Tíminn - 07.06.1955, Blaðsíða 8

Tíminn - 07.06.1955, Blaðsíða 8
39, árgangur. Reykjavöc, 7. júní 1955. 125. blað. Leiksviðstækni á oijoi stigi í leikhúsum í Moskvu Rætt vtð líuSJaiig Kósinkrajix, JíjóSleaklaws §4j., snii nýkoininii er íir bo^sför 431 Moskvn Guðlaugwr Rósinkranz, þjóðlej.kliú-stjóri, ræd .i við blaða menn í gær nýkomi?ín úr Rússlandsför. Þaö var menJita- málaráðaneyti Ráð'stjórnarrikjarma, ssm bauð honúm 5æim ásamt ko?m hans, til þess að kynna sér leikltstarsta? f, ball- ettsýningar og óperuflwt?íing. jóhann Sæimmdssoo búsáhaldasýning í Húsmæðrakennaraskóla Þjóðleikhússtjóri kvaðst vera hinn ánægðasti með förina. Hann teldi það skyldu sína að fyígjaSt sem bezt með leiklist í öðrum löndum, og því hefði sér verfð það kærkomið tækifæri að fá að kynnast þessum málum í Rússlandi, og sama ánægja væri sér það að þiggja boð, er hann hefði fengið 1 gagn- stæða átt næsta ár, þ. e. a.s. til Bandaríkjanna. Hann kvaðst vdja taka það 'fram, að sér fyndist það illur siðjir, að þurfi endilega að kenna menn yið kommúnista þött þeh færu til Rússlands ti 1 þess að kynna sér mál ó- skyld stjórnmálum. í fyrsta ihgi væri það ekki sæmandi að blanda saman Ust og stjórnmálum, og í öðru lagi væri það fávísi að ætla menn hlynnta stjórnarfari landsins vegna þess að menn heim- sæktu það. Mætti það æra óstöðugan, þegar leiðirnar IKaldiii á vegwm Kvenfélagasambands fs- lands í tilefni af 25 ára afmæli samtakanna í dag kl. 1 e. h. verður opnuð ■ Húsmæðrakernaraskólanum búsáhaldasýning. Helga Sigurðardóttir, skólastjóri, bauð fréttamönnum í gær að líta á sýninguna, og lét hún svo um mælt við það tækifæri: llegiu ttt margra landa að snúast ef.tir því. ot fáir mtindu velja sér lönd tU afí heímsækja eftir því, hvort þar réhi sami flokkur og hann,, j,£ip.g totann Sæmundsson, prófessor. ! anSaCist í . ærmorgan á Landsspit- Géðar móttökiíír j a,aRE!C* etl i;ar hafði tann leiiiV ' Leiðin lá" frá" Heishiki til‘Ha,-bria vegaa sjikUika 5,ess’ er Leningrad, sagði þjóöleikhús- stjóri ennfremur og var þar ■dvaliö einn tíag. Farið var í.. ., ........ leikhus og .skoðuð sofn. S:ð-1 an var haldið tU Moskvu, og i tók fulítrúi ráðuneytisins | þar á móti ckkur, ogit síðan var okkur fenginn túikur tii fylgdar þessa daga. Móttök- urnar voru ágætar og vel um okkur hugsað, einnig nutum viö hinnar beztu aðstoðar sendihérra ísiantís í Moskvu. Síðan var farið í leikhús og horft á sjónleiki, balletta og óperur. Það vakÞ athygli mína, hve leiksviðsútbúnað- ur allur er fullkominn. svið- tækni mikil og uppsetning öil (S'raœftaid á ? s:ðu va,r3 hoiiuza að tana. Jótiazm var maðar á bezta aldrí, n-’lega fimm- ti’.jiir, fœddur 9. inaí 1903 að' Eliiða kunnur taai'ur bæöi setti mikiíhæfur læknir og fyrir þátttöku sina í fé- lagsmáluin, en haim va.r m. a. félags málaráðherrx á árunuin 1942—43. Ein milljón atvinnu- laus í Bretlandi London, 6. júní. — Horfur á lausn járnbraatarverk- fallsins í Bretlandi versn- uðu helditr í dag fremur en hUt. Eímreiðarstjórar og kyndarar höfnúðu algerlega áskorwn Edens frá í gær itm að hefja v»nnn á ný, þar eð þjóðarhagsmunir vær u í veði. Þeir vísnðu ein?iig al- gerlega á bug þeirri stað- hæfingu forsæt’sráðherr- ans, að verkfallið væri ekki háð til cð ná bættam kjör- um heldur vær* um éeUu að ræða mnan verkalýðsfélag- anna. Fullyrt er, o.S em milljón manna í iðnaði landsins mum verða at- vinntílaws um næsta helgi sökum hráefnaskorts, ef ekki tekzt aö leysa verk- fallið. „Kvenfélagasamband Is- lands óskaði þess eindregið, að við hér í Húsmæðrakennara- skóla íslands tækjum að okk ur að hafa he‘milisáhaldasýn- ingu í tilefni af 25 ára afmæli Kvenfélagasambands íslands. Sýningunni er komið fyrir í húsakynnum skólans, og eru ’nér til sýnis alls konar heim- iiisáhöld, sem nota þarf við dagíeg stcrf á heimilum. Nemendur skólans gera sam anburð á góðum og slæmum tækjum og útskýra þýðingu þess, að verkið sé rétt unnið. HeimUisáhöld þessi eru eins fjölbreytt og við höfum getað útvegað þau, og vU ég í því sambandi þakka innflytjend- um og búsáhaldakaupmönn- um fyrir margháttaða fyrir- greiðslu og einnig fyrir að láta okkur í té ýmis konar áhöld og