Tíminn - 02.02.1955, Side 5
£6. blað.
TÍMINN, miðvikudaginn 2. febrúar 1955.
S.
I mðviUud. 2. febr.
Forustan í raf-
orkumálunum
T Hér í blaðinu hefir það ver-
Ið rakið nýlega, hvernig Fram
sóknarmenn knúðu fram raf
væðingu dreifbýlisins í sam-
bandi við seinustu stjórnar-
myndun. Eftir að mikið hafði
iVerið um það mál rætt á samn
ingafundum flokkanna, sendu
Sjálfstæðismenn uppkast að
stjórnarsamningi, þar sem
þeir höfðu gengið verulega til
móts við Framsóknarmenn í
raforkumálinu, en þó ekki
svo, að Framsóknarmenn
teidu fullnægjandi. Samning-
um um þetta atriði var þá
haldið áfram, unz Framsókn
armenn höfðu bæði knúið
fram aukin framlög til raf-
magnsframkvæmda í dreifbýl
inu og fengið tryggingu fyrir
því, að þetta ákvæði stjórnar
samninganna yrði fram-
kvæmt.
Nánar tiltekið, fengu
Framsónarmenn því fram-
gengt í þessum lokaþætti
samninganna, að árlega
framlagið til þessara fram-
, kvæmda yrði hækkað úr 20
millj. í 25 millj. króna og að
tekið skyldi 100 millj. kr.
lán til þessara framkvæmda
og sú lánsútvegun látin
ganga fyrir öðrum, nema
sementsverksmiðjuláninu.
Það var ekki sízt þetta á-
kvæði um forgangsréttinn,
sem Sjálfstæðismenn voru
tregir'tii"a'2r'fáilást á. Töldu
þeir sig bera framhaldsvirkj
un Sogsins og fleiri fram-
kvæmdir fyrir brjósti. Fram
sóknármenn töldu hins veg-
ar, að raforkuframkvæmdir í
þeim héruðúm, sem höfðu orð
ið útundan fram að þessu,
ættu hú tvímælalaust að hafa
forgahgsrétt. Eftir mikið þóf,
féllust Sjálfstæðismenn loks
á þetta.
Þessum forgangsákvæðum
er það fyrst og fremst að
þakka, að nú er búið aö
tryggja umsamið fjármagn
til þessara framkvæmda, en
ella væri mjög vafasamt, að
því marki hefði verið náð.
Kröfurnar um aðrar lánsút
veganir hafa verið miklar,
en þær hafa orðið að bíða
vegna þessa forgangsákvæð-
is. Ef ekki hefðu verið jafn
Ijós og bindandi ákvæði í
stjórnarsamningunum um
framkvæmdirnar í raforku-
málum, er mjög vafasamt,
hvað úr framkvæmdum
hefði orðið. Reynslan er sú,
að oft vill verða lítið úr efnd
um á Ioðnum og óákveðn-
um ákvæðum í stjórnarsamn
ingum, þótt þau líti vel út
á papprrnum. Loforðasátt-
máli sá, er gerður var við
myndun nýsköpunarstjórn-
arinnar, er gott dæmi um
það.
Það mun ekki koma nein-
um á óvart, þótt það félli
þanhig i hlut Framsóknar-
flokksins að tryggja rafvæð-
ingu dreifbýlisins í sambandi
við seinustu stjórnarmyndun.
Það hefir verið hlutverk hans
aö hafa forustu um helztu
framkvæmdir i raforkumálun
um. Á stríðsárunum hafði
hann forustu um að skipuð
var milliþinganefnd, er skyldi
semja skipulega áætlun um
rafvæöingu landsins á sem
Andorra - miðaldaríkið í Evrópu
l»ar em cngir skattar og engin herskylda — eu stjóniin æskir
]iess opinberlega, að seui flestir fáist viS smyg'I.
Þokan lagðist sem þykkur hjúpur
yfir bifreiðina og Pýreneafjöllin
birtust okkur í sinni kuldalegustu
mynd. Hið eina, sem blasti við aug-
um okkar voru berar fjallahlíðarn-
ar og vegurinn, sem lá í ótal hlykkj
um upp hlíðina áleiðis til landa-
mærastöðvarinnar í Andorra.
Skyndilega birtist hvít- og rauð-
málað hljð 'framundan bifreiðinni.
