Tíminn - 07.04.1955, Page 16
S9. árgangur.
Reykjavik.
7. apríl 1955.
81. blað.
Dómur Eisenhotvers otj Faure um Eden:
Arftaki, sem er fyllilega samboð-
inn hinum mikla fyrirrennara
Eden ákaft hylltur í brezka þinginu
Churehill kaus að vera fjarverandi
London, 6. apríl. Eins og vitað var skipaði Elísabet drottn
ing sir Anthony Eden eftirmann sir Winstons í forsætisráð
herrastól Bretlands. Gekk hann um hádegi fyrir drottningu
en kom síðan á fund í neðri málstofunni og settist í hið
auða sæti Churchills, sem ekki mætti að þessu sinni. Var
sir Anthony hylltur ákaft af þingheimi, er hann gekk í þing
salinn. Hefir skipun Edens í forsætisráðherraembættið hyar
vetna verið ákaft fagnað.
Málverkasýning Braga Ásgeirssonar í Listamannaskálanum
hefir verið yel sótt til þessa og hafa 20 myndir selzt. Hún
verður opin fram yfir páskana og opin hvern dag frá kl.
10—22. — Hér sést hinn ungi listamaður ásamt tveim verk-
, um sínum.
Einn mikilhæfasíi forsætis-
ráðherra sem Bretar hafa átt
Ummæli stjórnmálamanna um Sir Winston
London, 6. áprfl. — Leiðtogar og stjórnmálamenn um gjör-
vallan heirn hafa keppst við að hylla Sir Winston Churchill
og votta horiúm virðingu sína og þökk. Samuel lávarður, sem
í gær flutti ræðu um hinn fráfarandi forsætisráðherra, taldi
hann tvímælalaust í hópi mikilhæfustu forsætisráðhérra,
sem Bretland hefði átt.
Sir Winston Churchill kaus
að vera fjarverandi, er Attiae,
foringi stjórnarandstöðunn,.i
þakkaði honum i nafni þing-
manna og kvað hann ótvírætt
í röð ágætustu forsætisráð-
herra, er Bretland hefði átt.
Var athöfn þessi í þingsaln
um formleg og hátíðleg, en
ekki sérlega innileg, enda
sagði fréttaritari að Churchill
hafi sjáWsagt óttast, að til-
finningarnar myndu hlaupa
með sig og aðra í gönur, ef
hann yrði viðstaddur að þessu
sinni.
Attlee fór einnig miklum
viðurkenningarorðum um
hinn nýja fersætisráðherra,
en kvað þá, sem væri sín
megin í þingsalnum bó ekki
geta borið fram þá ósk, að
hann fengi lengi að sitja á
forsætisráðherrastóli.
Er Eden gekk í salinn sást
Fjalla-Eyvindur
kemur í land
Sýningar verða á Fjalla-
Ey vindi i Vestmannaeyj um
nú um páskana. Haáa nokkr
ar sýningar þegar verið á
leikritínu og öll meðferð þess
fengið hina beztu dóma. Nú
hefir verið ákveðið að fara
með sýningar á Fjalla-Eyv-
indi í land og verður hann
sýndur þrisvar í Hafnarfirði
og að líkindum einu sinni í
Keflavík. Leikstjóri er Hösk
uldur Skagfjörð.
Eftir þeAsaþ umferðíir er
Gunngeir með 12 stig, hefir
unnið alla leikina. Vilhjálm-
ur hefir 11 stig. Sveit Sigl-
firðinga hefir 8 stig, hefir
tapað fyrir tveimur efstu.
sveitunum. íslandsmeistararn
ir frá í fyrra, sveit Harðar
Þórðarsonar, hefir sjö stig,
og kemur það mjög á óvart,
að sú sveit skuii ekki ná betri
áaangri. Svfett Hjalta Elias-
sonar hefir 6 stig^Akureyr-
ingar 5, R£bert'Sigmunds^on
4, Hafnfir'ðlngar 3 og OI.
liiaaísson «g Vigdís Guðjóns
ekki á honum blettur né
hrukka fremur en endranær,
enda kunnur fyrir glæsilegan
klæðaburð Ró hans og per-
sónulegir töfrar i framkomu
\-oru söm og áður. Að lokinni
ræðu Attlees reis hann ur
sæti. Minntist hann fyrirrenn
ara síns og kvað sér fullljóst,
að sæti hans yrði vandfyllt.
