Tíminn - 13.03.1955, Page 8

Tíminn - 13.03.1955, Page 8
Nær 400 nýbýSi byggð síðan 1947. Jarðir falla ekki úr ábúð og eyðijarðir byggjast Þótt byggð yrðu 20 |»us. nýbýli yrði aðcins notaðnr fimmtnngiir ræktanlegs lands á tslandi, svo er landrýmib mikið Pálmi Einarsson landnámsstjóri Með hverju ári sem líður bætast mörg álitleg nýbýli í tölu bújarða á íslandi. Mörg þessara ungu nýbýla eru liegar orðin myndarleg höf- uðból með stórtækum bú- skaparháttum. Prá því aö nýbýlalögin komu til scjg- unnar 1947, hefir orðið mik ii breyting á þessum málum, og margt ungt fólk, sem ann ars hefði orðið frá að hverfa, átt þess kost að stofna ný- býli. BlaSamaður frá Tímanum heimsótti nýlega Pálma Ein arsson, landnámsstjóra, í skrifstofu hans í Reykjavík, til að leita hjá honum frétta af landnámi og nýbýlastofn- unum síðustu árin. Með framtíðardrauma unga fólksins á borðinu. Landnámsstjóri varðveitir á umsóknareyðublöðum sín- um framtíðardrauma unga fólksins um nýbýli og heimili í sveit.. Hann hefir fylgst með því, hvernig þessir draumar rætast hjá stórum hópi æsku fólks. Oftast eru það ung hjón | og einhleypir piltar, sem ráðast í nýbýlastofnun. j Ungu hjónin fá oft lönd úr j jörðum feðra sinna og geta þannig með þægilegu móti Iiafið sjálfstæðan búrekst- ur og átt aihvarf á heim- ilum eldri kynsióðarinnar, meðan hin nýju heimili erd : að rísa í nágrenninu. Á ■ landnámssvæðunum og í víðar er það þó þannig að um algjört landnám er að í-æða. Þar grænka tún sem áður voru mýrar og húsin rísa, þar sem áður var ó- x*æktarkargi. Oftast er það fólk, sem stofnar nýbýli búið að festa! ráð sitt. Stundum búa ógift j ir piltar þannig í haginn fyr j f,r framtíðina og leita sér síðan að konuefni, þegar bú er risið. Þess eru líka dæmi, að ó- giítar ungar stúlkur hafi af eigin ramleik ráðist í að reisa nýbýli, og náð sér svo í bónda á eftir. Ksett vlð Pálaaisa Elnarssoxi 1 aiadiaámsstjóra Hver jörð sem losnar byggist að nýju. Á síðustu ári bárust um 100 umsóknir um nýbýli til nýbýlastjörnar. Meginhluti umsóknanna er um skiptingu jaröa. Margir umsækjendur eru bændasynir, sem fiutt hafa burt um tíma, en leitað aítur heim, stundum með nokkurt fé, er þeir hafa unn ið sér inn í útivistinni, og koma svo tli að stofna ný- býli á landi feðra sinna. — Venjulega miðast fram- kvæmdir fyrstu ára við að búið sé í skjóli foreltíranna eða frænda. Nú er svo komið að hver jörð, sem losnar byggist á ný, ef nokkur nothæfur húsa kostur er til, og talsvert af eyðijörðum er byggt upp. Árið 1953 var samþykkt stofnun 84 nýbýla, uppbygg ing 35 oyðijarða og fram kvæmdir 11 bæjarflutning ar. Mestur hluti þessara jarða var byggður upp það ár, en nokkuð á síðasta ári. Á síðasta ári var sam- þykkt stofnun 46 nýbýla, uppbygging 15 eyðijarða og 9 bæjarflutningar. Liggja þá fyrir 35 umsóknir óaf- greiddar frá því ári. 388 nýbýli frá því 1947. Frá því að nýbýlalögin gengu í gildi, árið 1947, er búið að samþykkja bygg- ingu 388 nýbýia, uppbygg- ingu 72 eyðijarða og 43 bæj arfíutniixga. Hefir þannig þannlg verið veitt aðstoð til samtals 593 býla. Af þeim eru 460 ný helmili í sveit. Af þe sum býlum eru 360 búin að fá fuila aöstoð, en hin eru enn í uppbyggingu, l en víða komin veruieg rækt un. Hámarki náði eftirspurnin eftir nýbýium árin 1949 til 1953. Síðan hefir heldur dreg ið úr henni. Aðsókn um nýbýlastofnun