Tíminn - 07.06.1955, Blaðsíða 7

Tíminn - 07.06.1955, Blaðsíða 7
125. blað. TÍMINN, þrigjudaginn 7. júni 1955. * 7. Hvar eru skipin Sambandsskip: Hvassafell er á Skagaströnd. Arn atfejl fór frá N. Y. 3. þ. m. áleiðis til Reykjavíkur. Jökulfell er í Rvík. DLsarfell er i Rvík. Litlafell er í oliuflutningum í Faxaflóa. Helgafell er í Keflavík. Comelius Houtman er í Hornafiröi. Cornelia B er í Borgarnesi. Wilhelm Barendz fer væntanlega frá Kotka 10. þ. m. — Helrebo er væntanlegt til Rvíkur í dag. Bes er væntanlegb til Breiða- fjarðarhafna á morgun frá Kotka. Straum er í Reykjavík. Ringaas er á Akureyri. Biston fór frá Rostock í gær til Austfjarðahafna. St. Vai burg fer frá Riga í dag til Reyðar- fjaröar. Ríkisskip: Hekla fer frá Rvík kl. 23 í kvöld til Noröurlanda. Esja er á Austfjörð ttm á suðurleið. Herðubreið fer frá Rvík kl. 22 í kvöld austur um land til Þórshafnar. Skialdbreið er á Húnaflóa á suðurleið. Þyrill er í Rvík. Skaftfellingur fer frá Rvík í dag til Vestmannaeyja. Árnað heiila Trúlofun. Á hvítasunudag opinberuðu trú- lofun sína ungfrú Guðbjörg Jóns- dóttir, Suðurlandsbraut 94 E, og Þorsteinn Kiistjánsson, Löndum, Stöðvarfirði. Flugferðir Fiugfclag íslands. Miililandaflug: Millilandaflugvél- in Gullfaxi fór til Glasgow og Lon- don kl. 8 í morgun. Fiugvélin er væntanleg aftur til Rvíkur kl. 23,45 í kvöld. — Innanlandsflug: í dag er ráðgert að fljúga til Akureyrar (3 ferðir), Blönduóss, Egilsstaða, Flat eyrar, ísaf jarðar, Sauðárkróks, Vest mannaeyja (2 ferðir) og Þingeyrar. Á morgun er ráðgert að fljúga til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Hellu, Hornafjarðar, ísafjarðar, Sands, Siglufjarðar og Vestmanna- eyja (2 ferðir). ÁrcUunarflugvél Pan American er væntanleg kl. 8 í fyrramálið til Keflavíkurflugvallar og heldur áfram eftir skamma við- dvöl til Osló, Stokkhólms og Hel- sinki. r Ur y/nsii/n áttum Frá Sjúkrasamlagi Reykjavíkur. Undirritaðir læknar hafa tilkynnt okkur fjarvist sína vegna sumar- leyfa: Jónas Sveinsson írá 4. 5. til 30. G., staðgengiii: Gunnar Benja- minsson. Kristbjöfn Tryggvason 'frá 3. 6. til 3. 8., staðgengill: Bjarni Jónsson. Ai-inbjörn Kolbeinsson írá 4. 6. til 28. 6., staðgengill: Bergþór Smári. Ferðafélag íslands fer í Heiðmörk í kvöid kl. 8 frá Austurvelli til að gróðursetja trjá- plöntur í landi félagsins. Féiags- menn eru vinsamlega beðnir um að fjölmenna. Starfsmannafélag Reykjavíkurbæjar fer gróðursetningarför í Heiðmörk í kvöld (þriðjudag). Lagt verður af stað frá Varöarhúsinu kl. 8 stund- víslega. Félagar fjölmennið. Stjórn- in. Skandinavisk Boldklub arrengerer week-endtur til Hekla den 11.