Tíminn - 01.06.1955, Blaðsíða 8
8.
TÍMINN, miðvikudagmn 1. júní 1855.
120. blað.
KEFLVÍKINGAR
Arnbjöfn Þorvarðarson, Kirkjuvegi 15, Keflavik tek
ur á móti pöntunum á eftírtöldum teg. af plöntum:
Sumarblómaplöntur
Stjúpmæð'ur
■ Bellis
Morgunfrú
Nemensía
Levkoj
Alýsum
W&' Phelox
#*■ Lj ónsmunni
Daliam
Tvíærav plöntur
#"■ Kóngaljós
*W Fingurbjörg
~ Fjölærar plöntur
Primula
Campamulla
i Útirósir og runnar
Pantani’-' þurfa að berast sem fyrst.
PLÖNTUSALAN 7
VERZLUNARMANNAFELAG
REYKJAVÍKUR
Fundur
Reykjavík, 28. maí 1955.
amP€R **
I Raflagnlr — Viðgerðir
I Rafteikningar
Þingholtsstræti 21
1 Síml 8 1556
»
MCMimuuiiuiiiiiiuiuiuiiiiuimttuumuuuutuiiuiiuM
Leiðbeiningar
(Framh: af 4. síðu.)
Ormarnir valda rýrnandi
uppskeru eða jafnvel algerum
uppskerubresti, og eru taldir
méð verstu sjúktíómum viða
um lönd. Athygli skal vakin á
því, að bannað er að setja
kartöflur niður í hnúðorma-
sýkta garða og bannað að
nota útsæði úr sýktum görð-
iim:; Mun verða haft eftirlit
með þessu í sumar. Þarf nauð
synlega að breyta öllum orma
sýktum görðum í tún, ef tak-
ast skal að útrýma ormaplág-
úniii í görðunum.
Atvmiiííde'ld Háskólans
i Búnaöardeild.
verður haldinn í kvöld kl. 20,30 i fundarsalnum í Von-
arstræti 4. ..
Fundarefni: Samnmgarnir.
Félagar sýni skírteini við innganginn.
STJÓRNIN.
Reikningur
\ H.f. Eimskipafélags íslands fyrir árið 1954 liggur
I ;
g frammi á skrifstofu félagsins, frá og með deginum í
dag að telja.
STJÓRNIN
Saga Isipndinga
(Framnald af 6. síðu.í
um höfuðkempur 19. aldar og
jafnvel merkustu menn þá, er
nýlega eru moldu orpnir.
Ég hygg, að uppeldisaðferðir
okkar í þessu efni séu byggðar
á miklum sálfræðilegum mis-
skilningi. Allur þorri barna og
unglinga er gersamlega áhuga
laus um fræðirit sögulegs efn-
is. Þeir kjósa kvikmyndir og
skemmtirit í myndum. — Upp
eldisfrömuðir okkar, þar á
meðal Jónas Jónsson, hafa lát
ið það óátalið, að svonefndum
„hazard“-blöðum Bandaríkia
manna hefir verið haugað inn
í landið handa íslenzkum börn
um til lestrar. Útgefendur
þeirra blaða, sem leiða til æsi-
legrar forheimskunar, vita
betur en íslenzkir uppeldis-
frömuðir og útgefendur barna
bóka, hvað þá sögubóka, hvers
konar lesefni fellur í geð börn
um og unglingum. — Ég hefi
stundum verið að velta því fyr
ir mér, hvort ekki kynni að
reynast vænlegt til árangurs,
að minnka nokkuð bókaítroðn
ing setuþreýttra barna á skóla
Reyk|avák«iriiiótið:
K.R. vann Frara
Næst síðasti leikur Reykja-
víkurmótsins í knattspyrnu
var háður milli KR og Fram
á 2. í hvítasunnu. Leikar fóru
þannig, að KR sigraði með
4—0 og verður því að leika
aftur við Val, þar sem þessi
Iið eru jöfn að stigatölu.
Mjög gott knattspyrnuveð-
ur var, er leikurinn fór fram,
en völlurinn var gegnblautur
eít’-r mikiar rignipgar um dag
inn og háð'i það mjög. KR—
ingar sóttu mjög í fyrstu og
eftir tæpar 10 mín. hafði Ól1
afur Éannesson, sem lék nú
sinn fyrsta leik í súmar, skor-
að tvö mörk. Fyrra markið
verður að skrifast á reikning
markvarðar Fram, en hi'ð síð
ara sko'-aði Ólafur með fal-
iegri spyrnu. Eftir þetta jafn
aðist leikurinn og Fram fékk
nvað eftir annað góð tæki-
færi til að Skora, en allt kom
fyrir ekki, og má merkilegt
teljast, að knötturinn skyldi
aldx'ei hafna í mai’ki KR. Híns
vegar voru KR-ingar heppn-
ati við mark Fram. Um miðj-
an hálíleik skoraði Þorbjörn
þriðja mark KR eftir mjög
gott upphlaup og aðeins síð-
ar bætti Hö;ður Felixson því
fjórða við með glæsilegri
spyrnu nokkuð utan vítateigs.
