Tíminn - 30.01.1955, Qupperneq 7

Tíminn - 30.01.1955, Qupperneq 7
24. blað. TÍMINN, sunnudaginn 30. janúar 1955. 7. Hvar eru skipin Bambandsskip. Hvassafell er í Aarhus. Arnarfell er í Recife. Jökulfell kemur til Ro- stock í dag. Dísarfell er væntan- legt til Rotterdam á morgun- Litla- fell kemur til Akureyrar 1 dag. Helgafell er væntanlegt til Reykja- víkur á morgun. Eknskip. Brúarfoss fór frá Vestmannaeyj- um 26.1. til New Castle, Boulogne og Hamborgar .Dettifoss fer frá Ham- borg 29.1. til Reykjavíkur. Fjallfoss fer frá Hull 29.1. til Reykjavikur. Goðafoss kom til New York 28.1. frá Portland. Gullfoss fór frá Kaup mannahöfn 29.1. til Leith og Reykja víkur. Lagarfoss fór frá New York 28.1. til Reykjavíkur. Reykjafoss kom til Reykjavíkur 20.1. frá Hull. Selfoss fór frá Leith 281. til Djúpa- vogs. Tröllafoss kom til Reykjavík- ur 27.1. frá New York. Tungufoss kom til Reykjavíkur 24.1. frá New York. Katla fer frá Kristiansand í kvöld 29.1. til Siglufjarðar. Úr ýmsum áttum Loftleiðir. Edda millilandaflugvél Loftleiða var væntanleg til Reykjavíkur kl. 7,00 í morgun frá New York. Áætl- að var, að flugvélin færi kl 8..30 til Oslóar, Gautaborgar og Ham- borgar. Hekla millilandaflugvél Loftleiða er væntanleg til Reykjavíkur kl. 19,00 í dag frá Hamborg, Gauta- borg og Osló. Flugvélin fer til New York kl. 21,00. Kálfatjörn. Messað kl. 2. Séra Garðar Þor- steinsson. Kvenréttindafélag íslands heldur fund í Tjarnarkaffi uppi mánudaginn 31. kl. 8,30. Sagt verð ur frá kvennaráðstefnu ASÍ og til skemmtunar verður tvísöngur og spurningaþáttur. Tímaritið Úrval. í nýkomnu hefti Úrvals, sem blað inu hefir borizt, eru m. a. eftir- taldar greinar: Æska Japans undir smásjánni (gi-einargerð fyrir skoð- anakönnun, sem UNESCO stofnaði til msðal æskufólks í Japan), Við verðum til við sprengingu, Um lækningamátt drauma, Lamb eða kópur?, Rafmagnsveiðar í sjó, Mannleg samskipti, Trú á bann- helgi og töfra, Vizka náttúrunnar ,í stuttu máli? (Algert iðjuleysi er óhugsandi, Hávaði hækkar blóð- þrýsting), Óboðnir gestir í heim- sókn, Þekking og vizka, eftir Bert- rand Russel, „Ljóshafsins öldur“, Eiga þau að njóta holdlegs frelsis?, Hvers vegna eru Ameríkumenn svona? Loks eru tvær alllangar sögur: Játvarður sigursæli, eftir Roald Dahl og Fjörutíu dagar og fjörutíu nætur, eftir A. A. Milne. Farsóttir í Reykjavík vikuna 9.—15. jan. 1955, samkv. skýrslum 25 (21) starfandi lækna: Kverkabólga ............. 42 ( 46) Kvefsótt................ 200 (161) Gigtsótt ................ 1 ( 2) Iðrakvef ................ 27 (17) Mislingar ............... 3 ( 5) Hettusótt ............. 148 (112) Kveflungnabólga ........ 16 (30) Taksótt ................. 2 ( 0) Rauðir hundar........... 