Tíminn - 30.01.1955, Side 4

Tíminn - 30.01.1955, Side 4
«, TÍMINN, sunnudagiim 30. jaiiáar 1955. 24. blaf SKRIFAD OG FAÐ Nokkur deila hefir staðið um það undanfarið milli Tím ans og Morgunblaðsins, hvort Framsóknarflokkurinn hafi þurft að knýja Sjálfstæðis- flokkinn til að fallast á á- kvæðin í seinasta stjórnar- samningi um rafvæðingu dreifbýlisins. Mbl. hefir andmælt þessu og heimtað gögnin á borðið. Þetta hefir Tíminn nú gert, og þykir rétt að rifja það upp í megindráttum að Kýju. Þann 6. ágúst 1953 sendi Framsóknarflokkurinn Sjálf- stæðisflokknum skrá yfir þau mál, er hann vildi fá rædd í sambandi við samningana um nýja stjórnarmyndun. Þar sem hér var aðeins um skrá að ræða, voru einstök mál aðeins nefnd, en ekki útfærð, þar sem ætlazt var til að það yrði gert í viðræðunum, eins og líka var gert. Eitt atriðið í þessari skrá hljóðaði þannig: „Að hraða byggingu orku vera, dreifingu raforku og byggingu smástöðva (einka síöðva) vegna byggðarlaga í sveit og við sjó, sem enn þá hafa ekki rafmagn eða búa vz'ð ófullnægjandi raforku.“ í þeim viðræðum, sem síð- an fóru fram á grundvelli þessarar málaskrár Fram- sóknarflokksins, gerðu Fram Bóknarmenn ítarlega grein fyrir þvi, hvernig þeir vildu tryggja fjáröflun og fram- kvæmdir varðandi rafvæð- ingu dreifbýlisins samkvæmt framansögðu. Tilboð Sjálfstæðisflokksins. í fýrstu voru Sjálfstæðis- menn nokkuð tregir til að gefa ákveðin og bindandi lof orð, en voru fúsir til að lofa allmiklu meg óákveðnu orða- lagi. Smátt og smátt gengu þeir þó til móts við þessi sjón armið Framsóknarflokksins, en vildu þó ekki ganga eins langt. Þann 28. ágúst af- hentu þeir formanni Fram- sóknarflokksins „tillögur Sjálfstæðisflokksins að mál- efnasamningi samstjórnar Sjálfstæðisflokksins og Fram sóknarflokksins." Þar sagði svo um raforkumálin: „Lögð verði rík áherzla á að halda áfram rafmagns- virkjunum í þeim Ianc’shlut um, þar sem þær eru skemmzt á veg komnar, og rafmagnsveitum og verði tryggðar til þeirra fram- kvæmda eigi minna en 20 milljónir króna árlega, t. d. með lántökum í sambandi við aukna sparifjármyndun, framlögum úr ríkissjóði eða hliðstæðum ráðstöfunum. Gerðar verði sérstakar ráð- stafanir til þess að ljúka sem fyrst fullvirkjun Sogs- ins.“ i Ákvæði stjórnarsamningsins. Framsóknarmenn töldu þessar tillögur Sjálfstæðis- flokksins ekki fullnægjandi, þótt hann hefði þokazt veru lega til móts við kröfur þeirra. Samningum um þetta atriði var því haldið áfram og féll- ust Framsóknarmenn ekki á samkomulag fyrr en ákveðið var að orða viðkomandi á- kvæði stj órnarsamningsins á þennan veg: „Hraðað verði byggingu orkuvera, dreifingu raforku og fjölgun smástöðva (einka stöðva) vegna byggðarlaga Qögnin lögð á borðið — Forusta Framsóknar- manna um rafvæðingu dreifbýggsins — Sbalds- félagið Veggur — Samvinnutryggingar stér- lækka brunatryggingarnar — Veggur, sem verð- Stcingrímur Steinþórsson raforkumálaráðherra. Á öðrum stað í blaðinu eru rabtir samningar um raforkumáiin, er fóru fram í sambandi við myndun núverandi ríkisstjórnar. ur rofinn f sveit og við sjó, sem ekki | hafa rafmagn eða búa viö; ófullnægjandi raforku, og unnið verði að lækkun raf- orkuverðs, þar sem það er hæst. Tryggt verði til þess- ara framkvæmda fjármagn, er svarar 25 millj. kr. á ári að meðaltali næstu ár. í þessu skyni verði lögboðin árleg framlög af ríkisfé auk in um 5—7 millj. króna og rafmagnsveitum ríkisins og raforkusjóði tryggðar 100 milljónir