Þarna haföi bækistöð franska lög-
reglan og tollverðirnir. Hér var rót-
að gaumgæfilega í farangri okkar,
þá haldið af stað aftur og að lok-
um kamið á áfangastaðinn — An-
dorra. Loksins höfðu leiðir okkar
legið til þessa litla lands, sem okk-
ur hafði dreymt um allan vetur-
inn.
Andorramegin vjð landamærin
sást ekki nokkur maður á ferli. Við
stóðum þarna ráðvillt, þar til hok-
inn öldungur með afgamla geit í
taumi birtist út úr þokunni. Við á-
vörpuðum hann og spurðum, hvar
tollverðirnir héldu sig, en hann
hristi aðeins höfuðið — hafði ekki
hugmynd um það. íbúar Andorra
láta sig tollverði, vegabréf og gjald-
eyri litlu máli skipta. Það er auð-
velt að koma sem ferðamaður til
þessa litla lands. Vegurinn lá hærra
og hærra og fór sífellt versnandi.
Þessi eini þjóðvegur í Andorra er
lítið betri en venjulegur, norskur
kerrutroðningur.
Vin í fjöllunum.
Skyndilega létti þokunni og við
vorum komin inn í annan heim.
Sólin hellti geislaflóði sínu niður
frá heiðbláum himni, sem hvergi
verður fegurri en einmitt á Spáni.
Loftið var tært og hreint og við
sáum niður í fagran, frjósaman
dal, umkringdan háum fjallatopp-
um Pýreneafjallanna. Hér vorum
við komin að vin mitt í hinum
hrikalega fjallgarðf. Prá þessari
stundu átti hið litla ríki hug okk-
ar allan.
Land þetta er frumstætt, og eng-
inn íbúi þess hefir víst nokkurn
tíma framkvæmt nokkuð það, er
gerði hann frægan utan við landa-
mæri heimalandsins. , En þjóðin,
sem þarna býr, á fimm fermilna
svæði hátt uppi í fjöllum, og er
hamingjusöm og stórlát. Menningin
hefir enn ekki náð að ryðja burt
gömlum hefðbundnum venjum. Og
ennþá er skjal það geymt, er hefir
að geyma stjórnarskrá ríkisfns og
undirrituð var af Karli mikla árið
784.
Stjórnarskrálri segir, að ríkið
skuli vera undir yfirstjórn biskups-
ins af Seo de Urgel af Spánar
hálfu og greifans af Poix af hálfu
Frakklands. En nú hefir forseti
Þanniv er wmhorfs á aðaltorginu í Anc'.orra.
franska iýðveldjsins tekið við stöðu
greifans af Foix.
Sami skattur og 1288.
Andorra greiðir skatt bæði til
Spánar og Frakklands, og sá skatt-
ur hefir ekkert hækkað frá því að
hann var settur árið 1288. Skatt-
urinn nemur aðeins um 70 kr. (ísl.)
til Frakklands og 300 kr. til Spán-
ar á ári hverju. Afstaða Andorra-
búa til hinna tveggja verndara
sinna er einíöld þótt stundum geti
verfð erfitt að gera þeim báðum
jafnhátt undir höfði. í þessu felst
orsök þess að Andorra hefir í mörg
ár hafnað tilboði Frakka um að
leggja veginn að landamæi'unum
Frakklandsmegin Andorrabúum að
kostnaðarlausu.
Lög landsíns eru aðeins til í einu
handriti sem varðveitt er í ráðhús-
inu. Þau eru fá og einföld en mörg
hver óréttlát á miðaldavísu. íbú-
arnir eru ekkj skattlagðir og her-
skylda er engin. Bréfgjald innan-
lands er óþekkt fyrirbrigði. Dauða-
dómur er í gildi og skömmu eftir
síðustu styrjöld var síðasta dauða-
dóminum fullnægt. Var þá veslings
manninum, er hlut átti að máli,
stillt upp á torgi höfuðstaðarins og
þar var hann skotinn, meðbræðr-
um hans tjl viðvörunar.
12 manna Iögregla.
í lögregluliði landsins eru aðeins
tólf menn. Þeir ganga um með virðu
leg krossbönd yfir axlirnar, hend-
urnar djúpt í buxnavösunum og
rauð nef langt út í loftið. Þegar
ekkert annað betra er a.ð gera, er
ánægjulegt að eyða deginum yíir
konjaksglasirsem kostar ekki meira
en sem svarar 1,75 ísl. krónum. Ég
var vitni að því eitt sinn, er ejn-
hverjar erjur brutust út milli nokk-
skemmstum tíma. Var það ætl
un flokksins, að stríðsgróðinn
yrði að verulegu leyti notaður
til þessara framkvæmda.