38 ( 45) Þakkarskeyti frá Færeyjum Eftirfarandi skeyti barst Slyáavarnafélagi íslands: Fgésreyiskir sjómenn og fjöl skýlöur þeirra þakka inni- legá' Slysavarnafélaginu, öll- um björgunarmönnunum og öðrum, sem aðstoðuðu við björgun sjómanna á Agli rauða. Foereya Fiskimannafélag. Arnarfell komið til Brasilíu Arnarfell kom til Brazilíu í fyrrakvöld og losaði þar hluta af saltfiskfarminum í gær. Kom það fyrst til hafnar í Re- cife og átti skipið að fara það an í gærkvöldi áleiðis til Rió, en þangað er um þriggja sól arhringa sigling frá Recife. Skeytið, sem útgerðinni barst frá skipinu undan ströndum Brazilíu, var sent beint frá því til loftskeyta- stöðvarinnar í Reykjavík. § amvinnnkvikmy nd (Framhald af 8 slðu). manna til þess að taka „Vilj ans merki“ en notaði auk þess ýmsa sérfræðinga og tæki, sem hér voru vegna „Sölku Völku“. Kvikmyndastjóri var rithöfundurinn Jöran Forss- lund, sem kunnur er af grein um og bók, sem hann hefir skrifað um ísland. Mynda- tökua^öur. var einn af reynd ustu ö'g' viðurkenndustu mönn um Svía í. því sviði ,Elner Ake son, en þriðji maður i ferð- inni vár Erik Park. Kvikinynd þessi hefir þeg- ar verið frumsýnd í Stokk- hölmi, en búið er að gera texta við hana á íslenzku, sænsku, dönsku, norsku, finnsku og ensku, Má því heita öruggt, að miiljónir manna erlendis munií .sjá myndina á nokkr- um hæstu árum. Frúmsýningin í gær var aðéfhs fyrir boðsgesti, en önn ur sýning verður í dag, sunnúdag, klukkan þrjú, og verður- þá seldur aðgangur meðan húsrúm leyfir. Kvikmyndin mun á næst- unni verða sýnd víðsvegar um landið á vegum fræðslu deildar Sambands íslenzkra samvinnufélaga. Bankamenn CFramhald af 8. bíöu). námi loknu. Einnig fá tveir eldri starfsmenn árlega langt orlof og styrk til kynnisferð ar til útlanda. Skipulag samtakanna er með þeim hætti, að einstakir starfsmenn bankanna eru jafnframt því að vera félag ar í einstökum starfsmanna félögum bankanna félags- menn i heildarsamtökunum. Einn mikilvægasti þáttur í starfi samtakanna er að halda uppi starfsfræðslu með al bankamanna og koma fram fyrir þeirra hönd í sam tökum bankamanna á Norð urlöndum. Hefir einn fund- ur norrænna bankamanna verið haldinn hér á landi. Stjórn Sambands ísl. banka manna skipa nú Þórhallur Tryggvason formaður, Adólf Björnsson, Bjarni G. Magnús son, Einvarður Hallvarðsson og Sverrir Thoroddsen með- stjórnendur. Einvarður var í fyrstu stjórn sambandsins. Bankafólkið hélt upp á af- rnælið með hófi, sem haldið var í Þjóðleikhússkjallaran- um í gærkvöldi. mHiiiiiiii»4»'",*»*«»“*iiiiiiiiHiM**-«“«*»iiiiiiiimiiiHiHM | ÚR og KLUKKUR. — Við- I | gerðir á úrum ok klukkum. I Póstsendum. f JÓN SIGMUNDSSON f skartgripaverzlun f Laugavegi 8 1 Brezku togararnir (Framhald al X. elCu). að fá brezka togara, er voru við Horn til að athuga um þennan fundi, en menn treystu sér ekki til að leggja á skipum inn í Reykjafjörð, en þar er skerjótt og hættu- leg sigling. Athwgwn úr landi. Slysavarnafélagið hefir því slóðum við Reykjafjörð að beðið fólk, sem býr á þessum grennslast eftir hvað hér sé um að ræða. Verður það væntanlega gert i dag. Slysavarnafélagið hefir