Tíminn - 07.04.1955, Side 13

Tíminn - 07.04.1955, Side 13
TÍMINN. fímmtudaginn 7. anríl 1955. W. F. George vill stórveldafund sem fyrst Útlitsteikning af hinni nýju og fyrirhuguðu sjálfsafgreiðslubúð í Hlíðarhverfi í Kópavogi. Kaupfélag Kópavogs undirbýr byggingu vand- aðrar sjálfsafgreiðslubúðar í Hlíðarhverfi 143 íbúar Iiverfisiias, langflestir heimilis- feður. hafa skorað á oddvita hreppsins, hygginganefnd og fjárhagsráð að veita félaginu nauðsynleg Ievfi. En engar óeðlilegar hömlur verða settar á framkvæmdir, standa vonir til, að hafin verði bygging nýtízku sjálfaf- greiðslubúðar í hinu nýja Hlíðarhverfi í Kópavogi. Það er hið unga og ötula Kaupfé- lag Kópavogs, sem þar er að verki og drengilega stutt af íbúum þessa hverfis, því að 143 íbúar, þar af langflestir heimilisfeður í hverfinu, hafa sent oddvita Kópavogshrepps, bygginganefnd hreppsins og fjárhagsráði ágkorun um að veita nauðsynleg leyfi til byggingarinnar. Hlíðarhverfið hefir þanizt út á síðustu missirum, og þar eru nú að rísa tugir nýrra húsa, sem fólk er aö flytja í. Á þessu svæði eða í hlíðinni ofan Hafnarfjarðarvegar sunnan í Digraneshálsinum, er engin góð verzlun. Kaup- félag Kópavogs hefir hins veg ar verzlun uppi á hálsinum, og sækja margir þangað, en íbúar hverfisins hafa leitað til félagsins um að setja upp búð í hverfinu sjálfu. Málið er nú komið á góðan rekspöl að því er Hannes Jónsson, formaður félagsins skýrði blaðinu frá. Nýtízku sjálfafgreiðslubúð. Á s.l. aðalfundi félagsins var samþykkt að hefjast handa um framkvæmdir í þessu máli, og þegar sérfræö- ingur um sjálfafgreiðslubúðir frá sænsku samvinnufélögun- um var hér á ferð í sumar. i Fékk félagið hann til að gera teikningu af íbúðinni á lóð þeirri, sem félagið hefir feng- ið til þess og í samræmi við skipulagsuppdrátt skipulags- stjóra. Er þarna gert ráð fyrir fullkominni sjálfafgreiðslu- verzlun í deildum með nauð- synlegustu vörutegundir. Mál ið er að öllu leyti undirbúið af félagsins hálfu. Fé hefir verið tryggt til framkvæmda og teikningar fullgerðar. Aðeins vantar byggingarleyfi og fjár festingarleyfi. Með undirskriftunum og á- skorunum til þeirra aðila, sem leyfin eiga að veita, hafa íbú- arnir sýnt að hugur fylgir máli um að fá kaupfélagsbúð- ina upp þarna. — Þess er og að vænta, sagði Hannes Jóns- son að lokum, að öll nauðsyn leg leyfi fáist og hægt verði að hefja framkvæmdir, þegar frost leysir ’úr jörð í vor. Heimboð kaupfélagsins. Kaupfélagið hefir haft þá venju að bjóða viðskiptavin- um sínum til skemmtunar einu sinni á vetri. Þessi skemmtun er nýbúin að þessu sinni og var hún haldin í barnaskólahúsinu. Hófst hún með kaffidrykkju og var ým- islegt til skemmtunar. Þor- geir Guðmundsson setti hóf- ið og stjórnaði því. Síðan flutti Hannes Jónsson, for- maður félagsins erindi um samvinnumál. Karl Guð- mundsson, leikari, skemmti og að síðustu var spiluð fram sóknarvist. Einnig var almenn ur söngur undir stjórn Magn- úsar Bærings Kristjánssonar, kennara. Var saihkoman fjöl- sótt og hin ánægjulegasta. iiiiiiiiiuiiiiKiiiiiiiiiMMmMMiiiiimiMiiiiiMniiiiiimm* jÖxlar með hjólum | | fyrir aftanívagna og kerr. | 1 ur. Bæði vörubíla- og fólks I fbílahjól á öxlunum. — [ | Til sölu hjá Kristjáni | | Júlíussyni, Vesturgötu 22, | ÍReykjavík e. u. *«iiM<MMMiMiiiiMiMiiiiiiiiiMmimiiMiMiimiMmmiiiiiii Sauðfjárræktarfé- lag