Tíminn - 29.01.1955, Blaðsíða 8
S9. árgangur.
Reykjavík,
29. janúar 1955.
23. blaff.
Bretar taka aö sér
miðlun í Formósudeilunni
Öryggisráðið kemiir samais á máitud. Bret
ar ræða við valdkafa í AEoskvu ©g Feking.
ÆííingjMm fanganna neitað am vegabréf
London og Washington, 28. jan. Brezka stjórnin og rík-
isstjórnir Samveldislandanna reyna nú af í'remsta megni
art miðla málum í Formósu-deilunni. Öryggisráðið kemur
saman til fundar á mánudag og ræðir möguleika á vopna-
hléi. Sendiherra Breta ræddi í dag við Molotoff og bað rúss
nesku stjórnina að beita áhrifum sínum við Pekingstjórn
ina til að sýna samkomtílagsvilja í máli þessu. Hann upp-
lýsti, að brezki sendifulltrúinn í Peking hafi undanfarna
daga rætt við Pekingstjórnina um málið.
Verkfall matreiðslumanna og
þjóna og stöðvun kaupskipanna
Tillagan um að Öryggisráð
ið komi saman er formlega
borin fram af stjórn Nýja Sjá
lands. Er ráðið kemur saman
á mánudag mun fulltrúi Nýja
Sjálands einnig bera fram til
lögu um að Pekingstjórninni
verði boðið að senda fulltrúa,
Tundurduflahring
slegið um Tachen-
eyjar
Taipeh, Formosw, 28. ja?u —
Haft er eftir áreiðanlegum
Iieimildum hér, að kom-
múnistar séu komnir vel á
vég með að setja hafnbann
á Tachen-eyjar. S. I. nótt
hafi þeir nnnið að því að
girða eyjarnar með tundur
duflabeltum og haldi því
verki áfram. Ekki er vel
ljóst hvemig miðar hrott-
flutningi fólks frá eyju?ium,
en ekkert af því er þó enn
komið til Formosn. Banda-
rískar orrustnflugvélar frá
.Tapan voru á eftirlitsflugi í
dag yfir sundunum milli
Formosu og meginlandsins.
er taka þátt í umræðum. Er
búizt við. að Bandarikjastjórn
muni fallast á þstta.
Rætt við Molctoff.
Brezki sendiherrann í
Moskvu ræddi við Molotov í
dag. Bað hann þess, að Rúss
ar fengju Pekingstjórnina til
að taka boði Öryggisráðsins
um að senda fulltrúa á fund
ráðsins.
Einnig, að leggja að Peking
stjórninni um að sýna hina
ýtrustu varkárni og forðast
allar ráðstafanir er gætu leitt
til algers ófriðar.
Bandaríkjunum að kenna.
Molotoff tók tilþ[iælum þess
um heldur dauflega, en lofaði
að leggja þær strax fyrir
stjórn sína. Hann dró ekki
dul á. að hættuástand það,
sem skapast hefir væri ein-
göngu Bandaríkjamönnum
sjálfum að kenna.
Ættingjum neitað um
vegabréf.
Dulles, utanríkisráðherra
Bandaríkjanna tilkynnti í
bréfi, sem hann skrifað'i til
ætingja fanganna 11, í Pek-
ing ,að þeir fengiu ekki vega
bréfsáritun til Kína, en Pek
(Framhaia a J. slðu)
Cidungad. ræðir enn
tilíögur forseíans
Washington, 28. jan. — Um-
ræður stóðu i tíag í öldunga-
deildinni um heimildarbeiðni
Eisenhcwers til að verja For-
mosu. Demokratinn Herbert
Lehman lagði eindregið gegn
því að forsetinn fengi þessa
heimild í þvi formi sem hún
er nú. Hún væri svo óljós, að
ekki væri annað sýnna en
verja ætti einnig eyjarnar
Matsu og Quemoy, en slíkt
taldi hann óráð. Knowlanú
telur að heimildin verði sam
þykkt með miklum meiri-
hluta. Atkvæðagreiðsla verð
ur sennilega seint í kvöld.
