Tíminn - 29.01.1955, Blaðsíða 7

Tíminn - 29.01.1955, Blaðsíða 7
23. blaff. TÍMINN, Iaugardaginn 29. janúar 1955. 7, Þrýstivatnspipur og alls konar tengistykki, Fráreimslisiiipur og tengistykki. Byggingavörur úr asbestsementi Utanhúss-plötur, sléttar — Báru-plötwr á þök Þakhellwr — Innanhúss-plötur EINKAUMBOÐ: MARS TRADING Co. Hvar eru skipin Eimskip. Brúaríoss íór frá Vestmannaeyj- um 26.1. til New Castle, Boulogne og Hamborgar. Dettifoss fer frá Ham- borg 28.1. til Reykjavíkur. Pjallfoss fór frá Rotterdam 27.1. til Hull og Reykjavíkur. Goðafoss fór frá R- vík 19.1. til Portland og New York. Gullfoss fer frá Kaupmannahöfn 29.1. til Leith og Reykjavxkur. Lag- arfoss fer væntanlega frá New York 29.1. til Reykjavíkur. Reykjafoss kom til Reykjavíkur 20.1. frá Hull. Selfoss fer frá Leith í dag 28.1. til Djúpavogs. Tröílafoss kom til R- víkur 21.1. frá Nev/ York. Tungu- foss kom til Reykjavíkur 24.1. frá New York. Katla hefir væntanlega farið frá Gautaborg 27.1. til Krist- iansand og Siglufjarðar. Úr ýmsum áttum Loftleiðir. Edda er væntanleg til Reykja- víkur kl. 7,00 í fyrramálið frá New York. Plugvélin fer fil Oslóar, Gauta borgar og Hamborgar kl. 8,30. Einnig er Hekla væntanleg kl. 19 á morgun frá Hamborg, Gautaborg og Osló. Flugvélin fer til New York kl. 21. Flugfélagið. Sólfaxi fór í morgun til Kaup- mannahafnar qv er væntanlegur aftur til Reykjavikur kl. 16,45 á morgun. Innanlaídsflug: í dag eru áætl- aðar flugferðtr til Akulreyrar, Blönduóss, Egilsstaða, ísaf jarðar, Patreksfjarðar, Sauðárkróks og Vestmannaeýja. Á morgun er ráð- gert að fljúga til Akureyrar og Vest mannáeyja. Helgilagslæknir um þessa helg iverður Hjalti Þór- ai'insson, Leifsgötu 25, sími 2199. Kvenfélag Háteigssóknar. Aðalfundur félagsins verður hald inn í Sjómannaskólanum briðju- daginn 1. febrúar kl. 8,30 síðd. Messur á morgun Háteigsprestakall. Messa í hátíðasal Sjómannaskól- ans ki. 2 síðd. Séra Rögnvaldur Pinnbogason í Bjarnarnesi predik- ar. Barnasamkoma kl. 10,30 árdegis. Séra Jón Þorvarðarson. Félag íslenzkra liljófffæraleikara KAUPTAXTI Frá og meg 1. febrúar 1955 koma eftirfarandi breyt ingar á kauptaxta Félags íslenzkra hljóðfæraleikara til framkvæmda: 1. Tímakaup haldist óbreytt (kr. 40,50 pr. klst. grunn kaup) kr. 55,92 með öllum uppbótum, samkvæmt núverandi vísitölu. 2. Á hátíðisdögum þjóðkirkjunnar, öllum laugardög- um, öllum almennum frídögum (öðrum en óbreytt um sunnudögum) skal greiða 25% álag á almennt tímavinnukaup. 3. Almennir frídagar teljast: Sumardagurinn fyrsti,' l. maí, fyrsti mánudagur í ágúst og 1. desember. 17. júní og gamlárskvöld haldist óbreytt frá því sem verið hefir. 4. Yfirvinna reiknast frá kl. 2 eftir miðnætti alla laugardaga, en frá kl. 1 eftir miðnætti alla aðra dagá arsins, og greiðist hún með sama álagi eins og verið hefir. 5. Fyrir plötuupptöku skal greiða kr. 250,oo lágmarks gjald á plötusíðu fyrir hvern hljóðfæraleikara, og er innfalin í því greiðsla fyrir 2 % klst. æfingu og upptöku. Fari vinna við æfingu og upptöku fram úr 2V2 klst., skal greiða fyrir hverja byrjaða Vz klst. samkvæmt gildandi kauptaxta félagsins. 