Tíminn - 01.12.1954, Side 10

Tíminn - 01.12.1954, Side 10
< < t 10 TÍMINN, miðvikudaginn 1. ðesember 1954. 272. blað. PJÖDIEIKHÚSID Listdanssýnlng RÓMEÓ OG JÚLÍA PAS DE TROIS og DIMMALIMM „Var heillandi frá upphafi til enda“ — Mbl. „Leikhúsgestir áttu yndislega stund í Þjóðleikhúsinu" — Tím- inn. Sýningar í kvöld kl. 20.00 og föstudag kl. 20.00 Aðeins fáar sýningar. SilfnrtiuigliSI Sýning fimmtudag kl. 20.00 Pantanir sækist daginn fyrir sýningard., annars eldar öðrum. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13.15—20.00. Tekið á móti pönt- unum. Sími: 8-2345, tvær línur. m Hin duldu örlög Hitlers Mjög óvenjuleg og fádæma spennandi, ný, amerísk mynd. úm hin dularfullu örlög Hitlers og hið taumlausa líferni að tjaldabaki í Þýzkalandi í valda- tíð Hitlers. Luther Adler, Patricia Knight. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3: TEIKNIMYNDIR og spreng- hlægilegar GAMANMYNDIK, með Bakkabræðrum. NYJA BIO — 1544 — Sýningarstúlkan og hjúskapar- miðillinn (The Model and the Marriage Broker“) Ný amerísk gamanmynd, fyndin og skemmtileg. Aðalhlutverk: Jeanne Crain, Scott Brady, Thelma Ritter. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fóstbræður Grínmyndin góða með Litla og Stóra. Sala hefst kl. 1 e. h. BÆJARBIÓ — HAFNARFIRÐI - Hitler og Eva Bruun Bönnuð börnum. Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. HAFNARBÍÓ Simi 6444 Ast og auður Piper Laurie, Rock Hudson, Charles Coburn, Gigi Perreau. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Arabadísin Hin spennandi ævintýramynd. Sýnd kl. 3. iLEDCFEIAG! '^REYKJA'/ÍKUR^ Erfinginn Sjónleikur í sjö atriðum eftir skáldsögu Henry James. Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala eftir kl. 2. Sími 3191. AUSTURBÆJARBfÓ Carson City Sérstaklega spennandi og við-l burðarík, ný, amerísk kvikmynd í litum, byggð á skáldsögu eftir j Sloan Nibley. Aðalhlutverk: Randolph Scott, Lucille Norman, Raymond Massey. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Nótt í Nevada Hin afar spennandi amerískaj kúrekamynd í litum með Roy Rogers. Sýnd aðeins í dag kl. 3. Sala hefst kl. 1 e. h. >♦♦♦♦ GAMLA BIO Sími 1475. Ijífimi skal lifað (A Life of her own) lÁhrifamikil og vel leikin amer- jísk úrvalskvikmynd gerð af | Metro-Gold vyn-Mayer. Aðalhlutverk: Lana Turner, Ray MiIIand. ÍBönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TRIPOLI-BIO Simi 1182 Einvígi í solinni (Duel in the Sun) Ný amerísk stórmynd í litum, framleidd af Davtd O. Selznic. Mynd þessi er talli einhver sú stórfenglegasta, rokkru sinni hefir verið tekin. — Pramliðandi myndarinnar eyddi íúmlega hundrað milljónum króna í töku hennar og er það þrjátíu millj- ónum meira en hann eyddi í töku myndarinnar „Á hverf- anda hveli“. — Aðeins tvær myndir hafa frá byrjun Wotið meiri aðsókn en þessi iynd, en það eru: „Á hverfanda hveli" og „Beztu ár ævi okkar“. Auk aðalleikendahna koma fram í myndinni 6500 „statist- ar“. — David O. Selznic hefir sjálfur samið kvikmyndahand- ritið, sem er byggt á skáldsögu eftír Niven Buch. Sýnd kl. 5,30 og 9. | Bönnuð börnum innan 16 ára. Itobiiison f jöIskyltlaH Sýnd kl. 3. öðrw. H Tékkar ganga að kjörhorði (Framhald af 7. síðu.) frelsi framar öllu Stefna „eining:armannaM er þeim því fjarri skapi og það hafa kommúnistar fundið. Þesjs vegna reyna þeir að bréiða yfir nafn og númer. Fleiri og fleiri eru að sjá í gegnum blekkingahulu þeirra og því fer fylgi þeirra hrakandi. Það fylgistap, sem nú er hafið, mun halda á- fram því að frelsið meta ís- iendingar meira en allt ann- að. — Kraftur guðs . . . (Framhald af 6. síðu.) að sálir okkar þeim krafti Guðs, sem nú andar víðs veg ar sterkt og vekjandi á hjörtu mannanna? Hér verður þessu ekki svarað. Það vorar stund um seint á íslandi, en vorið er dýrðlegt þegar það kemur í fyllingu sinni, og svo mun verða um andlega vorið, er það rennur upp hjá okkur. Verði það sem fyrst. Pétur Sigurðsson. ií Tmtmítm xtif niðursoðnir frá SPANI: Perur, 1/1 og Vz dósir Aprikósur, 1/1 og Vz dósir frá TÉKKÓSLÓVAKÍU: Perur, 1/1 dósir Plórnur, 1/1 dósir Fcrskjur, Vz dósir Jarðarbcr, Vz dósir Kirsubcr, Vz dósir. Sig. Þ. Skjaldberg h.f. Öskubuska Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 1 e. h. »♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ [TJARNARBÍÓ Hong Kong j Bráðskemmtlieg og spennandi j [ný amerísk litmynd, er gerist íj ? Austurlöndum. Aðalhlutverk: Ronald Reagan, Rhonda Fleming. Sýnd kl. 5, 7 og 9. | Bönnuð börnum innan 16 ára. j Fær í flestan sjó Sýnd kl. 3. 80 OP hifreiðar hafa verið paniaðar hingað Opcl Caravan Opcl Olympia Rckord Útbreiðið Tímann Erlendis hafa OPEL bílarnir náð svo miklum vinsældum, að verksmiöjurnar verða stækkaðar stórlega á næstunni. — Fyrstu OPEL bílarnir, sem hingað hafa komiö, reynast svo vel, að um 80 leyfishafar hafa þegar pantað OPEL. Kynnið yðwr kosti og verð OPEL bílanna. Santband Cóí. óarvwinnu félt ClCjCC Sími: 7080 Véladeild

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.