Tíminn - 05.06.1955, Blaðsíða 5
124. blaö.
TÍMINN, sunnudaginn 5. júní 1955.
5,
Kr. H. Breibdal:
Sögukaflar nokkurra bænda
cg býla í M*klaholtskreppi:
MIDHRAUN
Býlið Miðhraun í Mikla-
hoítshreppi stendur undir
skeifulaga hraunjaðri, er þar
hlýlegt mjög og friðsælt.
Hraun þetta er allstórt og
nær í fjall upp, er venjulegur
mýrarflói neðanundú’, allt að
þjóðvegi niður, er á holti ligg
ur, sem gengur nær óslitið yf
ir þveran hreppinn, eða frá
Laxá að sunnan, til Straum-
fjarðarár að • vestan. Á þess-
um kaíla heitjr það Eyðhúsa-
holt. Er þar bærinn Eyðhús,
en þaðan neitaði Vígastyrr
sálugi .lengra að fara, þótt
dauður væri. Var búkurinn
það þungur orðinn, að ækin
fengu .,'jeigi þreyft. Margir
sögulegir kynj aviðburðir eru
við ýmsar jarðir í þessu hér-
aði tengdar, þó öllu meir
vestah ‘fjalls'og norðan. Á
Miðhrauni hefir tU þessa ver
ið haldið lögskilarétt sveitar-
innar í hálfa aðra öld. En nú
er ákvéðið að flýtja hana
niður áð þjöðvegi, á mel-
bakka þéjrrar ár, er Grímsá
heitir, sem er rétt fyrk sunn-
an Vegamót. Margar góðar,
ljúfar og héillandi minningar
eru yjð hina gömlu Mið-
hraunsfétt búndnar, svo og
ábúendúr Miðhrauns, bæði
fyrr ög nú. Það vill svo til, að
sveihna þygoja öllu meir nú-
tíma en eldr! tíðaf menn, svo
söknuður bess gamla og góða
verður ekki e'ns sár, — er
enda svo fjarri flestum. Nú-
tíma samgöngutæki skapa og
þessa nauðsyn og allt fyrir
því afli skal vikja. Fróðir
menn telja að nafnfð MIÐ-
HRAITN sé þannig tU komið,
á söguöld, að hér sunnan
fjalls eru 3 stór hraun, tvö
þeirra sitt hvers vegar. Yzt
í Staðarsveit er Búðahraun,
með hinum alkunna eldgíg
„Búðakletti". í Kolbeins-
hreppi suður Eldborgarhraun,
með sjálfa drottningu hraun
anna „Eldborgina" 100 m.
háa yfir sjávarmál, í Stóra-
Hrauns og Snorrastaðalönd-
um. Eldborgarhraun er óslit-
ið frá;sjó meðfram Haífjarð-
ará á allbreiðu svæði í Happa
dal fram. Um þetta má lesa
í Landnámu, sögu Selþóris á
Rauðamél ytri. Laust efth
aldahiót (1906) fluttist' að
Miðhráúni gútíur bóndi, Óli
DaniéLsson og lcona hans
Steinuhn Jóhannesdóttir. Óli
bóndi ýar harðskeyttur dugn
aðar maður cg fjáraflamaður
hinn mesti. Var hann alla tíð
hinn trauétasV bóndi sveitar-
innár: • Á hehnilinu ríkti hin
bezta1 íslenzka gestrisni, sem
á várð kosið. í öllum „rétt-
um“ 5'lóð hús þehra opið
hverjúm sem góðgerðir þiggja
vildii, ,én af mikij.lL rausn var
veitt, cig ástúðlegt v'ðmót
húisffeyjun'har verður öllum
minhisstáétt, Sém til þekktu.
Þeim, Ólá o? ‘,'steinunni varð
e.kkkþáma.atiöiö, en bau ólu
ujbp ‘áð 'nókkrú eða öllu nokk-
ur þoi'n. Gg það ætla ég, að
móðúfiiíniur Steinunnar. tH
handa töfcubö.rnunum, hafi
ekfcl értir léglð. Eitt þessara
fóstuj'iáarna ér Ingibjörg Guð
múiiíjisd'óttif, ' fyrrv. hús-
íreyj^.Á.^hðhrauni. Hún gift
ist. Þ.óröi kris.tjánssyni, frá
Hjarðárfelli, þróður Guðbjart
ar, bpnda ,þa.r, og þeirra syst-
kina,.,,Bjuggu þau fyrst á
Hjarðarfelh, en síðar á Eyð-
húavúW, þeim er fyrr getur,
sem að neðan er næsti bær
yið Miðhiaun. Voru þau þann
lengd að þjóðvegi, ósUtinn
fúaflói ófær æki í votyiðrum.
