Tíminn - 01.12.1954, Side 1

Tíminn - 01.12.1954, Side 1
12 síður Ritstjóri: Þóxarinn Þórarinsson Útgefancii: Framsóknarílokknrlnu 38. árgangur. Reykjavík, miðvikudaginn 1. desember 1954. 12 síður Skrifstofur f Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasíml 81300 Pren Edda 272. blaff. Piltur beið bana al voðaskoti ð Bárðardai Vas' á lolð isillli Síioja Jiic-tí rifíil ©g iasmsí iMeðvlÉíBmlarlaiis með skotsár á hiifði — Frá fréttaritara Tímans á Akureyri. Sá svipJegi atburður gerðist í Rárðardal í fyrradag, að ungur piltur, Unnsteinn Kristjánsson frá Litluvöllum beið bana af voðaskoti. Unnsteinn var 13 ára að aidri og var á leið milli bæjanna Litluvalla og Ilalldórsstaða í Bárðardal. Jón Gíslason í framboði fyrir Framsókjiarfiokkinn í V-Skafí. ÁgiPtcr íinulsir Frr.msóknarmaima I sýsl- iuiKÍ kalilÍKii á Vík síðastliðinn sammdag Framsóknarfélag Vesti/r-SkaftafellssýsIu hélt aðalfund sinn og almennan furd Fvamsóknarmanna í Vik í Mýrdal sl. sunniídag. Á þeim furdi var einróma samþykkt að biðja Jón Gíslason bórda í Norðurhjáleigu, fyrrverandi alþingis mann héraðsins. nð vera í framboði fyrir flokkinn við næstu alþingiskosningar og hefir hann orðið við því. Unnsteinn hafði verið send ur að heiman frá Litluvöllum suður í Haxldórsstaði, en þang Samningar hafa náðst við Iðju í fyrradag tókust samning ar milli iðju félags verk- smiðjufólks og iðnrekenda, og var samkomulagið sam- þykkt á fundum beggja fé- laganna. Urðu allmiklar breytingar á fyrri samning- um. Verkfall átti að hefjast lijá verksmiðjufólki í dag, en liefir nú verið afstýrt. Nýi samningurinn gildir í þrjá mánuði. Ný rafstöð á Hofsósi Frá fréttaritara Tímans á Hofsósi. í sumar hefir verið unnið að því að koma upp diselraf- stöð á Hofsósi. Notast kaup- túnið við raforku frá fiski- mjölsverksmiðjunni á staðn- um. Er sú orka algjörlega ó- fullnægjandi og einungis til ljósa. Eftir klukkan hálf tólf á kvöldin eru ljósin líka tekin af. Staðið hefir á efni til virkj- unarinnar og er nýlega kom- inn jarðstrengur til stöðvar- innar en allmikið af efni er ekki komið enn og átti stöðin þó að vera tiltaúin síðla sum- ars. Varð undir skurð- Itnkka seni féll í gær varð maður að nafni Guðmundur Þorláksson, Há- teigsvegi 19 undir skurð- bakka. sem féll er hann var að grafa fyrir húsi þarna. Meiddist hann í baki og brjósti og var fluttur í Lands spítalann. ' „ , að er alllöng bæjarleið, til þess að sækja kind og jafn iramt átti hann að skila riffli. Kom ekki fram. Þegar langt leið án þess að drengurinn kæmi heim, var símað til Halldórsstaða og spurzt fyrir um hann, en þá kom í ljós, að hann hafði ekki komið þangað. Slóff rakin í hélu. Var þá hafin leit að honum og mátti rekja slóð hans, þvi að jörð var héluð. Fannst hann brátt liggjandi á víða vangi þar á milli bæjanna og var meðvitundarlaus. Hafði hann skotsár á höfði en var þó enn með lífsmarki. Var þegar símað eftir lækni á Breiðumýri og kom hann á vettvang. Einnig var beðið um sjúkrabíl frá Akureyri, og var drengurinn fluttur þang- að í fyrrakvöld en lézt á leið- inni. Drengurinn kom aldrei til (Framhald á 2. síSu.) Yfirraenn á kaup- skipum segja upp samningura Stýrimenn, vélstjórar og loftskeytamenn á kaupskipa flotanum hafa sagt upp samn ingum frá 1. des. að telja. Standa samningaumleitanir yfir og hefir sáttasemjari fengið málið til meðferðar. Þegar sjálfvirka stöðin var sett upp, var þar komið fyrir vélum fyrir 1000 númer. Nú hafa verið settar upp vélar fyrir 500 númer til viðbótar og enn er húsrúm fyrir 500 númer. Vélarnar eru frá Eric son í Sviþjóð eins og aðrar sjálfvirkar símavélar hér. Viðbót þessi verður tekin í notlcun um miðjan desem- mánuð. Strætisvagna- verkfall í dag? Þegar blaffið fór í prentun laust fyrir miffnætti í gær- kveldi höfffu ekki tekizt samningar í deilunni um kaup og kjör strætisvagna- bílstjóra og stóffu samnmga fundir yfir. Ef samningar hafa ekki náffst í nótt, hefst verkfall árdegis í dag, og verffa þá engir strætisvagn ar í förum í dag. Hátíðahöid stúdenta í dag Hátíðahöld stúdenta í dag hefjast kl. 14 með því, að prófessor Jón Helgason flytur ræðu af svölum Al- þingishússins. Síðan hefst samkoma í hátíðasal háskól ans, og flytur Skúli Bene- diktsson formaffur stúdenta ráðs þar ávarp en Gísli