Tíminn - 28.11.1954, Page 12

Tíminn - 28.11.1954, Page 12
1 Fárviðri á sjó og landi, fjöldi skipa í háska, stórtjón á Englandi 35 þiss> Icsíii oiínsklp hrotnaSi í Ivonal. — 7 íncnn innllokaðir í síröijdnðis vlíaskipi London, 27. nóv. — Fárviðri það hið mikía, sem undanfarna daga hefir geisað um Norðursjó, hluta af Atlantshafi og Ln'v land, hefir gert mikinn usla bæði á sjó o? landi. Mörg skiu hafa ient í sjávavháska ag enn er óvíst, hvort takast mirai að bjarga lífi allmargra manna, sem orðið hafa skipreika. Fkki er enn kunnugt um, að neinn hafi farizt, en marsrir hafa lent í hrakningum og: mannraunum. Sjávarflóð, ofsa- rok og vatnavextir hafa valdið stórtjóni á híbýlum manna, eig'num og mannvirkjum á Suður-Englandi og Wales. Veðrið liefir nú nokkuð lægt en þó er spáð hvassviðri og stórrign- ingii um mestan hluta Bretlandseyja og Norðursió næsta sólarhring. Brezkt vitaskip rak á land í morgun við suðvestur strönd Englands. Helikopterflugvél. tókst að bjarga einum af áhöfninni, en þinir eru lokað ir niðri i skipinu og bíða þess er verða vill, þar eð ógerlegt er að kornast út í skipið sem stendur vegna brims og veður ofsa. Olíuflutningaskip brotnar í tvennt. 35 þús. lesta olíuflutninga- skip með grískri áhöfn brotn aði í tventn s. 1. nótt. Var skip iö nýlagt af stað frá Suð’ur- Englandi áleiðis til Miðjarðar hafshafna. Björgunarbáti tókst að bjarga 35 manns af áhöfninni, sem höfðust við á afturhluta skipsins. 7 liafast við á hinum helmingnum 7 menn hafast við á hinum helming skipsins. Helikopter vél gerði misheppnaða tilraun til að bjarga þeim, enda voru aðstæður erfiðar, feiknalegur sjógangur og veðurofsi. Er mjög óttazt um líf þessara manna. 5 mílur milli flakanna. Skipshelmingarnir reka nú Sjórinn braut varnargarða. Á einum 6 stöðum á strönd- inni frá Sussex til Cornwall- skaga braut sjórinn skörð i garða þá, sem verja landið sjávargangi. í bæjunum Hast ing og Devon flæddi sjórinn inni í kjallara og neðstu hæð- ir húsa ,svo að fólk varð að flýja heimili sín unnvörpum, en stórmiklar skemmdir urðu á vörum í birgðaskemmum, auk þess tjóns, sem varð á íbúðum manna, húsbúnaði og eignum. Rafmagn og sími bilar. í bænum Devon er ástand- ið sérlega slæmt. Símakerfi bæjarins bilaði og eru um 2 þúsund símnotendur nú síma- Jausir. Rafmagn fór einnig um hvor frá crðu.m um úfinn sjó og gráan og voru seinast 5 mílur milli þeirra. Mörg skip, þar á meðal flugvélaskipið Ilustrous eru á sveimi kring um flckin og reyna að veita hinum nauðstöddu mönnum þá aöstoð, sem unnt cr. Vega hrekst um Ermarsund. Danska skipið Vega hrekst nú mannlaust um Ermarsund, þar eð áhöfn skipsins varð að yfirgefa það í dag. Er jafnvel talið, að öðrum skipum kunni að stafa hætta af skipinu. Mörg önnur skip hafa lent í hrakningum, en öllum mun hafa verið komiö til aðstoðar, og þau sloppin úr bráðri hættu. Mikil flugumferð á norðurleiðinni Mjög mikil flugumferð er nú um norðurleiðina yíir Atlantshaf, því að flugskilyrði eru góð og veður hagstæð þar. í gærkveldi voru til dæmis 10—12 flugvélar á leiðinni hér yfir og til lendingar. Var því mikið að gera við flugstjórn- ina. skeið í bænum. Járnbrautir á þessum slóðum urðu að breyta ferðum sínum vegna skemmda á j árnbrautarlínum. Rauðikrossinn hjálpar. í Cornwall hafa Rauða- krossdeildir víða hlaupið und ir bagga með húsnæðislausu fólki, útbýtir meðal þess