Tíminn - 07.06.1955, Blaðsíða 2

Tíminn - 07.06.1955, Blaðsíða 2
8. TÍMINN, þrigjudaginn 7. júní 1955, 125. blað. Disney-myndin, Undur eyðimerkurinnar, á ekki sinn líka í náttúru- og dýralýsingu Það tók þrjú ár og mikla þolin- :mæöi, að gcra Disney-myndina, Lif andi eyðimörkina, eða eins og hún heitir hér, Undur eyðimerkurinnar. !*etta síðasta undraverk frá verk- ibóli Disneys er án efa citt ágætasta rerk í þeim fiokki kvikmynda, sem heyrir uivJir náttúru og dýralýs- ingar. Þó hefir frétzt um annað ilistaverk í sömu grein, sem nýlega rar fuilgert í Svíþjóð. Myndin Und \ir eyðimerkurinnar er sýnd í <Gamla bíói þessa dagana. Það lætur nærri að um öfugmæl) óé að ræða, þegar nefnd er eyðlmörk :i sambandi við þessa nýju Disney- mynd. Þó að við fljótlegt yfirlit :megi álykta, að landssvæðið, þar sem myndin er tekin, sé ekki annað en sandauðnir og klettgr, verður annað upp á teningnum, þegar á- ihorfendur fá tækifæri til að sjá eyðimörkina 1 gegnum skyggn augu kvikmyndavéla þeirra tveggja manna, sem lögðu stundum llf sitt í hættu við að taka eyðimerkur- myndina. Það er úti um friðinn. L'mlukt fjöllum. Myndin er tekin í eyðimörkinni, sem liggur milli Sierra Nevada- og Cascadefjallanna í Kaliforníu og KJettafjalianna og nær yfir hluta ai ríkjunum Oregon, Ihado, Nevada, Utah og Arizona. Sýnt er í upphafi :myndarinnar, hvernig á þessum auðnum stendur. Rakt loft frá Kyrrahafi stöðvast á Sierra Nevada fjallgarðinum og úrkoma er því lítil, þótt skýjafjall verði stundum. Er sýnt, hvernig stórfljót myndast :i einu slíku skýfalli og veltur fram kclmórautt, myndar háan og þrum andi foss á einum stað og hverfur svo í leirinn. Menn eru nú farnir að sækja til sumra þessara staða vegna Ibins sérkennilega landslags og vell andi ieirhvera. Hörð Hfsbarátta. Þótt auga ferðamannsins greini ekki neitt teljandi líf á þessum slóð um, er þarna að finna spendýr, fugia, skriðdýr og skorkvikindi, sem iheyja hvert um sig harða baráttu fyrir iífi sínu. . Kengúrorottan virðist spjara sig •;inna bezt á þeirri vargöld, sem þama er nótt og dag. Hún hefir kraftmikla afturfætur og með því að þeyta sandi á andstæðinga sína, getur hún hrakið þá á flótta. En ihenni gengur þó einna verst við vjgluna, en mörðurinn vill gjarnan Utvaroið Útvarpið í dag: Pastir liðir eins og venjulega. 20.30 Útvarpssagan. 21,00 Einleikur á píanó (Þórunn S. Jóhannsdóttir). 21.30 íþróttir (Atli Steinarason). 21,50 Tónleikar (plötur). 22,00 Préttir og veðurfregnir. 22,10 „Með báli og brandi“, saga eftir Henryk Sienkiwicz; VI. ,22,30 Léttir tónar. Ólafur Briem sér um þáttinn. 23,15 Dagskrárlok. Útvarpið á morgun: Fastir liðir eins og venjulega. 20.30 Erindi: Úr ævi Gyðu Thor- lacius; II. í blíðu og strfðu sem sýslumannsfrú og móðir (Prú Sigr. J. Magnússon). 20,55 Tónleikar (plötur). 21,20 Upplestur: „Bolabragð", smá saga eftir B. L. Jacot (Hildur Kalman leikkona þýðir og les). 21,45 Garðyrkjuþáttur (Jón H. JJjörnsson skrúðgarðaarkit.). 22,0o Fréttir og veðurfregnir. 22,10 „Með báli og brandi". 22.30 Létt lög (plötur). 23,00 Dagskrárlok. hafa uglu i miðnæturverði sínum og það verður stundum rottunni til bjargar. Rauði haukurinn er eins konar Clark Gable eyðimerkurinnar Hann er tiginn í háttum og hetju- lundaður, og þótt hann veiði leður- blökur, ræðst hann einnig á sér stærri og sterkari dýr og hefir sig- ur. Biðlun og afbrýði. En það er ekki eintómur slagur og dráp, sem dýr eyðimerkurinnar leggja fyrir sig. Náttúran kreíur þau um að halda við kyni sínu. Stundum verða karldýrin að berjast fyrir kvonfangi sinu og sést harður slagur á milli tveggja skjaldbaka, en kvendýrið horfir á, og hefir sýni lega skemmtan góða af bardagan- um. Að lokum fer svo, að annað karl dýrið lendir á hrygginn, en liggi það lengi þannig, er því bani vís. Og 4 meðan sigurvegarinn gengur á brott með kveridýrinu, berst sá sigr aði við að komast á réttan kjöl og tekst það. Öllu skemmtilegri eru sporðdrekarnir í ástarbralli sínu. Karlinn snarast að holu kerlingar og grefur hána út með hávaða og látum, grípur síðan