ig nágrannar Óla og Stein- i Þennan flóa vegaði hann af
unnar um 10 ára ske'ð. Óli
dó hausÞð 1930. Steinunn
Ufði nokkuð mörg ár í skjóli
fósturd óttui'innar og Þórðar,
sem fluttust að Miðhrauni
áriö efth’, 1931, og hafa búið
þar síðan, þar til nú fyrir
stuttu, að þau hafa eftiriát-
ið tveim sonum sínum jörð
og bú, en lifa áhyggjuiuus í
þe'rra skjóU. Samlíf og sarn-
starf þeúra bræðra í búskap
svo og gegn fofeldrum sín-
um, er vissuléga mörgum fú
fyrirniv naar og eftirbreytni.
Þórður og Ingíþ.jörg e%a
langa og ekki ömefka búskap
arsögu að baki, þptt efnahag
ur þema hafi lehgst af'frém
ur þröngur verið. Þau eíga 7
uppkomín mannvænleg börn,
5 dætur og 2 sonu. í 10 ár
þjuggu þau að Eyðhúsum,
sem íyrr getur, má það tU
sanns vegar færa, að þau
haf> átt skála sinn yfii þjóð-
braut þveia, þar er þjóöbraut
um bæjarhlað, og opið húis
hverium er þiggja vUdi beina.
Enda var þar gestanauð mik-
U, en gestnsið fólk og aðiað-
andi í húsum innU Á yngri
árum var Þórður meðal giæst
ustu manna sveitarinnar, og
tók þátt í insrghát.tuðu fé/.ags
lifi ungra manna. Var t. d.
glímumaður í bezta lagi og
hlaut sérstakt lcf fyrir feg-
urðarglimu, en það er íreira
en venjulega jr hægt að segja
um glímumenn. Hann lærð'
og orgelspU, og hélt uppi á
heimili sínu á tímabili, söng-
æfingum fynr aðra ahuga-
menn, en Hiarðfellingar eru
söngmenn í bezta lagi og á
þeim tíma tleiri hér í sveit.
Allt var þetta t'l að örfa og
lyfta h’nu unga íólki á liærra
Knútur Þorsteinsson, skólastjóri:
Brot úr ræðu
við slíólaslit á Höfn í Mornafirði 1955
mikilli elju með heimaúði,
tækin voru forkur, reka, haki
og hestvagn. Efth þriggja ára
notkun fékk hann fyrst op-
inbera aðstoð um ofaníburð
tU viðhalds. Á þeim árum
varð þetta heimili að þola
ærna þrekraun, er Þórður
bóndi lagðist í rúmið í ill-
kynjaðri gigt og mátti sig
hvergi hræra um alllangt
skeið, lá bæði heUna og á
sjúkrahúsi, var þó ekki vUmu
fær í nokkur ár. Þá sýndu
þau hjón og allt heUnafólk ó-
venjuleg viðbrögð fjárhag sín
um tU bjargar. Þau tóku fyr
ír að yinna alla ull heUna.
Slílcur heimilisullariðnaður
mun hvergi í sýslunni hafa
átt sUin líka og þótt víðar
væri leitað. Ég sá Þórð Úggj-
andi í rúmi sínu taka ofan
af ull, en alúr, ungir og gaml
ir, unnu hönd frá hendfc unz
prjónles var til sölu unnið.
Þar var spunnið á spunavél
og prjónað á prjónavél. Af
heimúinu fór enginn ullar-
lagður öðru vísi en fullunnið
band eða flík.
Á þennan hátt komst heim
ilið yfir alla fjárhagslega örð
ugleika með sameiginlegu á-
taki allra, konu og barna.