króna að láni og sitji það fyrir öðrum lánsút vegunum af henóti ríkis- stjórnarinnar, að undan- teknu láni til sementsverk- smiðjunnar. Auk þess séu gerðar ráðstafanir til að hraða áframhalda?zdi virkj un Sogsins/*^^^^^^^ Forga?zgsréttur tryggðítr og framlagið hækkað. Eins og sést á framan- greindu, er mikill munur á tilboði Sjálfstæðisflokksins frá 28. ágúst og ákvæðum stjórnarsamningsins um þetta atriði. í fyrsta lagi er árlegt framlag til fram- kvæmdanna hækkað úr 20 millj. í 25 millj. kr. f öðru lagi er ákveðin 100 millj. kr. lántaka til þessara fram- kvæmda og henni tryggður forgangsréttur, að sements- verksmiðjuláninu undan- skildu. Ákvæðið um þennan forgangsrétt var ekki sízt þýð ingarmikið, enda voru Sjálf- stæðismenn tregir til að fall- ast á það, bæði vegna Sogs- virkjunarinnar og fleiri fram kvæmda. Þessu forgangs- ákvæði er það hins vegar að þakka, að nú er búið að tryggja fjármagn til þessara framkvæmda og að fullkom- lega verður því staðið við þessi fyrirheit stjórnarsátt- málans. Með þeim heimildum, sem hér hafa verið lagðar fram, er það vissulega sannað, að Framsóknarflokkurinn hefir haft forustu um að knýja það fram, að rafvæðing dreif býlisins yrði eitt aðalmál nú- verandi stjórnar, og að hann knúði fram við samningana um stjórnarmyndunina stór- um meiri og öruggari fram- kvæmdir en samstarfsflokk- urinn hafði boðið og vildi með góðu móti fallast á. Félagið Veggwr. Fyrir nokkru síðan stofn- uðu nokkrir helztu fjárafla- menn Sjálfstæðisflokksins hér í bænum félag, sem nefn ist Veggur. Aðalverkefni þessa félags er að koma í veg fyrir, að Samband ísl. samvinnufé laga eignist lóðir eða hús í Reykjavík, er geti skapað því aðstöðu til að taka upp sam- keppni við milliliðina þar. Fé lag þetta virðist alveg ráða yfir bæjarstjórnarmeirihlut- anum, sem í seinni tíð reynir að torvelda alla starfsemi S. í. S. meö því að neita um nauðsynleg leyfi. Þannig er m.. a. komið í veg fyrir, að Olíufélagið geti fært út starf semi sína í Reykjavík og stuðlað að hagkvæmari olíu- verzlun fyrir neytendur þar. Vel má vera, að þessi Vegg ur Sjálfstæðisflokksins geti torveldaö starf samvinnu- hreyfingarinnar eitthvað um stund, en hann mun ekki geta gert það til lengdar. Sókn samvinnuhreyfingar- innar mun halda áfram til hagsbóta fyrir almenning. Um þessar mundir eru að ger ast atburðir, sem eru ný sönn un þess, hvernig samvinnu- hreyfingin brýtur niður veggi einokunar og óeðlilegrar gróðastarfsemi. Ei??karétt?ir af??uminn og áhrtf þess. Fyrir atbeina Framsóknar manna var það samþykkt á þingi í fyrra, að einkaréttur Erunabótafélagsins til bruna trygginga skyldi falla niður 15. október 1955. Þótti sýnt, að tryggingar hjá félaginu væru mjög óhagstæðar. Til þess að haida tryggingunum áfram, hóf félavið að semja við ýmsar bæjarstjórnir í kyrrþey á ííöastl. ári og gerði við þær firnm ára samning um nokkra lækkun. Munu bæjarstjórnirnar ekki hafa gert sér nógu Ijóst, að þær öðluðust rétt til frjálsra út- boða innan skamms. Bæjar- fulltrúar Sjálfstæðisfl. munu ekki heidur bafa verið and- stæðir óhagstæðum trygging um, því að það var óbeint vatn á myllu einkafélaganna. Fyrir <ilvilju?i komast Samvinnutryggingar aö því fyrir nokkrw, að Bru??abóta félagið var aö semja við Borgar7?eshrepp um bruna- tryggingar til frambúðar. Niðurstaða?? varð sú, að Samvzn?uitryggi??gar gerðu tilboð iim 40% lækkwn frá fyrri iðgjöldum. Brunabóta félagið bauð ein??ig Iækk?