Tíminn - 28.11.1954, Page 9

Tíminn - 28.11.1954, Page 9
TÍMINN, sunnudaginn 28. nóvember 1954. 9 m blað. Frú Sigríður Björnsdóttin Séð'Og heyrt í Bandaríkjunum Markaður við þjóðvegi.- íbúðarvagnar í þorpum.- Sjón- varpsþátturinnÆvisaga mín og Gunnar Eyjóifsson, leikari S. 1. sunnudag birti blaðið fyrri hluta frásagnar frú Sigríðar Eiríksdóttur úr Bandaríkjaför. Hér birtist niðurlagið. Eitt af því sem ég dáðist reglulega mikið af í Banda- ríkjunum voru vegirnir. Ef til vill væri það ekki undra- vert eða I frásögur færandi þó ag New York borg og ná- grenni lienriar hefðu óaðfinn unlega vegi. en iriér var sagt að allt vegakerfi Bandaríkj- anna væri lagt slíkum veg- um. Og fnér var einnig sagt, að vegir þessir væru óslítan- legir, eða entrist út i það ó- endanlega. Það væri gaman að eiga álíka végi hér heima, þó ekki væri nema í Reykja- vík, en hér virðast allir veg- ir eða götur þurfa fljótlega viðgerða við. Mér kom nátt- úrlega ekki á óvart að sjá að þangað sæktu ekki aðrir en rikismannasynir. Skólinn stendur á dálítilli hæð og það er víðsýnt þaðan. Framundan er vatn, en nið- ur að því eru eggsléttir græn ir stallar, en lengra frá eru húsin inn í skógin- um, þar sem piltarnir búa. Annars er þetta heilt hérað sem tilheyrir skólanum. Gott veitingahús. Mjög víða við veginn eru veitingahús með stórúm lit- ríkum skiltum. Við fórum heim að einu þeirra, það heit ir „Storm King Arms“. Við erum fjögur í bílnum, tengda sonur minn og dætur tvær Columbia-háskólinn við New York. Stærsti háskóli heims. marga og ásjálega bíla, en maður rekur fljótlega augun í útlit þeirra, hversu þeir eru gljáfægðir. Það er mjög fá- títt að sjá illa hirtan bíl. Eg veit a,ð þessir hremu og sléttu vegír eiga þar góðan þátt í, en það er líka orðin lenska þar. Það er tvennt sem Banda ríkjamaðurinn passar vel, það er bíllinn hans og skórn ■ ir hans, gljáfægður taíll og gljáfægðir skór. Þetta tvennt er álitið sjálfsagðara eða jafn sjálfsagt og gljáfægð húsgögn eða gólf. Upp með Hudsonfljóti. Einn dagirin fórum við upp fyrir upptök Hudsonfljótsins, þessarar lífæðar New York borgar. Það er löng leið, en það er einnig margt að sjá. Oftast er ekið um yndisleg skógivaxin héruð, borgir, þorp og bændabýli. Við fórum í gegnum Corn- wall og upp að West-Point. Þar er aðal herskóli ríkisins. Þaðan eru útskrifaðir allir helztu menn Bandaríkjanna á hernaðar og stjórnmála- sviðinu, eins og t. d. núver- andi forseti þeirra, Eisen- hower. Fjöldi ungra manna, ein- kennisklæddir, eru þarna á ferð, og þar sem nú er sunnu dagur, er mikið um heim- sóknir. Víða sjást þeir í sam fylgd með ungum glæsileg- um korium, sýstrum eða unn- ustum. Sumir leiða aldraðar konur við hlið sér, sennilega mæður. Að minnsta kosti er þarna á ferðinni hópur af glæsilegu fólki. Mér var sagt d'ö skóli þessi væri svo dýr, en með okkur er svolítill kjölturakki, sem hjónin eiga. Það er ákaflega heitt, brenn andi sólskin, og því ekki hægt að skilja seppagreyið eftir í bílnum í slíkum hita. En meðan við crum að hugsa um þetta, kemur frúin, sem annaðist veitingahúsið til okkar, og segist skulu ann- ast um hundinn eða koma honum í geymslu, meðan við stöndum við. Eg býst við að veitinga- hús þetta hafi verið með þeim betri. Þar voru sléttir tennis vellir, hægt að fá bát til að sigla á vatni ei var þar hjá. Mér fannst ekki vera unnt annað en að dást að öllu þar. Þó ag um sérstakan í- burg væri ekki að ræða, var hreinlæti og öll þjónusta með þeim ágætum að ekki varð á betra kosið. Eg ósk- aði í huganum að við ættum ámóta veitingahús t. d. við Gullfoss, Geysi og á Þingvöll um.Og hvers vegra ættum við ekki að geta það. Til bess að koma þessu í framkvæmd þyrfti að mynda hlutafolag, þar sem áhugasamir menn hefðu forustuna. Annars iinnst mér tilvalið verkefni fyrir Ferðaféiag íslands að veita þessu brautargengi. Markaður við veginn. Þennan dag sá ég ótelj- andi veitingabúsaskilti, svo mörg að mér þótti nóg um, og jafnvel eitt sem auglýsti sig íslenzkt. Við máttum ekki vera að að athuga það betur, því að tíegi var tekið að halla, iaiigt heim. Víða við veg- inn sáum v.'