Tíminn - 28.11.1954, Síða 10

Tíminn - 28.11.1954, Síða 10
10 TÍMINN, sunnudaginn 28. nóvember 1954. líÍSfc PJÖDLEIKHÖSIÐ, listdaussýnlng RÓMEÓ OG JÚLÍA PAS DE TROIS cg DIMMALIMM Sýningar í kvöld kl. 20. Sýning í dag kl. 15,00. Silfurtnnglið Sýning í kvöld kl. 20. Pantanir ssekist daginn fyrir sýn ingardag, annars seldar Ö3rum. Aðgöngumiðasalan opin frá ík 11,00 — 20,00. Tekið á móti pönt unum. Sími: '8-2345, tvær línur. Hin duldu örlög Hitlers Mjög óvenjuleg og fádæma spennandi, ný, amerísk mynd. um hin dularfullu örlög Hitlers og hið taumlausa líferni að tjaldabaki i Þýzkalandi í valda- tíð Hitlers. I.uther Adler, Patrieia Knight. i Bönnuð bömum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fóstbrœöur Grínmyndin góða með LITLA og STÓRA. Sýnd kl. 3. NÝiA BÍÓ — 1544 — Englur í foreldruleit (For Heaven’s Sake) Bráðfyndin og fjörug, ný, amer- isk gamanmynd með hinum fræga CLIFTON WEBB í sér- kennilgu og dulrænu hlutverki, sem hann leysir af hendi af sinni alkunnu snilld. Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBÍÓ — HAFNARFIRDI - og Eva Braun Hitler Mynd um Adolf Hitler og Evu Braun, sem hvert atriði í mynd inni er ekta. Mágkona Hitlers tók mikið af myndinni og seldi hana Bandaríkjamönnum. Mynd in var fyrst bönnuð og síðan leyfð. í myndinni koma þau Adoif Hitler, Eva Braun, Her- mann Göring, Joseph Göbbels, Julius Greicher, Heinrick HimnJ er og Benito Mussoiini o. fl. — Myndin hefir ekki verið sýnd áður hér á landi. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Smámyndasafn Sýnd kl. 3. Sími 9184. HAFNARBÍÓ - Slml MM — Ást og auður Piper Laurie, Rock Hudson, Charles Cobum, Gigi Perreau. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Pappadrengur verður að manni Sýnd kl. 3. íleikfelag: 'ggYlQAyÍKIJIl! Erfinginn Sjónleikur í sjö atriðum eftir skáldsögu Henry James. Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala eftir kl. 2 í dag Sími 3191. AUSTURBÆJARBÍÓ RisáflugvirUin B-29 (The WUd Blue Yonder) Aðalhlutverk: Wendell Corey, Forrest Tucker, Vera Ralston. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hótel CasablancUa fíin sprenghlægilega og afar Spennandi'gamanmynd með hin um vinsælu Marx-bræðrum. Sýnd aðeins í dag kl. 3. Sala hefst. kl. 1 e. h. SKEMMTUN KL. 11,30. ♦♦♦♦♦♦♦«♦«♦ GAMLA BIO Sími 1475 \Of ung fgrir Uossa\ (Too Young to Kiss) June AHyson, Van Johnson. Sýnd kl. 5. 7 og 9. Mjallhvít og dverganir sjö Sýnd kl. 3. »♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦j ITJARNARBÍÓ Sknggl fortíðarinnar (Au Delá Des GriUes) Aðalhlutverk: Jean Gabin, Isa Miranda. Sænskur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. ?Bönnuð börnum innan 12 ára. Fœr í flestun sjó Bob Hope. Sýnd kl. 3. Fréttamyivlasýning kl. 13,30. TRÍpÓlV-BÍÓ •imi íut ! Einvígi í sóíinni (Dnel in the Sun) Ný amerísk stó-mynd f litum, framleidd af Ðávid O. Sélznic. Mynd þessi er talln einhver sú stórfenglegasta, t ikkru sinni hefir verið tekin. — Framliðandi myndarlnnar eyddi lúmlega hundrað milljónum króna í töku hennar og ér það þrjátiu millj- ónum meira en hann eyddi í töku myndarinnar „Á hverf- anda hveli“. — Aðeins tvær myndir hafa frá býrjun Wotið meiri aðsókn en þessi íynd. en það eru: „Á hverfanda hveli"" og „Beztu ár ævi okkar“. Auk aðalleikendanna koma fram í myndinni 6500 „statlst- ar“. — David O. Selznic hefir sjálfur samið kvikmyndahand- ritið, sem er byggt á skáldsögu eftir Niven Buch. Aðalhlutverkin eru frábær- lega leikin af: Jennifer Jones, Gregory Peck, Joseph Cotten, Lionel Barry- more, Walter Iluston, Herbcrt Marshall, Charles Bickford og Lillian Gish. