Tíminn - 03.05.1955, Page 1
Ritstjóri:
Þórarinn Þórarinsson
Útgefandi:
Pramsóknarflokkurinn
39. árgangur.
Skrifstofur i Edduhúsi
Préttasímar:
81302 og 81303
Afgreiðslusími 2323
Auglýsingasími 81300
Prentsmiðjan Edda
Reykjavík, þriðjudaginn 3. maí 1955.
98. blati’a
Þar sem austrið og vestrið mættust
Þetta mun vera allóvenjuleg mynd af alþjóðlegri ráðstefnu
en hún er frá Bandung-ráðstefnunni, þar sem austrið og
vestrið mættust eins og fréttaritarar sögðu, en þó ekki í
venjulegri merkingu. Það er sem sé átt við klæðnaðinn.
Heyrnartækin virðast svolítið kátleg á slæðuklæddum höfð
um. En á milli „hvítliðanna“ mátti sjá einn c.g einn full-
trúa í vesturlandafötum.
Áttatíu ár síðan fyrstu
vegalög voru sett
Samgöngumálanefiidir alþingis heiðra Geir
Zoega vegamálastjóra eftir laugt starf —
Alþingi mnn afgreiða \egalagabreytmgar nú í vikunni.
Verða þá tekin f töln þjóðvega rúml. 800 km til viðbótar
þeim 9000 er fyrir voru. Fyrsta lögin voru sett 1875. Frá 1930
3—4 ára fresti og alltaf í þá
Bærinn Syðri-HofdalEr
í Skagafirði brennur
Neisti komst í baðstofuþekjuna og Siærinii
alelda á skömmum tíma og brann í rást -■
Frá fréttaritara Tímans á Sauðárkróki.
Um hádegið í gær varð vart við elö í þekju baðstofunn
ar að Syðri-Hofdölnm í Viðvíkursveit í Skagafirðf. Varí'
bærinn bráít alelda og brann til ösltu. Tabð er að eldur
hafi komið upp í þekjunni út fá nezsta, sem falUð háil
úr reykröri.
Góðar gjafir frá
Israelsmönnnm
Hr. Frit2; Naschitz aðal-
ræðismaður íslands í Tel-
Avív, sem undanfarið hefir
dvahzt hér í bæ, færði for-
seta íslands fyr»' skömmu
málverk að gjöf frá forseta
ísrael.
Þá hefir aðalræðismaður-
inn einnig fært forsætisráð-
nerra bókagjöf frá forsætis-
ráðherra ísrael og utanríkis-
ráðherra bók frá utanríkis-
láöherra ísrael.
Frá forstjóra utanríkisráðu
neytisins í Tel-Aviv flutti að
alræðiismaðurinn bókagjafir
til skrifstofustjóra utanríkis
ráðuneyúsins og til dr. Helga
P. Briem sendiherra íslands
frá ísraelsstjórn.
Björgvin Guðmunds
son hættir stjórn
Kantötukórsins
Kantötukór Akureyrar held
ur hljómleika á Akureyri í
kvöld og verður þar fluttur
kafli úr óratoríuminu Friður
á jörðu eftir Björvin Guð-
mundsson, tónskáld, er ekki
hefir verið flutt áður. Björg-
vtn lætur nú af stjórn kórs-
ins, sem hann stofnaði fyrir
24 árum, og er óráðið um
stjórn kórsins framvegis. —
Kantötukórinn hefir getið sér
hinn bezta orðstír og víða
farið innan lands og ejnnig
til Norðurlanda. Þetta er og
fyrsti kórmn, sem hér var
stofnaður til að flytja óra-
tóríum.
Skotæfingar
varnarliðsins
Skotæfingar varnarliðsins i
landi Voga á Reykjanesi eru
nú að hefjast.
Munu þær standa næstu
sex vikur. Þá verður gert hlé
á æfingunum þar til 1. ágúst
að þær hefjast að nýju og
sianda til 15. september.
Frá utanrikisráðuneytinu.
Litla telpan var ásamt móð
ur sinni og fleiri börnum
sjávarmeginn við götuna, en
hinu megin á götunni við
grindverk þjóðkirkjunnar
stóð kona, sem þúin þekkti.
Hljóp litla telpan frá móður
sinni og ætlaði yfir götuna,
en í sama mund ók þifreið
suður götuna og lenti telpan
á þifreiðinni fyrir aftan fram
hjólið.
hefir lögunum verið breytt á
átt að Iengja þjóðvegina.
Núverandi vegamálastjóri,
Geir G. Zoéga, hefir unnið
við vegamálin frá 1911, lengst
Féll telpan á götuna undir
bifreiðina, sem snarhemlaði.
Hlaut hún mikið höfuðhögg
og var látin, er lögreglan kom
á slysstaðinn augnabhki síð-
ar.
Erna Hafdís var dóttir hjón
anna Gunnars Marinóssonar
og Lilju Bjarnadóttur, Norð-
urbraut 29, Hafnarfirði.
af sem yfirmaður þeirra, og
er nákunnugur leiðum um
allt land. Hann hefir ætíð
aðstoðað samgöngumála-
nefndir þingsins við undir-
búning vegalagabreytinga.
Nú nálgast hann aldurshá-
mark opinberra starfsmanna
og mun því væntanlega ekki
taka þátt í slíkum undirbún
ingi oftar.