Tíminn sigraði í firmakeppni
og hlaut Morgunblaðsbikarinn
Hin?ii árlegu firmakeppni Bridgefélags Selfoss lauk s. 1.
mánadag. Keppt var um silfurbikar, sem Morgwnblaðið gaf
félagi?iu. Úrsiit urftu þau, að dagblaðið Tíminn szgraði og
hlawt að \a.unum bikarinn, sem er farandbikar. Fyrir Tím-
ann spilaffu Grímur Sigurðsson og Sigurðzir Sighvatsson.
Þessi fyrirtæki
hafa áður unn-
ið keppnina:
Hárgreiðslustof
an á Selfossi,
Útibú Lands-
bankans á Sel-
fossi og Póstur
og simi. Úrslit
firmakeppninn
ar nú, sem var
parakeppni,
urðu þessi: 1.
Tíminn 137 st.,
2. Þ. Sölvason
(Gunnar Vig-
fússon og Jón
Ólafsson) 188.5
«t., 3. Selfoss
Apótek (Grím-
ur Thorarensen
og Snorri Árna
son) 184, 4.
Mjólkurbú Fióamanna 182. 5.
Hannyrðastofan 179. G. Vcrzl.
Ingólfur 178,5. 7. Morgun-
blaðið 177,5. 8. Kaupfélag Ár
nesinga 172. 9. Verzl. Ölfusá
Skugga-Sveinn
sýmliir í Vík
Frá fréttaritara Tímans
í Vík í Mýrdal.
Hér er veriö að æfa leik-
ritið Skugga-Svein og standa
að þvi ungmennafélagið
Skarphéðinn og Kvenfélag
Hvammshrepps. Ragnheiður
Steingrímsdóttir leikkona
frá Akureyri annast leik-
stjórn, og er hún hér við æf-
ingar nú. Ráðgert er að frum
sýning verði um aðra helgi.
ÓJ.
Veldur náí miklu fjárhagstjóni og vöru- i
þurrð og minnkandi atvinnu við Rvíkurlu
Verkfall matreiðslamanna og framreiðslumanna hefir nú.
stöffvað verwlegan hlata kazípskipaflotans og fleirj skip bæt
ast við með hverjum deginum sem líður. Daglegir samn-
ingafu??dir hafa ekki bo?ið árangur enn, og virðist lítt þok-
ast saman. Frá ýmsum höfnum úti á landi berast nú fregnir
um að vöruþnrrð sé að verða, þar sem strandsiglingar hafa
lagzt ??iður. Stöðvnn skipanno bakar þjóðinni allri mikið
fjárhagstjón, og atvinna við Reykjavíkurhöfn minnkar með
degi hverjum. Blaðið hefir aflað sér upplýsingá um nokkur
atriði þessarar deilu mill? Samb. matreiðslu- og frarareiðslu-
manna og skipaútgerðarfélagan??a.
Upphaflegu kröfurnar frá
stéttarfélögunum voru meðal
annars þær að kaup mat-
reiðslu- og búrmanna skyldi
hækka um ca. 48%—76% mið
að við sama vinnutíma og
mánaðarkaupið var miða'ð
við samkvæmt samningi
þeim er gilt hefir. Hámarks
orlof skyldi hækka úr 5Ms í
8% þ. e. í 24 virka daga. Auk
þessa var farið fram á aukin
fríðindi í ýmsum greinum.
"W.
Heldur dregur saman.
Á síðasta fundi með sátta-
semjara voru kaupkröfur
þessar komnar niður í ca.
39%—69%, þar með talin
trygging fyrir 30 yfirvinnu-
stundum á mánuði. Framan-
greindar tölur eru miðaðar
við grunnkaup.
Útgerðarfélögin hafa á
hinn bóginn talið það hugs-
anlega lausn að viðurkenna
8 klst. vinnudag i stað 9 klst.
Norðanmenn sigruðu i
mælskuiistarkeppninni
í fyrrakvöld ef??dz Stúde??tafélag Reykjavíkur til kvöld-
vöku, og var húsfyllir. Meðal skemmtiatriffa var mælsku-
keppni milli gamalla nemenda frá Menntaskóla?ium á Ak-
ureyri og Reykjavík. Þótti hú?? takast vel, og szgruðu Norff-
a?nne??n meff iitlum mun.
