Tíminn - 13.08.1955, Blaðsíða 1

Tíminn - 13.08.1955, Blaðsíða 1
39. ÁEG. Reykjavík, laugardaginn 13. ágúst 1955. Sfcrifstofur 1 EMduhilsi Fréttasimar: 81302 og 81303 Aígreiðsluslmi, 2323 Auglýsingasími81300 Prentsmiðjan Ekida Ritstjórl: Þórarinn Þórarinsson Útgefandl: Pramsóknarflokkurirm 180. blað. Kaupfélögin endurgreiddu félags- mönnum sínum 39 millj. s.l. 10 ár Á síðasÉa ári maiai eiidurg'reiddiiar Éekju- eða jafnvei meira að prósentu „ tölu á viösk’-ptum. atgaiigur til telagsmaiina ruimim 7 uailjj. ___ Til eru þeir menn, sem telja það lítils virði fyrir viðskipta mean, að kaupfélögin endurgreiða fclagsmönnum sínum tekjuafgang, sem verður af rekstri félagsins og vörusölu, annað hvort sem beina greiðslu eða sem innlag í stofnsjóðs reikning þeirra hjá félögunum. Kaupfélagsmenn ura allt land vita þó betur og tölur sýna gerla. að hér er ekki um neina smámuni að ræða. Á árunum 1945—1954 nam endur- greiddur tekjuafgangur til félagsmanna, tekjuafgangur Iagð ur í stofmjóð þeirra og vextir af stofnsjóðum hjá kaupfélög- unum samtals 39,1 millj. kr. Á áririu 1954 urðu uppriæð- ir þessar hærri en nokkru sinni fyrr, þar sem veltan vex riröðum skrefum, eða sam- tals 7 millj. 174 þús. kr. eftir því sem siðustu skýrslur herma, en þó vantar enn hag skýrslur frá nokkrum kaup- félögum. Skipfíng íekjuafgangs»ns. Hinn endurgreiddi tekjuaf gangur kaupfélaganna skipt- ist sem hér segir: Endurgreitt beint til félags- manna kr. 1 millj. 538 þús. Lagt í stofnsjóð félags- mánna kr. 4 millj. 50 þús. Vextir af stofn- sjóðum kr. 1 millj. 5S5 þús. Hæstií katípfélögin. Þau kaupfélög, sem endur greiddu mestar fjárhæðir ár- ið 1955 voru þessi: Kaupfélag Éyfirðinga kr. 1 míllj. 714 þús. Kaupf. Árnesir.ga kr. 854 þús. Kaupf. Húnvetn. kr. 491 þús. Kaupf. Héraðsb. kr. 420 þús. Kaupf. V-Húnv. kr. 336 þús. Kaupf. Þingeyinga 302 þús. Kaupf. Borgf. kr. 280 þús. Kaupf. Skagfirðmga 243 þús. Þetta eru yíirleitt stærstu kaupfélögin og-því verða end urgreiðsluuDphæðir þeirra hæstar. Mörg Wnna smærri kaupfélaga hafa skriað til- tölulega eins miklum tekju- afgangi til féiagsmanna sinna Orðsending til allra samvinnuskóla- manna Öllum nemendum Sam- vinnuskólans, eldrz' sem yngri var í vor sent eyðu- blað til útfyllingar, og eiga blöð þessi að mynda m*nn- ingabók þá, sem nemendur gefa Jónasi Jónssyni, skóla- stjóra, í t'Iefni af sjötugs- (Framhald á 2. síðu) Bæjarfógcti í Kópavogskaupstað Dómsmálaráðherra hefir skinp.ð Sigurgeir Jónsson, fulltrúa í dóms- og kirkju- málaráðuneytinu, bæjarfó- geta í Kópavogskaupstað. — Sigurgeir er ungur maður, Is- firzkur að ætt og hefir starf að í ráðuneytinu síðan hann lauk lögfræðiprófi. Þjjófnu&urinn t*ið Berqstu&astræti 3 3 upplýstur: Þjófurinn stal peningakassa með 35 þús. kr. meðan eigandinn kærði pretti hans Á mildu ágústkvöldi í Hollandi • .•> 4 , ■ m Það svífur að hausth Ágústkvöldin eru mild og rökkurfögur í góðviðri á íslandi, og þá ekki síður í suðlægari löndum. Holland er fagurt á hlýju kvöldi í ágúst, í þann mund sem skuggarn>r verða lengstir. Þá er gaman að sigla bá-t..sílium eftir skurðunum undir trjákrónum milli húsa og._áJdin- garða. Myndin sýn>r kvöldfagurt, hollenzkt, landslag. Er síldin farin af mið- um fyrir Norðurlandi? í indselis veiðiveðri I gær sáu flngvelar enga síld, einn liátur kasíaði á stökksíld f gær hafði verið síldarlaust á miðunum fyrir Norður- landi í fimm daga. Lengst af.