Tíminn - 01.06.1955, Blaðsíða 10

Tíminn - 01.06.1955, Blaðsíða 10
TÍMINN, miðvikudagmn 1. júni 1955, 120. blaS.C 10. PJÓDLEIKHÖSID Fœdd í yær Sýning að Hellu á Rang- árvöllum fimmtudag kl. 20,30. Fœdd í gœr Sýning í Þjóðleikhúsinu laugardag kl. 20,00 Síðasta cinn. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15—20,00. Tekið á móti pönt- | unum, sími: 8-2345, tvær línur.! Pantanir sækist daginn fyrir sý n * ingardag, annars seldar öðrum. GAMLA BÍÖ lJndur eyðimerkurinnar (The Iiiving Derert) Heimsfræg verð’aunakvikmynd, er Walt Disney lét taka í litum af hinu sérkennilega og fjöl- breytta dýra- og> jurtaríki eyði- merkurinnar miklu í Norður- Ameríku. — Þessi einstæða og stórkostlega mynd, sem er jafnt fyrir unga sem gamla, fer nú sigurför um heiminn og er alls staðar sýnd við gífurlega að- sókn, enda fáar myndir hlotið jafn einróma lof. Sýnd annan í hvítasunnu kl. 5, 7 og 9. Sœyamtn u rinn (Captain Pirate) Louis Hayward, Patricia Medina. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TJARNARBIÓ Höldum til Parísar (Let's go to Paris) Frábærlega skemmtileg frönsk- brezk gamanmynd. Danshljómsveit Ray Ventura, sem er þekktasta hljómsveit Frakklands leikur í myndinni. Aðalhlutverk: Philippe Lamaire, Christian Duvaleix. Sýnd annan í hvítasunnu Sýnd kl. 5, 7 og 9. BÆJARBIÓ HAFNARFIRDI - Kona útlagans Sterk og dramatísk, ítölsk, stór mynd, byggð á sönnum viðburð um, með Sýnd kl. 7 og 9. Sími 9184. HAFNARBÍÓ SlmS M44 A norðurslóðum Afbragðs spennandi, ný, amer- isk litmynd, byggð á skáldsögu eftir James Oliver Curwood, er gerist nyrzt í Kanada og fjall- ar um harðvítuga baráttu, karl mennsku og ástir.. Rock Hudson, Marcia Henderson, Steve Cochran. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum innan 16 ára. sleikfeiag: ^REYKJAYÍKUR^ 1\> OG I T UM GLUGGAM Skopleikur í 3 þáttum eftir Walter Ellis. Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala I dag kl. 4—6 og á annan í hvítasunnu eftir kl. 2, og kl. 4—7 á þriðjudag fyrir aðra sýningu. Sími 3191. AUSTURBÆJARBfiÓ [ Freistiny lœknisins (Die Grosse Versuchung) hfjög áhrifamikil og spennandi, ný, þýzk stórmynd. Kvikmynda sagan hefir komið út í íslenzkri þýðingu. Kvikmynd þessi hefir alls staðar verið sýnd við mjög mikla aðsókn og vakið mikla at hygli, ekki sízt hinn einstæði hjartauppskurður, sem er fram kvæmdur af einum snjallasta skurðlækni Þjóðverja. Aðalhlutverk: Dieter Borsche (lék lækninn í „Holl lækni") Ruth Leuwerik, (einhver efnilegasta og vinsæl- asta leikkona Þýzkalands um þessar mundir). Sýnd kl. 5. SÖNGSKEMMTUN kl. 7. Lykill að leyndarmáli Sýnd kl. 9. TRIPOLI-BÍÓ Aðeins 17 ára (Les Deux Vérités) Frábær, ný, frönsk- stórmynd. ! er fjallar um örlög 17 ára gam- ! allar ítalskrar stúlku og elsk- þuga hennar. Leikstjóri: Leon Viola. Aðalhlutverk: Anna Maria Ferrero, Michel Simon, Valentine Tessier. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Aðgöngumiðasala eftir kl. 4. Hafnarfjard- arbíó Dliugara Alveg sérstaklega spennandi am f erísk litmynd í undurfögru um- , hverfi Niagarafossanna. Fróðleg mynd, sem allir ættu að sjá. Aðalhlutverk: Marlyn Monroe. Sýnd kl. 7 og 9. NÝJA BÍÖ Gullnir draumur (Golden Girl) Bráðskemmtileg og viðburðarik ný amerísk músíkmynd í litum.! Skemmtimynd sem öllum mun skemmta- j Aðalhlutverk: i Mitzi Gaynor, j Dale Robertson, Dennis Day. kl. 5, 7 og 9. Sala hefst kl. 4. VandoAr trúMunartiringir JónDajmannsson ýuttimLouX* ÚWV'V' STÍOkl-'- SÍMI 344“ Um 400 börn í Skóla ísaks Jónssonar Slcóla ísaks