Tíminn - 07.06.1955, Blaðsíða 5

Tíminn - 07.06.1955, Blaðsíða 5
125. blaff. TÍMINN, br>ðj«daginn 7. júní 1955. 5. r' "” " 1 1 ' r .................. ERLENT YFIRLIT: Ráðstefnan í Belgrad Hver var tilgangurizm nieð ferðalagi Kraíslzeffs og' Balganins? Krutsheff cg Titó við samningaborðið. Það virtist koma glöggt í ljós á Beigraófundinum, að Krutsbeff er sá leiðtogi Rússa, er mestu ræður. Þriðjtid. 7. júní Rafórkumálin og málaþjófnaður íhaldsins Öllum þeim, sem eitthvað fylgjast með málum, mun kunn í megindráttum saga þeirrar stórfelldu rafvæðíng- ar dre'fbýlisins, sem nú er verið að framkvæma, en hún er í megindráttum þessi; Fram til síðari heimsstyrj- aldarinnar, höfðu íslending ar ekki f járhagslegt bolmagn til að hefjast skipulega handa um he>ldarrafvæðingu dreifbýlisins. Jafnframt skorti allan tæknilegan und irbúning. Þetta viðhorf breyttist hins vegar, þegar stríðsgróðinn kom til sög- unnar. Framsóknarmenn fluttu því á sumarþinginu 1942 tillögu þess efnis, að skzpuð yrði milliþinganefnd til að undirbúa heildarlög- gjöf um rafvæðingu lands ins og var sú tillaga sam- þykkt. Þessi nefnd hafði samið frumvarp að slíkri Iög gjöf, þegar nýsköpunar- stjórnin kom til valda haust iff 1944. Hún Iá á málinu á annað ár og Ioks þegar hún lét samþykkja frumvarpið, felldi hún úr þvi mörg m*k- ilvægustu ákvæðz þess. Það var þó enn verra, að hún eyddi öllum stríðsgróðanum, án þess að verja nokkru af honum sem heitið gæti til raforkuframkvæmda. Eng- *nn skriður komst því á raf- crkumálm fyrr en eftir stjórnarskiptin í ársbyrjun 1947, þegar raforkumálin voru komin undir ráöherra Framsóknarflokksins. Fyr*r atbeina Framsóknarflokks- ins var ákveðið að verja mikl um hluta Marshallfjárins til að koma upp stórum orku- verum, svo að hægt yrði að ve'ta raforku um nokkur stærstu héruð landsins. í framhaldi af þeim fram- kvæmdum, kröfðust svo Framsóknarmenn þess, þeg- ar samið var um myndun nýrrar stjórnar sumarið 1953, að skipuleg rafvæffing dreifbýUsins yrði eitt helzta verkefni hennar. Sjálfstæðis menn féllust loks á þetta eftir að hafa lagt til í upp- kasti að málefnasamningi, aff gefjff yrffi bæði minna og óljósara loíorð um þessar framkvæmdir en endanlega var gert í samningnum. Það hefir þannig verig hlut verk Framsóknarflokksins að hafa forustu um allar stærri ráforkuframkvæmdir og raf- væðingu dreifbýlis síðan þess ar framkvæmdir urðu fjár- hagslega mögulegar. Sjálf- stæðismenn hafa hins vegar sýnt þessum málum tómlæti, svo að ekki sé meira sagt, eins og sést bezt á ráðstöfun stríðs gróðans, og ákvæðinu um raforkumálin í uppkasti þeirra að málefnasamningi núv. ríkisstjórnar. Eftir að búið er að koma þessum málum eins vel áleið !s og raun ber nú vitni, snýr Sjálfstæðisflokkurinn hins vegar við blaöinu og lætur flokksblöð sín básúma það, að halnn hafi alltaf verið helzti þrautryðjandi þessara mála! Fá tíðindi hafa vakið meiri furðu en tilkynningin um fyrirhugaða för æðstu manna Sovétríkjanna til Bel grad. >að þótti ekki nema eðli- legt, að Krutsjeff og Bulganin heimsæktu Mao Tse Tung og Chou En-lai á síðast liðnu hausti, þar sem Rússar teldu sig miklu skipta, að sýna Kinverjum fulla virðingu. Hitt þótti jafn ótrúlegt, að æðstu menn Sovétríkjanna færu til fund ar við Tító, sem þeir eru búnir að stimpia svikara, fasista, Bandaríkja lepp og yfirleitt öllum þeim ónefn- um, er þeir telja verst. Að sjálísögðu heíir