—12. júní. Naermere oplysn- inger giver Aksel Piihl, telefon 3203, træffes bedst kl. 18—19, Bændasamlbaiicl (Framhald af 1. siðu). sem bezt samstarf um út- ílutning landbúnaSarvara l'rá Norðurlöndum og koma þar með í veg fyrir undirboð og verðfall framleiðsluvara, í öðru lagi að koma á betra Héraðsskólanum í Skóg BilSs,oíul,ial ÍTPromtVtoW of Á cíXr um slitið í 6. sinn Héraðsgagnfræðaskólanum í Skógum var slitið fimmtu- daginn 2. júní. Jón R. Hjálmarsscn, skólastjóri, kvaddi nem- endur, þakkaði samveruna og árnaði þetm allra heilla. Bað hann hína ungu gagnfræðinga alltaf hafa það hugfast að eitt takmark býður öðru heim og þegar einum áfanga er lokzð hefst annar nýr. Brýndi hann fyrir nemendum að rækja sitt nám í lífsins skóla vel og samvizkusamlega, hvert sem leiðirnar kynnu að liggja. Þá mundi þeim vel vegna. Las hann síðan upp einkunn ir þeirra, er skarað höfðu fram úr og afhenti verðlaun. Hæstu aðaleinkunn í landsprófsdeild hlaut Ásdís Björnsdóttir, Hól- um í Hialtadal, 8,80, en í lands prófsgreinum var Véstemn Ólason, Villingaholtsskóla, hæstur með 8,52. í gagnfræða deild var Jóna Jónsdóttir, Bildudal, hæst með 8,37. 13 luku landsprófi. Séra Sigurður Einarsson í Holti, sem verið hefir próf- dómari skólans, ávarpaði þvi næst samkomuna og flutti lúð snjallasta erindi og las að lokum frumort kvæði, er var hin merkasta hugvekja ungu fólki, sem er að leggja út í líí ið. Einnig tók formaður skóla nefndar, Björn Björnsson sýslumaður til máls og kvaddi hið unga fólk með beztu ósk- um. í Skógaskóla luku 28 nem- endur gagnfræðaprófi og 13 landsprófi á þessu vori. Margir góðir gestir hafa lieimsótt skólann s. 1. vetur, l'lutt erindi, sýnt kvikmyndir, haldið námskeíð o. fl. Má þar nefna frú Guðrúnu Sveinsdótt ur, Axel Andrésson, Ólaf Jóns son, séra Sigurð Einarsson og Kristmann Guðmundsson, biskup íslands, hr. Ásmund Guðmundsson, Hákon Bjarna son, Klemenz Kristjánsson, Stefán Hannesson, Ólaf ÓlafsSon og Jón Oddgeir Jóns son fulltrúa. Heilsufar nemenda hefir ver ið gott í vetur, þrátt fyrir skæða umferðakvilla svo sem m'slinga og inflúenzu. Piltar þyngdust að meðaltali um 4,7 kg., en stúlkur um 6,1 kg. í skólalok unnu nemendur við plöntun í skógrækt skól- samræmi í skýrslugerð um hag og afkomu landbúnaðar- 'ns á Norðurlöndum. Að hraðað vérði sem mest að fullgera kvikmynd sem kölluð verði Norræni bónd- inn. Að tekið. verði til athugun- ar hvort rétt væri að slátr- arastörf yrðu gerö sérstök iðn. grein og margt fleira. Ákveðið var að næsti aðal- l’undur verði haldínn næsta ár í Álaborg í Danmörku. Veður var ágætt alla ferða dagana, sólsk'n og bliða. En imdanfarið var mjög kalt í Svíþjóð og víðar á Norð urlöndum og töldu þeh’ sum arið vera mánuði .seinna á ferðinni en vant er og að svo hart vor hefði ekki komið þar í 80 ár. Fundargestir frá íslandi voru auk Bjarna- Ásgeirsson- ar, sem fyrr er getið, Sveinn Tryggvason og frú, Sæmund- ur Friðriksson, Páll Zóphón- íasson. Bjarni Bjarnason og frú, Sigurður Tómasson, Ól- afur Bjarnason, Þórður Pálmason og frú, Gunnar Guðbjartsson, Jón Sigiurðs- son og frú, Jón Gauti Péturs son og Jóhannes Ðavíðsson. ans og hefir verið plantað á fimmta þúsund trjáplöntum á þessu vori. (FramhalcT af 4. síðu). á, að