Tíminn - 07.06.1955, Blaðsíða 1

Tíminn - 07.06.1955, Blaðsíða 1
19. árgangur. Reykjavík, þriðjudaginn 7. júní 1955. Bkrlfstofur i Edduhfe!! Fréttaslmar: 81302 og 81303 AfgreiSslusíml 2323 Auglýslngasíml 81300 Prentsmiðjan Edd* 125. blaS. ICotárbrúlra fyrr og nú Víðtækar hafrannsóknir á svæðinu milli Noregs og GrænSands í sumar riannsóknir þessar voru einkum þrenns konar. í fyrsta lagi voru hitaskilyrði og seita í hafinu athugað, í öðru lagi var átumagn mælt og metið, og í þriðja lagi fiskileit. An nað árið. ' | Slíkar rannsóknir hófust í ' fyrrasumar, og gáfu þá þeg- ar góða raun. í þessa ferð fór ■ Ægir 27. maí s. 1. og voru strax miklar torfur lóða.ðar í Faxaflóa. Frá kanti land- K.R. gerði jafntefli Þessav tvær myndir eru frá Kotá í Norðurárdal, þar sem hamfarirnar hafa verið mestar síðustu daga. Efri myndin sýn'r brúna eins og hún var áður, og fyrir ofan hana hvamm- inn, sem ferðamönnum var að góðu kunnur. Neðri myndin var tekin, er brúzn var aö fara í kaf á dögunum og er stallur, þar scm áin rennur yfir brúna. Síðar bætti enn á, brúin fór í kaf, og nú er nokkurra metra þykkt aurlag ofan á henni. A&tilfudur hænúasmnhands Nor&urlanda: Gerð verður kvikmynd um norræna bóndann grunnsins til Grænlands á 370 sjómílna svæði voru sam felldar lóðanir og var þar mest um svif að ræða. Á austanverðu hafinu var h5ta st.igið 7,5 gr., en kólnaði út að ísrönd og var þar undir 0 gr. Karfamið rannsökuð. Það er skoðun dr. Her- manns, að fleiri karfamið en Jónsmið sé að fmna á land- grunni Grænlands. Fóru fram rannsóknir á svæði sunnan við Jónsmið, en þar eru gífurleg flæmi með góð- um þotn. Við ísröndina var hlýr sjávarstraumur inn á landgrunnið, en karfinn er Annar leikur þýzka úr- valsliðsijzs frá Neðra-Sax- land> var v>ð K.R. í gær kvöldi. Jafntefli varð, 1—1. Þríðji leikur liðsins veröur við Akranesinga á miSvilíu- dagskvöld. Norræn Ieikhúsráð- steína hér að snrari GuÖIaugur Rósinkranz, þjóðleikhússtjóri, skýrði frá því : gær, að ákveðið væri að næsta leikhúsráðstefna Norð urlanda vrði haldin hér á landi að sumri, og má búast við að þá geti komið hingað allt að 200 manns, leikara leikstjóra, gagnrýnenda, r>t- höfunda o. fl. Er ráðið að leigt verði skemmtiferðaskip til fararúinar og leggi það af stað hingað frá Gautaborg 10. júní. Kastaðist langar leiðir af bifhjóli en meiddist furðulítið Frá fréttaritara Tímans í Saurbæ. Fyrir nokkrum dögum bar Frá hátíðahöSdum sjómannadagsins svo við, að ungur maður kastaðist af bifhjól', koni niður á höfuðið og skarst mikið, en mun sem bctur fór ekki hafa brákað höfuðkúp una, þótt falbð væri mikið. Þetta var Sigurður Þór- ólfsson í Fagradal, 22 ára að aldri. Var hann að koma heim af skemmtun, og er h ann kom á svonefnda Syðranestá, lenti hjólið á stórum ste'ni í krappri beygju. Funclurinn var haldinn í Visfay á Gutlandi Aðalfundur Bændasambamfs Norðurlanda (N.B.C.) var haldinn í Visby á Gotla7!di í Svíþjóð 1. og 2. júní þ. á. Fund- inn sóttu 17 íslendmgar (12 fulltrúar og 5 konur) en alls sóttií funcTinn 'um 80 manns. 