verið mikið og margt um þetta rætt siðan. Menn hafa spurt, hver gæti verið tilgangur Rússa með förinni. Þess- ari spurningu verður vart svarað til hlítar enn, þót-t- förinni sé nú lok ið. Svo mikið er þó orðið kunnugt, að hægt virðist að varpa fram lík- legum tilgátum. ______ :a»f8P ' Fyrst eftir styrjöldina var eng- inn af einræðisherrum leppríkj- anna í jafnmiklum metum í Moskvu og Tító. Þess vegna kom það mjög á óvart, þegar það var tiikynnt í júní 1948, að kommúnistaflokki Júgóslavíu hefði verið vikið úr Kom inform, þ. e. bandalagi kcmmún- istaflokkanna. Jafnframt hófu blöð kommúnista um allan heim að stimpla Tító sem svikara við komm únismann, sem fasista og öðrum slíkum nöfnum. Meðal þeirra, er felldu einna harðasta dóma um Títój voru þeir Krutsheff og Bulg- anin. Hér var heldur ekki iátið sitja við orðin ein. Júgóslavía-var sett í viðskiptabann af kommún- istaríkjunum og skyldi þannig unn ið að því að koma Tító á kné. Reynt var að efla mótspyrnuhreyíingu gegn honum innanlands og útvarps stöðvar leppnkianna óspart not- aðar til slíks áróðurs. Júgóslavar voru hvattir til að rísa á fætur og steypa stjórn hins mikla svikara og clæframanns. Tító og menn hans höfðu þegar svör á reiðum höndum. Þeir sögðu, að allur þessi gauragangur stafaði af því, að Tító hefði ekki viijað gera Júgóslavíu að algeru ieppríki Rússa og hlýða boði þeirra og banni í einu cg cllu. Rússar vildu einir ráða í Kominform. Við slíkt gátu Tító og flckksmenn hans ekki unað. Viðskiptabann kommúnistaríkj- anna reyndist Tító mjög crðugt, enda voru ærnir erfiðleikar íyrir af völdum styrjaldarinnar. Við þetta bættist svo, að Tító taldi sig þurfa að styrkja varnir iandsins, þar sem innrás frá ieppríkjunum væri meira en hugsanleg. Þrátt íyrir mikiar fcrnir af hálfu Júgóslava sjálíra, hefði Tító aldrei sigrazt á þessum erfiðleikum, ef hann ekki hefði fengið hernaðarlega og eína- Fullyrð'ngu þessa er helzt reynt að byggja á því, að Jón Þorláksson hafi flutt frv. um rafmagnsmál dreifbýUsins 1929 og þáv. formaður Fram- sóknarflokksins, Tryggvi Þór hállsson, hafi veriö því and- vígur. Sannleikurinn er sá, að frumvarp Jóns Þorlákssonar var svo alvörulaust sýndar- plagg, að Ólafur Thors hirti ekki um að skila nefndaráliti um það, en meiri lítHsvirð- ingu er ekki hægt að sýna máli á Alþingi. Sérfræðingar úrskurðuðu þaö líka með öllu ótimabært. Tryggvi Þórhalls- son tók frv. samt svo vel, að hann skipaði sérstaka sér- fræðinganefnd til að rann- sakaJ efni þess og bauðst til að fylgja fjárveitingu t'l þess ara framkvæmda, ef Sjálf- hagsleja hjálp frá vesturveldunum og þó fyrst og fremst Bandarikj- unum. Hann byrjaði að íá hjálp þaðan 1950 og hefir nú alls fengið þaðan eínahagslega aðstoð, sem nemur orðið 500 milj. dollara sam- anlagt, og hernaðarlega aðstoð, er nemur orðið um 1000 milj. doll- ara samanlagt. Júgóslavar hala m. a. fengið mikið af herflugvélum og skriðdrekum írá Bandaríkjunum og margir herforinvjar þeirra hafa verið við nám í Bandaríkjunum eða í lierstöðvum Bandaríkja- manna í Evrópu. Þrátt fyrir þessa aðstoð, hefir Tító aldrei viljað ganga í- neitt fcrmlegt bandalag við vesturveld- in. Hann beíir lagt áherzlu á, að Júgóslavar fylgdu þeirri utanríkis- stefnu að vera alveg óháðir og geta hagað sér hverju sinni, eins og þeir teldu bezt benta. Þess vegna hefir hann hafnað hlutleysi jafn eindregið cg þátttöku í stórum bandalögum. Lengst