Nefndin skilaði mjög ýtarleg
um tillögum, en nýsköpunar
stjórnin stakk þeim undir stól
og bar síðar fram frumvarp,
er gekk miklu skemmra. Jafn
hliða gerði hún það, sem
verra var, en það var að eyða
öllum stríðsgróðanum, án þess
að verja nokkru af honum til
þessara framkvæmda.
Þegar Framsóknarmenn
komu aftur í ríkisstjórn 1947
og fengu yfirstjórn raforku-
málanna í sínar hendur, urðu
alger umskipti í þessum mál
um. Undir raforkumálastjórn
þeirra fékkst því framgengt,
að Marshallfénu yrði að
nokkru leyti ráðstafað til
hinna nýj u stóru orkuvera við
Sogið og Laxá. Þessum miklu
orkuverum tókst því að koma
upp á seinasta kjörtímabili.
Næsta verkefni á þessu sviði,
var svo að koma rafmagninu
til þeirra, er fram að þessu
höfðu orðið útundan. Það
tókst Framsóknarmönnum að
knýja fram í sambandi við
seinustu stjórnarmyndun,
eins og áður segir.
Framsóknarmenn geta ver-
ið ánægðir yfir þeim árangri,
sem náðst hefir í raforkumál
unum undir forustu þeirra.
En jafnframt er gott að minn
ast þess, að enn er mikið ó-
gert í þessum málum. Eftir er
að beizla vatnsorkuna til að
koma fótum undir nýjar at-
vinnugreinar og treysta þann
ig afkomu og batnandi kjör
landsmanna. Reynsla undan-
farinna ára sýnir og sannar,
að undir áframhaldandi for-
ustu Framsóknarmanna má
vænta mests árangurs á þvi
sviði.
urra manna, að lögregluliðið hypj-
aði sig á brott i stað þess að koma
á sættum.
Ef Andorrabúi er drepinn vegna
árekstra í einkamálum, hefur lög-
reglan rannsókn málsins með æva-
gömlum hætti. Lögreglumaður lýt-
ur niður að líkinu og hrópar þrjsv-
ar sinnum: „Dauöi maður, rís upp
í nafni laganna." Venjulega svarar
líkið alls ekki, og þá heldur lögreglu
maðurinn áfram: „Dauði maður,
hver myrti þig?“ Og ef líkið þrjósk-
ast enn við að svara og gefa um-
beðnar upplýsingar, er gefin út líá-
tíðleg yfirlýsing á þessa lejð: „Mað-
urinn er dauður og getur ekki tal-
að.“ Að þesu loknu hefst loks hin
raunverulega rannsókn. Þeir An-
dorrabúar, sem við spurðum um
þetta, héldu því fram, að þessi
gamla' venja væri enn við líði.
Sum lög: óbreytt frá
miðöldum.
Margar greinar laganna standa
enn óbreyttar frá Miðöldum. Þannig
er til dæmis með lögin um sölu á
fasteignum, að ef jarðarskiki hefir
verjð seldur fyrir 100 peseta fyrir
hundrað árum síðan, geta ættingj-
ar seljanda heimtað skikann aftur
fyrir sömu upphæð, enda þótt virði
skikans sé í dag 30 þús. pesetar.
Margar deilur um þessi atriði í lög-
unum hafa haft blóðsúthellingar í
för með sér.
Andorrabuar hafa mikið yndi af
þjóðdönsum sínum. Stúlkurnar
dansa ekki einungjs til að skemmta
ferðamönnum, heldur niiklu frem-
ur af eigin ánægju. Katalónsku
tónlistina geta menn hlustað á í
útvarpsstöðinni Radíó Andorra, en
bliða kvenröddin, sem berst á öld-
um ljósvakans frá stöðinni, og kynn
ir fvrir okkur dagskráratriðin, er
eign 17 ára gamallar stúlku frá
Barcelóna, er hejtir Rosita.
Aðaltekjulind Andorra er smyglið.
Það er ekki auövelt að komast að
því, hvernig smyglið fer fram, þvi
aö aöferðunum er haldið leyndum.
Samt er þessi atvinnugrein leyfð
opinberlega, og beinlínis óskað eftir
því, að menn taki sér hana fyrir
hendur. Og á töflu, sem fest er
upp á aðaltorginu, er skýrt frá því,
hvaða skatt smyglararnir þurfa að
grejða af hinum ýmsu vörutegund-
um. Á nóttunni heyrast véladunur
hinna stóru flutningavagna, sem
eru á leið með varning yfir landa-
mærin. Meira að segja hafa verið
notaðar flugvélar til smyglsins.