ð einnig útimark r sem ávextir og græn var selt. ílekar voru reistir upp og upp með þeim var raðað tunnum, kössum, körfum og fcjtum, allt fullt af ávöxtum. Mur.u þetta hafa verið afurðir frá næstu bændabýlum. Sennilega hef- ir fleira en eitt býli átt vör- ur á hverjum stað, því að ég sá að hver bauð sína vöru og vildi ota henni að kaup- anda. Mept voru þetta full- orðnar konur sem seldu, og hefðu þær vel getað að minnsta kosti margar hverj- ar verið ísienzkar sveitakon- ur. Við fórum út úr bílnum við einn þessara staða, og gerðu þær dætur mínar þar nokkur kaup. Á meðan við stóðum þarna við, renndu nokkrir gljáfægðir bílar að, og veitti ég eftirtekt að úr einum stigu þrír svertingjar, einn piltur og tvær stúlkur, sennilega systkin og alls ekki ómyndárleg að vera. af svertingjum íbúðarvagnar. Þennan dag urðum við oft vör við stóra bila, og dálítið er að því leyti frábrugðið út- varpi, að sá er hlustar á það fær um leið að sjá það, sem gerist, en mál og hljómur er sá sami og í venjulegu, góðu útvarpstæki. Ekki veit ég, Við Hudson- fljót. Á mynd- inni sjást her- skip úr síðastr stríði. harní liffgja þau i röðum við íesí ar, því að þetta cr eins konar friðar- höfn þeirra eða gcymslu- staður. einkennilega útlits. Þetta eru vissar tegundir flutninga- vagna sem riefndir eru trail- ors. Búa þarna heilar fjöl- skyldur, og flytja sig stað úr stað. Oft mun þarna vera um fjölskyldur í sumarleyfi að ræða, sem fá sér þessa vagna leigða, en stundum mun þetta vera notað í húsnæðisvand- ræðum. í þeim er eldhús og vistarvera til að sofa í. Ann ars flytjur þetta fólk stað úr stað cg dvelur þar sem hug- ur þess girnist í það og það skiptið. Sums staðar við veg- inn voru hópar af þessum vögnum, sem mynduðu svo- litil þorp, og nfuff það hafa verið oftast hjá þeim stöð- um, er upp á eitthvað sér- stakt höfðu að bjóða. Fagurt úisýni, stöðuvatn, skógar- rjóður eða annað því um líkt. Sjónvarpið. Meðan ég dvaldi í Banda- ríkjunum átti ég þess kost að fylgjast með sjónvarpi, og fannst mér ég bæði hafa gagn og gaman af því. Margir þeir, er á mig hlýða hafa ugglaust horft á sjónvarp, en vegna þeirra, sem aldrei hafa séð það, eða heyrt, vil ég lýsa því nokkru nánar. — Sjónvarpið Wall Street í New York. Til vinstri er mynd af strætinu eins og það var á síðustu öld, en til hægri sjást stórbyggingar og götulíf nútímans. hve margar stöðvarnar eru, sem senda út frá sér i Banda ríkjunum, en sjónvarpið sem ég hafði, tók 12 eða 13. Við að snúa skífu getur maöur stillt sig inn á einhverja þá stöð, er maður kýs i það og það skipti. Dagskrá stöðvanna er prentuð daglega í dagblöð um, eins og venjuleg útvarps dagskrá. Nú velur maður sér stöð, t. d. nr. 2, sem þykir yfir leitt hafa bezta dagskrá. Við hittum kanns/ce fyrst á veð urfregnir. Góðlátleg, bros andi, stúlka stendur fyrir framan stórt landakort og bendir á hvernig veður verði á þessum og þessum stað. En nú hefir ef til vill geisað felli bylur á Flóridaskaganum, Veðurstofan hverfur, en á tjaldinu sjást húsarústir eftir fellibylinn. Við erum sem sé komin þangað á einu andar taki. Þegar fréttir eru sagöar, koma myndir alltaf við og við af viðburöunum. Ræðumenn eru sýndir og partar úr ræð um þeirra fluttir. Verkfalls*- uppþot eru sýnd með mynd. Við sjáum og inn í skólastofu, þar sitja unglingar og hlýða á kennara sinn. En á bekkj unum sitja bæði hvítir og dökkir nemendur, og það sést greinilega á andliti og augna ráði þeirra hvítu hvernig þeim líkar að hafa svertingja að sessunaut. Um það leyti sem skólar hófust i haust var mikið um það talað, hvort að æskilegt væri að um sara- skóla væri að ræða, enda var þetta í fyrsta sinn, sem þessi lög gengu í gildi, að svert ingjabörn stunduðu nám við sama skóla og hvit börn. Vissu lega verða fréttir og atburð ir skýrari er maður getur séð slíkt fyrir sér og fylgst því betur með öllu, sem fram fer. Þarna eru sýndir leikþættir og heilar kvikmyndir, og virð ist mér það vera mjög áþekkt því að sitja og horfa á kvik mynd. Gamanþættir eru marg ir og finnst mér ég kannast við þáttinn „já eða nei“ sem nú er svo vinsæll hér í út- varpi. Annars eru þeir með margs konar sniði og oft eru ótrúlega há verðlaun veitt, fleiri hundruð dollarar, jafn- vel á annað þúsund — fyrir svör við nauðaómerkilegum spurningum. Einu sinni sýnd ist mér skífan sýna 100 doll ara, en upphæðin, sem um er að ræða, er alltaf sýnd á Iskífu á veggnum. Allt.gengur (Framhaid á 3. síðu.)

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.