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. - j BönnuS börnum innan 16 ára.1 Þáttnr kirkjmmar (Framhald af 7. s:ðu.) þeirra, og þeir komust í nán ara samfélag við hann, þvi að máltíðin sameinar þá, sem neyta hennar saman. Há- marki nær sameiningin með því, að blóði fórnardýrsins er stökkt á altarið. Þar er lífið sjálft sameinað uppruna sín- um, en mennirnir fá kraft eða magnan frá þeim hluta fórn ardýrsins, er þeir neyta. Fórn in gerir hvortveggja í senn að sameina mennina guði, hreinsa þá, og helga. Fórnar dýrið á að vera gallalaust. Það er „saklaust“, og blóð þess hefir hreinsandi áhrif á menn ina. Tilgangur fórnarinnar er ékki sá að breyta hugarfari guðs, heldur að breyta mönn unum í guði vígðan lýð, sem lifir í samfélagi við guð sinn í helgun. En um leið kemur guð til móts við þá með fyrir gefningu sinni. Þannig verð ur fórnin friðþæging, sátt. Hér er ekki um það að ræða, að fórnardýrið komi í staðinn fyrir mennina, til að taka út refsingu þeirra, heldur er það fulltrúi lífheildarinnar á jörð inni. Hvað skortir nú það, sam- kvæmt kristilegum skilningi, að slíkar fórnir sem þessar séu fullnægjandi? í fyrsta lagi það, að hin líf ræna sameining eða samband guðs og manns liggur á öðru sviði en hinu líkamlega. í öðru lagi er sakleysi dýrsins eða jurtarinnar allt annað en syndleysi hugsandi veru. Og í þriðja lagi er fórn dýrsins eða jurtarinnar aldrei færð af fúsum og frjálsum vilja þess sjálfs. Langt virðist oss bilið milli hinna fornu fórnfæringa og krossdauða Krists. Þó hafa þeir, sem létu blóð páska- lambsins renna, fundið á sér furðulegan sannleika, sem snertir tilverunnar dýpstu rök, en er þó einfaldur og sterkur. Hann er sá, að guð vill sætta mennina við sig, koma á friði milli sín og þeirra. En kærleikur guðs er ekki huglæg tilfinning, held ur virk, starfandi, fórnfýsi. Þessi kærleikur hefir komið fram á jörðinni sem líf — syndlaust, óflekkað líf, — sem af fúsum og frjálsum vilja þess, sem því lifði, var gefið öðrum til heilla í orðum og athöfnum. Blóðið, sem rennur á Golgata, hefir í sér fólgih hin sömu efni og blóð fórnar lambsins áður fyrr, en það líf, sem það nærði, er æðra eðlis. Og það er þétta líf, sem sameinar ménnina guði, svo að í samfélaginu við Krist eigum vér frið við guð. Kær- leiksfórnin er friðþEégingar- ‘ förn, af því að hún birtir elsku guðs og vekur kærleikann í hjörtu barná hans. Hún hefir hélgandi og hreinsandi áhrif á mannlífið, og sameinar mennina guði, því að líf hans, sem fórnar sér, er líf sjálfs guðs, syndlaust, óflekkað, og förnin er færð af fúsum og frjálsum vilja, — af elsku til mannanna. Hafi syndugur maður fundið, að guð var í andstöðu við vonda breytni hans (,,reiður“), þá finnur hann nú, að fyrirgefning hins krossfésta guðdóms færir honum frið við guð. Þessi fórn er guðs vérk, én eigi manna. Og hann, sem fórnar sjálfum sér, er ekki aðeins fórnarlambíð, heldur einnig presturinn, sem færir fórn- ina. (Hebr.) Þess vegna hefir Jésús verið nefndur hinn æðsti prestur. Jakob Jónsson. 270. blað. nokkra hugmynd um þann eld, sem hún tendraði í hjört- um karlmannana, eða þær hættur, sem hún bauð heim með dansi sínum. Maria Magdalena hló fagnandi í miðjum dansinum, og sem snöggvast horfðist hún í augu við Jósep, þar sem hann stóð á háum fótstallinum. Hún dansaði hraðar og hraðar í þröng um mannhringnum, en smaug úr greipum allra, er reyndu að snerta hana. Skildingarnir tóku að falla á sjalið á gang stéttinni, er lagið náði trylltu hámarki og brast með þungu trumbuslagi. María stóð á tánum og barmur hennar reis og hné ótt af sigurgleði og áraun dansins. Þarna stóð hún eins og Afródíte með ljómandi augu og rjóðar kinnar, með- an mannþyrpingin lét íagnaðarópin dynja. Jósep var hinn fyrstC-. sem sá róðann hjaðna í vöngum heonar, svo að þeir urðu náfölir. Andartak stóð hún graf- kyrr eins og stytta ástargyðju, en síðan riðaði hún og tví- sté til að verjast falli. Hann skildi þegar, hvað var á seyði og hraðaði sér til hennar, hratt mönnum til hliðar og ruddi sér braut. En hann varð of seinn, og það var Gaius Flakk- us, sem tók ungan og granan líkama dansmeyjárinnar í faðm sér, er hún hné niður sem liðið lík. " '• ' o Ar.dartak stóð manþ|]ýrpingin grafkyrr, meðan Rómverj inn lagði meðvitundari^usa stúlkuna varlega á jörðina. Svo kalláði einhver: „Burt, hún er á valdi djöfulsins“. Menn tcku þegar að ryðjast brott, því að þeir vissu, að illi and- inn yíirgefur stundum þann, sem hann hefir fyrst altekið og fer í líkama einhvers, sem nærstaddur er. Jósep einn !