Tíminn - 01.06.1955, Blaðsíða 3

Tíminn - 01.06.1955, Blaðsíða 3
120. blaff. TÍMINN, miðvikudaginn 1. júni 1055. 0, Byggingamálafundurinn var mjög fjölmennur og fróðlegur Framsoguerindin vöktu óskipta athygli «g' iimræður að þeim loknum voru fjöreigar Fundur fulltrúaráðs Framsóknarfélaganna í Reykjavík í Þjóðleikhússkjallaranum á annan í hvítasunnu varð hinn ágætasti, mjög f jölmennur og umræöur f jörugar. Erindi fram sögumanna, Zóphóníasar Pálssonar og Skúla Novdahl, voru h*n fróðlegustu, og mun margur hafa farið af þessum fuhdi að nokkru fróðari en hann kom. Sást gerla á fundarsókn og umræðum, að það var hið þarfasta verk að efna tíl þessa fundar. Björn Guðmundsson, skrif- stofustjóri, formaður fulltrúa íáðsins, setti fundinn og bauð framsögumenn og aðra fund- armenn velkomna. Síðan tók Rannveig Þorsteinsdóttir, lög fræðingur við fundarstjórn, og stjórnaði hún fundi af öryggi og skörungsskap. Síöan gaf hún fyrri framsögumanni, Zóphóníasi Pálssyni, skipu- lagsstjóra orðið. tryggja þeim athafnasvæði, t. d. við hafnir. Hitt sjónarmiðið sé að gera borgurunum eins þægilegt að lifa í bænum og auðið sé á hverjum tima. Kvaðst ræðumaður vilja at- huga lítillega þessi tvö sjónar- mið og þá lægi næst að gera það með hliðsjón af þeim bæ, sem við byggjum i. Af nógu að taka. Ræðumaður kvað raunar af nógu að taka, þar sem skipulagsmál bæjanna væru, en hann vildi í fáum orðum rekja sögu skipulagsmála hér á landi og ræða síðan um ein stök atriði eins og þau horfðu yið í dag. Hann sagði, að saga skipu- lagsmála hér á landi hæfist í raun og veru með setningu skipulagslaganna 1921, og hefði^ alþingi sýnt framsýni við þá lagasetningu, því að þá hefðu ekki verið til hliðstæð lög a. m. k. á Noröurlöndum. Þessi lög hafa veriö í gildi hér fram á þennan dag, en a.m.k. tvisvar komið fram frv. um fereytingar, enda hafa miklar breytingar orðið. Aðalhvata- jnenn að setningu laganna voru Guðmundur Hannesson, þróféssor, Guðjón Samúels- son, húsameistari ríkisins og Geir Zoega, vegamálastjóri, sem hefir frá upphafi veriö formaður skipulagsnefndar. Guðmundur Hannesson hafði kynnt sér skipulagsmál aðallega í Bretlandi, en þar var að rísa hreyfing um bygg íngu bæja eftir sérstöku kerfi, svonefndu garðbæjakerfi, en það voru oftast raöhús þar sem hver fjölskylda átti sinn garð. Bæ»r og skipulag. Aðalatriði skipulagslaganna var annars það, að framvegis voru bæir með ákveðinn lág- marksfjölda íbúa skyldaðir til að byggja aðeins eftir fyrir- fram ákveðnum skipulagsupp drætti. Þar með var bæjar- stjórnum gert skylt að hugsa nokkuð fram í timann, og er það mikilsverðast. Hinsvegar hafa orðið svo örar breytingar og hröð þróun síðustu áratugi, að ný viðfangsefni hafa skap azt, enda hefir þurft að breyta lögunum oftar en einu sinni. Heilir bæir hafa þurrkast út, svo sem Hesteyri, í aðra hlaup ið óeðlilega ör vöxtur um lengri eða skemmri tíma. Skipulagið hefir orðið að vera viðbúið hverju sinni að leysa óvænt vandamál. Tvennt er nauðsynlegast. Guðmundur