Jónssonar var sagt upp laugardaginn 21. maí og hafði starfað frá 7. okt. s. l. Byrjað var þremur v'kum seinna en venjulega, vegna þess að hið nýja skóla- hús var ekki fyrr tilbúið. Skólann sóttu í vetur 403 börn á aldrinum 6—8 ára. Var þeim skipt I 15 deildir og var þrísett i hverja stofu. Veikindi voru óvenjulega mik il og trufluðu skólastarfið. Börnin voru prófuð á sams- konar verkefnum í lestri, reikningi og stafsetningu, (8 ára), og lögð voru fyrir börn í öðrum barnaskólum. Átta kennarar störfuðu v;ð skólann í vetur, auk skóla- stjóra. Kennsluæfingar kennara- nema, fyrir yngri börn, fóru íram í skólanum. Sýning var á skólavmnu barnanna í húsi skólans á uppstigningardag. Var sífelld ur straumur fólks á sýning- una þær 9 stundir, sem hún var opin. BiPð er að biðja fyrir um 500 börn í skólann tU næsta vetrar. ÍJrsIft (Framhald af 7. siðu.) 19,200. Framboð Aclands varð hins vegar til þess, að íhaldsmenn unnu kjördæmið. Konni Zilliacus náði nú kosningu með 270 atkv. meirihluta. Hann sat á þingi 1945—50, en var bá rekinn úr Verkamannaflokknum vegna and stöðu við flokkinn í utanríkismál- um. Hann var. aftur tekinn í flokk inn 1951. Hann á ævintýraleg an feril að baki, en er fjölgáfaður eins og sjá má á því, að hann kann ellefu tungumál. Hann þykir þó ekki lik- legur til mikilla áhrifa í þingflokkn- um. A hinu nýkjörna þingi Breta munu 24 ltonur eiga sæti eða nokkru íleiri en fvrr. Meðal þeirra kvenna, sem bættust nú við, er hjúkrunar- konan Joan Vickers, sem felldi Michael Foot, félaga Bevans, með 100 atkv. meirihluta. Hún vann sér mikið frægðarorð meðal stríðs- fanga í Asíu l^tríðslokin. Meðal nýrra þingmanna er Maurice, sonur MacMillans utan- ríkisráðherra. Tveir mágar hans og einn frændi náðu einnig kosningu. Sonur Attlees féll. Hins vegar náðu Philip Noel-Baker og Francis sonur hans kosningu. Eins og áður er getið, náðu íveir írskir - þjóðernissinnar kosningu í Norður-írlandi. Báðir sitja þeir nú í fangelsi dæmdir fyrir skemmdar- verk, og pr því vafasamt, að kosning þeirra verði viðurkennd. En jafnvel þótt svo færi og þeim yrði sleppt úr haldi, myndu þeir ekki taka sæti á þingi, þar sem þeir viðurkenna ekki yfirráð Breta í Norður-írlandi. Tilganguíinn með framtoði beirra var sá einn, að prófa styrk þjóðernis cinna. Þ. Þ. 52. lb Henrik Cayling: i KARLOTTA Útbreiðið Tímann — Ég er hrædd við þetta stríð. Henri er vitur maður, ef hann segir að styrjöld verði. þá mun líka svo fara. Eitt andartak var Karlotta undrandi vegna þess, að Birta skyldi treysta betur dómgreind Henris en hún sjálf gerði.^ — Ég óttast Iangan skilnað frá Kurt, hélt Birta áfram, aðskilnað áður en við erum einu sinni gift. Ef v'ð getum ekki gifzt áður en styrjöldin skellur á, mun ef til vill aldrei af því verða. Vilt þú ekki gera það sem í þínu valdi stendur til þess að brúðkaupið verði haldið sem allra fyrst. Karlotta hló. — Gjarnan, svaraði hún. — Þakka þér fyrir, Karlotta. Vináttu þinni getur maður alitaf treyst. Karlotta leit á klukkuna á náttborði Birtu. Hún var farin að ganga þrjú. Karlotta stóð á fætur. — Karlotta, ég fékk aldrei tækifæri til að kveðja John Graham og þakka honum fyrir hin fögru blóm, sem hanri sendi mér. Hvenær fór hann? Birta veitti því athygli, að Karlotta eldroðnáði, þegar hún nefndi nafn Englendingsins. — Hann fór um miðnætti og vildi ekki trufla samkvæmið með því að ganga um og kveðja fólk, tautaði Karlotta niöur í barm sinn. Birta leit hugsandi á hina fögru vinkonu sina. — Hann er víst afar skotinn í þér. — Hví