Það væri þó bót í máli að
Churchill myndi halda áftam
að sitia á bingi og meðan svo
væri myndi hann bera ægis-
hjálm yfir alla aðra þing-
nrenn hér eftir sem hingað
tll.
Utanríkisráðherra 38 ára.
Hinn nýi forsætisráðherra
e.r fæddur 12. júní 18G7. Hann
hlaut menntun í Eaton og
C'xford, þar sem hann las m
&. arabisk mál. Hann varð
(FramhalU á 15 'ISu 1
dóttir 2 stig hvor sveit. Sjö-
unda umíerð var háð í gær
kvöldi en tvær síðustu verða
spilaðar í dag.
Á laugardaginn kl. 1 hefst
tvímenningskeppni lands-
móksins. Þátttaka er mikil
eða 56 pör. Spilað varður í
Skátaheimilinu. Á 2. páska-
dag verður árshátíð Bridge-
sambandsins í Þjóðleikhúss-
kjallaranum og verða verð-
laun veitt þar^fy^ir lands-
mótið, en tvlmenningskeppn
fai lýkur þann dag.
Leikritið Töfra-
brmmurinn sýnt
í Hafnarfirði
Leikfélag Hafnarfjarðar
frumsýnir ævintýraleikinn
„Töfrabrunnurinn" eftir,
vVilly Kruger, í býðingu Hall
iórs G. ólafssonar á annan
páskadag. Leikstjóri er Ævar
Cvaran og Iothar Grund ál
aði leiktjöld. Tónlist annast
Carl Billich, en Sigríður Val
geirsdóttir samdi dansa.
Með hmtverk íaia Margrét
Guðmundsdóttir, Hulda R„r.
ólfsdóttir, Sólveig Jóhanns-
dóttir, Selma Samúelsdóttir,
Jóhannes Guðmunclsjon, Val
geir Óli Gíálason, Sigurður
Kristins, Sverrir Guðmunds-
son og Friðleifur Guðmunds
son.
Væntanlega mun „Töfrc-
irunnurinn“ afla sér mikilla
dnsælda meðal yngstu leik
aúsgestanna.
Mót Róðrarfélags
Reykjavíkur
Næstkomandi sunnudag kl.
1 e. h. fer fram á Fossvogi
óðrarmót RfR 1954.
Mótið hefst á keppni í B-
’lokki milli áhafnar Róðrar-
leildar Ármanns og Róðrar
'élags Reykjavíkur.
Því næst verður háð hin
árlega 1000 metra képpni í
meistaraflokki og mætast
þar beztu liðin úr báðum fé-
lögunum. Keppt verður um
nýjan verðlaunagrip, gefinn
af stjórn RfR, sem vinnst til
eignar þrisvar í röð eða fimm
sinnum alls. RfR-bikarinn,
sem keppt hefir verið um und
anfarin þrjú ár, var unninn
til eignar af Róðrarfélaginu.
Loks fer fram „bændaróð-
ur“ innan RfR.
Bantiarískir iðnrek-
endur anka frauslög
til skóla
New York, 6. apríl. — Á ráð-
stefnu, sem 56 helztu iðnrek-
endur Bandaríkjanna sátu
fyrir skömmu, ákváðu þeir
einróma að auka fjárfram-
lög fyrirtækja sinna til
menntaskóla og háskóJa í
framtíðinni. Framlög þessi
námu 70 milljónum ddílara
á s.l. ári.