hefir hann gengið í þessum eínum, að Júgó- slavía hefir myndað varnarbanda- lag Balkanskaga með Tyrkjum og Grikkjum, sem báðir eru í Atlants hafsbandalaginu. Forráðamenn Rússa reiddust að sjálfsögðu mjög þessu íramferði Títcs og því þó mest að geta ekki komið hcnum á kné. Fordæmi hans var talið líklegt til að hafa slæm áhrif á lepprikin. Sá háttur var því tekinn upp að gefa þeim mcnnum þar, er taldir voru svik- arar, nýtt nafn cg kálla þá Tító- ista. Víðtækar „hreinsanir“ íóru íram í þessum löndum til þess að uppræta Titcista. Meðal Tít.óist- anna, er voru upprættir, voru Rajk í Ungverjalandi, Kostcff í Búlgaríu, Slansky í Tékkóslóvakíu og Go- mulka í Póllandi. Eftir fráfall. Stalíns 'tók afstaða stæðismenn vildu benda á fjáröílunarleiðír. Það gerðu þeir aldrei. Siðan þetta sýndarfrum- varp Jóns Þorlákssonar var flutt á árunum 1929 og 1930 getur Mbl. ekki bent á neitt frumkvæði Sjálfstæðisflokks- ins í raforkumálum dreifbýl- isins. Gll saga hans siðan ein kennist af tómlæti og að- gerðaleysi í þeim málum, eins og sézt á ráðstöfun stríðsgróðans. Samt lætur hann Mbl. hamra á þvi dag eftir dag, að hann háfi haft forustuna í þessum málum. Þetta er ekki neitt óvenju- legt. Svona reynir Sjálfstæðis fl. að eigna sér öll fram faramál efflr að þau hafa komist fram, enda þótt hann hafi sýnt þeim andúð eða Rússa til Títós að breytast smátt og smátt 1 friðsamlega átt. Vald- hafarnir í Mcskvu sáu, að þeir myndu ekki geta ^rotið Tító á bak aítur með þeim aðíerðum, er þeir hcfðu beitt. Hins vegar var íor- dæmi Títós þeim alltaf nokkur hætta í leppríkjunum. í stjórnartíð Malenkoífs sáust þess strax merki, að Rússar ætluðu að breyta um stefnu í samskiptum við Júgóslaviu. Þá var tekiö upp stjórnmálasam- ':and milli Júgóslavíu og Sovétríkj- anna að nýju cg einnig gerðir við- skiptasamningar milli landanna. Á •s. 1. vetri hleraðist svo það, að Tító hefði verið bc-ðið til Moskvu en hann færðist undan að fara þangað. Rússneska stjórnin tók það þá til bragðs að óska eftir því, að æðstu menn Sovétríkjanna mættu kcma í heimsókn til Belgrad. Und- an því gat Tító ekki skorazt. Þess sáust íljótt merki, að Júgó- slövum var ekki meira en svo um þessa heimsókn, enda ekki ceðli- legt eftir það, sem á undan var gengið. Stjcrnarblcðinn kepptust við að lýsa yfir því, að heimsókn þessi bcðaði enga breytingu á ut- anríkisstefnu Júgóslava. Sendiherr ar Júgóslava hjá vesturveldunum voru látnir tjá ríkisstjórnum þeirra hið sama. Bandaríkjastjórn var m. a. tilkynnt, að júgóslavneska stjórn in myndi ekki gera neitt það, er fcryti í fcága við Battle Act, en svo nefnast þau lög Bandaríkjanna, er gera það að skilyrði fyrir efnahags legri aðstoð af há'iu þeirra, að við komandi Icnd selji ekki hernaðar- lega mikilvægar vcrur til andstöðu þjóða Bandaríkjanna. Júcóslavar hafa undirgengizt þessi skilyrði. Til viðbótar þessu, buðu Júgó- sJavar svo hernaðarlegri sendinefnd írá Gríkkjum að vera í Belgrad á sama tíma og æðstu menn Rússa voru þar. Néfnd þessi var á veg- tórnlæti þangað til. Með skipu legri lygastarfsemi. hyggst flokkurinn þannig að aug- lýsa sig annan en hann er. Þessi harðsnúna klíka fárra stórgróðamanna í Reykjavík hyggst þannig geta auglýst sig .sem alhliða umbótaílokk allra stétta! Það er kominn timi tU, aö menn hætfl að glepjast af þessari ósannindaiðju, þótt bauiskipulögð sé. Ef hún bæri tilætlaðan árangur, myndi