beð jð blaðið að færa starfsfólki Loftskeytastöðvarinnar á ísa firði þakkir fyrir sérstaklega lipra og góða samvinnu, bæði í sambandi við leitina að brezku togurunum og björg- un áhafnar af Agli rauða. Strandmeim (Framhald ar 1. sHTu). Eysteinn Jónsson fjármála ráðherra mælti nokkur orð og kvað margt fólk á Austurlandi hugsa með innilegu þakklæti til þeirra, sem hér hefðu unn ið að björgun. Slík störf væru seint fullþökkuð. Atburðir sem þessi ættu að kenna mönnum að meta slysavarnastarfsem- ina og hvetja menn til þess að styrkja hana með ráðum og dáð. Henry Halfdánarson skrif- stofustjóri færði fram þakk- ir Slysavarnafélagsins til björgunarmanna og flutti jafnframt kveðju og þakkir frá Lúðvík Jósefssyni, alþm. frá Neskaupstað og ættingj- um og vinum strandmanna þar eystra. Siópróf á mánudag. Sjómennirnir munu dvelj- ast hér í Reykjavík að minnsta kosti fram yfir helgi. Sjópróf munu hefjast hér á mánudagsmorgun, en fyrr verður ekkert sagt um aðdrag anda eða orsók strandsins. Loftleiðii* (Framhald af X. eI5u). Vor og sumaráætlun. Voráætlun félagsins hefst 1. apríl og verða þá flognar þrjár ferðir i viku milli Banda rlkjanna og Evrópu, fjölgar sem sagt um eina ferð. Sum aráætlun hefst 19. maí og stendur yfir til 15. oktöber. Farnar verða fimm ferðir fram og til baka i viku milli meginlanda Evrópu og Banda ríkjanna. Af þessu sést, að talsverð aukning verður á starfsemi félagsins. Verður flugáhöfnum m. a- fjölgað úr sex í tíu. Vegna þessarar öru fjölgunar, verður nauðsyn- legt að bæta við nokkrum erlendum flugliðum. Ný?' sölustjóri. Félagið hefir ráðið í sína þjónustu nýjan sölustjóra í Kaupmannahöfn. Heitir hann H. Davids Thomsen. Er hann þekktur og mjög virtur inn- an ferðaskrifstofa i Dan- mörku og áður yfirmaður söludeildar SAS í Kaup- mannahöfn. Félagið hyggst nú taka upp ferðir til Lux- emburg en veruleg eftirspurn er eftir ferðum til Mið- og Suður-Evrópu. — Mjög góð ferðasambönd eru írá Lux- emburg við hinar ýmsu stór- borgir á þessu svæífe Hvróþu. Slysavarnafélagið þakkar Slysavarnafélag íslands sendi eftirfarandi skeyti til ísafjarðar: Guðmundur Guðmundsson skipstjóri, form. Slysavarna- deildar karla, ísafirði. Innilegt þakklæti til allra þeirra, er unnu að björgun skipshafnarinnar af Agli rauða, bæði á sjó og landi, og sem sýndu svo framúr- skarandi fórnfýsi og ötulleik viö hið erfiða björgunarstarf. Stjórn Slysavarnafélags ís- lands. — » —■ Þrír stórir bátar róa í Eyjum í gær voru þrír Eyjabátar á sjó og öfluðu allvel. Bátarnir; sem á sjó voru, heita Frosti, Snæfugl og Kristbjörg, allt stórir róðrarbátar. Aðeins einn þessara báta var kominn að, þegar blaðið átti tal við fréttaritara sinn í Eyjum síð degis í dag. Var það Frosti og hafði hann sjö smálestir af ág^ptum fiski úr róðrinum. <111111111111111111111111111111111111111111111111 IIIIIHIIIIII1I>»**> ISKATTAI FRAMTÖL í SUNNUDAG I MÁNUDAG opið 9—12 f. h. og 2—12 e. h. ! ÞÓRÐUR