Tíminn - 05.06.1955, Blaðsíða 6
124. blað,
ft
TÍMINN, su.nnudaginn 5. júní 1955.
AFAD
wm..
Það hefir legið illa á Mbl.
ra,ð undanförnu. Ástæðan til
.þess er sú, að Tíminn hefir i
hokkrum greinum lýst við-
leitni Sjálfstæðisflokksins til
að villa á sér heimildir. í stað
þess að koma til dyranna, eins
og hann er klæddur, sem harð
,'snúin hagsmunaklíka stór-
gróðamanna og milliliða,
hregður hann yfir sig skykkju
alhliða umbótaflokks og eign-
ar sér flest bau framfaramál,
sem borin hafa verið fram til
sigurs að undanförnu og hann
hefir yfirleitt annað hvort
sýnt fulia andstöðu eða algert
tómlæti. Þessi vinnubrögð
Sjálfstæðisflokksins hefir Tím
inn ekki hikað við að nefna
sínu rétta nafni og varað bí óð
:ina við að iáta blekkjast af
beim, ef ekki eigi illa að fara.
Mbl. hefir ekki reynt neitt til
að hrekja bessi ummæli Tím-
ans, heldur aðeins æpt, að
Tíminn hafi ærst, Tíminn
noti ljót orð, Tíminn sé
hræddur o. s.frv.
Betur hefir Mbl. ekki getað
játað það, að Tíminn hefir
haft full rök að mæla.
Áróðurstækni nútímans.
Til kunna að vera þeir
:menn, sem hugsa sem svo, að
ekki sé mikil ástæða til að
gera veður út af þessum vinnu
brögðum Sj álfstæðisflokksins.
Þjóðin muni hafa vit til að
varast þá þrautskipulögðu
blekkingastarfsemi, sem hér
er beitt. Allir nægilega þrosk-
aðir menn muni sjá, að þessi
vinnubrögð minni aðeins á
hina misheppnuðu leikfimi í
Bjarnargryfjunni, sem skáld
Mbl. hefir orkt svo kröftug-
lega um. Hlassið geti aldrei
orðið ský, hve mikið sem það
reyni til þess. En menn mega
ekki glevma því í þessu til-
'feíii, hve voldug áróðurstækni
nútímans er orðin, þegar hún
styðst við nægilegt fjármagn.
Það má ekki gleymast, hvernig
'þroskuð þjóð, eins og Þjóð-
verjar, féll fyrir áróðri naz-
:ista. Það má ekki heldur
gleymast, að önnur þroskuð
þjóð, Tékkar, gerðu kommún-
istaflokkinn að stærsta flokki
iandsins í fyrstu frjálsu kosn-
ingunum eftir síðari heims-
styrjöldina. Og það er vissu-
lega ískyggileg staðreynd, að
um það bil helmingur kjós-
enda í Reykjavík skyldi veita
Sjálfstæðisflokknum brautar-
gengi í seinustu bæjarstjórn-
arkosningum, þrátt fyrir hina
hörmulegu stjórn hans á
bænum. Meginþorri þessa
fólks hefir þó alveg andstæða
hagsmuni við þá broddborg-
ara, sem Sjálfstæðisflokkur-
:inn vinnur raunverulega fyr-
ir. Sama máli er að gegna um
marga bændur, verkamenn og
sjómenn út um land. Allt
þetta fólk hefir látið blekkj-
ast af hinni miklu áróðurs-
vél Sjálfstæðisflokksins. Það
hefir látið teljá sér trú um,
að hann sé allt annar flokkur
en hann er.
Það er kominn tími til, að
:reynt sé að hjálpa þessu fólki
ál að opna augun. Silkihanzk-
ar og tæpitungumál nægja
ekki sem vakningartæki í
þeim efnum. Hlutirnir verða
að nefnast sínu rétta nafni.
[Jlnhugsunarefni fyrir
stjórnarandstæðinga.
Mbl. ér eðlilega illa við, að
Tíminn skuli ekki lofa íhald-
:inu að vera óáreitt við þessa
þokkalegu iðju. Það er vel
skiljanlegt. Fleiri virðast líka
hafa reiðst yfir þessu og þar
Áréðursiækni nútíiiiansD — Samvinnan við íhald-
— Siindrung vinstri afianna,, sa Millileiðin, sem
tryggir freSsi ©g skipuiag. — Of margir sniSliiiðir.
