Tíminn - 01.06.1955, Blaðsíða 9
TÍMINN, migvikudagmn 1. júní 1S55.
9.
120t; blag.
IHerkyr ©g sérstæður fuudur
sfúkunnar Fróns
Allir þeir, er áttu leið um
Fríkirkjuvéginn fimmtudags-
kvöldið 26. maí s. 1., hlutu að
veita því eftirtekt, að eitt-
hvað óvenjulegt var að ger-
ast í Templarahöllinni. Bilar
komu og fóru og prú-ðbúið
fólk með áuðsæan eftirvænt-
ingarsvip hélt inn í húsið,
sem fáni reglu góðtemplara
blakti yfír.
Tilefni þessara manna-
ferða var það, að hin kunna
íorustustúka, Frón nr. 227,
efndi til hátíðarfundar og
malmfagnaðar þetta kvöld til
heiðurs góðúni, erlendum
gesti. Var það Kaxl Wenn-
berg, skrifstofustjóri 'sænsku
stórstúkunnar, sem nú ætl-
að> að sækja stúkuna heim,
en hami kom hingað td lands
skyndife>'ð t>l viðræðna við
íslenska templara sem sér-
stakur umboðsmaður alþjóöa
hátemplars, Ruben Wagnson,
landshöfð’ngja í Kalmar í
Svíþjóð, svq sem Timinn hef-
ir áður . . i l
.. JfefeílL, -
Athygli frásagnarmannsins
var .uú vakm og þar sem hann
er félagsbundinn bindindis-
maöur, þótt í annarri stúku
sé, lét hann berast með
straumi inn í fundarsalinn
og tók sér þar sæti. Þegar gaf
að lita, að salunnn, sem er
óvenjulega \istiegur, bjartur
og ágætlega lýstur, og borð,
stólar og bekkir úr ljósr: eik,
varnú færður í sannkallaðan
hátíðarskrúða. Var hann
tjaldaður sænskum og ís-
lenzkum þjóðfánum, enn-
fremur reglufánum. Á öllum
borðum voru Utlir fánar, á-
sarþt blómum og blaktandi
kerfaljósum. _ Á sviðmu var
hatlnoriium á aðra hönd og
slagharpa á hina, hvort
tveggja prýtt blómum og
boiiöfanu'm, en í miðju ræðu
stó§, umv-afirin reglufána. í
ba%ýn fagurblátt klæði með
ísaúmuðu nafni stúkunnar
Fróris í hvítum Ut.
Fundinum stjórnaði æðst>-
templar stúkunnar, Karl
Karlsson, og að lokinni mót-
tökuathöfn fyrir hinn erlenda
gest og 'irintöku tveggja
ungra stúlkna í stúkuna
hófst dagskrá fundarms.
Fyrstur tók til máls um-
boðsmaður stórtemplars,
Ludvig c. Magnússon, skrif-
stofustjóri, og talaði á danska
turigu af hálfu stúkunnar.
Flutti hann skörulega og af
mikúii mælsku hið pryðileg-
asta erindi, hnitmiðað, en
korii þó víða v>ð. Meðal ann-
ars ræddi hann nokkuð sam-
starf bmdindismanna á Norð
urlpndum, einkum þó Svía og
ísleridinga.
Karl Wennberg tók því-
næst til máis og flutti ágætt
ermdi um viögang Góðtempl-
arareglunnar í heimmum. Að
lokum ræddi hann um starf-
semi bindindismanna á Norð
urlöndum, sérstaklega Svía,
en í Svíþjóð er bmdmdis-
starfsemm mjög sterk nú
eins og vitað er, og má mikið
af henni læra. Var erindi
hans mjög vel flutt, og efn-
inu gerð hin beztu skri.___
Að loknu erindi afhenti
Wennberg Karli Karlssyni,
Ludvig C. Magnússyni og hm
um tveim stúlkum, sem gerð
ust félagar stúkunnar á fund
inum, alþjóðareglumerki að
gjöf.