í arma hennar, sveiflar sporði sínum á loft og hefir hraðan dans við hana. Verða góðar sviftingar með þeim, sem líkist töiu vert þekktu dansspori. Athyglisverð er barátta vespimnar og kóngulóar- innar, sá slagur er mjög greinargóð ur séður í gegnum stækkunargier myndavéiarinnar. Vespan stingulr köngulóna til bana, dregur hana afsíðis og verpir á hana eggi, en hræið skai verða forðabúr fyrir afkvæmi vespunnar síðar meir. Þannig haldast lífið og dauðinn í hendur í þeirri hávaðalausu lífsbar áttu, sem á sér stað í sandi milli hárra kaktusa. Myndin er í senn stórkostleg og ævintýraleg og tón'istin við hana dýpkar drætti hennar, hvort heldur ráða skal sorg eða gleði. Öðru vísi mér áður brá Moskvuútvarpið, G. júní. — Pravda birti i dag grein um iðnaðinn í Júgóslavíu og hæl ir honum á hvert reipi. Seg- ir, að framleiðslumagnið hafi tvöfaldast síðan fyiir stríð. Sé skipulag allt og uppbygg- ing iðnaðarins Ú1 fyrirmynd- ar. — íSíifl^áii í TíM&Hm Chaplin-mynd i 1 ripoliDio Trípólíbíó er að hefja sýningar á Chaplin-myndinni Nútíminn (Mod- ern Times). Pyrir utan að leika aðal hlutverkið skrifaði, framleiddi og stjórnaði Chaplin kvikmyndinni. Chaplin í verksmiöjunni Mynd þessi er af mörgum talin sú skemmtilegasta af mörgurn góðum Chaplin-myndum. Hún er þögul og leikur Paulette Goddard á móti meistaranum. Myndin gerist að sjálf sögðu á þessum tímum vélamenning arinnar. Charlie lendir í ýmis kon ar klandri. Hann fær lost í vélaverk smiðju, lendir í fangelsi, gerist söngv ari en endar óumflýjanlega á löng- urn og breiðum vegi, ásamt munaöar lausri stúlku, og enginn veit, hvort sá vegur liggur til framtiðarlands- ins. En það má ekki gefast upp og það er fyrir mestu. Starfsmenn Fords fá kauptryggingu Detroit, 6. júní. — Samband bifreiðavirkja og Ford-félag- ið í Bandarikj unum hafa isamið um kaup og kjör starfs manna félagsins næstu 3 ár- in. Samkv. þeim fá starfs- menn fyrirtæfcisins greidd (35% venjulegra launa í hálft ár ef þeim er sagt upp starf' vegna tímabundins atvinnu- leysis í verksmiðjum fyrir- tæk'sins. Hér hefir því i fyrsta smn í sögu banda- ríska iðnaðarins i meginat- riðum verið fallizt á kröfu verltamanna um föst árs- laun. en hún veröur æ hávær ari meðal iðnlærðra manna Mý somling af |>urrkuðum ávöxtum s uganpe Úrvals ávextir (Blandaðir ávextir i lausu jBlandað'r ávextir í pökkum ^Sveskjur 70/80 í lausu JSveskjwr í pökkum ^Rúsínur, steinlausar, dökkar. Kókósmjöl í 33 lbs. og 130 Ibs. kössum. EPLI í lausu i EPLI í pökkum Rúsínur, með steínum. MAGNUS KJARAN Umboðs- og heilújperzlun. aS*SSCS*$SSSaSS**SSSSS*SSggÍSSSSS*S4.SSSSSSSSS3SSSSSS*$SS*SS Tilboð óskast í neðangreindar bifreiðir: 1. Studebaker fólksbifreið, smíðaár 1953, — 2. Nash fólksbifreið, smíðaár 1952. —- 3. Ýmsar bifreiðir. Bifreiðarnar verða til sýnis hjá Arastöðhmi við Háteigsveg miðvikudaginn 8. þ. m. kl. 1—3 e. h. Tilboð verða opnuð i skrifstofu vorri sama dag kl. 6. Sala sctiiliðseigna ríkisius SSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSS&3 V.’.V.V.V.V.V.V.’.V.V.V.V.V.W.V.V.V.VVW.V.’.WAV jlHjartanlega þakka ég öllum sem glöddu mig á sextugs- £ ;Iafmæli mínu með kveðjum, skeytum, heimsóknum og ^göðri vinargjöf, sem ávallt mun minna mig á hughlýju í*ykkar til mín. Guöjón G. Sigurðsson, Vatni. í í í Inmlegt þakklæti til allra nær og fjær fyrir gjafir, S Lkeyti og heimsóknir á sjötugsafmæli mínu. Salome Sigurðardóttir, Brimnesi. ^WWWWW.,‘WV\W./V\ÍWWWW/WWWWWVWWWSilVvC \w Innilegar þakkir til vina og vandamanna fyrir gjafir I; og ógleymanlegan hlýhug á áttræðisafmæli mínu. í GÍSLI JÓHANNSSON ■; rfá Pálsseli. BH Innilegt þakklæti fyrir auðsýnda samúð við andlát og jarðarför móður okkar og systur INGIBJARGAR MARÍU BJÖRNSDÓTTUR frá Hríshóli. Börn og systkini. Faðir okkar ÓLAFUR KOLBEINSSON Kirkjuteig 16, sem andaðist að Elli- og hjúkrunarheimilinu Grund 2. júní s.l. verður jarðsunginn frá Laugarneskirkju firmntudaginn 9. júní kl. 1,30. Athöfninni verður útvarpað. Börn og tengdabörn. gwsmasaBams

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.