Húsfreyjan stóð jafnhliða í
fararbroddi kvenna í marg-
háttuðum félagsmálum
þeirra í sveitinni, hress, reif
og uppörfandi. Enda þótt
Þórður kæmist á fætur til
nokkurrar betri heúsu, var
hann ekki fær um átök og
erfiði búskaparverka, hélt
hann því um skeið áfram sín
um ullariðnaði, og í yiðbót
keypti hann sér bókbandsá-
höld og batt bækur fyrir
Lestrarfélagið og aðra í sveit
stig. Einnig hef>r Þórður ver- inni. Ingibjörg og Þórður eru
ið organleikari í sóknarkirkj-
unni um langt árabil. Ég hefij
taæði komin á sjötugs aldur,
og lifa nú, sem fyrr segir, í
nú dvaUð v’.ö þessa húð máls.skjóli sona sinna, á sínum
ins allnokkuð, vegna þess að
okkur er gjarrt góðs að njóta,
en muna lítt. En sem Grettir
sag)i: ,.Þess f.kal gfct'ó'. sem
aort m’.“ Meðan Þticur bjó
á Evðiiv.sum, vann henn að
amböcum ja’ íuilni ar eftir
megni. Þá var ögn að vora á
svi'ði löggjafar varðandi land
búnað, fyrir atbeina forustu-
og hugsjónamanna Framsókn
arflokksins. Eftir að Þórður
fluttist að Miðhrauni, breytt-
ist margt tú hins betra um
möguleika til framfara, enda
lá hann ekki á Uði sínu, reisti
brátt vandað íbúðarhús úr
steinsteypu og bætti jörðina
í túnrækt o. þ. h. Frá Mið-
hrauni er tveggjá km. végar-
gömlu, kæru slóðum og munu
ekki hyggja á brottflutning.
Er það vel, nógu margir
flytja á mölina, að enduðu
dagsverki í sveitinni.
Fágætur og hátíðlegur at-
burður skeði fyrir nokkrum
árum á þessu heimiU, er fjög
ur börn þeirra hjóna, tvær
dætur og tveir synir, héldu
heima brúðkaup öll á sama
degi að Miðhrauni. Nú búa,
sem fyrr getur, tveir synir
þeirra á Miðhrauni, þeh Krist
ján og Guðmundur. Eiga þeir
að vonum enn stutta sögu að
baki. Þó bend'r margt til, að
hún geti allmerk orðið, á
sviði búskapar og framfara.
vramh. á 9. síðu.
P
w .JA lýT ,
- 4 Sí > - ' \ „ -M
I fj
. v.'AX-sív..'
AflMA mFTClHSA
nútií\ ÍAi.ifií & a
Reynið hina hressandi og
bragðgóðu súpu, fcúna tií
úr völdum ÍIOLLEN3K-
UM grænum ‘baunum.
Diöjið um „
TG(‘ súpiir
■Tt&TS's/u*l
ES26
. Hver pakki inniheldur efni á 4 diska
•íiJj./ iy i' S.JI
-Lö’tjiipyo'S Klfc iuc Ij.>
Um prófin hér að þessu
smni, er sama að segja og
um öll próf að þau eru mis-
jöfn, sum hærri en örinur
íægri. Og vafalaust víarður
með þau eins og öll próf, að
þar verða sumk ánægðir en
aðrir ekki.
Vissulega er bæði gagnlegt
og skemmtilegt að taka há
próf, því að það sýnir í flest
um tilfellum góðar gáfur og
ástundun og trúmennsku við
námið. En þótt há próf hafi
til síns ágætis nokkuð, eru
þau þó engan veginn tæm-
andi sönnun um það, hvert
gagn nemendurnir hafa haft
af skólaverunni. Skólarnir
eru ekki, eöa eiga a. m. k.
ekki að vera ehigöngu fræðslu
stofnun, þar sem nemendurn
ir læra svo eða svo mikið í
bóklegum lærdómsgreinum.
Skólarnir eiga jafnframt, og
ættu raunar enn meir að
vera uppeldisstofnun, sem
miðar sta''f sitt við það að
styðja nemendur sína t'l al-
hUða þroska og gera þá fleyg
ari og færari t'l að ganga út
í þau störf og þá baráttu, er
lífið og fullorðinsárin leggja
þeim á herðar, Um hvern
skóla á það að ghda, sem sagt
var um heimili ErUngs Skjálgs
sonar Sóla í Noregi, að þar
hefðu allir fengið nokkurn
þroska. Það er ekki nóg þótt
skólinn hafi veht nemendum
sínum þá þekkhigu í hinum
ýmsu námsgreinum, að þeir
hafi náð háum einkunum, ef
honum hefir ekki tekizt að
glæða skilning þeUra á við-
horfum Ul lífsms, auka göfgi
þeirra og manngildi.
Það er, eins og ég sagði
áðan gleðilegt, bæði fyrir
nemendurna sjálfa, aðstend
endur þeirra og kennara að
þeir fai-i ár hvert út úr skóla
sínum með sem hæstum próf
um. En minnist þess öll, börn
in góð, að stærst allra prófa
er það próf, sem lifið leggur
fyrir ykkur og að bezta vega
nestið, sem þið farið með úr
skólanum er það, að þi'ð haf-
ið með dvöl ykkar í honum
augast að drengskap og vizku
til þess, að leysa hið mikla
próf lífsins sem bezt af hendi.