ummæli efnislega samhljóða því, sem ég hafði eftir, mun hann hafa látið falla, milli hádegis og nóns, miðvikudaginn 3. nóvember s. 1. Mótmæli oddviti öðru sinni, er enn tími til að geta heimildar- manna. Um hitt hefi ég ekkert gefið í skyn, hvort hann hafi borið sama vitni fyrir sauðfjársjúkdóma nefnd. Oddvitinn hefir það eftir Guðmundi í Hlíð, að hann hafi heimt allt sitt fé síðast liðin 2 ár úr landi þeirra þriggja bæja, sem slátrað var á. Mið furðar stórlega, ef þessi ummæli eru rétt höfð eftir, því að hingað til hefi ég álitið, að Hlíðarbóndinn væri maður, sem í engu vildi vamm sitt vita, og ekki vil ég trúa fyrr en í síðustu lög, að Guðmundur hafi gefið sauðfjár sjúkdómanefnd þessar upplýsingar. Ég er hins vegar reiðubúinn að sanna, hvar og hvenær sem er, að þessi fullyrðing á sér enga stoð í veruleikanum. Læt ég svo útrætt um grein oddvita. Persónulegar hnútur hans í minn garð sendi ég ónagaðar aftur til föðurhúsanna, og þakka sendinguna, en þigg hana ekki. Að síðustu nokkur orð til sauð- fjársjúkdómanefndar: — Ég vil, sem fjáreigandi á hinu grunaða svæði, fara þess mjög eindregið á leit, að nefndin birti við fyrsta tækifæri yfirlýsingu um, hvaðan hún hefir ‘fengið þá tilhæfulausu fregn, að aðeins væri samgangur á „fé Hlíðar og tveggja annarra bæja“. Ennfremur mælist ég til, áð nefndin láti fylgja upplýsingar um, á hvaða stað í Hjaltadal það átti að hafa skeð, á síðast liðnu hausti, að rekið hefði verið heim fé frá Hlíð, ásamt öðru fé, en verið skilið úr úti. Ég veit með fullri vissu, að þessi saga var borin á borð fyrir nefndina. Hitt er mér ókunnugt, hvort nokkurt mark hefir verið á henni tekið. Svo er ég reiðubúinn að færa að því gild rök, ef óskað verður, hversu trú- verðugar þær upplýsingar hafa verið. Þegar nefndin hefir upplýst þessi tvö atriði, legg ég til, að hún greiði heimildarmanni sínum 30 silf urpeninga í sögulaun. Hitt læt ég mig engu varða, hvort neíndin tel- ur ástæðu til að láta þar ólarspotta fylgja." Páll hefir lokið máli slnu. Starkaður. Ldksviðsíækni (Framhald af 8. bXSu). vel gerð. Um ballettinn er það að segja.að þeírri sjón mun ég seint gleyma. Þar kom hver floklcurinn eftir annan, og var leiknin og tæknin ótrú- iega inikil. E'nnig skoöuöum við mörg lístasöfn. Mikill leiklistaráhugi. Leikþstaráhugi vhðist vera mjög mikill í Moskvu. Leik- húsin, sem eru um 30 í borg- ‘-íni, eru oftast full, og vin- sæl le'krit ganga þar árum saman, jafnvel áratugum. Þjóðleikhússtjóri kvaðst hafa rætt við _forustumenn leiklistarmála í Moskvu, og væri mikill áhugi á að fá frá íslandi hsamenn í heimsókn til Moskvu, einkum einsöngv ara, Þðlu- og píanóleikara. Þá var einnig minnzt á mögu leika á því, að fá t. d. rúss- neskan ballettflokk tU Þjóð- leikhússins hér, en á því eru annmarkar á þessu ái’i, en meiri líkur á næsta ári, t. d. í sambandi við för slíks flokks til einhvers h'nna Norður- landanna. Þá kvaðst hann hafa verið við