Tíminn - 29.01.1955, Blaðsíða 1

Tíminn - 29.01.1955, Blaðsíða 1
tx. Bltstjórl: Þórarinn Þórarin3aon Útgefandi: Framsóknarflokkurlnn 39. árgangur. Reykjavík, laugardaginn 29. janúar 1955. Skrifstofur i Edduhúsi Fréttasímar: 81302 og 81303 Afgreiðslusími 2323 Auglýsingasími 81300 Prentsmiðjan Edda I 23. blaS. \$K. WZÆm MaSMpp gg ^WÍ ■ Aðalf undur miðstjórnar Fram sóknarfiokksins 4. marz ★ Ákveðið hefir verið, að aðalfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins verði haldinn í Reykjavík og hefjist föstudaginn 4. marz næst komandi. Þess er vænzt, að miðstjórnarmenn, sem ekki geta kcmið því við að mæta á fundinum, sjái um að varamenn mæti í þeirra stað. ★ Fyrir fundinum liggja að sjálfsögðu mörg mál, sem þarf að ræða og afgreiða. Má búast við, að fund- urinn standi í þrjá daga. ðlynd þessi var tekin í gær á bryggju áburðarverksmiðjunnar í Gufunesi. Unnið er að út- skipun á íslenzkum áburði, sem seldur er til útlanda. (Guðni Þórðarson tók myndirnar.) Vísir að fit'í. sctii homa shul í stóriðjju á íslandi: Fjögur þúsund lestir af íslenzk- um áburði seldar til Frakklands Fyrsía útflatningsskipið fcraaidi við bryggjn í Gufuncsi i g’a*r. — Eáðgert aö flytja út sex þiisnnd lcstir á þessu ári í gær var unnið að því aö ferma þýzkt vörííflMtningaskfp með íslenzkum áburði, sem seldur er til Frakklands. Er hér um aS ræöa útflwtni?ig í stórum stíl, því búið er að ga?zga frá sölu á samtals 4000 lestwm af áburði tií Frakklam s, sem afskipað verðwr næstzí daga. Þessi atburður í sambandi við áburðarverksmiðjuna í Gufunesi er merkari þáttur í sögu lands og þjóðar en margur heldur í fljótu bragði. Þegar þýzka skipið lætur frá verksmiðjubryggjunni í Gufu nesi með 3 þúsund lestir af íslenzkum áburði, hefir það gerzt í íslenzku þjóðlífi að stóriðnaðarframleiðsla er orð in að útflutningsgrein frá ís- landi, og enginn veit hvað mörg þúsund lestir eiga eftir að fara úr höfnum íslenzkra iðjuvera með dýrmætar fram leiðsluvörur til viðskiptaþjóð anna. 6 þús. lestir flwttar út. Samkvæmt upplýsingum, sem Tíminn fékk í gær hjá Hjálmari Finnssyni, forstj. áburðarverksmiðj unnar, er ráðgert að flytja-út um sex þúsund lestir af framleiðslu verksmiðjunnar á þessu ári. Er það sú framleiösla verk- smiöjunnar, sem er umfram þarfir íslenzks landbúnaðar af þessari áburðartegund. Eins og áður er sagt, flyt- ur þetta þj>zka skip, sem nú er í Gufunesi um 3 þús. lestir til FrakkJands og síðar tekur annað skip nær 1000 lestir n'æstu daga. Er það skip, sem nú er að afferma erlendar vörur í íslenzkum höfnum. Aburðurinn reynist vel og kaupin gerð eftir sýnishorn- um. Útskipun gekk ágætlega í Gufunesi í gær, og er skip- að út um 500 lestum á dag. Talsverðu magni af áburði hefir áður verið skipað í ís- lenzkt skin. sem flutt hafa áburðinn út um land. Skip- stjórinn á þýzka skipinu seg ir góðar aðstæður i Gufunesi til fermingar. Á land í Rúðaborg. Áburðurinn verður settur á land í höfnum