þeim tíma hefir verið storma strekkingur á miðunum, en í gær var hið ákjósanlegasta veiðiveður en engin sild. Horf'r því óheillavænlega um áframhaldandi síldveiði á miðunum, enda bendir þetta til þess að síldin sé farin. Faldi peningaseðlana í Ijóskúpli í bað' lierbergi, og þar náði þjófur nr. 2 þcim Eins og frá var sýrt hér í blaðinu í gær var fram'nn pen- ingaþjófnaður í húsinu Bergstaðastræti 33 hér I bæ sl. mið- vikudag. Hið stolna nam að verðmæti rösklega 35 þús. kr. í peningum, sparisjóðsbókum og happdrættisskuldabréfum ríkissjóðs. í fyrrakvöld lágu ekki fyrir nákvæmar upplýsing- ar um gang málsins, en í gær kvaddi Þórður Björnsson, full- trúi sakadómara, sem hafði rannsólm málsins með höndum, blaðamenn á sinn fund og skýrði þeim frá þessu sérkenni- lega þjófnaðarmáli, sem nú er upplýst að kalla má að fullu. Er af þessu mikil saga og verður hún rakin hér að nokkru. Þórði Björnrsyni, fulltrúa sakadómara, sagðist svo frá: Laust eftir síðustu áramót fær piltur einn frá Akranesi eitt þúsund krónur að láni hjá manni, sem býr í húsi við Bergstaðastræti í Reykjavík. Fékk maður þessi að hand- veði fyrir láninu sparisjóðs- bók hjá Akurnesingnum, og var innstæða bókarinnar um 1100 krónur. Skrííin skuldaskil. Líður nú og bíður og ber ekki til tíðinda. — En í fyrra dag var Akurnesingurinn á ný staddur í bænum. Datt hörium í hug að greiða skuld ina bá frá um veturinn, en hugðist þó hafa pretti í frammi. Fór hann heim til lánadi-ottins viö Bergstaba- stræti og kvaðst vilja greiða skuld sína, en þó þannig, að taka út úr sparisjóðsbók 'ieirri, er hann hafði látið að handveði, og greiða með þeim 'eningum. Sagði hann mann 'nurn að koma með sér niður : banka. Maðurinn féllst á ‘t/a og fara þeir í bankann. "er pilturinn inn með bók- na, en hiriti bíður fyrir ut- an. Akurnesingur fær út greidda peningana en skrökv ir því þó að manninum, er ’.nn kemur út, að hann hafi 'nga peninga fengið og verði tnálið að bíöa til morguns. 1‘eningakassinn horfinn. Manninum úr Bergstaða- stræti þótti þetta kynlegt, fer inn í bankann og kemst að raun um, að pilturinn hefir tekið út eitt þúsund krónur. Fer hann við það út, en þá er Akurnesingurinn á bak og burt. Fór maðurinn há til sakadómara og til- kynnt' hverjum brögðum hann hafði verið beittur. 'I?er síðan heim til sín í Berg staðastræti, en bregður held m í brún, er hann kemst að því, að peningakassi hans er horfinn. Minnist hann hess að Akurnesingur hafði séð hvar hann gevmdi ka s "nn, er hann tók úr honum sparisjóðshókina. Fer hann mi enn til rannsóknariösr- reglunnar og tilkynn'r hvernig komið sé. 35 þúsund krónur. Kvað maðurinn hafa ver- ið 1 kassanum nær 11 þús í peningum auk þriggja sparisjóðsbóka. Eina átti frænka hans og í henni voru tæpar 22.800 krónur. Einnig voru happdrættisskuldabréf ríkissjóðs að upphæð 2 þús kr. í hinum bókunum voru Fjöldi báta er nú að hætta veiðum fyrir norðan og fara sumir þeirra til reknetaveiða aðeins um 25 krónur sam- tals. Akurnesingur handtekinn. Rannsóknarlögreglan hóf nú leit að Akurnesingnum og var hann handtekinn þá um kvöldið, þ. e. í fyrra- kvöld. Játaði hann strax að hafa stungið af með þúsund krónurnar úr sparisjóðsbók- ! mni. en neitaði að hafa stol- ] ið kassanum. — Um morg- i vminn játaði hann þó fyrir i '•étti, að hafa stolið kassan- ; um. Hefst nú frásögn sam- kvæmt vitnisburði hans. : Samvizkubit, sem stóð stutt. Kvaðst hann hafa fengið I eftirþanka af framferði sínu við manninn úr Bergstaða- | stræti Farið heim til hans og ætlað að borga hluta af skuldinni, en þá var maður- inn ekki heima. Húsið var þó ólæst. Mundi hann nú eftir peningakassanum. - * (Framh. á 8. síðu) út frá Faxaflóahöfnum. Bend ir það einnig nokkuð í þá átt, að sjómönnum þyki ekki horfa sérlega vænlega með áframhaldandi síldveiðar fyr ir norðan. Tvær flugvélar leita. Tvær flugvélar leituðu síld ar í gær við hin beztu Ieitar skilyrði, en urðu einskis var- ar. Fóru þær um all stórt svæði fyrir Norður- og Aust urlandi. Veður var hið ágæt asta og skilyrði til veiða á- kjósanleg. Kastaði á stökksíld. Þegar blaðið hringdi til Raufarhafnar seint í gær- kvöldi, höfðu þær fregnir borizt nýverið til Raufarhafn ar, að vélbáturinn Stígandi | hefði kastað á síld úti á svo | kölluðu Sléttuhorni. Stóð kastið yfir, en skipstjóri sagð ist alveg eins búast við að ekkert væri í mótinni, þar sem um stökksíld var að ræða. Stígandi er eini bátur inn á öllum miðunum, sem 'réttist um að hefði kastað á síld í gær, þrátt fyrir indælis veiðiveður.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.