Tíminn - 29.01.1955, Blaðsíða 5

Tíminn - 29.01.1955, Blaðsíða 5
23. blaff. TÍMINN, laugardaginn 23. janúar 1955. 5. Laugard. 29. jan. Samvmnntrygging- ar lækka bruna- tryggingar í sveit- nm og kauptúnum Þriðja hæsta bygging heimsins MaðEirinii sessa skój) Elffeltus'niim féll á iam fökuprófi í vei'kfræðid. háskólans í París ÞaS er nú sjáanlegt, að Ijrunatrygginagr í sveitum, jkauptúnum og kaupstöðum munu stórlækka á þessu ári <og verður það fyrst og fremst að þakka frmkvæði Samvinnu trygginga. Þó hefði þessi lækk un getað orðið miklu meiri, ef forráðamenn bæjarfélag- anna hefðu almennt verið nógu vel á verði. Forsaga þessa máls er í höf úðatriöum þessi: Arið 1924 fékk Brunabótafélag íslands einkarétt til að brunatryggja íbúðarhús í sveitum, kauptun um og kaupstöðum, nema Jteykjavík. Þessi einkaréttur félagsins hefir haldizt þar til jhann var afnuminn með lög- um nr. 59 frá 24. apríl 1954, .þannig, að bæjar- og sveita- jstjórnum var heimilað frá 15. október 1955 að semja um brunatryggingar i umdæmi fiínu. Einkaréttur félagsins var afnuminn vegna þess, að sýnt þótti, að brunatrygging- ar væru mjög óhagstæðar í liöndum þess og myndi því ekki umþokað meöan það Jiefði einkaréttinn. Á s. 1. sumri fór Brunabóta félagið að semja i kyrrþey um brunatry(ggingar yið bæjarfé lögin til næstu fimm ára, og munu samningar hafa náðst við nokkur þeirra. Virðast for ráðamenn viðkomandi bæjar íélaga ekki hafa gert sér nógu Ijóst, að bæjarfélögin myndu öðlast rétt til útboða og frjálsra samninga á næsta ári. Af tilviljun komust Samvinnu tryggingar að því, að slíkir sanmingar voru á döfinni milli Brunabótafélags íslands og Borgarnesshrepps. Niður- staðan varð því sú, að Sam- vinnutryggingar gerðu tilboö í brunatryggingu húsa i Borgar neshreppi frá 15. okt. 1955 og var miðað við 40% lækkun frá fyrri iðgjöldum. Tilboð Bruna bótafélags íslands gerði einn ig ráð fyrir lækkun frá fyrri iðgjöldum, en samanburður á tilboðum þess og Samvinnu- trygginga leiddi þó í ljós, að tilboð Samvinnutrygginga var um 28% hagstæðara'að meðal tali. Hreppsnefndin viður- kenndi, að tilboð Samvinnu- trygginga væri hagstæðara, en þrátt fyrir það samþykktu fulltrúar Sj álfstæðisflokksins og Alþýðuflokksins í henni aö taka tilboði Brunabótafélags- ins. Tvö dæmi má nefna, er sýna mismuninn á tilboði Brunabótafélagsins og Sam vinnutrygginga. Iðgjald af 2. fl. steinhúsi, metnu á 250 þús. kr. urðu samkvæmt til- boði Samvinnutrygginga 270 kr., en samkvæmt tilboði Brunabótafélagsins 400 kr. Iðgjöld af járnvörðu timbur húsi, metnu á 250 þús. kr., urðu samkvæmt tilboði Sam vinnutrygginga 720 kr., en samkvæmt tilboði Bruna- bótafélagsins 1125 kr. og er því munurinn í þessu tilfelli hvorki meira né minna en 405 kr. Samkvæmt þeim taxta, sem Á hverju ári fer um ein milljón manns með hinum gömlu lyftum Eiffelturnsins til þess að dást að útsýninu yfir Parísarborg í 300 m. hæð. Flestum, sem fara upp í turn- inn verður það ógleymanlegt, og það var einmitt það, sem vakti fyrir manninum, sem byggði- þessa þriðju hæztu byggingu i heimi. Turninn er þekktur um allan heim, en fæstir vita aftur á móti nokkuð um þann, sem byggði hann, Gust- ave Eiffel. „Ég ætti eiginlega að vera afbrýðisamur gagnvart þess- um turni", segir hann, „því að flestir, sem fara upp í hann, halda að hann sé eina byggingin, sem ég hefi staðið að.