G. HALLDÓRS-i SON | | Bókhalds- og | endurskoðunarskrifstofa | Ingólfsstræti 9B . i Simi 8 25 40 v ■ IIIIIIHHIHHIHH.. IIIIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIHIIHIIIIIIIIIIIIIIUIIHIIHHI UIIHIIIIIIIIIIIIIHHIHItllllllllllllllllllHIIUIIIHUlHIIUHHi UNIFLO MOTOR 011 Ein þyhkt, er hemur í stað | SAE 10-30 I Olíufélagið h.f. 1 SÍMI: 81600 •UIUIIIIHIUIIIHIHIIIIIIIIIIUUIIIIIHUIIIIIIIIIIIIUIIIIUHlÍa öruéé oé ánægð med trýééinéuila hjá oss /Sn sjsjMviiNTíTnnKvœoiOTiai'i* | fyrir yður hæsta verði 1 i hvers konar listaverk og | I kjörgripi LISTMUNAUPPBOÐ Í SIGURÐAR BEBEDIKTS- i SONAR i i Austurstr. 12 - Sími 3715 i ii iii ■•«iiiuiiiiiiii*iiiiiiiííiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii*íiiiii i*m*i*m Leikritasaín Menningarsj óðs 9. og 10. hefti eru komin út: „Ævin- tijri á gönguför“ eftir J. Ch. Hostrup og „Æðikollurinrí‘ eftir L. Ilolberg. Áskriftarverð beggja leikritanna er kr. 40,ÓO lieft. — Áður útkomin leik- rit í safninu: „Hrólfur" og „Narfi“, „Landafræði og ást“, „Maður og kona“, „ímyndunarveikin“, „Piltur og stúlka“, „Skugga-Sveinn“, „Valtýr á grænni treyju“ og „Tengdapabbi“. Áskriftarverð þessara 8 bóka er sam- tals kr. 138,00. Aukagjald fyrir band. — Gerizt áskrifendux. Bókaútgáfa Menamgarsjóðs V’i iiNIi^ bæUut! | ★ FÉLAGSBÆKUR 1954: (Sögur Fjallkonunnar, „Bandaríkin“ eftir Benedikt Gröndal, Kvæði Bjarna Thorarensen, Andvari ’54, Þjóðvina- félagsalmanakið 1955). Félagsmenn og þeir, sem gerast félagar, fá allar þessar 5 bækur fyrir 60 kr. Auka- gjald fyrir band. ★ AUKAFÉLAGSBÆKUR: (Félags- menn fá þær við 20—30% lægra verði en i lausasölu): Andvökur Stephans G., I,—II. b. — Mannfundir, íslenzkar ræður í þúsund ár, Vilhjálmur Þ. Gíslason valdi og ritaði skýringar. — Islenzkar dulsagnir, I. b., yfir 30 þættir um dulræn efni, eftir Oscar Clausen. — Finnland, Lönd og lýðir, eftir Baldur Bjarnason. — Dhamma- pada, — Bókin um dyggðina, ind- verzkt helgirit í þýðingu Sörens Sör- enssonar. — Sagnaþættir Fjallkonunn- ar, íslenzkar sögur og sagnir. — Saga Islendinga í Vesturheimi, tvö síðustu bindin (4. og 5.), eftir dr. Tryggva J. Oleson. Þeir, sem keyptu ftjrri bindin, eru sérstaklega beðnir að vitja þess- ara bóka sem fyrst. ■k ÖNNUR RIT: Bréf og ritgerðir Stephans G., Kviður Hómers, I—II. b., Sturlunga, Búvélar og ræktun, Leikritasafnið (tvö hefti nýkomin), Nýtt söngvasafn, o. fl. ★ GERIZT FÉLAGAR! Enn er hægt að fá um 60 eldri félagsbækur fyrir aðeins 410 kr., m. a. úrvalsljóðin. Þjóðvinafélagsalmanökin, Islenzk forn- rit, og „Lönd og lýðir“. — Allmargar af forlagsbókum útgáfunnar verða hækkaðar í verði innan skamms vegna geymslukostnaðar. — Biðjið um bóka- skrá. Sérstök skólavöruverðskrá einnig fyr.ir hendi. — Kaupið bækurnar hjá næsta umboðsmanni eða í Bókabúð Menningarsjóðs, Hverfisgötu 21, Reykjavík. Bókaútgáfa Mennmgarsjóðs og Þjóðvinafélagsins.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.