Hannesson var sískrifandi- um skipulagsmál Og reit marga bæklinga handa bæjarstjórnum og hrepps- hefndum. Á einum stað segir hann, að tvö sjónarmið séu iiauðsynlegust í skipulagsmál- um. Annað sé að hugsa sem bezt fyrir atvinnuvegunum, sjá fyrir vaxtarþörf þeirra og Höfn gerö af stórhug, en þó skorti langsýni. Ef fyrst væri vikið að höfn- inni, sagði ræðumaður, að ZÓPIIÓNÍAS PÁLSSON skipulagsstjóri segja mætti að hún hefði í upphafi verið byggð af stór- hug og bjartsýni miðað við aöstæður og tækni þess tíma, en samt hefði forráðamönnum ekki auðnazt að sjá henni fyr ir nægu landrými og athafna- rúmi miðað við þá öru þróun, sem oröið hefði. Öllum Reykvíkingum væri kunnugt ástandið hér við höfnina, en sem (jæmi mætti nefna, að hér væru tvö hrað- frystihús, sem að réttu lagi ættu að vera.við höfnina, en annað væri suöur í Kópavogi, en hitt vestur á Valhúsahæð, en öllum fiski ekið þangað. Að réttu lagi ættu öll hraðfrysti- hús að standa á hafnarbakk- anum, svo að landa mætti fiskinum beint úr bátnum í þau. Fiskiöjuver ríkisins á Grandagarði væri þó þannig staðsett, að aka þyrfti þangað fiskinum á bilum, þótt ekki væri nema steinsnar að báta- bryggjunum. Ef húsið hefði staðið 20 metrum framar, hefði mátt landa beint upp í húsið. Bílkeyrslan kostaði tug- þúsundir fyrir hvern bát á ver tíð, en þó væri hitt verra, að dómi sérfræðinga, að fiskur- inn yrði verri vara á öllu þessu hnjaski. Dýr skipaafgreiðsla. Hið sama væri að segja um vörugeymslur skipafélaganna, þær stæðu nokltuð frá hafnar- bakka og því yrði öll skipaaf- greiðsla óeðlilega dýr, en sá kostnaöur legðist á vöruverð, sem neytendur yrðu að borga. Helzt ættu öll vörugeymslu- hús aö standa á hafnarbakka, svo að kranar gætu lyft vör- unum beint úr skipunum upp i húsin. Stækkunarmöguleikar iðnaðarins. Hér á landi er iðnaðurinn í mjög örum vexti, sagði ræðu maður og því þarf að gefa full an gaum. Erlendis færist það mjög i vöxt, að iðnfyrirtæki flytjist úr miðborgunum út í sveit, þar sem landrými er nóg. Ef til vill er ekki þörf á síkum flutningum enn hér, en þó getur svo farið að ekki liði langt þangað til að slíkt þ’yrfti að athuga. Sumir telja, að ýmsir staðir í Reykjavík séu of fallegir til iðnaöarbygginga, en hvaða staður er það í Reykjavík, sem ekki er fallegur. Hitt er ann- að mál ,að iðnaðarbyggingar þarf að skipuleggja í sérstök hverfi, en á því er nokkur misbrestur hér í Reykjavík. Iðnaðurinn á að sjálfsögðu skilyrðislausa kröfu á því að fá nægilegt og hentugt at- hafnasvæði. Þá sagði ræðumaður, að það auðveldaöi mjög skipulagn- ingu Reykjavíkurbæjar, hve :bæjarlandið væri stórt, og | hver framsýni hefði ráðið um kaup á landsvæðum í ná- grenni bæjarins. Þrengsli bæj arlanda væri oft versti þránd- ur í götu erlendis. Þaö mætti deila um stað- setningu stórra iðnfyrirtækja i nágrenni bæja, t. d. sements verksmiðjunnar á Aranesi, en þó yrði að viðurkenna, að bæj arstjórn Akraness hefði sýnt mikinn skilning, er hún lét verksmiðjunni í té land við höfnina, og