olíu- vélum, ábreiðum, mat o. fl. Ár í vexti. Hinar stórfelldu rigningar, sem fylgja veðurofsanum, valda því að vöxtur mikill hef ir hlaupið í margar ár. Flæða þær yfir bakka sína og valda margs konar tjóni, á vegum, akurlendi og á stöku stað hafa flóðin komist inn í íbúðir manna. arinEar Það er í kvöld kl. 11,30, sem fyrri hljómleikar varnariiðs- hljómsveitarinnar til ágóða fyrir barnaspítalasjóð Hrings ins fara fram í Austurbæjar- bíói. Þessir hljómleikar og þeir næstu, sem verða á þriðjudagskvöld, eru tileink- aðir jazztónlist, en síðar mun hljómsveitin halda tónleika í Þjóðleikhúsinu, einnig til á- góða fyrir Hringinn, og verða viðfangsefnin þar létt klass- ísk lög. Myndin hér.að ofan er af stjórnanda hljómsveit- arinnar, Patrick F. Veltre, sem hefir áður stjórnað mörg um herhljómsveitum. í Indónesíii fFramhald af 1. sfðul eru góð hjálparmeðul, þegar veikinnar verður vart, en margir eru lengi að verða jafn góðir, þótt lækning tak ist strax með fljótvirkum lyfjum og nokkrir bíða þessa aldrei bætur. Annars eru lífskjör erlendu flugmannanna góð. Þeir búa í góðu húsnæði og við Evrópu fæði. Sjálfsagt þykir, að hver eínasti hvitur maður hafi einn til þrjá innfædda þjóna. Kaup þeirra er lágt, eða sem svarar 150—200 krónum á mánuði og ein hrísgrjóna- skál til að draga fram lífið. Aðrar kröfur gera þeir litlar til lífsins. Fallegt í Indónesíu. Náttúrufegurð er ákaflega mikil og verða þeir, sem gista þessar austlægu töfra- slóðir, aldrei þreyttir á því að skoða fegurð eyjanna. Mjög er fagurt á Java, ekki sízt uppi í fjöllunum. Þá er alkunn fegurðin á Bali og ekki siður yndislegt á mörg- um hinna smærri eyja. Indónesía er ungt ríki og margt þar í deiglunni, en fólk ið er yfirleiit vingjarnlegt við Evrópubúa, ef undan eru skyldir einstaka ofstækis- menn, sem ekki mega sjá hvítan mann án þess að sýna andúð sína í orðum eða verki. Erlendar frcítir í fáura orðum □ Tító forseti Júsóslavíu fer í 3 da^a cpinbera heimsókn tii Indlands 16. des. n. k. □ Yoshida, forsætisráðherra Jap- ans, hefir sagt af sér for- rcennsku í frjáislyn&afiokkn- um samkvæmt áskcrun frá þin» flokknum. □ Dides, lögregiustjóra Parísar, sem vikið var frá embætti um stundarsakir, hefir nú formlega verið sviptur stöðu sinni. □ Fnrmaður leynifélags Bræðra- félags Múhnnejstrúarmanna er nú fyrir rétti í Kairó. Saksókn arinn krefst dauðadóms yfir manni þessum. □ Tekizt hefir að ráða niðurlög- um eldsins í sænska olíuflutn ingaskipinu Los Angeles, þar sem þaö lig_ur úti fyrir höfn- inni í Brest. Olíuflntningaskip eyðileggst í eldi Swansea, 27. nóv. — Miítil sprenging varð í morgun í norska olíztflutningaskipinu Olaf Ringdal, þar sem það lá á höfninni í Swansea. Við sprenginguna kviknaði í skipinu og liðu 6 klst., áður en tókst að ráða niðurlög- ztm eldsins. Einn maður af skipshöfninni, sem var 48 manns, beið ban«, en tveggja er saknað. Margir særðwst illa í eldinum eða er þeir stukku fyrir borð til að bjarga lífi sínu. Skipið eyðilagðist að mestu. En sem betur fer heyrir slíkt undántekningum til. Margt einkennilegt hend ir í flugferðum á þessum slóðum. Eitt sinn lenti Sveinn flugbát sínwm sem oftar við eyju, þar sem ekki hafði flugvél komið áður. Mörg hundruð manns synti á móti flugvélinni, svo gæta varð stökustu varkárni að ekki hlytist slys af gáleys- inu. Klifraði mannskapur- inn síðan upp um þennan einkennilega sjófugl og