Smyglvörurnar eru margvíslegar,
eins og berlega kemur í Ijós í búð-
argluggum í Andorra. Þar er bók-
staflega hægt að fá allt milli him-
ins og jarðar. Bjfreiðar eru vin-
sæll smyglvarningur. Smyglararnir
sjálfir aka urn í nýjustu gerðun-
um, og hrista þær í sundur á hinum
(Framhald á 6. síðu).
*
Aburðaíverksmiðj-
an og kommúnistar
Þjóðviljinn gerir áburðar-
verksmiðjuna að umtalsefni í
gær í tilefni af því, að tals-
vert af framleiðslu hennar
hefir nú verið selt til Frakk-
lands. í framhaldi af því, held
ur Þjóðviljinn því fram, að
kommúnistar hafi viljað hafa
áburðairverksmiðjuna miklu
stærri og hefði þá getaö orðið
að ræða um útflutning í miklu
stærri stíl. Sannleikurinn í
þessu máli er hins vegar sá,
að hefðu kommúnistar fengið
að ráða, væri enn ekki til nein
áburðarverksmiðja á íslandi.
Þegar nýsköpunarstjórnin
settist á laggirnar, hafði Vil-
hjálmur Þór, sem var Iand-
búnaðarráðherra í utanþings-
stjórninni 1942—44, undirbú-
ið byggingu áburðarverk-
smiðju. Hann hafði lagt fyrir
þingið frv. um verksmiðjuna
og fengið tekna upp fjárveit
ingu til hennar í f járlagafrum
varpið. Ef frv. hans hefði ver
ið samþykkt, hefði verið hægt
að hefjast handa um fram-
kvæmdir mjög bráðlega.
Nýsköpunarstjórnin hafði
hins vegar ekki áhuga fyrir
áburðarverksmiðju. Hún lét
vísa frv. Vilhjálms frá og fella
niður framlagið til hennar úr
fjárlögunum. Síðan stakk
hún málinu alveg undir stól
og var ekkert aðhafzt meira
í því meðan hún fór með
völd.
Þannig kom nýsköpunar-
stjórnin í veg fyrir það, að á-
burðarverksmiðja var reist
hér á árunum 1944—46 og
stríðsgróðinn notaður til að
koma henni upp. Við það hef
ir þjóðin skaðazt stórlega.
Bæði hefði verksmiðjan qrðið
miklu ódýrari þá og hún væri
síðan búin að spara mikinn
gjaldeyri og veita mikla at-
vinnu.
Fylgjendur nýsköpunar-
stjórnarinnar nota sér það
stundum til afsökunar, að
verksmiðja sú, sem Vilhjálm
ur Þór vildi láta byggja, hafi
verið of lítil. Það er rétt, að
ekki var hægt að byggja stóra
verksmiðju bá, m. a. vegna
þess, að næg orka var ekki
fyrir hendi. Hins vegar var
ætlazt til, að hún yrði byggð
þannig, að mjög auðvelt væri
að stækka hana. Kostnaður-
inn við stækkunina þurfti
ekki að verða nema brot af
því, sem ný verksmiðja kost
aði síðar.
Þáttur kommúnista í áburð
arverksmiðjunni er ekki allur
sagður með þátttöku þeirra f
því að hindra bvggingu áburð
arverksmiðju meðan verið var
að eyða stríðsgróðanum. Þeir
börðust síðar með hnúum og
hnefum gegn hví, að ísland
tæki á móti MarshallaðstcÖ
til að koma verksmiðjunni
upp, en án þess væri verk-
smiðjan ekki til. Hefðu komm
únistar því fengið að ráða,
myndi enn ekki hafa verið
byggð áburðarverksmiðja á
íslandi.
Svo berja þeir sér á brjóst
og þvkjast hafa viljað að verk
smiðjan hefði verið byggð
miklu stærri.
Er hægt aö hugsa sér aum-
ari hræsni?
Vissulega er þetta gott
dæmi af vinnubrögðum komm
únista. Þeir eru andvígir fram
förum í lýðræðisþjóöfélagi og
berjast gegn þeim meðan þeir
geta. Eftir á hrópa þeir svo
eins og íhaldið, að þeir hafi
ekki aðeins viljað þær, held-
ur hafi þeir viljað hafa þær
miklu meiri. ,