— Efiing atvinnuveganiia eg arðskiptingirs.
ur í sér beztu og hagkvæm-
ustu úrræðin.
Þetta ber umbótasinnuðum
kjósendum, sem nú fylgja
Sjálfstæðisflokknum eða
sósíalístiskum flokkum, að
gera sér Ijóst. Þeir eiga sam-
leið með Framsóknarflokkn-
um og eiga að fylkja sér um
stefnu hans.
Fjöldi milliliðanna.
Nú í vikunni skipaði Steingrímur Steinþórsscn félagsmálaráðherra húsnæðzsmálastjórn-
ina og er hin nýja húsnæðismálalöggjöf þar með komin td framkvæmda. Án efa er með
henni stigið eitt hið mikilvægasta snor í húsnæðismálum kaupstaða og kauptúna. Fleira
þarf þó að taka til eins og efling samvmnubygginga. Myndin er frá samvinnuhúsahverf-
inu í Hlíðunum.
á meðal sumir stjórnarand- j verða vatn á myllu öfgaafl-
stæðingar. Þeir finna, áð. Tím anna.
inn hefir hér tekið að sér verk
efni, sem þeir hafa vanrækt.
En það hefir oftar orðið hlut-
verk Tímans að undanförnu.
Tíminn hefir hvað eftir ann-
ið þurft að ríða fyrstur á vað
ið til að gágnrýna ýms ó-
hæfuverk, sem að undanförnu
hafa verið unnin á sviði dóms
mála og menntamála. Þannig
hefir gagnrýni Tímans átt
meiri þátt f því en gagnrýni
stjórnarandstæðinga, að skap
legri stjórrí er nú á þeim mál-
um en horfur voru fyrir um
skeið.
Stj órnarandstæðingar
spyrja: Hvernig geta Fram-
sóknarmenn unnið með slík-
um flokki og Sjálfstæðisflokk-
urinn er ,samkvæmt lýsingum
Tímans? Það er einmitt ágætt,
að stjórnarandstæðingar
spyrja svona. Framsóknar-
flokknum er þetta samstarf
síður en svo Ijúft. Klofningur
hinna svonefndu vinstri afla
er hins vegahslíkur, að stjórn
til vinstri hefir ekki verið
hugsanleg um lengra skeið.
Alþýðuflokkurinn og Sósíal-
istaflokkurinn geta ekki stað
ið saman að stjórn og annar
þingmaður Þjóðvarnarflokks-
ins, Bergur Sigurbjörnsson,
hefir nýlega lýst því yfir á
fundi, að stjórn með komm-
únistum kæmi ekki til greina.
Þingmeirihluti fyrir vinstri
stjórn er þannig ekki fyrir
hendi og hefir ekki verið
lengi. Undir þessum kringum
stæðum hefir Framsóknar-
flokkurinn ekki haft um nema
tvennt að velja: Stjórn með
Sjálístæðisflokknum eða
stjórnleysi. Af tvennu illu hef
ir Framsóknarflokkurinn
heldur tekið fyrri kostinn,
enda þannig getað þokað ýms
um gagnlegum málum áleiois
og afstýrt glundroða, sem
hefði verið liklegastar til að
Það hefir ekki staðið
stendur ekkí á Framsúknar-
flokknum að taka þátt í
vinstri síjórn, sem vill heil-
brigða endurreisn og Mndur
sig ckki við sósíalistiskar
kreddur. Það hefir hins veg
ar vantað og vantar enn fnli
gildan samningsaðila til
vinstri. Þetta mætti verða öli
um lýðræðzssinnuðum mönn
um í Alþýðuflokknum, Þjóð-
varnarflokknum og Sósíal-
istaflokknum hvatning ti5
þess að koma á þeim sam-
tökum, sem gæti orðið sam-
starfsaðili Framsóknarflokks
ins að siíkri stjórn. Meðan
þeir gera það ekki, geta þeir
ekki legið Framsóknarflokkn
um neitt á hálsi, því að það
hefir ekkz strandað og strand
ar ekki á honum. En það
vantar nógu öflugan sam-
starfsaffila.
Hin heilbrigffa millileiff.
Það hefir vakið talsverða
athygli, að Tíminn birti nýlega
ræðu, sem Bertel Dalhgaard
flutti á hálfrar aldar afmæli
radikala flokksins danska.