Vottar Churchiil
virðingu
í tilefni af því, að sir Win
ston Churchill lætur af em-
bætti í dag sem forsætisr^ð
herra Bretlands, hefir forsæt
isráðherra íslands sent hon--
um kveðju og vottað honum
virðingu íslenzku þjóðarinn-
ar.
Lávarðurinn : sagði að í
hópi brezkra forsætisráð-
herra seinustu tvær aldirn-
ar hefðu ef til velli verið 10
til 12 afburðamenn. Ekki ork
aði tvímælis að Sir Winston
Churchill ætti heima í þeirra
hópi. Attlee kvað hann eiga
óskipta virðingu og aðdáun
jafnt flokksmanna sinna sem
andstæðinga. Á þingi hefði
hann i^'yggt sér sjesp sem
einhver mesti þingskörungur
Breta.
Ljós í myrkn.
Á svipaða lund hefir veriö
ummæli anparra. Faure for-
f ætisráðherra sagði í skeyti
sem hann láS' á ensku og flutt
var \ brezka útvarpið að á
styrialdarárunum hefði hann
verið eins og ljós í myrkri.
Mfsstu af góðúm bita.
Fáir menn mun hafa feng
ið meira rúm um dagana í
Lag Þórunnaf nefnist Berg
inál og hlaút það 718 atkv.,
og höfunduririn 500 kr. verð
laun. Texti við lagið er eftir
Jenna Jónsson. Önnur verð-
laun í gömlu dönsunum hlaut
lagið Heimþrá' eftir 12. sept.
við texta eftir sama. Hlaut
það 675 atkv. og höfundur
dállcum Lundúnablaðanna,
en einmitt Churchill'. Svo
kaldhæðnislega tókst þó til
að blöðin koma alls ekki út
um þessar mundir sökum
verkfalls viðgerðarmarina o,
fl., sem við blöðin vinna. Þau
misstu því alveg af þeim við
burðum, sem nú eru að ger
ast og vissulega myndu hafa
verið góður matur fyrir þeim.
Seinustu fréttir
London, 6. apríl. — Seint
í kvöld var tflkynt, að Sir
Winston ChMrchiIl hefði form
Iega tilkynnt formanni í-
haldsflokksins að hann hyggð
ist bjóða sig fram við næstu
kosningar í Woodford- kjör-
dæmi, sem hann hefir verið
þmgmaður fyrir síðristu 30
árin. Churchill var hylltur í
kvöld af miklnrn mannfjölda
er hann ók frá Downing
Street nr. 10 og hélt til svelt
arsetnrs síns í Kent.
þess 300 kr. verðlaun. Þriðja
var Vorkvöld aftir Gunnar
Kristinn Guðmundsson með
590 atkv. Verðlaun 290 kr,
Texti eftár Reinhart Rein-
hartsson.
Lag Óðins, Heillandi vor,
hlaut flest atkvæði eða 804.
(Framhald á 15. síða.)
Tvísýn keppni á Is-
landsmótlnu í brídge
Sveitakeppni lýkssr í tiag
Sex umferðunum er nú lokið á landsmótinu í bridge og
er keppni um meistaratitilinn mjög hörð milij tveggja
sveita, Gunngeirs Pétúrssonar og Vilhjálms Sifurðsscnar.
Aðrar sveitir ko*na vart til greina eins og sakir standa nú.
Bergmáí og Heillandi vor hlutu
1. verðlaun í danslagakeppninni
Úrslit í dansjagakeppni SKT voru tilkynnt á miðnætur-
skemmtun í Austurbæjarbíó í fyrrakvöld, en fjöimörg at-
kvæði höfðu borizt um hin ýmsu lög. Þórunn Franzdóttir
iilaut fyrstu verðlaun fyrir gömlu dansana, en Óðinn G. Þór-
arinsson, Akranesi, fyrstu verðlaun í nýju dönsunum.