Tíminn - 05.06.1955, Blaðsíða 10

Tíminn - 05.06.1955, Blaðsíða 10
10. TIMINN, sunnudaginn 5. júní 1955. ÞJÓDLEIKHÖSID Er á me&em er Sýriing í kvöld kl. 20. Fáar sýnSngar cftir. Fœdd í gær \ Sýning að Selfossi mánud. fcl. 20. j og Hveragerði þriðjudag ki. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá k1.. 13,15—20,00. Tekið á móti pönt- unum, símr: 8-2345, tvær iínur. Pantanir sækist daginn fyrir sjn ingardag, a.nnars seldar öðrum. GAMLA BlÖ Endiir eyöimerhurhmar Heimsfræg verðiaunakvikmynd, er Walt Disney lét taka í litum af hinu sórkennilega og fjöl- breytta dýra- og- jurtariki eyði- merkurinnar miklu - í Norður- Ameríku. — Þessi einstæða og stórkostlega mynd, sem er jafnt fyrir unga sem gamla, fer nú sigurför unj heiminn og er alls staðar sýnd við gífurlega að- sókn, enda fáar myndir hlotið jafn einróma lof. Sýnd annan í hvítasunnu Sýnd fcl. 3, 5, 7 og 0. Sægammurinn Louis Hayward, Patricia Medina. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5. 7 ocr 9 lÁna langsoUUur Hin vinsæla mynd barnanna. Sýnd fcl. 3. Trompásinn Bráðskemmtileg brezk gaman- mynd, aðalhlutverk leikur snill- ingurinn Alec Guiness. Glyr.is Johns, Valerie Hobson, Petuia Clark. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sa!a hefst kl. 1 e. h. Ðœgurlagu* sháldið Bráðskemmtileg músík og gam- anmynd. Aðalhlutverk: Louis Michele Renhard Maria Garland. Sýnd fcl. 5, 7 og 9. Bagdad Amerisk ævintýramynd. Sýnd fcl. 3. BhnS SHt Á norðursláðum Afbragðs spennandl, ný, amer- ísk litmynd, byggð á skáldsögu eftir James Oliver Curwood, er gerist nyrzt í Kanada og fjall- ar um harðvítuga baráttu, karl mennsku og ástir.. Sýnd fcl. 5, 7 og 9. Hömmð börnum innan 16 ára. Sonur Ali FS&ha Fjörug og spennandi, iitskreytt sevintýramynd með Tony Curtis. Sýnd kl. 3. . leikféiag: jæYKJAylKD^ Inn og ist um glsiggaim Skopleikur í 3 þáttum eftir Waiter Ellis (höf. Góðir eiginmenn sofa heima.) Sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala eftir kl. 2. Mesti hlátursleikur ársins. Meðal leikenda: Guðbjörg I»or- bjarnardóttir, Sigríður Hagalín, Ámi Tryggvason og Haukur Ósk arsson. austurbæjarbEq Freisting læUnisins (Die Grosse Versuehung) Aðalhlutverk: Dieter Borsche (lék lækninn í „Holl lækni“) Ruth Leuwerik, (einhver efnilegasta og vinsæl- asta leikkona Þýzkalands um þessar mundir). j Sýnd kl. 5, 7 og 9. Stegnhogi yiir Texas Hin afar spennandi og skemmti lega kúrekamynd með Roy Rogers. Sýnd aðeins í dag kl. 3. Sala hefst kl. 1 e. h. TRIPOLI-BIÓ Aðeins 17 ára (Les Deux Véritcs) Frábær, ný, frönsk stórmynd, | er f jallar um örlög 17 ára gam- allar ítalskrar stúlku og elsk- | íiuga hennar. Leikstjóri: Leon Viola. Aðalhlutverk: Anna Maria Ferrero, Michel Simon, Valentine Tessier. Sýnd fcl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. Aðgöngumiðasala eftir kl. 4. Smám yndasafn Barnasýning kl. 3. eftir hinu heimskunna ævintýri, J. M. Baryes, sem komið hefir j út í íslenzkri þýðingu. — Walt ’ Disney gerði myndina í tilefni af 25 ára starfsafmæli sinu. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Sími 9249. NÝJA BÍÓ Gullnir draumur Aðalhlutverk: Mitzi Gaynor, Dale Robertson, Dennis Day. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. Fær í flestan sjó Bráðskemmtileg, ný, amerísk gamanmynd um sjómannalíf og sjómannaglettur. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Fósthræður Grínmyndin fræga með: Sýnd kl. 3. Sala hefst kl. 1. Ijíísmyndaþáítni* (Framhald af 4. síðu). fjarlægðin er ekki ákveðin með hliðsjón til þeirra. Á ýmsum myndavélum af þess- ari gerð er hægt að draga stillingarfjöður, sem merkt er með fjariægðartölu, sem ó- hætt er að treysta, þegar mynd er tekin af hlut, eða fóiki mjög nærri vélinni. Til dæmis, ef tekin er mynd af andliti og óskað er að hafa það svo nærri myndavélinni, að andlitið fylli sem mest út í þann myndílöt, sem filman leyfir. Flestar kassamyndavélar hafa ekki heldur nema eina stillingu fyrir ljós, og þar far- inn meðalvegurinn. Sama er að segja meö hraða. Er þá oft ast um að ræða 25. eða 50. hiuta úr sekúntu, og þarf þá að halda vélinni stöðugri þeg- ar myndin er tekin, og loka dregin frá ijósopinu. Íslcndíngaþættir (Framhald á bis. im manni og taldi sér feng í að kynnast sem flestum. Heimilisvinur varð Helga þar sem hún hafði dvalið um lengri eðá skemmri tíma. Og ég hygg, að engin börn hafi verið með henni, þó ekki væri nema sumartíma, svo aö þau hafi ekki munað hana vel og lengi. Það má því geta nærri um svo vinsæla konu og barna- vin, hvernig sambúðin var við barnabörnin, sem nú eru að verða uppkomin. Alla þeirra bernsku var hún langdvölum með þeim. Hún unni þeim mjög, um bar brek þeirra og bar blak af barnalátunum. Þau hændust að henni og vildu allt fyrir hana gera. Og eftir því sem þau uxu og þroskuðust óx alúð þeirra og umhyggja fyrir henni. Til síð- ustu stundar var hún góða amman og þau góðu ömmu- börnin hennar. Góðra bæna bað hún þeim, en líklega aldrei þeirrar bænar, sem aör ir vinir vildu þeim biðja, að þau líktust henni, gætu geymt og búið að því bezta í barns- sálinni, allt sitt líf og láta hvorki meðlæti né mótlæti gera sig að verri manni. Þann ig auðnaðist henni að lifa. Blessuð sé minning hennar. Guðríður Þórarinsdóttir. Jósi Árnason (Framhald af 5. síðu). Áhugamálin hafa verið svo mörg og störf hans í félögun- um margvísleg og mikilsverð, svo sem sjá má af framan- skráðu. Og enn er hann fullur af fjöri og áhuga, starfandi að félagsmálum flesta daga. Eng um dytti í hug að þar væri áttræður maður á ferð, sem hann fer, og því síður þegar samræður byrja. Við félagar hans og vinir, — hvar í flokki sem við ann- ars stöndum — munum óska þess að mega njóta leiðsagn- ar hans og fræðslu lengi enn. Skarpar gáfur hans og gjör- hygli gera honum fært að gefa glögga yfirsýn um marg- vísleg málefni — m. a. ýms dulvísindi, sem menn að vísu deila um, en treysta má því, að Jón Árnaron segi jafnan það, sem hann veit sannast og réttast í hverju máli. Svo getur hlustandi dæmt sjálfur — hugsað og ályktað sjálf- stætt. Og er það ekki jafnan háttur hinna beztu leiðbein- enda og félagsmálafrömuða? Jón Árnason mun ávallt verða talinn í þeirra hópi. Ingimar Jóhannesson. 955. 124. blað. y ■_ . ... 56. Henrik Cavling: KARLOTTA síðar steyptist brennandi í hafið. Hann reyndi ems og hann gat að fylgjast með því, hvort hann sæi flugmanninn kasta sér út í fallhlíf, en sá enga. Hann féll nú mjög hratt til jarðar. Skyndilega sá hann dimman skugga með fram ströndinni beint fyrir neðan sig. Þetta hlýtur að vera akurlendið milli Hornbæk og Helsingjaeyrar, hugsaði hann með sér. Ékki var hægt að liugsa sér verri stað til að lenda á en mitt á því. Hann kippti í fallhlífarsnúruna. Nú sá hann jörðina greini- lega, og það var því líkast sem hún kæmi æöandi á móti hon- um með ógurlegum hraða. Hann dró fæturna upp undir sig eins vel og hann gat til þess að taka af sér fallið eins mikið og unnt væri. Svo nam hann við jöro og fann um leið, að hann fékk högg á vmstri fót og fann skerandi sársauka. Svo kastaðist hann fiatur og drógst nokkra metra eftir akrimup., Hann bölvaði hátt. Þú hefir fótbrotið þig, þaut i gegnum huga hans..,Það var hér um bil það versta, sem fyrir hafði getað komið, Með erfið.ismunum losaði.hann sig úr fallhlífarólunum.TIon-" um var ömögulegt að tylla í fótinn. Ilann fann mjög til .og. fóturinn lét undan. John Graham skimaði í kringum sig. Ef orustuflugmenn- irnir höfðu veitt honum athygli, þá vissi hann, að þegar mundi vera búið að gera aövart um það tH herstöðva í ná- grenninu. Standandi á öörum fæti vafði hann fallhlífina saman. Skógurinn var í 100 metra fjarlægð, og hann ákvað að grafa fallhlífina þar. Hann haltrði af stað sem bezt hann gat, en fóturinn