ét sem ekkert væri og hraðaði sér tjl stúlkunnar. Gaius Fiakkus kraup við hlið hennar og þekkti hanri, því að Jósep hafði oft verið sóttur til frænda hans, Pontíusar Pílatus- ar. „Ert þú þarna, iæknir. Hjálpaðu mér þá að annast stúlk u'ia.“ + Jósep kraup þegar f• kné við hlið hennar. Þegar hann þreifaði á slagæðinni ðí rist hennar, tók líkami hennar að titra ákafléga, og hann þreif þegar til sjóðsins við belti sér til þess að finna pening, sem stinga mætti milli tanna hennar. Alexander Lýsimakkus hafði kennt honum það, að hið eina, sem hægt væri að gera til hjálpar fólki með krampaflog, væri að stinga einhverjum hörðum hlut milli tanna þess, svo að það skaðbiti ekki tungu sína. En stúlk an nísti ekki saman tönnunum, heldur lét dæluna ganga í sundurlausum orðaflaumi. Hún blandaði saman setninguu frá æsku sinni og ljóðlínum, en þess á milli rak hún upp andmælaóp eins og hún væri að verjast hirtingu og að lokum gaf hún frá sér kvalavein eins og hana sviði undan svipuhöggum. Svo var sem sársaukinn hjaðnaði og friður færðist yfir líkama hennar. Hún lá grafkyrr. „Er þetta andaveikin?“ spurði Gaius Flakkus. Flogaveiki var á þeim tíma talin stafa af ásókn djöfullegra eða guð- legra afla, þótt Hippókrates hefði fimm öldum áður leitl að því rök, að hún væri á engan hátt annars éðlis en aðr» sj úkdómar. Jósep horfði á stúlkuna, en svaraði engu. „Anzaðu mér, læknir“, sagði Gaius Flakkus hranalega. „Þetta hlýtur að vera andaveikin.“ Jósep hikaði enn við að andmæla Rómverjanum, þvi að reiðiköst hans vöru alþekkt. En það bar einnig til, að hann var ekki alveg Öruggur um sjúkdómsgreiningu sina. í sama bili hnerraði stúlkan ákaft. „Hayim tobin umarphei“, sagði Jósep lágt, því að sumir trúðu því, að hnerri væri dauðaboði, sem yrði að svara með því að óska sjúklingnum góðrar heilsu. Aðrir litu svo á, að nnerri boðaði heilsu og hamingju. En þetta hjálpaði hon- um til að ákveða sjúkdómsgreininguna, því að hann hafði áldrei séð flogaveikikast enda með hnerra. „Nei, ég held, að þetta sé ekki andavelkin“, sagði hann rólega við Róm- ve“jann. „Hvað er það þá?“ Þeir tóku ekki eftir því, að stúlkan hafði opnað augun og hlustaði á þá. „Ef’ til vill aðeins yfirlið“, bætti Jósep við. „Örmögnun eftir dansinn. Kannske er hún þó haldin illum anda“, sagði hann minnugur Gyðingatrúarinnar. María frá Magdölum?-;settist hvatlega upp, ög reiðiroði litaði kinnar hennar. „ÍSaldið þið, að ég sé cheresh (dauf- dumb): fyrst þið hallmæiið mér upp í opið geðið?“ sagði hún reiðilega. Gaius Flakkus brosti. „Það var enginn að hallmæla þér. Læknirinn og ég vorum aðeins að---------“ „I.æknir, Jósep frá Galíleu er enginn læknir.“ Jósép fannst þetta líkast því sem ein af blóðsugum hans væri að stinga hann. „Ég krefst þess ekki að vera kaTlaður lækriir,“ sagði tíanri, „í>ú varst að dansa og ofreynpir þig. Þessi göfugi Rómverji várði þig falli, og ég bauð fram hjálp rfi'iná.“ Réiði stúlkunnar virtist hjaðna jafnskjótlega og hún hafði blossað upp. Hún brosti, en beindi brosinu'til hins fríða Rómverja, en ekki til Gyðingsins í snjáða sérknum. „Mér þykir leitt að hafa valdið yður erfiðleikum, göfugi herra“, sagði hún aluðlega á lýtalausri grísku, og Jósep dáði sjálfsöryggi hennar. Flestar stúlkur á hennar aldri mundu hafa glúpnað í návist hins mikla frænda lands- stjórans.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.