aðra, sýningu á leikrUi Kiljans, SilfurtungUnu, í Moskvu og hefði það verið ákaflega vel á svið sett og viðtökur fólks mjög góðar. Leikritasamkeppraira. Þá gat þjóðleikhússtjóri þess, að á heUnleið hefði hann komið við í Stckkhólmi og setið fund dómnefndar í nor rænu leikritasamkeppninni, en í þeirri nefnd áttu sæti auk hans Axel Otto Norman, leikhússtjóri frá Noregi, pró- fessor Voramrinne frá Finn- landi, dr. Stig Torslow, leik- stjóri frá Svíþjóð, og Harald Engberg, gagnrýnandi frá Danmörku, Fyrstu verðlaun hlaut leikritið Systurnar eft- ir sænsk-finnska rithöfund- inn Walentin Chorell, en eitt íslenzkt leikrit, Spádómurinn eftir Tryggva Sveinbjörnsson hlaut verðlaun. Verður það sýnt hér í Þjóðleikhús'nu að vetri, og einnig veröur það sýnt í Helsingfors. Þjóðleikhúisstjcíri kva’ðjst ^ 'hafa hitt ýmsa fyrri kunn-' an á Seyðisfi'rði, til þess að UNIFL0. MOTOR 0IL BSin þjfhht, mr hemur i stm9 SAE 10-3® OKufélagið h.f. BÍMI: 816M mið og Norðurlandsmið. Er þessi ferð gerð í sambandi við rannsóknir Norðmanna og Dana og að þeim loknum hefir svæðið milli Noregs og Grænl. að mestu verig rann- sakað. Svæði Ægis nær yfir Vestfjarðamið að ísrönd, það an veröur haidið norður fyr- ir land allt til Jan Mayen og svæðin rannsökuð djúpt og gruxmt. Standa þessar rann- sólcnir tU 26. júni, en þá munu rannsóknarskipin koma sam- SK1 K?AUT€i€RÐ if IKISIMS „HEKLA” fer frá Reykjavík kl. 3.00 I kvöid í fyrstu Norðurlanda- ferö, Farþegar eru beðnir að mæta kl. 22 vegna tollskoð- unar og vegabréfaeftirlits. •iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiinn | LEIKFLOKKUR I undir stj órn | Gunnars R. Hansen „Lyhill að leyndarmáli 1 sýning í Austurbæjarbíói annað kvöld kl. 9. | Aðgöngumiðasala í Aust- \ urbæjarbíói frá kl. 2 í dag. | Pantanir sækist fyrir kl. 6. = Bannað börnum. ■IIIIIIIIIiiiiiiiiiiiiiiii111111111111111111111111111111111111111iii 'ngja sina og sam.starfsmeixn á Norðurlöndum í föriími, og t. d. hefði hann setið boð stjórna Norrrenu félaganna i Firmiandi, Sviþjóð og Dan- mörku. Hafrait asék sa i r (Framhaia af ÍL síSu). Hermann því heppilegra að gera siíkar rarmsóknir síð- ari hluta sumars, er hitastig- ið í sjónum er sem mest. í dag fer Ægir í aðra rann isóknarferð um Vestfjarðar- bera saman bækur sínar og gera grunnkort af svæðun- um. Frá Seyðisfirði mun Ægir halda á mið síldarbáta fyrir Norðurlandi og leiðbeh-a þeim í sambandi yið síld.ar- torfur. Asdic-tækin koma þar að miklu liöi, eins og bezt sést af þ.vi, að á sama tima og 100 síldartorfur hafa sést á þau tæki, hafa aðeins fimm sést á dýptarmæla. Milli 2Ú— 25 bátar hafa fengið asdic- tæki, en þau eru lang.t frá eins fullkomin og tæki Ægis. Þá mun Ægir gera tilraun- Hygginn bóndi tryggir dráttarvéi sina TRCLOFUNARHRINGAR 14 karata og 18 karata ir með að veiða síld, sem ekki veður, og verður skipið með nótabáta í sumar við þær til- raunir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.