Tíminn - 13.08.1955, Blaðsíða 3

Tíminn - 13.08.1955, Blaðsíða 3
180. blað. TÍMINN, Iaugardaginn 13. ágúst 1955. 5 Amerískt félag ræður tónskáld frá ýmsum löndum til að semja sinfóníur íslenzk tónskáld hæstaréttarl'igmaðoí Laugavegl 8 — Sítnl 7752 Lögíræðistörí og elgnaumsýsla verður flutt niinnst 4 smn- um op-nberlega fyrir mikfum sæg áheyrenda, og áherzla verður iögð á að kynna þau í sem flestum útvarpsatöðv- um og stuðla að því að þekkt hljómplötufyrirtæki kaupi þau beztu þeirra sér til hag- nýtingar. Aðiiar cr sjá nauðsyn þess að efla æðri nútímatónlist styrkja þessa viðleitni félags ir.s með sex til sjö milljón kiónum á ári, næstu ár, eða þangað t'l að áhugi almenn- ir.gs og ítðgóngueyrir fer að standa straum af kostnaðin- um við staiísemi félagsins. Þess ber að geta að áætlað er að stUla aðgöngueyri að tcnleikum þessum mjög í hóf. Að öilum líkindum mun hann ekki fara fram úr verði á aðgöngumiðum kvik- myndahúsa. Það er vonandi að hin ntörgu góðu íslenzku tón- skáld láti ekki sitt eftir liggja með að hagnýta sér þessa merkiíegu nýjung. Þeir Isem hefðu hug á að afla sér nánari i;pp]ýsinga um þetta, ættu að 'ritfe-r Louisville PhU- harmonic Society, LouisvUle, Tónlístarunr.andi. eiga við ýmis konar örðugleika að stríða sökum þess hvað þjóð in er fámenn og þá ekki síð- ur vegna þess hvað ríkis- stjórnin gerir lítið til að stuðla að því að koma ís- lenzkum tónskáldum á fram færi erlendio. Sem betur fer eru tU aðilar I heiminum, sem gera sér grein fyrir mikilvægi æðri nútímatónlistar, og stuðla að þvi í verki að kynna tón- listarunnendum tónsmíðar höfunda hinna ýmsu landa heims. i því sambandi langar hiig til að minnast á hmn átórfenglega skerf sem sUi- fóníufélagið í LouisvUle í Bandaríkjunum hefir lagt til þessara máía. Undanfarin ár hefir það ráðið tónskáld frá ýmsum löndum tU að semja slnfóníutónverk fyrir sig, og borgað þeim vel fyrir vikið. Félagið semur við 46 tón- skáld um að gera tónsmíðar fyrir sig. Venjan er að 12 þeirra séu efnilegir byrjend- ur. Tveir þr’ðju þessara 46 tónskálda eru að jafnaði ame rlskir borgarar en einn þriðji evrópiskir, asíískir eða suðuramerlskir.Hvert tónverk ‘ USA. aflagnir afvélaverkstæði afvéla- og aftækjaviðgerðir Norðurstíg 3 A. Sími 6453 Þiö, sem eig'ð matvæli geymd i frystihúsi voru, ut- an geymsluhólfa, verðið að hafa tekið þau fyrir 5, september n. k. HEIÐI V/KLEPPSVEG Ef þér kaupið tvöfalt gler í íbúö yðar þá er GLERIÐ RETTA í mörg ár hafði fjöldi hugvitsmanna glímt við þá þraut að ráða bót á þeim óþægindum, sem tvöfaldir gluggar með trélistum á milli hafa í fór með sér. Verkfræðingar verksmiðjunnar LIBBEY OWENS FOED GLASS CO. í TÓLEDÓ í Bandarikjunum, sem fyrstfr framleiddu THERMOPHANE, byrjuðu þegar 1930 að gera tilraunir með framleiðslu á tvöföldu gleri. Árið 1937 komust þeir að þeirri niðurstööu, eftir árangurslausar tilraunir með að nota GÚMMÍ eða TRÉ á milli rúðanna, að það eina, sem fulltryggt væri að setja rúðurnar saman með væri MÁLMRAMMI úr efni því sem THERMOPHANE nú er samsett með. Eíni þetta er sérstök málmblanda sem ekki ryðgar eða sýru- eyðist og hefir sömu þenslumöguleika og gler. Byrjað var síðan að framleiða THERMOPHANE rúðugler í Bandaríkjunum og síðar í BEL- GÍU eftir þessari aðferð, sem reynst hefir óbrigðul og sú bezta, sem nú þekk^st í heiminum. — Hér á Islandi hefir TIIERMÖPIIANE verið notað í gluggarúðnr í meira en 10 ár og reynst óhrigðnlt ATHUGIÐ ÞEGAR ÞÉR AKVEÐIÐ AD KAUPA TVOFAUT RÚÐUGLER I*\ ER ÁVALLT ÓDÝRAST A» KAUPA ÞAÖ BEZTA THERMOPANE er hiklaust þaö bezta þegar um tvöfalt gler er aö ræöa THERMOPHANE fæst afgreitt með þreföldu gleri, með alls konar munstruðu gleri, slípuðu gleri, Þtuðu gleri, allt eftir óskum kaupanda. THERMOPHANE fæst með xk eða Vz tommu loftrúmi milli glerjanna eftir ósk kaupanda. Stérkostlegasta flugblað Norðurlanda. Flytur sögur af mestu hetjuverkum heimsins. Allar upplýsingar um THERMOPHANE á skrifst EGGERT KRISTJÁNSSON & C° hl I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.