Norður-Frakk lands, meðal annars hinni fornu Rúðuborg, sem íslend- (Framhalrt ó 7. siðu.' Um áttatíu manns gistu á Siéttu í fyrrinótt Bryggja vlð Hesteyri brotnaði, er hjálp- arsveitir voru settar þar á laud Tíðindamaður blaðsins átti í gær tal við Gunnar Péturs son, á ísafirði, en hann var í hópi skíðamannanna, sem fóru aö Sléttu til móts við björgunarsveitina og strandmenn í fyrradag með föt og vistir. Sagðist honum svo frá: Við vorum 18 Isfirðingar 1 þessum skíðamannahópi og lögðum af stað með vélbátn um Sæbirni laust eftir hádegi. Þegar út í Djúpið kom, var veður afskaplegt, austan stór viðrj og dimm hríð. Togarinn Neptúnus sá bátinn í radar sínum og kom til okkar. Fylgdi hann okkur síðan inn að Hesteyri ásamt ísólfi. Bryggjan brotnaði. Á Hesteyri sjálfri varð ekki lent sakir brims og veðurs en við förum í land við bryggj una fyrir innan Hesteyri. Þar fóru einnig 16 skipverjar af Neptúnusi. Bryggjan þoldi þetta ekki og brotnaði þegar skipið lagðist að henni í þessu veðri. Erfið ganga. Lögðum við nú af stað á- samt skipverjum á Neptúnusi sem voru skíðalausir. Bárum við allþungar byrðar og geng um yfir fjallið. Klukkan var þá rúmlega fimm síðdegis. Skafrenningur var og villu- gjarnt á fjallinu, en þó kom- (FramhaJd á 2. síðuJ Strandmenn af Agli rauða koma væntanlega til Reykjavíkur í dag Mynd þessi var tekin í Gufunesi í gær. Menn að vinnu við útskipun og halda á poka af Kjarnaáburði, sem auka skal gróðurmagn franskrar moldar. Ægir flutti J»á, sem gistu á Slcttu, þaðan til ísaf jarbar í gær, — allir sæmilcga frískir Frá fréttaritara Tímans á ísafirði. Togari???? Jöru??dur kom með 12 skipbrotsmen?? af Agli rauða hingað til ísafjarðar um hádeg? í dag og Goðanes með einn. Um klukkan tvö kom Ægir svo með aðra strand- menn og björgu?iarmen?i frá Sléttu. Var margt ma?ína sam- an komið á bryggju?iui á ísafirði, þegar skipbrotsmenn stigu á land. Ulfur Gunnarsson, læknir, sagði, að einn skipbrots- manna væri marinn á mjöðm, nokkrir með minni háttar rneiðsli og kal á fótum og höndum. Enginn þarf þó að leggjast í sjúkrahiis, en gert '?ar að meiðslum í sjúkrahús inu á ísafirði. Andvari broti????. Vélbáturinn Andvari, sem lá rétt við brimgarðinn og mennirnir voru dregnir út í eins og áður hefir verið sagt, er nokkuð skemmdur. Aftur- siglan er brotin og nokkrar styttur í borðstokk. Spilið brotnaði einnig, og hann missti tvenn legufæri. Sést á því, að hér hefir ekki miklu mátt muna. Skipstjórinn síðastur. Um 200 metrar voru á milli togarans og Audvara, og varð að draga meu?iina í sjó. ísleifur Gíslason skip- stjóri á Aglí, stóð allan tím an?? meðan björgu?iin fór fram, í brú?m? og batt sjálf ur hvern man?? í stólinn. Var það hættusamt og erfitt verk, því að sjór gckk sífellt yfir skipið. Fór hauu síðast ur í land í björgunarstóln- um. Stuttri stundu eftir að Eg- ill strandaði. brotnaði skipið (Framhald & 2. slöu.)

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.