Ræða Dahlgaards verðskuld-
aði það Hka að eftir henni
væri tekið.
í ræðu Dahlgaards var því
lýst, að fyrir fáum áratugum
hefði það verið verkefni um-
bótaflokks oð rétta hlut
þeirra, sem lakast voru settir,
Nú væri hins vegar búið að ná
svo miklum árangri í þeim
efnum, að þetta væri ekki leng
ur slíkt meginverkefni og áð
ur. Nú væri það eitt aðalverk-
efnið að forða þjóðfélaginu
frá áföllum af átökum hinna
iniklu stéttarsamtaka, sem
risið hafa upp seinustu ára-
tugina. Dahlgaard lýsti því
jafnframt, að hin æskilegasta
þróun yrði ekki tryggð með
í blaði norska Alþýðuflokks
ins birtist nýlega grein, þar
sem leidd voru rök að því, að
alltof margir menn ynnu við
verzlun og önnur skyld milli-
liðastörf. Þetta væri ein helzta
orsök þess, að framleiðendur
vantaði vinnuafl og milliliða-
starfsemi væri of dýr fyrir
þjóðina.
Skyldi ekki mega segja eitt-
hvað svipað hér? Vissulega.
Hér í Reykjavík vinna alltof
margir við verzlun og aðra
skylda starfsemi. Það er ein
af orsökum dýrtíðarinnar.
Þessu þarf að breyta. Það
verður ekki gert með úrræð-
um samkeppninnar, því að
hún hefir einmitt skapað það
ástand, sem nú er. Það verður
ekki heldur gert með opinher-
um hömlum eða opinberum
rekstri, því að reynslan sýnir,
að það er ekki leiðin til að
draga úr sukki og manna-
haldi. Öruggasta leiðin er að
fólkið sjálft taki verzlunina og
aðra þjónustu í sínar hend-
ur á grundvelli samvinnunn-
ar. Undantekningarlítið trygg
ir það beztan rekstur og hag-
stæðast verðlag.
Það væri fróðlegt að bera
saman fjölda þess starfsliðs
hjá S.Í.S., sem vinnur við inn
flutninginn, og þess starfsliðs,
sem vinnur hjá heildsölun-
um, miðað við svipað við-
skiptamagn. Sá munur er ó-
trúlega mikill. Það er því ekki
undarlegt, þótt kaupfélögin
njóti yfirleitt betri kjara hjá
S.Í.S. en kaupmenn hjá heild-
sölunum. En kaupmenn eiga á
sama hátt að geta sparað sér
(Framhald á 7 síöui.
úrræðum hinnna skefjalausu
samkeppni, því að frelsi án
skipulags endaði í stjórnleysi.
A sama hátt yrðu vandamálin
ekki leyst með alveldi ríkis-
ins, því að skipulag án frelsis
væri einræði. Hér yrði að fara
milliveg, sem sameinaði frelsi
og skipulag. Hvorki íhalds-
menn eða sósíalistar væru lík
legir til að þræða þessa leið
sökum kreddukenninga sinna,
heldur yrði það hlutverk
hinna umbótasinnuðu mið-
flokka.
Framsóknarflokkurinn er
vissuiega sá flokkur hériend
is, sem er vænlegastur til að
þræffa þessa meffalleiff. Sam
vinnustefnan er einmitt hin
fullkomna millistefna, sem í
senn tryggir bæffi freisi og
skipulag. Hin stöðugu verk-
föll og vaxandi stéttaátök
sýna c*g sanna, að hér er
nýrra úrræffa þörf, ef ekki á
illa aff fara. Samvznnan fel-
WSSPSCSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSÍSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS*
Bif reiðaeigendur!
Vér beinum þeim eindrægnu tilmælum til
allra þeirra bifreiðaeigenda, sem eigi hafa greitt
iðgjöld af ábyrgðartryggingum fyrir bifreiðir
sínar að gera það nú þegar, þar sem greiðslu-
frestur var útrunninn 14. maí sl. Er vakin at-
hygli á því, að félögin geta krafist þess að bif-
reiðar, sem ekki hafa verið greidd iðgjöld fyrir,
séu teknar úr umferð án frekari fyrirvara.
Bifreiðatry^iugarfélögin