heimilistæki til sýningar- innar. Á undanförnum árum höf um við hér í skólanum útveg að okkur margs konar áhöld, sem ekki eru fáanleg hér á landi, og munu því margir ef til vill spyrja: Til hvers er að vera að sýna áhöld, sem ekki eru fáanleg hér í verzlunum? En markmið okkar er að þeg ar áhöldín, sem hafa reynzt okkur vel, eru kynnt húsmæðr unum, þá munu innflytjend- urnir flytja þau til landsins smátt og smátt. Auðvitað er það framtíðar- draumur okkar, að hér verði komið á fót rannsóknarstofu fyrir heimilisáhöld, sem hæfir okkar starfsháttum“. Sýning þessi er hin athygl's verðasta og er ástæða til að hvetja húsmæðúr til að sjá Fjolmenni i Tivoh á blaðamannadaginn j>lj«nianmilsl;i‘ðinjíJH‘ uiinu í roipdriPlíi Hlaöínnannaáagur'mn í Tívolí á laugardtagian var mjög fjölsóttur og skewmti fólk sér mjög vel. Crossmi sýnái leysi- Rst>r sínar og vökta þær óskipta athygli áhorfenda. Hjól- reiðamaðwrinn vakti tölnverða kátínu og reipájfrátturinn yfir tiörnina þótti takast vel, jafnvel þótt stjórnarandstæðingar færu með signr af hólmi í þetta sinn. Það þýðir víst ekld að ■myna aö afsaka ósigur stjórnarTnanna, þar sem engmn að- i!i sneri únd’r sér fót, eða beit sig í tunguna, né aö vmd- &tt hafi verið óhagstæð. Aftur á móti má geta þess, að tjörnm er þess háttar poll ur, að jafnvel stjórnarsinnar (eftir að hafa verið oní henni) myndu veigra sér við að draga andstæðinga sína oní hana. Hins vegar virtist ekki bera á neinni meðaumk un hjá stjórnarandstæðing- ■ um á laugardagskvöldið og megum vér minnast þess í næstu kosningum. Þeir, sem vöknuðu, og þeir, sem svitwuSu. Liðin voru þannig skipuð: Þeir sem fóru í tjörnina og vöknuðu: Atli Steinarsson og Haraldur Teitsson frá Morg- unblaðinu, Andrés Kristjáns- ..on og Indriði G. Þorste’:ns- on frá Tímanum, Ingólfur Kristjánsson frá Vísi og Högni Torfason frá Ríkisút- varpinu. — Þeir, sem ekki fóru í tjörnina og' sv'tnuðu: Jón Bjarnason, Guðmundur 'Tgfússon og ívar Jónsson frá Þjóðviljanum, Jón Helga- íon frá FrjáLsri þjóð, Ari Ste Sveitirnar í reiptogi bíaðamanna. Að ofan er hin sigursæla svcit stjórnarandstæðinga. Þeir Insson frá Alþýðublaðinu standa harna þurrir og hvítir sem englar, en virðist þó svolítið erfitt um sigurbrosið. Að og Hjalti Guðmundsson frá | neðan eru stjórnarsnnar, holdvotir og óhreénir úr tjörnmni, en hjá jjjeim er Lárus Salomóns- Ríkisútvarpinu. I son, iogstjóri. hana. Hún verður opin í dag kl. 1—7 síðd. en tvo næstu daga kl. 1—9 síðd., svo að að- eins er um þrjá daga að ræða. Þarna eru óteljandi áhöld, smá og stór, og geta húsmæð ur áttað sig á áhaldakaupum með því að skoða sýninguna. Kl. 10 árdegis verður sýning in opnuð að viðstöddum mörg um konum. Erlendar fréttir í fánoi orðum □ K. A. Fagerholm, fyrrv. rá5- herra var á flokksþingi finnskra jafnaðarmanna í gær einróma kjörinn forsetaefni flokksins við forsetakosningarnar á næsta ári, □ Forsætisráðherra Bnrma U Nu kom í gær í heimsókn til Tító forseta. ■ □ Adenauer hefir látið af embætti utanríkisráðherra og við tekið von Brentano. Theodor Blank verður landvarnamálaráðherra, en það embætti hefir nú verið formlega stofnað. □ Elísabet Bretadrottning og Filipp hertogi af Edinborg koma í þriggja daga opinbera heim- sókn til Noregs 24. júní n. k. Von á spænskum Samnmgar liafa að undan förnu staðið yfir um að fá hingað spánskan ballett I vor til Þjóðleikhússins, en nú er svo komið, að ekki getur orðið af komu þessa flokks, sem ráðgerður var. í þess stað standa vonir til að tak- ist samningar um að minni ballettflokkur kcmi hingað i haust og sým í Þjóðleikhús- >nu. Sí ór veldaráðstef na 18.—21. júlí? #arís, G. júní. Sendiherrar Vesturveldanna í Moskvu hafa afhent ríkisstjórninni þar orðsendingar varðandi fyrírhugaðan stórveldafund i sumar. í orðsendingum þess ujn er lagt til að ráðstefnan verði haldm í Genf í Sviss dagana 18.-—21. júlí í sumar. Jafnframt var tilkynnt í V/ashmgton, að utanrík>sráð herrar Vesturveldanna muni koma saman til fundar í New York dagana 16. og 17. júní, áður en þeú' halda til San Fransisco, en þar munu þeir ræða stórveldafundinn viff Molotov.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.