“ Og vissulega byggði þessi maður fleiri byggingar en turn þenna, sem hann hefir þó hlotið mesta frægð fyrir. Margar af stærstu brúm heims ins setti hann saman úr stáli, og innleiddi með því nýja aðferð í bygg ingamálum. Hann var brautryðj- andi þeirrar stefnu byggingamál- anna, sem enn hefir haldið velli, og margt er það í byggingu hinna miklu skýjakljúfa í New York, sem byggt er á útreikningi Eiffels. Auk þessara höfuðverkefna sinna, gerði Eiffel margar smærri uppfinning- ar, svo sem aðferð til að taka tal- filmur. „Afi lagði sig allan fram viö verkefni sín“, segja barnabörn hans. „Hann elskaði starf sitt og var hamingjusamari en flestir aðrir." I.íktu eftir verkum hans. „Húgmyntíafluiið hefi ég frá föður mínum", sa;ði Eiffel eitt sinn, „en verzlunargáfuna frá móð ur minni' Og hvort tveggja hefir verið mér gagnier t.“ Árið 1866 stofn aði Eiffel sitt eigið fyrirtæki, og á næstu 20 árum varð hann þekktur, sem einn mesti byggingaverkfræð- ingur heimsins. Úr teiknistofu hans komu uppdrættir að hverju stórverkinu eítir annað, og allar urðu byggin; ar hans kunnar íyrir einfaldleik sinn og hve ód. rar þær voru. Brýr í Rússlandi, Egypta- landi og Perú, stíílugaröar, verk- smiðjur og alls kcnar byrgingar, sem voru stærri en áður haíði þekkzt. Og um allan heim :íktu aðrir verkfræðingar efíir verkum hans. Kunningi hans spurði hann eitt sinn, hvers vegna hann tæki ekki einka’eyfi á uppfinningum sínum. „Úr því að ég hefi glaðst við að ^era uppíinningar mínar", svaraði hann, „hvers vegna skyldi mér þá ekki vera það ijúft að láta aðra njóta þeirra? Þar að auki get ég alltaf fundið upp á einhverju nýju.“ 300 metra hár turn. Einhvern tíma á árunum milli 1880 og 1890 íengu nokkrir franskir iðnrekendur þá hugmynd að koma á fót heimssýningu í París. Nefnd Féll á prófinu. Gustave Eiffel fæddist 1832. Fjöl- skylda hans var vel efnum búin. Hann féll við prófið inn í verk- fræðingaskólann, en komst þó í annan svipaðan skóla i París. Er hann hafði lokið pröfi þaðan, fékk hann vinnu hjá verkfræðingafyrh- tæki og vann þar í tvö ár. En móð- ir hans var ekki vel ánægð með þetta, og fannst sonurinn ekki láta kveða nóg að sér. Gustave brosti og klappaði á hönd hennar, þegar þetta barst í tal. „Bíddu bara, ég hefi stæi'ri fyrirætlanir", sagði hann. Þegar járnbrautanetið breiddist út um Evrópu, varð það eitt helzta vandamálið, hvernig byggja skyldi hinar stóru brýr fyrir járnbraut- irnar. Eiffel fann þá aöferð til að byggja slíkar brýr, og tók fyrir- tæki það, sem hann vann við, henni tveim höndum. Við þetta verk sitt fékk Eiffel það sjálfs- traust, sem hann áður skorti. Eiffelturninn þriðja hæsta bygging lieims var sett á laggirnar og Eiffel kom með þá hugmynd, að tákn sýning- arinnar sky'di verða 300 metra hár turn, smíðaður úr járni. Nefndar- menn urðu steinhissa á þessari til- lögu, en þegar Eiffel lagði teikn- ingar sínar fram, var þó ákveðið að byggja skyidi turninn. Stjórn- arvöldin fengust þó ekki til að leggja r.ema einn fimmta hluta kostnaðarins af mörkurn. Eiffel lagði þá fyrirtæki sitt sem trygg- ingu fyrir láni, er hinn hluti kostn aðarins var greiddur með. Byggingin hófst 1887, eftir að 40 verkfræðingar höfðu unnið í tvö ár að teikningum. 