stofnað í Dal- víkurhreppi Washington, 4. apríl. — Öldungadeildairþingmaðurinn V/. F. George, fo.rmaður utan ríkismálanefndar deildarinn- ar hvatti enn mjög eindregið | til þess í viðtali við blaða- i mern sl. sunnudag, að æðstu menn stórþjóðanna með eða án þátttöku Rússa kæmu caman til fundar hið allra bráðasta. Kvað hann það trú sina, að á slíkum fundi myndi unnt að íinna einhvern þann sameiginlegan grundvöll, er 'eitt gæti til þess að stórþjóð ’rnar gætu unnið að því að traga úr deilum f, heiminuun. 23. marz s. 1. var stofnað á Dalvík sauðfjárræktarfélag fyrir Dalvíkurhrepp og hlaut það nafnið „Vikingur.“ Voru stofnendur 15 og fleiri eru væntanlegir. Ingi Garðar Sig urðsson ráðunautur Búnaðar sambands Eyjafjarðar aðstoð aði við stofnunina og valdi, ásamt nefnd frá félaginu, ær þær, er skýrslur verða haldn ar um. Verður hann leiðbein andi hjá félaginu framvegis. í stjórn voru kosnir: Jón- mundur Zóphóníasson, Hrafn stöðum, formaður, Baldvin! Magnússon, Hrafnstaðakoti,1 féhirðir og Þorvaldur Þor- steinsson, Hálsi, ritari. Auk þeirra bænda í Dalvík urhreppi, er hafa búskap að aðalatvinnu, stunda margir borpsbúar smábúskap[ Samkoma barna- skélans í Dalvík Frá fréttaritara Tímans í Dalvík. Síðastl. laugardag hafði barn'askólinn á Dalvík skemmtisamkomu til ágóða fyrir ferðasjóð sinn. Þar sungu skólabörnin nokkur lög undir stjórn Stefáns Bjarman kennara, lítil stúlka las þulu, talkór barna flutti kvæðið „Rís þú unga íslands merki,“ fluttur var af segul- bandi þáttur úr skólanum, Steingrímur Bernharðsson flutti erindi um H. C. Ander- sen og þrjú börn lásu upp úr ævintýrum hans. Að lokum sýndu börnin leikinn „Dreng urinn með ráðagerðirnar.“ Skemmtunin var endurtekin um kvcldið og var aðsókn góð i bæði skiptin.PJ. Garðaleiðkeiniiigar I. Leiðbeiningar um vetr- arúðun trjágróðurs Þar sem vetrarúðun trjá- gróðursins er hafin þykir mér rétt að vekja athygli fólks á því, að lyfið Oviside, sem not- að er til eyðingar skordýra- eggja, er tjöruolíublanda, er getur stórskemmt eða jafnvel drepið laufgaðan gróður. Það má því ekki úða lyfinu á barr- tré. Blöndun lyfsins er: 1 lítri Oviside í 15 lítra vatns. Úða skal í þurru frostlausu veðri. Ekki má úða með Ovi- side eftir að brum taka að þrútna og því síður er þau fara að springa út. Sumarúðun er eftir sem áð- ur nauðsynleg, ef vart verður við trjámaðk eða blaðlús. Bifreiðaeigendur! Mjög erf itt er að hreinsa bletti af k ' lakki, ef lyfið úðast yfir bif- reiðar. Látið því bíla ekki standa náicégt görðum, sem verið er að úða. Húsmæður! Lokið gluggum meðan úðun stendur yfir í garðinum, þar sem hvimleitt er að fá iyfið í gluggatjöld. Garðyrkjumenn! Gætið var úðar, ef fólk er á gangi fram- hjá görðumv sem þið eruð að úða. Munið á<f sótthreinsa trjá- klippur og sagir eftir að lok- ið er klippingu á sjúku tré. Nemið burtu trjágreinar, er vaxa útyfir gangstéttir, ef þær valda gáhgándi fólki óþæg- indum. GarSyrkj uráðunautur Reykjavíkur. x-h&biita* y5ur:minna Með því að nota Rinso fáið þér glæstast- an árangur. Það er ekki aðeins ódýrara en önnur þvottaefni, heldur þarf minna af því og einnig er það skaðlaust hönd- um yðar og fer vel með þvottinn, því að hið freyðandi sápulöður hreinsar án þess að nudd? burfi þvottinn til skemmda. VERNDID HENDUR 06 ÞVOTT

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.