olli honum meiri sársauka en hann hafði reiknað með í fyrstu og hann bölvaði á ný. Jafnskjótt og hann náði skógarjaðrmum, braut liann grein af tré og notaði hana sem staf, gróf sfðan fallhlífina undir laufi og berki og velti nokkrum steinum ofan á. í öðru rjóðri faldi hann yfirfrakkann og var nú klæddur venjulegum borgara- legum fötum. Hann fór ofan í vasa sinn og tók upp saman- kuðlaða derhúfu. Nú var hann í engu frábrugðinn venju- legum borgara, nema hvað fötin hans voru dálítið velkt. En hvað ættí hann nú til bragðs að taka? Hann settist á trjá- bol og lét það vera sitt fyrsta verk að brenna hin þýzku skil- ríki sín. Fyndist hann með þau, voru örlög hans útkljáð. Aðeins kænska og heppni gátu bjargaö honum úr þessu. Það myndi með öllu túgangslaust að gera tilraun til að flýja eins og fóturinn á honum var nú. Það mundi ekki auðvelt fyrir hann að bjarga sér út úr erfiöum spurningum. Að vísu hafði hann á fyrra ári lært talsvert í dönsku, en honum var Ijóst, að hann skildi miklu betur málið, heldur en hann talaði það. Rækist hann á Þjóðverja, sem ekki talaði dönsku, gæti hann ef til vill blekkt hann með framburðinum, en kynni Þjóðverjinn eitthvað svolítið í málinu, var út um hann. Hann hafði heldur enga peninga. John G-raham þorfði í áttina til sænsku strandarinnar. Hvernig ætti hann að komast þangað. Það væri óhugsandi hjálparlaust. En fyrst og fremst var honum nauðsyn að komast brott frá svæðinu kringum Hornbæk og Helsingja- eyri. Honum var nokkurn veginn Ijóst, hvar hann var staddur og vegurinn uncíir brekkunni, sem hann sat uppi á, hlaut að vera þjöðvegurinn milli Helsingjaeyrar og noröurstrandar- innar. Ilann renndi sér niöur brekkuna og hóf göngu í áttina til Helsingjaeyrar. Sólin var í þann mund að koma upp. John hólt sig í kjarrinu með fram vegarbrúninni og tvisvar sinnum, þegar hann heyrði bíla nálgast, faldi hann sig, unzj þeir voru farnir fram hjá. í annað skiptið hafði það verið mikil heppni, að hann sýndi svo mikla varfærni, því að úr felustað sínum gat hann séð, að þarna var á feröinni stór vörubíll, fullur af þýzkum hermönnum í grænu ein- kennisbúningunum sínum. Danmörk hefir þá einnig fengið að kenna á styrjöldinni, hugsaöi hann. Hann verkjaði stöð-' ugt meira og meira í fótinn. Hann athugaði hann og komst að raun um, að hann var nærri helmingi digrari en eglilegt var af bólgu. Þetta var sennilega í 30. smn, sem John Graham varpaði sér til jarðar í fallhlíf og aldrei hafði hann orðið fyrir minnsta slysi. Ef tú vill er hamingjustjarnan um það bil að yfirgefa mig, hugsaöi hann. John settst í skurði einum til þess að þvíla sig stundar- korn. Honum þafði dottið nokkuð í hug, og hugmyndinni hafði skohð upp vegna þeirrar stöðugu þrár, sem hann hafði borið í brjósti um eins árs skeið. Þegar hann aftur hafði danskt land undir fótum — eða minnsta kosti öðrurn fætnum — logaði hin gamla ást hans til Karlottu upp að nýju og af enn meiri ofsa en áður. Hann þurfti ekki að loka augunum til að sjá hana ljós- lifandi fyrir sér. Ætti hann að Jeita tii hennar? Þorði hann að stofna henni í þann háska? Var það ekki alltof hættulegt? John Graham hafði safnað slíkum glóðum elds að höfði sér með erindum sínum í Þýzkalandi, að hann var ekki i minnsta vafa um að Þjöðverjarnir mundu taka hann af iífi, ef þeir næðu honum lifandi. En það var of mikil áhætta að leita tþ Karlottu. Skynsemi hans kom þegar með. fjölmargar ástæður því til sönpunar. En hjarta^þans var á öðru máli. Hann þarfnaðist hjálpar. Eitthvaö varð: að gqra við fótinn á honum, og hann gat ekki gert sér neina VQh iu» að komast til Sviþjóöar, nema hann fengi hjáip. Karlotta myndi þjálpa honum, um það var hann ekki í nokkrum vafa^ Hún myndi lána honum peninga. Hann þurfti aðeins að' tala yið hana í nokkrar mínútur, og það setti að minnsta

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.