Sveinsson fyrrum sendi- herra ræðu. I»á syngur Krist inn Hallsson einsöng og síff an flytur Sigurbjörn Einars son prófessor ræffu. Klukkan 11 f. h. verffur messa í kapellu Háskólans og predikar séra Guffmund ur Sveinsson. í gærkveldi hafffi Stúd- entafélag Reykjavíkur full- veldisfagnað og verður dag- skrá hans útvarpað í kvöld. Þar flytur Guðmundur Bene diktsson form. félagsins ræðu og síðan Bjarni Bene diktsson, menntamálaráð- herra og Þórarinn Björnsson skólameistari á Akureyri. Lárus Pálsson fer með gam anvisur. Helgi Sæmundsson ritstjóri Alþýðu- blaðsins Alþýðublaðið skýrir frá því í gær, að Helgi Sæmundsson, sem verið hefir meðritstjóri blaðsins, hafi verið ráðinn rit stjóri þess og ábyrgðarmaður og tók hann við ritstjórninni í gær. Mikil mannfjölgun á Akranesi Frá fréttaritara Tímans á Akranesi. Um þessi mánaðamót reynd ist mannfjöldi hér á Akranesi vera 3103 en um sömu mán- aðamót í fyrra var hann 2916 og er fjölgunin því nær 190 manns. Börn fædd á árinu eru 107 og dánir aðeins 19 svo að fjölgun af fæðingum er nær 90. Innfluttir í kaup- staðinn umfram útflutta eru því um 100. GB. Óskar Jónsson, bókari í Vík, formaður félagsins, setti fu.ndinn og flutti skýrslu stjörnarinnar um störf fé- lagsins á liðnu ári. Steingrím ur Steinþórsson, landbúnað- Jón Gíslason. arráðherra, flutti ágæta yfir litsræðu um stjórnmálin og viðhorfið í dag, og var gerð- ur hinn bezti rómur að máli hans. Þá ræddi Jón Gíslason innanhéraðsmál og kom víða við í ýtarlegri ræðu. Ragnar Þorsteinsson bóndi í Höfða- brekku flutti einnig erindi um héraðsmál og landsmál. Allmiklar umræður urðu á lundinum og tóku margir til máls. Fjölbreyttari framleiðsla. Á fundinum var samþykkt ályktun í einu hljóði: Var rannsóknarferðin far- in í júnímánuði og gekk hún að óskum. Guðmundur Jónas son flutti leiðangursmenn um jöklana á snjóbíl sínum. Ferðast var mest á nóttunni, vegna snjóbráðar að degin- um. Samhliða erindi Jóns sýndi Árni Kjartansson skugga- myndir og síðan stutta kvik mynd, er hann hafði tekði i ferðalaginu. Dr. Sigurður Þórarinsson sagði frá jökulhlaupinu á sl. „Almennur fundur Fram- sóknarmanna í Vestur-Skaft fellssýslu haldinn í Vík 28. nóv. 1954 beinir því til for- manna búnaðarfélaganna í sýslunni austan Mýrdals- sands að félögin hefji undir- búningsrannsóknir um það, hvort tiltækilegt sé að koma upp mjólkurvinnslustöð í ná inni framtíð austan Mýrdals sands, er taki daglega viff mjólk, eða hefji einhverja framleiðslu aðra, er gert geti framleiðslu þessara sveita fjölbreyttari en nú er.“ Stjórn félagsins. Þegar gengið hafði verið frá framboðsmálunum eins og fyrr segir var kosin stjórn félagsins og skipa hana þess- !r menn: Óskar Jónsson, bók ari í Vík formaður, Oddur Sigurbergsson, kaupfélagsstj. Siggeir Lárusson bóndi á Kirkjubæjarklaustri, Brynj- ólfur Oddsson bóndi Þykkva bæjarklaustri og Sigfús H. Vigfússon bóndi á Geirlandi. Strákar kvclkja víða I rusli. Slökkviliðið var einum þrisvar sinnum kvatt ú± í gærkvöldi til að slökkva eld, sem strákar höfðu kveikt hér og hvar í rusli. Var sem eitt hvert brenniæði hefði gripið þá í gærkvöldi. Voru þessir eldar, sem hvergi uröu alvar- legir, bæði í miðbænum og úthverfum. sumri og sýndi nokkrar Skuggamyndir er hann tók úr flugferðum, sem farnar voru til Grimsvatna meðan á hlaupinu stóð. Gáfu þær til kynna breytinguna er varð í Grímsvötnum við hlaupið og meðan á því stóð. Þá sýndi Magnús Jóhanns son fallega landkynninga- mynd, sem hann hefir sett saman og að mestu leyti tek- ið sjálfur. Jöklarannsóknafélagiff vinn (Fratnha'd á 2.- síSu.) Sjálfvirka símstöðin á Akureyri stækkuð Þai* crn nii 1500 miincr ««' hafa þá allir fcngið sínia þar I hæ, scra þess hnfa áskað Frá fréttaritara Timans á Akureyri. Stækkun sjálfvirkw símstöðvarinnar á Akureyri er nii að ljúka, og verffa þá 500 númer tekin í notkun. Hafa þá allir Akureyringar, sem þess hafa óskaff, fengiff heimasíma og eru bó nokkur númer til ónotuff. Fróðlegur fundur í Jöklarann- sóknafélaginu í gærkveldi Fundur var haldinn í Jöklarannsóknarfélagi íslands í gærkvöldi. Jón Eyþórsson formaffur félagsins sagði þar fróð lega og skenuntilega frá leiffangri félagsins á Vatnajökul og Öræfajökul á síffastliffnu sumri.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.