11 frá Noregi, 14 frá Svíþjóð, 11 i'rá Danmörkií og 11 frá Finniandi. Auk þess voru nokkrir fulltrúanna með konur sínar eða dætur. Laugardaginn 28. maí not- uöu ísl. fundarmennirnir til aS htast um í Stokkhólmi, en þá um kvöldið sátu þeir kvöld verðarboð Helga Briem sendi herra. Á hvítasunnudagsmorgun 28. maí var lagt af stað í bíl í þriggja daga ferðalag norð ur í Dali í boði Sveriges Lan- þrugsförbund, og gist á Tæll- berg við Siljanvatnið. Á ann- an í hvítasunnu var ekið í kringum Silj anvatnið og gist á sama stað. Þriðja daginn var ékið áleiðis til Stokk- Á aðalíssm! Ai|9jéSa» faankans Landsbankastjóri VUhjálm- ur Þór fór á sunnudaginn, 5. jún, til Þýzkalands og Bret larids í erindum bankans, og situr aðalfund Alþjóðabank- ans 1 Basel mánudaginn 13. júní n. k. hólms um Uppsala og Ultuna og síðan flogíð út til Visby um kvóldið. Á Brommaflugvellinutn í Stokkhólmi bættust í hópinn Bjarni Ásgeirsson, sendi- herra og frú hans. Bjarni er í stjórn N.B.C. Föstudagimi 3. júní buðu b únaðarf élögin á Gotlandi öilum fundarmönnum í ferða lag um Gotland, var þar skoð að bóndabýli, verksmiðja, búnaðarskóli. kirkja og hóp- ur villtra Gotlandshesta, sem eru líkh’ Isl. hestunum að stærð og útliti. Snæddur var matúr í lýðháskóla í Hemse og sýndi æskufólk þar gami- ar gotneskar íþróttir, að lok- irmi máltíð. Um kvöldið var flogið til Stokkhólms og það- an heim laugardaginn 4. júní með Sólfaxa, með stuttri við- komu í Osló. Á fundmum voru gerðar á- lyktanir m. a. um að tryggja CFramhald á 7. slSu). ujndinn við hlýja sjóinn. í fyrra er hitastig á Jónsmið- am var rannsakað í ágúist .eyndist það 6.5 stig, en var aú 3,5—3,9 stig. Telur dr. Pramnald a 7 Jðu) Milu'ð fjölmenni var viðstatt hátíðahöld sjómannadags'ns á sunnudaginn og fóru hátíðahöldin hið bezta fram, enda var veður ki'ð fegursta. í kr.ppróðrinum tóku þátt sjö sveitir og varð hlutskörpust áliöfn Björns Arnarsonar, Hafnarfirði, og sést fyrirliðz hennar á efri myndinni taka við sigursveig sínum. Á neöri myndinni sést, er ver'ð er að veita fimm öldruðum sægörpum heiðursmerki sjómannadagsins. (Ljósm.: G. E.) Kastaðíst tíu metra. Steinn þessi var stór, á annaö hundrað kg. að þy?7gd, og var áreksturmn svo mikill, að steiníhnn kastaðist um 10 metra leiff, og hjóliff langar leiffir. S»g- urffur kastaðist af hjólinu cg ko?n 71'ffur á höfuffiff í miklu falli. Hafffi h ann hettu á höfffi, og sviptist hún sundur, og Sigurður skarst mjög, skinniff flóst ofan cíf höfffinu, og varð að sauma skurffinn sflman. Blæcídi mikið úr sárinu. Sigurður lá rúmfastur nokkra daga en le'ð vonum betur, og virðist höfuðkúp- an ekki hafa brákazt, þótt fallið væri mikið. Hver hlaut Chevro- let-bifreiðina í gærkveldi var dregíff i happdrætti Krabbameinsfé- lags íslands og kom upp nr. 35001, en vinningurinn var ný (íhevrolet-bifreíð. Ekki var kunnugt í gærkveldi, hver væri hinn heppni vinnandi. Sainviuna ísl«asdúitga, Norfaanua og Daua B1 aöamenn rædcEu í gær við dr. Hermann Einarsson, Þór- arin Björnsson, skipherra, og Kr'stján Júlíusson, loft- skeytamann, um borð í Æg', en sk'pið er nýkomið úr rann- sóknarferð, þar sem hafið milli íslands og Grænlands var vannsakað, og skýrðu þeir ?iokkuð frá þe'm athugunum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.