Tíminn - 01.06.1955, Blaðsíða 1
12 síður
Rltatjáií:
Mfarlua I ðcarinsaoa
Útgeíandl:
Framaótnarílottur'nn
89. árgangur.
Bkrlfstofur j Edduhúd
Préttasímar:
81302 og 81303
Afgrelðslusími 2323
Auglýsingasiml 81300
Prentsmiðjan Edda
Reykjavík, miðvikudaginn 1. júní 1955.
120. blaff.
Á byggingamálafundimtm í fyrradag
Mislinpr og hettusótt út-
breidd í S-Þingeyjarsýslu
Frá fréttaritara Timans á Fosshóli.
Farsóltir gerast nú svæsnar hér í sýslunni, einkum misl-
ingar og hettusótt. Eru margir þegar allþungt haldnir, og
virða t mislingarnir taka menn illa. Er uggur í mörgum
vegna þessa, bæði vegna þess að í sumum sveitum eiga marg-
ir eftir að fá þá og jafnvel gamalt fólk, sem hætt er við að
iari ilia út úr veikinni, og eins er illt að fá slíkan gest um
háannatíma vorsins.
Mynd þessi er frá hinuni fjölmenna bygging irmálafundi Framsóknarfélaganna í Þjóð-
Iéikhúskiaíiaranum á annan í hvítasunnu. Frásögn af fundinum er á þriðju síðu blaðs-
ins í dag. (Ljösm: I. M.)
Prentarar
sömdu í gær
Á fundi í Hinu íslenzka
prentarafélagi í gærkveldi
var samningstilboð prent-
smiðjuéigenda samþykkt
með 98 atkvæðum gegn 80
og verður því ekkert af prent
araverkfalli því, sem boðað
hafði verið frá og með öeg-
inum í dag.
SEvjálfantlafljwt
í foráítuvexti
Frá fréttaritara Tímans
á Fosshóli.
Foráttuvöxtur hefir verið í
Skjáifandafljóti síðustu daga
og hefir það verið alófært á
hestum og ferjum. Kemur
þetta sér einkum illa í Bárð-
ardal, þar sem brúin er ekki
komin upp.
Karlakórinn Vísir heldur
samsöng í Rvík í kvöld
Karlakórinn Vísir í Siglufirði, sem er nú í söngför, er kom-
inn til Reykjavíkur og heldur fyrri samsöng sinn hér í Aust-
urbæjarbíói í kvöld kl. 7, en hinn síðari á morgun á sama
stað og tíma. Munu margir fagna því að fá að heyra til
þessa ágæta kórs hér.
Kóúnn söng á Akureyri
á hvítasunnudag en sama
kvöld kl. 10 á Sauðárkróki.
Síðan var haldið suður og
sungið á Akranesi á annan í
hvítasunnu. í fyrrakvöld kom
svo kórinn lúngað. Að líkind-
um syngur kórinn í nágrenni
Reykiavíkur. t. d. á Selfossi.
1 kórnum eru 34 félagar.
Kórinn hefir starfað í 30 ár,
og var Þormóður Eyjólfsson
konsúll lengi söngstjóri hans.
Núverandi söngstjóri er Hauk
ur Guðlaugsson, en einsöng-
varar eru Daníel Þórhallsson
Kona ól barn í f lugvélinni
Heklu yfir Atlantshafi
Aðfaranótt sunnudags, er millilandaflugvél Loftleiða,
Hekla, var á leið frá Gander á Nýfundnalandi til Iteykjavík-
ur, skeði sá fátíði atburður, að norslc kona, sem var meðal
farþega, tók léttasótt og ól stúlkubarn í vélinni. Tókst fæð-
ingin giftusamlega og líður konu og barni vel, en þetta er í
fyrsta skipti, sem barn fæðist í ísl. flugvél.
Konan, sem var ein á ferð,
Ellen Daníelsen frá Kristjáns
sundi, varð veik er Hekla átö
eftir fjögurra klst. flug til
Reykjavíkur, og var ekki
skemmra til annarra flug-
valla. Var hún flutt fram í
klefa áhafnarinnar, en þar
er rúm og bai’nakörfur.
Burn fæðist.
Flugfreyjurnar á Heklu þæf
Sigríður Gestsdóttir og Anna
M. Lárusdóttir önnuðust kon
una, en þær hafa nokkra þekk
ingu á ljósmóðurstörfum, og
auk þess gaf sig fram norsk-
ur hermaður meðal farþega,
sem varð að miklu liði. Flug-
stjórinn Kristinn Olsen, lækk
aði flugið úr 9 þús. fetum í
5 þús., tU þess að þægilegra
yrði fyrir barnið að anda, er
það fæddist. Fæðingin gekk
fijótt fyrir sig og tókst giftu
samlega, þótt þetta væri
fyrsta barn móðurinnar. Ó1
hún barnið mánuði fyrir tím
ann.
Skeyti sent.
Skeyti va sent til Reykja-
víkur og beðið um að hafa
sjúkrabifreið tU staðar, er
flugvélin lenti. Strax eftir
lendinguna, um kl. 8,15 var
konan flutt í fæðingardeild
Landsspítalans og heilsaðist
báðum vel í gær.
f flugvélinni var efnt til
samskota hana hinum nýja
heimsborgara og söfnuðust
I milli 30—40 dollarar. Flug-
I vélin var fullsett farþegum.
og Sigurjón Sæmundsson en
við hljóðfærið er Guðrún
Kristinsdóttir. Þorsteinn
Hannesson, óperusöngvarl, er
dvalist hefir heima á Siglu-
fi’-ði í vetur, hefir þjálfað kór
inn siðustu vikur.