Lífið er, eins og þið vitið,
fullt af fegurð og dásemdum
en það hefir líka hinar dimmu
og skuggalegu hUðar, spilling-
ar og vonzku. Þær eru marg
ar tálsnörurnar, sem verða á
vegi ykkar og annarra ung-
menna, þegar út í lífið kem-
ur, margt, sem blæs í móti
margt, sem reynir á dreng-
skap ykkar og manndóm. Og
þeir eru of margir — allt of
margir unglingarnir, sem
fallið hafa svo um þær snör
ur og þrautir, að líf þeirra
hefir ekki enzt til að vinna
það upp.
Þið eruð hið uppvaxandi líf
þjóðai’innar og framtíð. Eft-
'r því hvernig þi'ð snúist við
þeim erfiðleikum, málefnum
og störfum, sem á vegi ykkar
verða fer bað, lrvort líf ykk-
ar og samþrogara ykkar verð
ur bjart og fagurt, eða þrung
ið skuggum óláns og óheilla-
sþora. Ykkur þykir það ef til
vill ekki trúlegt, en þó er það
satt, að undir hverju ykkar,
börnin góð, og hverju barni
og hverjum ungUng, sem
þessa dagana hefir verið að
ganga undir próf í hinum
ýmsu skóíum landsins, er það
i i u.'.’";-’.if -
komið, hvort hamingjudraum
ar þjóðarmnar rætast, eða
rætast ekki á ókomnum ár-
um.
Innan fárra ára eruð þið
orðin fullorðið fólk og eigið
að gerast þátttakendur eða
forustumenn í athafna- og
menningarmálum sveitar ykk
ar og þjóðfélags. Það er vissu
lega mUkils virði við þau störf,
sem þá mæta ykkur, að hafa
hlotið nauðsynlega almenna
fræðslu og þekkmgu. En þekk
ingin naegir ekki, nema þið
hafið jafnframt öðlast þroska
til að sjá hver eru hin réttu
viðhorf til hvers máls, þroska
til að gera skyldu ykkar, sem
bezt oa vUja hvarvetna verða- ■
liðsmenn þar, sem gott mál-
efni er á ferðinni.
Fyrir allmörgum áratugum
síðan lögðu tveir bændur í
Þingeyjarsýslu af stað, að
vetrarlagi, yfir einn af fjall-
vegum sýslunnar. Þessi fjall
vegur hafði. eins og margir
fjallvegir áður, verið varðað-
ur með grjótvörðum svo að
betra væri að rata yfir hann
í þokum og hríð. Dagana áð-
ur en ferðamenmrnir fóru yf
ir heiðina, höfðu verig illviðri
svo að vörðurnar voru allar
hvítar utan af snjó og því
vont að sjá þær, þar sem þær
voru samlitar snjónum allt í
kring.
Ekki er getið um nafn ann
ars bóndans en h'nn maður-
inn var Pétur, er þá bjó á
Gautlöndum í Mývatnssveit,
og var einn merkasti bóndi
landsins á sinni tíð. Hann var
t. d. lengi alþingismaður og
um eitt skeið ráðherra.
Með venjulegum göngu-
h'aða áttu þeir félagar að
vera komnir að næsta bæ hin.
um megin undir heiðinni síð
ari hluta dags. En svo undar
lega brá við, að þeir komu
þangað ekki fyrr en um hátta
mál. Og þegar farið var að
inna þá eftir, hvað hefði taf
ið svo för þeirra, sagðist sam
ferðamanni Péturs svo frá,
að þeir hefðu verið svona
lengi vegna þess að Pétur
hefði stanzað við hverja
vörðu t'l að brjóta utan af
þeim klakann, svo að þeir,
sem kynnu að fara seinna
yfir heiðina sæju þær betur.
Eg vildi óska þess, börmn
góð, að sá hugsunarháttur,
er bjó að baki þessa verkn-
aðar bóndans í Gautlöndum,
mætti verða sá andans eld-
ur, er fylgdi ykkur á lífsleið
inni, hvar sem hún Uggur,
að þið v'lduð leggja ykkur
fram th að tarjóta klakann af
vörðunum og grebSa hverjum
manni leiðina, alls staðar þar
sem torfærur og villumyrkur
lífsins verða á vegi. Ef þið
eignist það hugarfar og breyt
ið eftir því, standist þið próf
lífsins vel. Og ef þið fynduð
með sjálfum ykkur það hug-
arfar, teldi ég að lærdómur
ykkar hér hefði verig meg á-
gætum, hverjar svo sem emk
unnirnar eru á prófblöðun-
um, sem þið farið með héðan
nú á efth’.
tfii i,