heldurðu það? — Birta komst ekki hjá að veita því athygÞ, að Karlotta bar spurninguna fram af nokkrum ákafa. — Þess varð ég áskynja, þegar ég ræddi við hann í gær. Við ræddum saman í heilan klukkutíma og þaö vantar víst ekki mikið á að hann sé iafn ástfanginn af þér eins og... . — Segðu ekki meira, tók Karlotta hörkulega fram í fyrir henni. Hún hafði enga löngun til að ræða um John Graham við nokkra manneskju. Að mimista kosti alls ekki fyrr en hún væri búin að koma lagi á sínar eigin hugsanir. Birta hló afsakandi. — Þegar maður er eins vanur því og þú Karlotta, að karl- mennirnir séu á höttunum á eftir manni, þá lítur maður sjálfsagt öðru vísi á þessa hluti. Karlotta var komin út að dyrum. — Góða nótt, Birta, og ég óska þér enn þá einu sinni til hamingju-'var það eina, sem hún sagði. Karlotta gekk í gegnum hið sameiginlega snyrtiherbergi þeirra hjóna og inn í svefnherbergi Henris. Hann var hátt- aður, en lá vakandi og var að lesa í bók. — Ég ætlaði aðeins aö bjóða þér góða nótt, Henri. Ég hef skýrt Birtu frá mótbárum þínum og getur þú svo ímyndað þér, hvað það var, sem hún bað um? Hann hristi höfuðið brosandi. — Brúðkaup sem allra fyrst. Karlotta bauð manni sínum góða nótt með kossi og fór síðan inn í sitt eigið svefnherbergi og lokaði dyrunum á eftir sér. Hún afklæddi sig í snatri og gerði sér ekki eimi sinni það ómak að hengja kjólinn sinn á herðatré. Hún var þreytt, dauðuppgefin. Þegar hún var lögst út af á milli þægilegra, svalra sUki- rúmfatanna, bjóst hún við því að hún myndi strax sofnp. En svefninn lét á sér standa. Það geröu hins vegar minn- ingarnar um fund þeirra John Grahams ekki. Hann stóð svo ljóslifandi fyrir liugarsjónum hennar, að hún varð hálf skelkuð. Hún skynj.aði á ný brennheitar varir hans. Hvernig í ósköp- unum hafði hann vogað sér þetta og það á hennar eigin heimili, og með Henri hinum megin við dyrnar. Hann hefði getað komið á hverju augnabhki. Það hafði verið mjög tillitslaust af honum. Karlotta reyndi eftir megni að æsa upp í sér reiði gagnvart honum, en það tókst bara ekki. Hún minntist þess sársaukaunaðar, sem læsti sig niður bak hennar. Hún skalf. Þannig hafði henni aldrei liðið áður. Þetta hlýtur að vera hinn forboðni ávöxtur, sem hefir þessi áhrif, sagði hún við sjálfa sig, en vissi þó, að það var ekki ástæöan. Þú ert að minnsta kosti ekki ástfangin af honum, reyndi hún að fullvissa sjálfa sig um. Litlu síðar sofnaði hún með bros á vörum. 12. kafli. Það var hlý ágústnótt og blæjaogn. Karlotta opnaði svalar- dyrnar og gekk út á svalirnar. Hún og Henri höfðu leigt nokkur samliggjandi herbergi á annarri hæð Adlon-hótels 1 Berlín. Henri var háttaður. Karlotta horfði á næturlífið á göturtt Unter den Linden og Pariser Platz,- sem blöstu við augum hennar. En hugsanir hennar hvörfluðu til Birtu. Nú var hún á eið til Ameríku í brúðkaupsferð. Karlotta brosti. Birta vat á leið til Ameriku í brúðkaupsferð. Karlotta brosti. Birta var Kviksögurnar, sem gengu um að styrjöld væri að skela á Kviksögurnar, sem gengu um að styrjöld væri að skella á og gerðu það að verkum að manni fannst Berlín einna líkust allt seinjnáli skipti og styrjöld óhugsandi. Birta var yndisleg í hvíta brúöarkjólnum sínum. Brúð- kaupsveizlan stóð á Kaiserhof-hctel og veizlugestir voru mörg hundruð. Karlotta hafði aldrei séð svo marga liðsfor- ingja í einu. Henni fannst aö konur þeirra kynnu ekki að lilæða sig. Þær heföu getað lært ýmislegt í þeim efnum í

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.