kæmi þar fram glöggur skilningur á því, hvers virði það væri að hafa traust atvinnufyrirtæki í bænum. SKÚLI NORDAHL arkitekt Raðhús og fjölbýlishús. Um hitt aðalsjónarmið Guð mundar Hannessonar, að gera íbúunum sem þægilegast að lifa í bænum, mætti margt segja. Meðan bæir væru litlir væri mest byggt af einbýlis- húsum, en götur og allar lagn ir kosta mikið fé. og þegar bæ- ir stækka verður að fara að líta á málið öðrum augum. Mestu máli skiptir aö kunna að sníða sér stakk eftir vexti, fá sem mest þægindi fyrir sem minnstan kostnað. Þá væri bezta ráðið að skipuleggja rað húsahverfi, sem þyrftu minna land, eöa byggja fjölbýlishús, en sporna jafnframt við út- þenslu eftir mætti. Fyrir einstaklinga hefðu fjölbýlishús marga kosti, þau væru ódýrari í byggingu og rekstri og hægt aö veita efna Utlu fólki ýmis þægindi. Hins vegar yrði að sjá fólki í fjöl- býlishúsum fyrir amennings- görðum og leikvöllum. For- ráðamenn Reykjavílcur hefðu nú komið auga á þetta og t.d. nýlegaJ óskað eftir að állt liverfið við Hálogaland yrði skipulagt sem fjölbýlishús. Umferðaröngþveitið. En eitthvert allra erfiðasta viðfangsefnið er umferöaöng- þveitið hér í bænum. Aðal- umferðagöturnar eru allt of bröngar, og þyrfti að breikka þær allar, því að áður dreymdi menn ekki um alla þessa bila- mergð. Slikt er geysilegt átak. sem kosta mundi milljónatugi Ný m«ðstöð. Með tilliti til umferðaöng- þveitisins vaknaði sú spurn- ing, hvort ekki _ þyrfti að húgsa fyrir skipulagningu hverfis, sem tæki að ein- hverju leyti að sér hlutverk miðbæjarins í framtíðinni og létti þar með nokkru af um- ferðaþunganum af honum. Þetta mundi vera mikið átak og talta langan tíma; en mundi vafalaust verða ódýr- ast fyrir þæjarfélagið í heild. Kæmi þá í hug svæðið um- hverfis Grensás eða Kringlu- mýrina Yrði horfið að skipulagn- ingu sliks nýs miðbæjar mundú ýmis fyrirtæki vafa- laust nota tækifærið til að kippa upp tjaldhælunum i þrengslum miðbæjarins og flýtja sig inn í þessa fyrirhug- uðu bæjanniðstöð, ef þeim væri tryggð þar góð aðstaða. Væri fyílilega timabært, að ríkisstjórnin og bæjarttjórn Reykjávíkur boðuðu til hug- myndasamkeppni um nýja bæjarmiðstöð og ætti að veita mönnum frá Norðurlöndum eínnig rétt til þátttöku í slíkri samkeppni. Eitt ætla ég að biðja ykkur að gera ykkur ljóst, sagöi ræðumaður að lokum. Að skipulag bæjarins snertir starf okkar og athafnir, og þess vegna er gott að um þetta sé hugsaö og rætt. Skipulagið er til fyrir fólkið til þess að sjá því fyrir sem mestum þægindum. Ekki má gleyma þeim, sem setja mest- an svip á bæinn, arkitektun- Áður fyrr voru bæir skipu-’ lagðir umhverfis konungshali. ir eða virki og úr þessú urðu. listrænar heildir, sem menn. skoða með ánægju i dag. Nú byggjum við ekki virkisborgir heldur iðnaðarborgir og ibúða, hverfi. Þetta var áður byggt án skipulags, en brátt fóru menn að skilja að ekki var hægt að byggja fallegan, ó- dýran eða þægilegan bæ árx skipulags. Lítil völ. Bezt hefði verið, að menn gætu um það valið, hvort