áður og halda þó mánaðar-
kaupinu óbreyttu. Yfirvinn-
an, sem með svo styttum
vinnudegi er óhjákvæmileg,
greiddist þannig að fyrsta yf
irvinnustundin greiddist með
upphæð er næmi 10% af mán
aðargrunnkaupi miðaff við
það að alltaf væri unnin ein
yfirvinnustund á dag a. m. k.
Yfirvinna umfram það greidd
ist með fullu yfirvinnukaupl
kr. 13,00 í grunnkaup á klst.
var áður kr. 11,40.
Samanburffur launa.
Til skýringar má geta þess
CFramhald á 2. slðu).
heldur fyrirlestur
á morgun
Á morgun', 'súnnudaginn 30.
jan., kl. 2 e. h. heldur próf.
dr. Þorkell Jóhannesson, há-
skólarektor, fyrirlestur í há-
tíðasalnum, er hann nefnir
Upphaf stórútgerðar við Norð
urland á 19. öld. Mun þar
rætt um breytingu þá, er
verður á sjávarútvegi með til
komu þilskipa og uppgang
hákarlaveiðanna fram um
miðja öldina.
Öllum er heimill aðgangur.
Sá háttur var hafður á
keppni þessari, að þrír menn
frá hvorum aðila fluttu tvær
ræður hver, tvær mín. í senn.
Ekki fengu þeir að vita um
(Framhala 4 7. slðu).
Formaður B?-idgefclags Selfoss, Ingvi Ebe?zhartsson, afhenti Morg-
WJ/blaffsbikarinn Arnbir??i Sigurgeirssyni, er veitti honum vifftöku f.
h. „Tímans“, Til vi??stri er pariff, scm spilaffi fyrir „Tíma??n“, þeir
Sigwröur Szghvatsson og Grímwr Stgwrffsson. Ljósm.: Ben. Gwffm.so??.
170. 10. Útibú Landsbankans
167.5. 11. Shell h.f. 164,5. 12.
Skrifst. Árnessýslu 163. 13.
Ferðaskrifstofá KÁ 162,5. 14.
Hótel Tryggvaskáli 160,5. 15.
Þjóðviljinn 159,5 og 16. Kjöt-
búö S. Ó. Ólafssonar 157. —
Alls tóku þátt í keppninni 24
firmu.
Utanríkisráðherra Frakka
skorar ritstjóra á hólm
-&■ París, 28. jan. Franskir stjórnmálamenn þykja ekkí
ávallt sýna mikla ábyrgðartilfinningu, en það er
þó greinilegt, ef marka má atburð, sem gerðist í
dag, að þeir hafa talsverða sómatilfinningu og hug
lausir virffa'st þeir ekki heldur.
■k Edgar Faure, hinn nýskipaði utanríkisráðherra í
stjórn Mendes-France, skoraði nefnilega f dag rit-
stjóra blaffsins L’Express á hólm fvrir ænimeiðandi
ummæli. Einn af einvígisvcttum Faure er Molinier,
hershöfffingi, sem cr einn af frægustu orrustuflug-
mönnm Frakka úr seinustu stvrjöld.
■A Hershöfðinginn krafðist þess í dag fyrir hönd Faure,
aff ritstjórinn, sem heitir Servan Schreiber, til-
nefndi einvígisvotta sína scm fyrst og -gaf honiun
jafnframt 48 klst. frest til að svara því, hvort hann
tæki einvígisáskorun ráðhe?'rans. Geri hann þaff
ekki, mun Faure væntanlega lýsa því yfir, að Schrei-
ber geti ekki talizt heiðursmaður, enda blauður og
ummæli hans því ómerk.
★ Schreiber ritstjóri er kunnur, sem eindreginn stuffn
Ingsmaður Mendes-France og ríkisstjórnar hans.
En í grein, sem hann skrifaði í L’Express, er Faure
lét af embætti fjármálaráðherra og tók við utan-
ríkismálum af Mendes-France, var farið um hann
niðrandi orðum og það svo mjög, aö ráðherranum
þótti sóma sínum stórlega misboðiff.