250 verkamenn skyldu setja hina 15 þúsund járn- bita saman með hálfri milljón nagla. En þegar byggingin var kom in vel áleiöis, skall óveðrið á. 300 rithöfundar og listamenn rituðu undir áskorun um að turninn yrði jafnaður við jörðu. En Eiffel lét ekki bugast. „Þegar turninn er full- gerður munuð þér elska hann“, sagði hann við andstæöinga sina. Hæsta fánastöng heimsins. Það var í marz 1889 að síðasti nagiinn var settur á sinn stað. Undir þrumgný frá 21 fallbyssu- skoti dró Eiffel þrílita fánann að hún á toppi þessarar hæstu bygg- ingar, sem mennskir menn höfðu nokkru sinni augum litið. „Franski fáninn er nú eini fáninn í heimi, sem dreginn er að hún á 300 metra hárri flaggstöng", sagði Eiffel víð þetta tækifæri. Fyrstu átta mánuðina eftir vígslu turnsins heimsóttu hann ná- lægt tvær milljónir manna. Þessi risabygging varð stolt borgarinn- ar, og samkvæmt samningi rann gjaldið, sem kraíizt var fyrir upp- göngu 1 turninn, beint í vasa Eiff- els fyrstu tvö árin. Til þessa dags hefir um ein milljón manna heim- sótt turninn á ári hverju, og ennþá (Framhald á 6. siðu.) áður gilti í Borgarnesi, námu iðgjöld þar samanlagt um 120 þús. kr. árlega. Samkv. tilboði Samvinnutrygginga hefðu þau lækkað um 48 þús. kr., en hafa hins vegar ekki lækkað nema um brot þeirrar upphæð ar vegna þess, aö tilboði Brunabótafélagsins var tekið. Hafi önnur bæjarfélög, sem hafa gert nýja samninga við Brunabótafélagið, samið um svipuð iðgjöld, skipta þær upp hæðir orðið hundruðum þús- unda króna, sem þau hafa samið af umbjóöendum sin- um með því að leita ekki frjálsra útboða. Er næsta ótrú legt, að húseigendur í viðkom andi bæjarfélögum uni vel slikum samningum. Til enn frekari upplýsinga má geta þess, að iðgjöld í kaup stöðum og kauptúnum, sem Brunabótafélaginu hafa verið greidd, munu hafa numið um 6 millj. kr. á ári að undan- förnu. 40% afsláttur af þeim næmi 2,4 millj. kr. Kaupstöð unum mundi sannarlega muna um þessa upphæð. I áframhaldi af því, sem gerðist í Borgarnesi, hafa Sam vinntryggingar nú látið bæjar og hreppsfélög vita, að þær væru reiðubúnar til að semja um mikla lækkun iðgjald- anna. Fyrsta hreppsfélagið, Vík í Mýrdal, hefir nú gert samning við Samvinnutrygg- ingar um brunatryggingar og lækka iögjöld þar samkv. því um 40% frá því, sem áður var. Brunatryggingar þær, sem Samvinnutryggingar bjóða í sveitum, eru mun lægri en nýju iðgjöldin, sem Brunabóta félagið hefir samið um í bæj unum, samkv. áður sögðu. Iðgjöld eru þó yfirleitt hærri í sveitum vegna skorts á brunavörnum. Sést þar enn á ný, að Brunabótafélaginu hef ir tekizt að binda kaupstaöina á klafa í 5 ár með miklu óhag stæðari kiör en beir gátu feng ið, ef rétt hefði verið haldið á málum. Þrátt fyrir þetta fæst ber- sýnilega nú þegar mikill árangur af því, að einkaréttur Brunabótafélagsins var af numinn. Sveitarfélög, sem eiga eftir að semja, munu áreiðanlega læra af mistökum bæjarfélaganna og tryggja sér hagstæðari kjör. Bæjarfélögin munu líka fvrr en síðar verða neydd til að leita frjálsra út- boða. Sá árangur, sem hér liefir fengizt, hefði þó ekki náðst, ef Samvinnutryggingar hefðu ekki hafið samkeppn- ina við Brunabótafélagið. Einkafélögin gerðu það ekki, því að þau hafa ekki áhuga fyrir lækkun iðgjalda. Það