þeir fengju ibúð í einbýlishúsi eðo. fjölbýlishúsi eða af annarri. húsagerð. Þvi hefði ekki verió' að heilsa hér heima. Eitt árið hefði verið skipulagt smá- íbúöahverfi, annað árið ein - býlishús og þriðja árið fjöl- býlishús. Þessu hefðu menr> orðið að taka, hvort sem þeim líkaði betur eða verr. RANNVEIG ÞORSTEINSD. fundarstjóri um, því að lítið yrði úr öllu skipulagi, ef þeirra nyti ekki við, og þeir mega heldur ekki láta sitt eftir liggja, enda eig- um við marga unga og áhuga sama arkitekta. Þá tók til máls annar fram sögumaður fundarins, Skúli Nordahl, arkitekt. Hann sagði, að sá skilningur væri nú sem betur færi viður- kenndur, að hús án skipu- lags væri fásinna, að fráleitt væri að hef ja byggingu húss í bæ, án þess að fyrir lægi staðsetning og skipulag, sem gæfi arkitektunum færi á að skapa arkitektur. Vilja einbýlishús. Nú mun það vera svo, að’ væri um frjálst val að ræða, mundu langflestir vilja eiga, sitt einbýlishús við Læjar- götu eða Fríkirkj uveg, en aug- l.j óst er, að það er ekki hægt. Nokkur ótti virðist búa með' mönnum við f j ölbýlishúsin, en. ág álít, að hann stafi fyrst; og fremst af því, að menn. gera sér ekki fyllilega ljóst, hvers þeir óska. Menn vilja einbýlishús, af því að það er gamalt og þekkt íbúðarform, þá eru menn út af fyrir sig ,en. hurfa ekki að taka þátt í þvi samstarfi sem það er að' byggja og eiga ibúð í fjölbýl- ishúsi. Hlutföll husagerða. Það er ekki vandalaust a'V ákveða, hvaða hlutföll eiga að' vera milli húsagerða í bæ oa. þarf til bess ýmsa útreikninga og koma þar til ýmsar fov- sendur, til dæmis t-iltækar lóð' ir, grunnástæður, fjölskyldu- skipting bæjarfélagsins. efna, hagsástæður o. fl Ákvörðun. um þetta má ekki taka út í. bláinn ,ef rétt er að unnið. Aflei'ðing þeirra vinnu-- bragða, sem verið hafa hér bæ að byggja sína húsagerð- ina hvert árið, verður sú, að' menn eru í raun og veru ó- ánægðari me'ð þessi hús, ’en. ástæða væri til, vegna þeirr- ar þvingunar, sem því er sam fara að verða að taka þessa, húsagerð, en eiga ekki á fleira, völ. Ræðumaður kvað það þó ekki ætlun sma að reka á- Jró'ður fyrir einni húsagerð fremur en annarri, þær ættu allar rétt á fér og það hefði verið ’nægt að bvggja hvert ár eitthvað af öllum þessum>. húsagerðum. Varhugaverð húsagerð. Þó kvaðst ræ'ðumaður vilja gera eht húsform, sem hér hefði mjög tiðkazt, að umtals efni. Það væri tveggja hæða, húsin, tvíbýlishús að gerð, eu ætluð fjórum fjölskyldum. Þetta væri heimskulegasta, húsagerö, sem þekktist, þau hefði alla ókosti fjölbýlishús- anna, en notfærði þó ekki nema að litlu kosti þeirra. E1 menn viðurkenndu þá nauð- svn að flytja saman ætti aó' byggja stærri fjölbýlishús. Blönduð byggð. Að þeirri niðurstöðu feng ’ inni liggur þeinast við at' skipuleggja íbúðarhverfir.. sem blandaða byggð, cinbýhs; húsa, smáhúsa, stærri einbý.. ishúsa, raðhúsa, keðjuhúsa, og hreinna fjölbýlishúsa, ogj þaö er hlutverk skipuleggj- Framh. á 11. síðu,

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.