Tíminn - 05.06.1955, Blaðsíða 2

Tíminn - 05.06.1955, Blaðsíða 2
TÍMINN, sunnudaginn 5. júní 1955. 9. 124. blaff. yörnsýningin íFramha'.d af J. Biðu). fremri hluta skólaportsins. VélsmiÖjan HéSinn hefir reist tvo sýningarskála á lóð iViiðbæjarskólans, en einnig verða ýmsar vélar og flutn- ingstæki sýnd undir b'sru ioíti í námunda við sýningar svæðin. í sambandi við sýn- inguna koma hingað til iands milli 50—60 manns frá sýningarlöndunum og eru það 'bæði verzlunarfulltrúar hinna ,ýmsu útflutningsfyrirtækja, 'fulltrúar verzlunarráðanna og :ráðuneyta og menn, sem vinna að uppsetningu sýning arinnar fyrir fyrirtæki sín. Meðan sýningin stendur verður kvikmyndasýning í Tjarnarbíói á hverjum degi. Vðgöngumiðar verða í þrennú iagi og gilda þeir á bæði sýn .'lngarsvæöin, svo og á sýn- togu í kvikmyndahúsinu. 'Verndari sýningarinnar. Ingólfur Jónsson, viðskipta málaráðherra, verður vernd- ari sýningarinnar og mun ÚtvarpÍð 'í'tvarpið í dag. Fastir liðir eins og venjulega. .10.30 Prestsvígslumessa í Dómkirkj- unni: Biskup íslands vígir fimm guðfræðikandídata, Guð- mund Óla Ólafsson til Skál- holtsprestakalls í Árnessýslu- prófastsdæmi, Ólaf Skúlason til starfs hjá Hinu evangelísk- lútherska kirkjufélagi ísiend- inga í Vesturheimi, Rögnvald Jónsson settan prest í Ögur- þingum í Norður-safjarðar- prófaÁsdæmi, Sigurð Hauk Guðjónsson til Hálsprestakalis í Suður-Þingeyjarprófasts- dæmi og Þorleif Kristmunds- son til Kolfreyjustaðarpresta- kalls í Suður-Múlaprófasts- dæmi. Séra Óskar J. Þorláks- ; son þjónar fyrir áltari. Séra Magnús Guðmundsson í Ólafs vík Ijsir vígslu. 14.00 Hátíðahöid sjómannadagsins í Laugarási í Reykjavík. 18.00 Barnatími: a) Börn senda kveðjur feðrum sínum á sjónum. 19.30 Tónleikar (plötur). 20.20 Sjómannavaka: a) Upplestur: Helgi Hjörvar les frásögn eftir Boga Ólafs- son yfirkennara: „Mannskaða Veðrið 1898“. b) Einsöngur: Magnús Jóns- son syngur. c) Einsöngur: Kristinn Halls- son syngur. d) Leikþáttur: „Sjómannas- hendurnar" eftir rjóh. — Leik stjóri: Þorsteinn Ö. Stephen- sen. 22.05 Danslög (plötur). 01.00 Dagskrárlok. Úívarpið á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. 20.30 Minnzt aldarafmælis Þor- valds Thoroddsen. Fréttir og veðurfregnir. „Með báli og brandi", saga eftir Henryk Sienkiewicz; V. (Skúli Benediktsson). 22.30 Tónleikar (plötur). .23,00 Dagskrárlok. Árnað heilla Hjónaband. í dag verða gefin saman af séra ,'Bjarna Sigurðssyni að Mosfelll ung >frú Gerður Lámsdóttir frá Tröllftgili í Mosfellssveit og Tómas Sturlaugs- son, kennari í Reykjavík. Bjónaband. í gær voru gefin saman í hjóna- »and hér í Reykjavik ungfrú Hall- ióra Halldórsdóttir og Þórólfur Þor „rímsson, húsasmiður, beeði til heim Slis á Gunnarsstöðum í Þistilfirðl. hann flytja ræðu við opnun hennar, en heiðurssýningar- nefnd skipa fulltrúar frá samtökum ísl. kaupsýslu- manna, viðskiptamálaráðu- ncyti og Verzlunarráði ís- lands og er Eggert Kristjáns- son formaður heiðurssýning- arnefndarinnar. Auk þess hafa umboðsmenn tékkneskra útflutningsfyrirtækj a hér á landi skipað aýningarnefnd og er Kristján G. Gíslasoníor maöur hennar. Framkvæmda nefnd sýningarinnar. skipa ís leiíur Högnáson, Haukur Björnssoh og Áki Jakobsson. Kínversk sýning. Þá mun Kaupstefnan gang ast fyrir kínverskri vörusýn- ingu, sem verður í Góðtempl arahúsinu 5.