hefir sannazt hér, sem oft- ar, að það eru samvinnufé- lögin, sem hafa forgöngu um að brjóta niður veggi einok- unar og óeðlilegra gróðastarf semi. Jafnframt hefir það sann- azt á hinum óeðlilegu samn- ingum bæjarfélaganna, að fullkomlega heilbrigt ástand skapast ekki i þessum málum fyrr en brunatryggingarnar verðá gefnar álveg frjálsar, eins og Framsóknarmenn hafa lagt til. Jón í Volaseli (Framhald af 4. síðu). réðu rikjum í Volaseli. Jón hefir mikið þurft að ferðast um dagana og verið mikill hestamaður, enda átt ágæta hesta, trausta og ör- ugga, bæði meðan hann var í Volaseli og allt fram á seinustu tíma. Hann nýtur sín máske bet ur á hestbaki og í samfylgd annarra, en við flest annað. Hann er orðlagður fyrir dugn að sinn, fyrirhyggju og að- gætni og hefir því verið eftir sóttur til fylgdar bæði af inn anhéraðsmönnum og þeim, sem að eru komnir. Þessir kostir eru mikilvægir og koma sér einkum vel fyrir marga, er fengu aðstoð hans og fylgd yfir Jökulsá í Lóni, en hún getur orðið eitt hið versta og viðsjálasta vatns- fall landsins, og er þá ekki heiglum hent að fást við hana. En hversu óvænlega sem á horfðist í þeirri glímu var Jón alltaf sigurvegarinn. Jón Eiríksson hefir tekið mikinn þátt í hverskonar fé lagsstarfsemi sérstaklega í sveit sinni og sýslu. Honum hafa verið falin margvísleg trúnaðarstörf í hálfa öld og innt þau af hendi af einstakri samvizkusemi, dugnaði og skyldurækni og jafnan í á- nægjulegri samvinnu við þá, sem hann hefir starfað með og fyrir og notið aukins og vaxandi srausts beggja aðila. Þegar Kaupfélag Austur- Skaftfellinga var stofnað seint á árinu 1919, var Jón meðal stofnenda þess, og gerðist þá þegar deildarstjóri í Lónsdeild félagsins og var ætíð endurkosinn til þess starfs, meðan hann átti heim ili innan deildarinnar. Hann átti því ríkan þátt í allri starfsemi félagsins á þeim tíma, átti sæti á öllum aðal fundum og öðrum fulltrúa- fundum í félaginu og starf- aði þar sem annars staðar af áhuga og fórnfýsi, ætíð viðbúinn að takast á hend- ur það, sem hann 'fann að þurfti eða aðrir óskuðu eftir að hann gerði. Á fyrstu starfsárum félags ins reyndi oft mikið á félags lund og félagsþroska þeirra, cr félagsmenn voru, einkum þeirra er trúnaðarstörfum gegndu í deildunum, þar eð félagið átti við nokkra fjár- hagsörðugleika að etja, eink um fyrstu 10—15 árin. Þeir erfiðleikar voru sigraðir með samstilltum átökum margra félagsmanna, sem gerðu sér Ijóst að sameining þeirra var sigur til hálfs og að sundr- ungin hlaut að leiða til ó- farnaðar og ósigurs. Var það félaginu og AusturlSkafta- fellssýslu mikið lán hversu margir mætir menn voru sam hentir um að hefja starf- semina til vegs og gengis. í þeim hópi var Jón Eiríks son og jafnan viðbúinn til sóknar og varnar, eftir því sem við átti. Fyrir það, ásamt mörgu öðru, verðskuldar hann og fær þakkir samferða mannanna og þeirra annarra sem gera sér þess að nokkru grein hversu störf hans hafa verið mikilsverð samtíðar- mönnum hans, og þá einnig skapað þeim er við taka, betri skilyrði í lífsbaráttunni. Eg þakka Jóni Eiríkssyni langt og ánægjulegt sam- starf og samfylgd og árna honum. konu hans og skyldu liði allra heilla á ófarinni ævibraut. , Jón ivarsson.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.