í síðari hálfleik höfðu KR-
'ngar rnikla yfirburði og lá
þá mikið á Fram, en fleiri
mörk vo'-'u ekki skoruð, enda
var erfitt að leika knatt-
spyrnu á hmum hála og
blauta vellx.
KR-liðið sýndi oft á tíðum
góðan leik og liðið er þétt.
Vörnin er nokkuð opin, en
það kom ekki svo mjög að
sök í þessum leik. Bezti mað-
ur liðs'ns er þó bakvörður-
ínn Hreiðar Ársælsson. Hörð-
ur Fel. lék nú framvörð með
róðum árángri, og í framlín-
uunx bar mest á Sig. Bergs-
syni og Ólafi Hannessyni með
an liann x’ar heíll.
íram-l'ðið hefir nokkra
sóða einstaklinga, en sem
heúd íe'.iur l'ðið ekki saman.
Megin styrkur hðsins er fram
vurðUlínan, sexn oft r.áði að
byggja vel upp. Óskar S'gur-
betgsson lék nú með í tyrsta
skipti í surnar. Þrátt fyrir
litla æfinrui átti hann sæmi-
:egar 'ieik, en bezti maður
fraríilínum.ar er (Juðm. Karls
scr. sem er skemrntilega
teknlskur. — Dómari var
Kakdór Sigv.rðsson.
bekkjum, en verja nokkru fé
af þeim tugmilljónum, sem ár
lega er varið til fræðslumála,
til þess að láta gera kvikmynd
ir.úr sögu þjóðaritinar við
hæfi barna og unglinga, er
sýndar yrðu til skýringar og
fyllingar lifandi frásagnar-
efni. Og í því sama fari.mætti
hngsa sér útgáfu myndsagna
m sögu þjóðarinnar, í stíl
„hazard“-blaða Ameríku-
manna, en fremur við hæfi
íslenzkra barna og nokkru
gagnlegri til vakningar þjóð-
legri fróðleiksfýst.
VII.
Að leknurú þessum útúrdúr,
sem höfundur ' sjáífur hefir
með þessu ritverki sínu og
ræðum sínum og ritum um
uppeldismál gefið mér til ó-
beint tilefni, vil ég þakka hon
um fyrir ágæta bók og bíð með
óþreyju áframhaldsins.
Á hvítasunnudag 1955.
gptj 'ta »\ tauBm //// II
ds%j!?í!úi0
með Skymasterflugvélum yfir Atlantshafið
SUMARÁÆTLUN
LOFTLEIÐA
frá 19. maí úl 15. október 1955 milli Reykjavíkur
og eftirtaldra borga:
STAFANGUR f rá: — þriðj ud. — fimmtud. — laugard
tU: — sunnud. — þriðjud. — fimmtud
OSLÓ frá: — fimmtud. — laugard.
til: — sunnud. — þriðjud.
KAUPM.HÖFN frá: þriðjud. — föstud.
til: — mánud. — fimmtud.
GAUTABORG frá: — föstud.
■ til: — laugard.
HAMBORG frá: — sunnud. — þriðjud. — föstud.
til: — mánud. — fimmtud. —laugard
LUXEMBORG % frá: — sunnud.
til: — sunnud.
NEW YORK frá: — sunnud. — mánud. - miðvikud
föstud. — laugard.
til: — sunnud. — mánud. - miðvikud.
föstud. — laugard.
1 sumar fara flugvélar Loftleiða fimm ferðir í viku
milli meginlanda Evrópu og Ameríku. Þær munu jafn-
an koma við í Reykjavík og tryggja þannig öruggar
samgöngur Ú1 og frá íslandi.
Níjjju farfjjjöldin:
aðra leiðina báðar leiðir
Stafangur .......... kr. 1470,00 kr. 2646,00
Osló ............. kr. 1470,00 kr. 2646,00
Kaupmannahöfn ...... kr. 1600,00 kr. 2880,00
Gautaborg .......... kr. 1600,00 kr. 2880,00
Hamborg ............ kr 1805,00 kr. 3249,00
Luxemborg .......... kr. 1787,00 kr. 3217,00
New York ........... kr. 2808,00 kr. 5055,00
V ÖRUFLUTNIN G AR
Hin árlega auknmg vöruflutninga í lofti, sannar, að
þeim kaupsýslumönnum fjölgar ört, sem telja hag sín-
um og víðskiptavinanna bezt borgið með því að flytja
ýmsar vörutegundir landa í milli með flugvélum.
Gerið svo vel að kynna yður farmgjöld vor.
3 -
SIMI 81440
SÍMI 81440.
3 TVEED
í kjélu, ílag'tir og kápur 25 litir
Skrifið og biðjið um sýnishorn.
V1], ,i ’Ó
Póstsendum um allt land.
Döimi- ojí herrabiiðm
Laugavegi 55 — Sími 81890
sx:ár/-‘a tn-tr úifíi