ætlaði ekki að sleppa hon- um aftur. Þeii síðwstu hrutu ekki út af flotholtunum í sjóinn fyrr en fhigvélin var komin á fulla ferð i flug- takinu og farin að losa sig frá sjónwm. Forsetinn spurði um hitaveitu. Eitt sinn flaug Sveinn í 10 daga ferðalag um eyjarnar með Sokarno, forseta lands- ins. Er hann hinn prýðileg- asti maður í framkomu, hæg látur en skemmtilegur. Hann fór aö spyrja Svein um hita- veituna á ís’andi, sem hann hafði heyrt talað um á skóla árunum í Hollandi. Nú er Sveinn aftur á leið- inni til Indónesíu til áfram- haldandi starfa í þessum fjarlæga heimshluta. Fyrir jól verður hann farinn að hefja vélar sínar til flugs milli fjallanna á Java eða Bali og ótal eyjum öðrum. Góðar óskir fylgja honum að heiman. Hann er Væringi hins nýja tíma og eykur hróð ur íslands. —gþ. Varnargarðar bila viö strendur S.-Englands Sj«r flæðir lim í ncðstn haeðii* lulsa og f jölskyldur flýja Iscimili sín í . slórlió|Bum Fárviðrið og stórrigningar, sem því fylgja, liafa einnig valdið stórtjóni víða um Suður-England og í Wales. í mörg- um bæjum og þorpum við ströndina hafa ótaldar fjölskyldur orðið að flýja heimili sín, því að sjór hefir gengið á land og flætt inn 1 íbúðir mannna. Síma- og rafmagnskerfi hafa víða bilað, samgöngur truflazt og tjón orðið á mannvirkjum. Á . .,27«. blað. --—........ ■ i !.>■ Stórfelldnr eldsvoði í Istambul Istambul, 27. nóv. — Mikill elt'ur kom upp í verzlunar- hverfi Istambúl-borgar í morgun. Slökkvilið borgar- innar barðizt við að hefta útbreiðslu hans lengi dags, en gekk illa. Talið er, affi helmingur þeirra 3 þús. verzlana, sem eru í þessu hverfi, hafi eyðilagzt að mestu. Tjónið er mttið á milljónir sterlíngspunda. —* Allmargir slökkviliðsmena slösuðust og liggja á sjúkrœ húsum. Ríðandi lögreglu- menn voru hvarvetna á ferðinni til að hindra rán og gripdeildir. Dulles svarar Knov land á mánudag Washington, 27. növ. — Til- kynnt er, aö Dulles muni n. k. mánudag halda ræðu, þar sem hann gerir ýtarlega grein fyrir stefnu Bandaríkj anna í utanríkismálum. Ræö an veröur fyrst og fremst svar við árásum þeim, er Knowland, formaður repu- blikana á þingi, hefir gert á stefnu Dulles og Eisenhowers í utanríkismálum. ■ •i Rússar halda samt ráðstefnu Moskvu, 27. nóv. — Sendi- nefndir frá kommúnistaríkj- um A-Evrópu halda nú sem óðast til Moskvu á ráöstefnu þá, sem Rússar buöu til flest um Evrópuríkjum og hefjast á 29. þ. m. Vesturveldin hafa öll hafnað þátttöku, en ber- sýnilegt er, að Rússar ætla samt að halda ráðstefnu þessa með fylgiríkjum sínum einum. Pekingstjórnin send- ir áheyrnarfulltrúa á ráð- stefnuna. Guðrun Á. Símonar í norska útvarpinu Guðrún Á. Símonar söng inn á segulband. fyrir norska útvarpið, er hún var stödd í Osló í síðastl. mánuði, svo sem fyrr hefir verið skýrt frá. Þessum dagskrárlið verð ur útvarpað á morgun kl. 16 —16,20 (ísl. tími) á þessum bylgjulengdum: Stuttb. 41 mtr., miðb. 228,5 og 477 mtr., langb. Í376 mtr. Lögin, sem Guðrún syng- ur. eru þessi: Fuglinn í fjör- unni, eftir Jón Þórarinsson, Kom ég upp í Kvíslarskarð, eftir Sigurð Þórðarson, Draumalandið, eftir Sigfús Einarsson, Til skýsins, eftir Emil Thoroddsen, Sebben, crudele, eftir Antonio Cald- ara, O, del mio amato ben, eftir Stefano Donaudy, og Salta, lari, lira, eftir Vittorio Giannini. — Undirleikari er Robert Levin.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.