Af þessu tnefni buðu nefnd
irnar vegamálastjóra til há-
degisverðar í Þjóðleikhúss-
kjallaranum á laugardaginn
var. Einnig var boðið sam-
göngumálaráðherra, skrif-
stofustjóra hess ráðuneytis og
fulltrúa hans.
Formaður samgöngumála-
nefndarinnar Sigurður Bj arna
son, setti hófið og þakkaði
vegamálastjóra fyrir hönd
nefndarinnar langt og ágætt
samstarf.
Vegamálastjóri svaraði með
C (Framhald á 2. síöu)
Slökkvihð Sauðárkróks var
hvatt á staðinn og bar það
brátt að. Hins vegar kom það
ekki nógu snemma tU þess að
hefta útbreiðslu eldsins i bæn
um, enda var hann þá mikið
brunnmn. SlökkviUðinu. tókst
að verja fjós og hlöðu nærri
bæjarhúsunum, sem eldinn
lagðí að. ________________
Elfliurínn æsist í golunni.
í gsermorgunn var logn á
þessum slóðum, en nokkru
fyrir hádegi fór að hvessa á
norðaustan og kom stmnings-
gola. Varð fólkið þá vart þess
skyndilega að þekja baðstof-
unnar var aö brenna. Hafði
eidurinn leynat í he,nn,i í
logninu, án bess að hans yrði
vart, en þekjan varð svo al-
e!da á skömmum tíma, þeg-
ar hvessti.
Mikift tjón.
Líúð sem ekkert bjargað-
ist úr eldinum. Framhús bæj
arins voru úr timbri, en inn
bær úr torfi. Tvíbýli er á
Syðri-Hofdölum og búa þar
Trausti Árnason og Kristján
Hrólfsson. Kritstján e{- ný-
fluttur í nýtt hús á jörðinni,
en átti eitthvað af dóti sínu
Orðaveiíing
Forseti íslands sæmdi 28.
apríl 1955, að tillögu orðu-
nefndar frú Guðrúnu Jónas-
son, formann KvennadeUdar
Slysavarnarfélags íslands,
stórriddarakrossi fálkaorð-
unnar fyrir störf í þágu slysa
varna.
í gamla bænum. Hafa þei;’
báðir orðið fyrir miklu tjön ,
en lágt vaf vátryggt.
Jeppi veltur
í Kömbum
Frá fréttaritara Tíman,:
í Hveragerði.
í gærkvöldi rétt fyrir kl,
átta fór jeppi út af veginuh,.
í miðjum Kömbum. Fór haim
tvær veltur og stöövaðist oi:
an í laut á „toppnum“. Þrn
menn voru í jeppanum og
slasaðist einn og var flutv.
ur í sjukrahiis. Tildrög slyst:
ins voru þau, að jeppinn R
5637 var á uppleið í Köml.
um, en í þeim miðjum kon,.
bifreiðarstjórinn jeppanun,.
ekki í fyrsta gír og í sömi.
svifum biluðú bremsurnar
Kcon þá fát á bifreiðarstjói'
ann og ók hann út af veg-
inum. Jeppinn skemmdisv
nokkuð. Má teljast mildi aú
ekki hlauzt stórslys af. —ÞS.
Kópavogsfrumvarp-
ið orðið að lögum
Frumvarpið um kaupstaðar
réttindi til handa Kópavogt
var afgreitt sem lög frá Al-
þingi í gær. Var það til 3.
umr. í efri deild. Finnbogi R.
Valdimarsson hélt stutts,
ræðu og óskaðl fíutniings-
(PraœÞ^ta á 7. síðu)
lingir Framsóknarmenn ræða
verkfallsmálin á fundi í kvöid
Fundurinn í Félagi ungra Framsóknarmanna er íi
Eddusalnum í kvöld og hefst kl. 8,30. — Framsögu-
menn á fundinum vcrða Harry Frederiksen, framlcvstj.,
og Jón Slcaftason, lögfræðingur.
Enda þótt hin langa vinnudeila sé bölvaldur í íslenzkv
atvinnulífi, má segja, að „fátt er svo með öllu illt a?
ekki boði nokkuð gott“. Launþegar landsins leita né
að nýjum Ieiðum í kjarabaráttu sinni og hugur manns,
beinist að úrræðum Framsóknarflokksins. Einkum fran;
leiðslusamvinnu og samvinnunefnd Iaunþega og vinnu-
veitenda, er leitist við að finna grundvöll fyrir kaup-
hækkuum, án þess að til verkfalla komi. Eins og kunn-
ugt er, var þingsályktunartillaga þessa efnis flutt ai'
þingmönnum Framsóknarflokksins, þeim Karli Krist ■
jánssyni og Páli Þorsíeinssyni.
Ungir Framsóknarmenn, f jölmennið á fundinn í lcvöld.
Takið sjálfir virka þátt í baráttu Framsóknarflokkshui
fyrir hagsæld og öryggi einstalclinganna.
jjj-s=assi i —■— -------------------- -----la
Lítii telpa varð fyrir
bifreið og lézt strax
Á sunnuáaginn kl. 14,45 varð fjögurra ára telpa, E’na
Hafdís Gunnarsdóttir, fyrir bzfreið á Strandgötuuni í Hafn-
arfirði með þeim afleiðingum, að hún lézt samstundis.