Vísir hefir starfrækt tón-
Þstarskóla í Siglufirði síðustu
hrjú árin, og hefir Haukur
Guðlaugsson stjórnað honum.
Sinfóníuhljómsveit
væntanleg hingað
í byrjun næstu .viku er
væntanleg hingað til lands
sinf óníuhlj ómsveit f lughers
Bandaríkjanna, en hún er að
góðu kunn hér. Mun hljóm-
sveitin halda tvo hljómleika
i Þjóðleikhúsinu, mánudag-
inn 6. júní. Hin'n fyrri verður
kl. 5, en sá síðari kl. 8,30 og
verða bað aðalhljómleikarnir.
Allur ágóði rennur til Krabba
meinsfélagsins. Hljómsveitin
ar nú í fimmta skipti á hljóm
ieikaför utan Bandaríkjanna,
en þetta verður í þriðja s‘nn
séto hún kemur til íslands.
Faraldur þessi breiddist út
frá héraðsskólanum að Laug-
am. Þangað' komu börn og
anglingar úr nokkrum sveit-
um til sundnáms ,en á sama
tíma bárust misiingar og
hettusótt þangað. Hafa börn-
in nú flutt vágestinn heim.
Mislingar eru nú á sex bæj -
um í Bárðardal, og liggja
börnin með allt að 40—41
stigs hita, og hafa sum þeirra
jafnframt hettusótt. Ma bú-
ast við, að veikin berist um
dalinn, en þar eiga mjög
margir, ungir sem gamlir, eft-
Nýborinn kálfur
vó 75 kg.
Fyrir nokkrum dögum bar
kýr í Hvammi í Hrafnagils-
hreppi óvenjulega stórum
kálfi ,svo að margir telja
einsdæmi. Kýrin hafði þrjár
vikur yfir, sem er óvenjulega
langt, og kálfurinn drapst í
burðarliðnum. Hann reynd-
ist 75 kg., að þyngd. Kúnni
heilsaðist þó sæmilega og
komst hún í 20 merkur.
Þetta er stór og kostamikil
kýr.
ir að fá veikina. Einnig eru
'óttir þessar á mörgum bæj-
um i Aðaldal og Húsavík og
íafnvel víðar. — SLV.
Togari Norðfirðinga
smíðaður í
Bremerhaven
Frá fréttaritara Tímans
á Norðfirði.
Und'rritaður var í Brem-
erhaven 27. maí samning-
ur v'ð Seebeckwerft um bygg
ingu dísiltogara fyrir Nes-
kaupstað. Samningsverð
2822500 mörk, sem eru tæp-
ar 11 milj. ísl. kr. Afhend-
ingartími er 1. okt. 1956.
Greiðsluskilmálar eru þeir,
að við sa?nningsgerð eru
greidd 20% kaupverðs, í árs
lok 1955 5%, í maí 1956 10
% og 11% við afhenclingu.
Á eftirstöðvum er lán til 4
ára með 5%. Þessi sk*pa-
smíðastöð er hin stærsta í
Þýzkalandi. Fyrir hönd Nes-
kaupstaðar und.irrituðiu
samninginn Axel Túl'níus
og Lúðvík Jósefsson. ÁE.
Þorsteinn M. Jónsson
lætur af skólastjórn
Gagnfræðaskóla Akureyrar slitið í 25. siuu
Frá fréttaritara Tímans á Akureyir.
Gagnfræðaskóla Akureyrar var sagt upp í 25. sinn í fyrra-
dag, og var skólauppsögnin hátíöleg, einkum af því tilefni,
að Þorsteinn M. Jónsson kveður skólann á þessu vori, en
hann hefir gegnt skólastjórastörfum við skólann í 20 ár, en
lætur nú af þeim fyrir aldurs sakir.
Skólaslitaathöfnin hófst
með því, að sungið var undir
stjóm Áskels Jónssonar, en
□
□
□
Erlendar fréttir
í fáum orðnm
Nehrú forsætisráðherra Ind-
lands fer í opinbera heimsókn
til Moskvu í næstu viku.
Eisenhower forseti verður í
Sanna Frcisco í tilefni af 10
ára afmæli S. Þ. í júni.
Utanríkisráðherrar Vesturveid-
anna munu ráðgast um stór-
veldafund í New York, áður en
þeir haida til San Francisco.
Þorstcinn M. Jónsson
slðan flutti Þorsteinn M. Jóns
son ræðu og útskrifað* 1 42
gagnfræðinga, 15 í bóknáms
deild og 27 í verknámsdeild.
Hæstu einkunn í bóknáms-
deild hlaut Jóhann Hauks-
son, 8,57, en í verknámsdeild
Heba Ásgrímsdóttir 8,49.
Hæstu einkunn í skólanum
hlaut Hjörtur Pálsson í 1.
bekk 8,81.
Fcim. fræðsluráðs Brynj-
ólfur Sveinsson, menntaskóla
; kennari þakkaði skólastjór-
anum heilladrjúg störf og
árnaði skólanum heilla. Guð-
ný Einarsdóttir flutti þakkir
úr hópi gagnfræðinga. Auk
bess tóku tH máls margir
eldri og yngri nemendur
skólans auk Stetos Steinsson-
ar bæjarstjóra. Fluttu þeir
heillaóskir, þakkir og gjafá’.