—17. júli og verð ur nánar skýrt frá henni síð ar hér í blaðinu. fijðrganarsýning (Framhald af 1. siðu). Árni dreginn upp í þyrilvængj una, en Einar aðstoðar. Sýn- ingin fer fram i höfninni í Keflavík. Vængjan er af gerð inni H-19, sama vélin og sýndi björgun nýlega við Nauthóls- vík í Reykjavík. Þriggja manna áhöfn er á vængjunni og hún getur borið tíu manns eða haft sex sjúkrarúm. Vél þessi er önnur af tveimur, sem flaug fyrst yfir Atlants- haf. Hátíðahöldin hefjast með guðsþjónustu við höfnina. Sr. Björn Jónsson prédikar. Síð- an hefst almenn dagskrá og verður þar á meðal kappróð- ur, knattspyrnukappleikur milii skipstjóra og vélstjóra og stakkaboðhlaup sjónianna. — Hátíðahöldunum lýkur með danslcikjum. Erlendar fréttir í fáum orðnm □ Krishna Menon, sendimaður Nehrus, sem undanfarið hefir rætt við Chou en lai, er r.ú í London og ræðir við Eden og Harold McMillan um For- mósudeiluna. □ Rússneska sendinefndin, sem var í Júgóslaviu, kom til Buda pcst, höfuðbor^ar Rúmeníu, i gærmorgun frá Búlgaríu. □ Fyrstu austurrísku stríðsfang- arnir frá Rússlandi komu til Vínarborgar í gær. □ Erasmus, landvarnamálaráð- hcrra S-Afríku, er kominn til Rómar, en síðar fer hann til London og ræðir landvarna- mál við brezku stjórnina. 22,00 22,10 • Við gjörum ávallt það bezía Til þess að auðvelda hinum mörgu og stöðugt fjölg- andi viðskiptavinum okkar í sveitum landsins, bæjum og kauptúnum, kaup á lömpurn, Ijósakrónum, alls kon- ar heimilistækjum, rafctöðvum fyrir sveitaheimili svo og hverskyns efni til raflagna o. fl. o. fl,, höfum við látið gera stóran verðlista, skreyttan fjölda mynda, sem ætlast er til að gefið geti viðskiptavinunum nokk- urt yfirlit yfir þær íjölbreyttu og vönduðu vörur, er við höfum jafnan á boostólum. Vörur eru sendar hvert á land sem er gegn póstkröfu. Klippið meðfylgjandi seðil úr blaðinu, útfyllið hann og sendið okkur. Munum við þá senda yöur hinn nýja myndalista um hæl. Höfum fjölda fagmanna í þjónustu okkar. Fagþekk- $ ing tryggir vörugæðin. \ afoí'la VESTURGÖTU 2. — REYKJAVÍK. RAFORKA, Pósthólf 142. Reykjavik. Vinsamlegast sendið mér hinn nýja verSlista ySar. NAFN ................................... HEIMILI ................................ Traustar klukkur hófíegu verði Klukkurnar með Ijónsmerkinu Ljónsmerkið er heimskunnugt gæðamerki, með langa og góða reynslu hér á landi. Við' förum með umboð verksmiðjunnar hér á landi. Heimilisklukkan með hinu trausta Ijónsmerki Ennfremur: 400-daga klakkur — skrautlegt iirval Smáklukkur, ganga á stelmtm, tízku- form. — Vekjaraklttkkur, — ódýrar. - Ú R Fagurt og fjölbreytt úrval. Viðgerðarstofa fyrir úr og klukkur. SENDUM GEGN PÓSTKRÖFU. ***■ ó s uðn Sigmunttsson , SkGrtgripcverzlun ömul málverk gsscssssssssssasssssssssssssssssssssssgÆssssssssssssssssssssssstgssggsa Vil kaupa myndir (olíumálverk, vatnslitamyndir, stærri og smærri teikningar) eftir Sigurð Guðmunds- son, Þórarinn Þorláksson, Guðmund Thorsteinsson og Eniil Thoroddsen. Þeir, sem sinna vildu þessu tilboði, eru vinsamlegast beðnir. að senda nafn sitt, heimilisfang og símanúmer, ásamt tilgreiningu mynda, sem til sölu eru, í lokuðu' umslagi merkt „Gömul málverk“ til blaðsins. Þag- rnælsku heitið um tilboðin. Félag ssl. kjötróiGaóarmaiiua heldur fund mánudaginn 6. júni kl. 8,30 í veitingahúsinu Naust (uypi). Fundarefni: Samningarnir. STJÓRNIN. «SSSSS5SSSSSSS$SÍSSSSÍSSSSííSSSÍ$SSSSS$SSSSSSSSSSíSSSSS$SSÍSSSSS$SSS5sa ýý_____ TIVOLI OPNAR í DAG KL. 2. FJÖLBREYTT SKEMMTIATRIÐI. JAMES CROSSINI: Houdini nr. 2. Hverfur úr lokuðu köfforti og gerir auk þess marga yfirnáttúrlega hluti. MENDIN: Þýzki skophjólarinn. Óperettan Bingólettó: Emilía, Áróra og Nína. Gamanvísur: Hjálmar Gíslason. TöfraórögS og öúktul: Baldur Geergs. Fjalbreyttar Ytitáigar og akomt»taaiLr Ylð allra hæfi, Ferðir frá Bún&öarfiia#»htslau. <1 Jcr. tíörn og 2 kr. fullorðnir. TÍVOLÍ.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.