Þá flutti stórtemplar Björn
Magnússon, prófessor, á
sænsku, mjög gremargott er-
mdi um starfsemi stúkna hér
Rinso pvær áva/t
X-n ÍS8/7-! 225-55
Karl Wennberg afhendir Lud
vig C. Magnússyni, t.v., merki
Alþjóðareglunnar.
á landi, og sérstaklega talaði
hann um Wð þróttmikla starf
stúkunnar Fróns, útbreiðslu-
starfsemi hennar og fyrir-
hyggju og framsýiri í fjár-
málum o. fl.
Að lokum flutti Ludvig C.
Magnússon nokkur þakkar-
og kveðjuorð, og var síðan
fundi slitið. Ræðumenn
hiutu allir miklar þakkir fyr
>r ágætar íreður.
Þessu næst söng Guðrún
Á. Símonar, óperusöngkona,
mnlend og erlend lög, með
aöstoð Fritz Weissh’appels.
Var listamönnunum fagnað
forkunnarvel.
Allar ræðurnar, fundarslit
og emsöngur Guðrúnar, var
tekið á segulband, eftir ósk
Karí Wennberg, og verður
þetta efni; flutt á samkom-
um í Svíþjóð og máske við-
ar á Norðurlöndum.
Var nú setzt að kaffiborði,
sem konurnar í stúkunni
höfðu húáð miklum kræsing-
um og skreytt, eins og fund-
arsalmn, fagurlega. Stjórn-
aöi Jón Hafliðason, fulltrúi,
þessum fagnaði. Skemmtu
menn sér um stund viö fjör-
ugar samræður. Þessh menn
fluttu ávörp: Guðmundur
Illugason, lögregluþj., Þor-
steinn J. Sigurðsson, úm-
dæmistemplar og Karl Karls
son, sem aíhenti Karl Wenn-
berg íslenzkan borðfána á fag
urri og táknrænni stöng sem
minningargjöf frá stúkunni
Fróni Wennberg þakkaði
gjöfina hlýjum orðum.
Að lokum var sýnd kv^k-
mynd af Vestfjarðaför templ
ara árið 1944. En áður en sýn
ing hófst sagði séra Kristinn
Stefánsson, fyrrverandi stór-
templar, frá aðdraganda ferð
arinnar o. fl. Þorsteinn J. Sjg
urðsson skýrði myndina.
Margar ljósmyndir voru
teknar á fundmum, af söng-
konunni og í kaffisamsæt-
inu. Tekur Karl Wennberg
þær með sér til Svíþjóðar og
hyggst hann birta þær 1 blöð
um og tímaritum þar.
og kostaryburminna
Með því að nota Rinso fáið þér glæstast-
an árangur. Það er ekki aðeins ódýrara
en önnur þvottaefni, lreldur þarf minna.
um yðar og fer vel með þvottinn, því að
hið freyðandi sápulöður hreinsar án þess
að n u d d a þurfi þvottinn til skemmda.
Skaðlaust höndum yðar cg þvoiti
:5555S5g5555gS55gg55S5Sg5Sg55gS5g555g55555555555g55SÍS; 55555555555555555555555555555555555555555555555555555 'y
OPEL CARAVAW
GETUM ÚTVEGAÐ hmar vinsælu Opel CarAvan-bifreiðir td afgreiðslu í júlí, ef
leyfi eru afhent strax.
HAFIÐ SAMBAND við okkur og fáið ýtarlegar upplýsingar um OPEL CARAVAN-
bifreið>na.
Samband ísl. samvinnufélaga
Þakiárn nýkomið
HAGSTÆTT VERÐ.
fitmema S^mqa^élafti
Borgartúni 7. — Sími 7490.
VELADEILD
Hér með Úlkynnist vilskiptavmum vorum að vér
höfum. selt
Scieiiiubúðiinni s.í.
verzlun vora í Sörlaskjcli 42. Væntum vér því, að hún
verði viðskipta yöar aðnjótandi framvegis.
Stjörnubúðin s.f.
B5Sg555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555555$gS53