minna á há- skólahald í Árósum, Gauta- borg og Björgvin. Þróun til mótvægis var hér hafin með stofnun menntaskóla á Ak- ureyri og fram haldið með stofnun Fjórðungssjúkra- húss. Þessa þróun á ekki að arinnar, leikur frú ÁsgerðuC Gísiadóttir. Var leikur frúar- innar slíkur, að ég minnisf ekki að hafa í annan tíma séð betur leikið hér á Akranesi. Hilmar Hálfdánsson lék ung-< an greifason, æskuvin brúðar innar, þann er nam hana ál brott, er hún var að því kona in að giftast hinum kómíska stjórnarfulltrúa. Gerði hann því hlutverki á köflum góð skil. Alls eru 14 persónur í leikn um og mátti segja, að leiksýn ingin væri hin skemmtileg-. asta og öllum hlutaðeigendum til sóma. Leikstarf hefir um langti skeið verið snar þáttur í skemmtana og félagslifi ís- lendinga, þó oft hafi verið við mikla örðugleika að etja o@ skilyrði öftast frumstæðari en æskilegt væri. Leikfélag Akra ness hefir jafnan á hverjum vetri lagt fram sinn skerf til að auka fjölbreytni skemmt-. analífsins og ber vissulega að þakka þá viðleitni. GB. stöðva, heldur ber að greiðal götu hennar, hvarvetna þac sem skynsamlegt getur talizt. Þess er að væpta, að al- þingismenn kynni sér það rækilega, hvert hald er í þeim. mótbárum, sem fram hafa' verið settar í áliti skólanefnd armanna í Reykjavík og £ þingræðum, áður en þeic hafna þeirri tillögu, sem £ frumvarpinu íelst. Settar hafa verið fram nokkrar full yrðingar um vandkvæði. en iáðzt hefir að rökstyðja þær. (Forustugrein úr Degi). Hrærivélar, Kitchen Aid Kæliskápar, Wesíinghouse Rafinagnseldavélar Þvottavélar Uppþvattavélar Þurrkarar Vatnshitarar, 120—300 1. Strauvélar HárþwrrkMr Viff uofr.ar Gufustraujárn Ryksugur Bónvélar Rafmagnsoínar Hitapúð.ar Hitaplötur 1 og 2 hellM. Saumavélamótorar Viftur “ Brauðristar Hraðsuðukatlar Hrærivélar Vöfflujárn Steikarpönnur Steikarofnar Steikarpottar Gook-N-Fryer Kaffikvarnir Kaffikönnzír. DRÁTTARV riafnarstræti 23 Sr " ^ r** F*

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.