virðist vera einna mest í Ár- nessýslu, Skagafirði, Rangár vallasýsiu, S-Þingeyjarsýslu og Norður-Múlasýslu. Á síðasta ári voru veittar samtals 1.790 þús. kr. til 381 nýbýlis. Ræktunarstyrkir á fyrstu 5 ha á býli nema mest 25 þús. kr. Á þá að vera kom in búvænleg aðstaða. Ný byggðahverfi í uppsiglingu. Um nýbýlahverfin er þetta helzt að segja í stuttu máli. Landnám rikisins er nú að stofna til byggðahverfis aS Ketilsstöðum á Vöilum í S- Múlasýslu. í undirbúningi er stofnun nýbýlahverfis í Hjaltastaðaþinghá. Eru þessi áform búin að vera nokkuð lengi á dagskrá. Á Álftanesi á Mýrum er ráð- gert að stofna býlahverfi. Var á s. 1. hausti keypt land þar undir nýbýlahverfi um Mýramar ræstar fram. /búöarhús á nýbýli undir Jngólfsfjalli. t /búðarhús á nýbýlinu Björk i Reykholtsdal. 800 ha lands að stærð. Pálmi Einarsson leggur á það áherzlu að fenginni góðri reynslu, að ræktun sé látin ganga á undan bygginga- framkvæmdum, þegar stofn- að er til nýbýlis. Telur hann mjög mikilvægt að ræktun- in sé í upphafi svo myndar- leg, að búin geti staðið undir þeim skuldum, sem stofna verður til við nýbýlastofnun og auk þess verða búin að sjálfsögðu að geta framfleytt fjölskyldunni, sem að bústörf unum vinnur. Þrátt fyrir mikla erfiðleika við stofnun nýbýla hafa fæst ir, sem lagt hafa út í nýbýla stofnun, horfið frá búskapn- um eftir að býlin hafa kom- izt upp. Það er athyglisvert að á þeim átta árum, sem um 400 frumbýlingar hafa fengið styrk til nýbýlastofnur na, hafa aðeins orðið ábú- endaskipti á einum sex ný- býlum. Mikið landrými ónotað. Það er skoðun mín, segir Pálxni landnámsstjóri að lok um, að ef við íslendingar get um á annað borð farið inn á ræktunarbúskap, þá sé meira en nóg landrými til að stofna um 20 þús. nýbýli til viðbótar og er þá ekki reiknað með að alls verði bú ið að rækta nema einn Sigurður Sigurðsson Hann hefir stjórnað stórvirkum vél um landnámssjóðs í mörg ár. fimmta hluta ræktanlegs lands á íslandi. Það er nauðsynlegt að vinna að heildaráætlun x byggðaáætlanir fyrir hvert einasta hérað landsins. ís- lenzk mold býr yfir miklum auð og sé vel að henni hlúð geta þúsundir æskufólks fund iö hamingju sína og bjarta framtíð við búsæld byggðar laga, sem enn eru ekki risin upn af mýrunum og móunum á íslandi. Ökuþór sýndi Nehrú banatilræöi í gær New Dehli, 12. marz. í dag er Nehrú, forsætisráðherra Indlands, ók í opnum vagni um götur höfuðborgarinnar í fylki einu á Indlandi, ásamt fylkisstjóranum ■ og ráðh«fra hans, stökk maður með hníf í hendi upp á aurbretti bif- réiðarinnar. Bifreiðin stöðvaðist, en lögreglulið, sem var í fvlgd með fcrsætisráðherraiiMMi, handtók manniim. Nehrú sakaði ekki. Maður þessi, sem hefir þann starfa að aka handkerru, en þær eru mikið notaðar til mannflutninga þar eystra, var síðan fluttur í fangelsi meðan rannsókn fer fram í máli hans, en álitiö er, að um banatilræði við Nehrú hafi verið að ræða. Nehrú gerir lítið úr málinu. Nehrú sagði fréttamönnum að hnífurinn sem maðurinn var með hefði verið svoTítilT'' að ekki hefði verið unnt að vinna neinum verulegt mein með honum. Hefði hann álitið að maðurinn ætlaði að af- henda sér bænarskrá eða eitt hvað þess háttar. Taldi hann ástæðulaust að gera mikiö úr atburði þessum. Hélt hann cíð an ræðu þá, síem hann kom til að ílytja.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.