timabil kyrrstöðu og athafna leysis aftur hefjast á landi hér, likt cg á árunum 1924— 27, þegar íhaldið fór eitt með vcld, en braskarar og milli- liðir nota sér valdaaðstööuna til að féfletta almenning á allan hugsanlegan hátt. um varnarbandalags Balkanskag- ans, sem -áður er getið um. Allt varð þetta til þess, að heim- sókn Rússa tii Belgrad var tekið ró lega í liöfuðborgum vesturveldanna. Það vakti strax athygli, að Krut- sheff var skipaður formaður rúss- nesku sendinefndarinnar, en ekki Bulganin, þar sem Krutsheff gegnir ekki neinu opinberu embætti, held- ur er aðeins formaður Kommún- istaflokksins. Sumir töldu þetta eiga að sýna það, að hann væii raunverulega æðsti maður Sovét- ríkjanna. Þetta skýrðist hins veg- ar, þegar sendinefndin kom til Bel grad 26. í. m. Þá ílutti Krutshelf ræðu á flugvellinum, sem vakti at- hygli fyrir tvennt. Annað var það, að hann taldi misklíð Rússa cg Júgóslava verk Bería, þvi að hann og aðstoðarmenn hans hefðu gefið rangar upplýsingar um málavexti! Þessi skýring þótti þó meira en ó- trúleg. Hitt var það, að hann á- varpaði Titó sem félaga Tító cg lagði megináherzlu á nána sam- vinnu kommúnistaflokks Júgóslav- íu og kommúnistaílokks Sovétrikj- anna. Af þessu og þvf, að Krut- sheff var formaður sendinefndar- innar, þóttust menn draga þá á- lyktun, að aðalerindi Rússa væri að fá Júgóslava aftur inn í samtck kommúnistaríkjanna. Titó svaraði þessari íveðu Knit,- sheffs engu, heldur visaði rússnesku gestunum á bílana, sem biðu þeirra. Viðræðurnar hóíust svo næsta dag og stóðu yfir í Belgrad til 29. f. m. Þá var farið í boði Títós til Brionieyjar í Adríahafi og dvalið þar í tvo daga. Þar héldu viðræð- urnar áfram. Þann 31. f. m. ícr Tító sjálfur beint til Belgrad, cn þeir Krutsheff og Bulganin fóm f ferðalag til Króatíu. Vakti það at- hygli, að Tító skyldi ekki fara þessa ferð með þeim og eins hitt, a3 þeim var yfirleitt tekið kuldalega af almenningi, þegar Tító var ekki í för með þeim. Bersýnilegt er, að Rússar hafa lagt áherzlu á að gera ferðalagið sem veglegast og sögu- legast, en Tító hins vegar reynt að halda því sem mest innan foim legra takmarka. Til Belgrad komu þeir Krutsheff og Bulganin svo aítur 2. þ. m. og var þá undirrituð tilkynning um viðræðurnar. Athygli vakti, að Bulg- anin undirritaði hana fyrstur af hálfu Rússa, þóít Krutsheff væri formaður nefndarinnar. Ástæðan mun hafa verið sú, að Tító lagði áherzlu á, að allar viðræðurnar hefðu þann svip, að þær færu fram (Framh. á 6. síðu.) ■L. . — irjvr:—o Almennur kirkju- fundur í haust Hinir almennu kirkjufundir eru haldnir annað hvert ár, eins og kunnugt er, og sækja til þeirra fulltrúar leik- manna og klerka úr öíium liéruðum. — Stjórnarnefnd framt annast undirbúning Kirkjufundanna, sem jafn- þeirra hverju sinni, kom saman á fund í Reykjavik fimmtudaginn 2. júní þ. á. Var þar ákveðið, að næsti al menni kirkjufundur fyrir allt land skyldi haldinn í Reykjavík á hausti komanda, dagana 14.—17. október. Dag- skrá fundarins verður ákveð in og gerð heyrinkunn seinna í sumar. Formaður stjórnarnefndar er Gísli Sveinsson, en aðrir aðalnefndarmenn eru prest- arnir séra Sigurbjörn Á. Gísla son, séra Sigurjón Guðjóns- son og séra Þorgrímur Sig- urðsson, ennfremur Sigur- björn Þorkelsson forstjóri, Páll Kolka héraðslæknir og Hannes Guðmundsson cand. theol. ......

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.