(n, en tilboð Samvin?iutrygg- inga var þó til jaf??aðar 28% hagstæðara cn tilboð þess. Samt samþykktu Sjálf stæðismen?( og Alþýðwflokks menn að taka tilboði Brana bótafélagszns, enda þótt það Erlervíur Einarsson, sem átt hefir mestan þátt í viðgangi og vexti Samvinnutrygginga. þýddi nokkurra tuga þús. kr. aukaútgjölc, fy?ir Borg- Tzesinga, miðað við það að tilboöi Samvi?(nutrygginga væri tekið. Hafi önnur bæjarfélög, sem búin eru að semja við Bruna bótafélagið, samið um svip- uð iðgöld og Borgarneshrepp ur, skipta þær upphæðir orð ið hundruðum þúsunda kr., sem þau hafa samið af um- bjóðendum sínum með því að leita ekki frjálsra útboða. Árlega munu kaupstaðirnir og kauptúnin hafa greitt und anfarið um 6 millj. kr. í ið- gjöld. 40% lækkun á þeirri upphæð nemur 2.4 millj. kr. Sést vel á því, hve miklar hagsbætur hafa falizt í þessu tilboði Samvinnutrygginga. Þa??nig brýtwr samvinnan e?nok?c?zarveggina. í áframhaldi af því, sem gerðist í Borgarnesi, hafa Samvinnutryggingar nú látið bæjar- og hreppsfélög vita, að þær væru reiðubúnar til að semja um mikla lækkun iðgjaldanna. Fyrsta hreppsfé lagið, Vík í Mýrdal, hefir nú gert samning við Samvinnu- tryggingar um brunatrygging ar og lækka iðgjöldin þar samkv. því um 40% frá því, sem áður var. Má telja vafalaust, að hreppsféiögin munu almennt fylgja þessu fordæmi og brunatryggingar í kauptún- um og sveitum muni því stór lækka. Hefir því vissulega þegar náðst mikill árangur af því, að einkaréttur Bruna bótafélagsins var afnuminn, þótt sá árangur hefði getað orðið miklu meiri, ef öll bæj- arfélögin hefðu haldið rétt á rnálunum. Sá árangur, sem hér hefir fengizt, hefði þó ekki náðst, ef Samvi?m?ítryggi?(gar liefðw ekk? hafið samkeppn ina við Brurcabótafélagið. Einkafélögm geröu það ekki, því að þau hafa ekki áhuga fyrir lækku?? iðgjalda. Það > hefir sannazt hér, sem oft- ar, að það eru samvinnufé- lögin, sem hafa forgöngw am að brjóta niður veggz einokwnar og óeðlilegrar gróðastarfsemi. Jafnframt hefir það sann- azt á hinum óeðlilegu samn- ingum bæjarfélaganna, að fullkomlega heilbrigt. ástand skapast ekki í þessum málum fyrr en brunatryggingarnar verða gefnar alveg frjálsar, eins og Famsóknarmenn hafa lagt til. Veggur, sem verður brotinn. Eins og lýst er hér að fram an, hafa Samvinnutrygging- ar þegar stuðlað að mikilli lækkun brunatrygginga víða um land. Reykvikingar hefðu strax á seinasta ári, getað fengið slíka lækkun fyrir atbeina Samvinnutrygginga. Stjórn- arvöld bæjarins kusu hins vegar heldur að mynda vegg gegn samvinnunni en njóta hennar. Þau mynd- uðu bæjareinokun, sem held ur iðgjöldum óhreyttum. Þess vegna verða Reykvíkingar nú að greiða árlega vegna bruna trygginga hátt á aðra millj. kn meira en nauðsynlegt er. Þótt Sjálfstæðisflokknum takist e?zn að viðhalda þess um vegg í brunat7-yggzngum, imíTiu áhrifin frá lækkunwm úti á landi, áreiðarilega verða þess valc~h?idi, að han7i verður fyrr en síðar brótinn ??iðMr. Reykvíkingar mwnu ekki til langframa sætta sig við óeðlilega háar jöríina- tryggmgar og samvinnu- hreyfiugin mun ekki aðéins hjálpa til að brjóta niður þennan vegg, heldur marga aðra veggi íhaldsins. Mikið er nú rætt um það í sambandi við yfirvofandi verkföll að brjóta þurfi nið- ur ýmsa óeðlilega veggi dýr- tíðar og milliliöagróða. Vissu lega er það rétt og líklegasta leiðin til þess er áreiðanlega aukin samvinnustarfsemi, eins og framangreint dæmi sannar.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.