6. Taxti sá, sem um getur í 5. lið, skal ná yfir 500 eintök af plötum. Ef steyping skyldi fara fram úr því, skal greiða hljómsveitinni 5% af útsöluverði plötunnar af hverri plötusíðu og deilist sú upphæð jafnt á alla hljóðfæraleikara, sem inn á plötuna leika. Miða skal við steypingu á plötum en ekki sölu. leika. Miða skal við steypingu á plötum en ekki sölu. 7. Kauptaxti félagsins haldist að öSru lyeti óbreytt- ur. 8. Kauptaxti félagsins ásamt framangreindum breyt- ingum gildir til 1. júlí 1955. Uppsagnarfrestur skal vera einn mánuður. Sé taxtanum ekki sagt upp samkvæmt framansögðu framlengist hann um sex mánuði í senn, með sama uppsagnarfresti. Reykjavík, 28. janúar 1955. Félag íslenxkra hljjóðfæraleikara LanghoUsprcstakalI. Messa í Laugarneskirkju kl. 5 síð degis. Barnasamkoma að Háloga- landi kl. 10,30 árdegis. Séra Áre- líus Níelsson. Dómkirkjan. Messa kl. 11 f. h. Séra Jón Auð- uns. — Síðdegisguðsþjónusta kl. 5 e. h. Séra Óskar J Þorláksson. ■- Barnamessa kl. 2 e. h. Séra Óskar J. Þorláksson. Laugarneskirkja. Mesa kl. 2 e. h. Séra Garðar Svav arsson. — Barnaguðsþjónusta kl. 10,15 f. h Séra Garðar Svavarsson. Nesprestakall. Messað f kapellu Háskólans kl. 11 árdegis. (Fólk er beðið að athuga breyttan messutíma.) Séra Jón Thor arensen. Bústaðaprestakall. Messað í Kópavogsskóla kl. 3. — Barnasamkoma kl. 10,30 árdegis sama etað. Hallgrímskirkja. Messa kl. 11 f. h. Séra Sigurjón Árnason. — Barnaguðsþjónusta kl. 1,30 e. h. Séra Sigurjón Árnason. — Síðdegisguðsþjónusta kl. 5 e. h. Séra Jakob Jónsson. Ræðuefni: Vindarnir og vatnið hlýða honum. IVorðamncnu (Framhald aí 8. slSu). ræðuefni fyrirfram. Var dreg ið um efnið, og ýmsar gildr- ur lagðar fyrir ræðumenn. Ræðuefni urðu alls 12 og má nefna Tóbak (ekki mátti nefna nikótín), ís (skautar bannfærðir), Njálsbrenna (ekki mátti tala um Kára), Kaffi (án þess að minnast á Brazilíu) og svo framvegis. Af hálfu sigurvegaranna töluðu Friðfinnur Ólafsson, Magnús Jónsson og Pétur Þorsteinsson, en fyrir sunn- anmenn Bjarni Guðmunds- son, Björn Th. Björnsson og Jón F. Emils. Málamlðlim (Pramhald af 8. gíðu). ingstjórnin bauð ættingjum að koma í heimsókn, ef þeir vildu. Dulles kvað ástandið of hættulegt til þess að stjórnin gæti tekið á sig ábyrgð af slíku ferðalagi. Mistækist til raun S. Þ. til að frelsa fang- ana, myndu Bandaríkin gera sínar eigin ráðstafanir í þessu skyni. uiiiiiiiiiiiii11111111111111111111111111111111111111111111111111111111 Ein þyUht, er hemur t staS 1 SÆE 10-30 [Olíufélagið h.f. [ SÍMI: 81600 Htifa Ultfarketill Vil kaupa miðstöðvarketil 2,5—3 ferm. — Tilboð er greini söluverð, sendist á afgreiðslu Tímans merkt „Strax — 1955" iiiiiiimwwwðWtiWMWi Björgunarsvcft (Pramhald aí 1. sRIu). Ferðin aftur heim að Sléttu gekk betur, því að þá var há- fjara og var hægt að fara fjöru alla leið og vaða fyrir forvaða með því að sæta lagi. Gátu skipbrotsmenn gengið einir þá leið, en sú ferð tók hálfa aðra klukkustund. Örugé oé ánægð með trygéingurta hjá oss Klápþarstíg 26, sími 7373, CzechcKSdovak CArámics Ltd., Prague, CzeehóSlövakia. •L ÞAKKA HJARTANLEGA auðsýnda vináttu á ser- tugsafmæli mínu. UNNUR JÓNSDÓTTIR -- Holti. WVWtfSWftMWVWtfWtfVVWW þíiHARinMjiDMSsen tÖGGILTUR SKJAtAMOANDI ® OG DÖMTOLK.UR 1 cNSKU ® KIEKJUHVQLI - siii giSSS XX X NfiN KIN 5^ ik tr

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.