Tíminn - 13.08.1955, Blaðsíða 5

Tíminn - 13.08.1955, Blaðsíða 5
§80. blað. TIMINN, laugardaginn 13. ágúst 1955. Laugard. 13. ágúst Bókmenntir — listir Skriðdýrin á Kefla- víkurvelli Þfeirfi staðreynd er ekki að leyna, að kringum varnarliðið og framkvæmdir þess hér, hef ir risið upp allstór hópur manna, sem þjónar því með þvílikum undirlægjuhætti og sleikjuskap, að leita verður á neðstu stig dýraríkisins, ef finna á svipuð dæmi. Sumt af þessu fóiki álítur.að það þjóni þezt hagsmunum sínum og gróðavonum með þvi að skríðá þannig fyrir hinum er- lená'u aðilum, en einstökum gengur til ofsatrú og ofstæki, er ' rekur rætur sínar til „kaíöa stríðsins“. Hinum er- iendu aðilum er þó síður en svo-h'agúr f þessu, því að það ýtir undir þá tortryggni, að þeir: séú að reyna að safna um 'ísig 'oistækisfullum áhang endum. Þessi hópur umræddra maiinlegra skriðdýra er að sjálfSögðu fjölmennastur á KeÖávíkufflugvelli. Þar er meðíimi hans að finna bæði í þfónustu hjá varnarliðinu, verktökúm þar og einnig hjá því!-ópinbera. Svo öflugur er hóþúrinn nú orðinn, að hann hefir"Um nokkurt skeið gefið út sjálfstætt blað, Flugvallar- blaðið, sem að sjálfsögðu er ritá'S'd hreinum sorpblaðsstíl. Að uttdanförnu hefir þetta blað aðallega verið helgað svivirðingum um utanríkis- málaráðherra og ýmsa sam- starfsmenn hans, sem mest hafa unnið að endurbótum á framkvæmd varnarmál- aniiá: Alveg sérstaklega hefir blaðið ráðizt á hina auknu ein angrun varnarliðsins. Þá hef- ir það af fremsta megni reynt að iýta undir McCarthyisma á K’éílavikurflugvelli með því að vera að klína kommúnista stimpli á ýmsa starfsmenn þary sem ekki vilja semja sig að hætti skriðdýranna. Hefir utanríkisráðuneytið nokkr- umi isinnum orðið að skerast í mál vegna slíks undirróðurs. Lítið sýnishorn um mál flufníhg Flúgvallarblaðsins er að finna í ,§,einasta tölublaði blaðsins; .'.; sem er dag- sett 1. ágúst. Þar er byrjaö á því ai^hæla Bjarna Bene- diktssyiflP-fýrir að hafa geng- íö svo f?g~.málum. að engum einstakgiig» eða einum aðila væri ímrrt!: að maka krókinn í viðskipHin við varnarliðið"! Blaðið segir, að núv. utanrík- isráðher-ra hafi hins vegar látið „faerast ofan í vasa varn arframkvæmdanna" og mun þar átt Yið það, að Hamilton- félagið var látið borga van- goldin vinnulaun frá stjórn- artíð Bjarna, svo að stórri upphæð nam. Síðan segir blaðið orðrétt: „Dcktorinn hugsaði þó ekki um þetta eitt heldur tók hann einnig að vúigast við kommúnista, t. d. með Jjvlað hlaupa eftir öllu sem þár 'sögðu, jafnvel því að setja Varnarliðið í fangabúð ir. Én einn*g skipaði hann kommúnista í trúnaðarstöð- ur á Keflavíkurflugvelli. Ár- angurinn af þessari viðleitni hefir t. d. orð*ð sá að í engu hallmæla kommúnistar ráð- herranum né neinu því sem hann hefir tekið sér fyrir hendur.‘i Hvernig er nútíma leik- ritagerð í Rússlandi? itæíl um þrjú ný rússnesk íeikríí, cfui þeirra og uppfærslu Norski blaðatnaðurinn Paul Gjes dahl, sem fyrir nokkru dvaldist um þriggja vikna skeið í Rúss- Iandi og kynnti sér rússneska. nú tímaleiklist, segir i eftirfarandi grein hokkuð frá þrem, nýjum leikritum, rússneskum, en þau eru „Fyrsta vorið“, sem S. A. Rads- inski hefir gert eftir skáldsögu Galina Nikoleava, „Flækingsár", eftir Alcksej Arhusov og „Maija frá Pchieti', cftir V. Kandelaki. — Hvernig er nútíma leikritagerð í Rússlandi? Eftir þriggja vikna ferð um Sovétríkin án ýkja mikillar kunn áttu i rússnesku, væri það vissulega að vaða reyk að ætla sér að geía tæmandi svar við þeirri spurningu. Hins vegar ætti að vera óhætt að skýra frá þeim áhrifum, sem mað- ur hefir orðið fyrir í þessu samhandi — áhrifum, sem seinna er e. t. v. sjálfsagt að leiðrétta. Nútima rússnesk leikrlt eru samin með uppeidi öllu heldur en áróður fyrir augun — því að leikritaskáidin eru bæði of gáfuð og mikilhæf til þes að bera á borð hreinan áróður. Upplyftur visifingur fer ávallt í taugarnar á fólki, og því er betra að íela sig að baki áhorfenda og gefa þeim vinsamlegar bendingar í rétta átt. Á einu hinna mörgu leikhúsa í Moskvu fengum við að vera við aðal æfingu á leikritinu „Fyrsta vorið“, sem S. A. Radsinsky hefir ritað og byggt á skáldsögu eftir Galina Niko- laeva. í Rússlandi eru alltaf hafðar margar aðalæfingar, svo að það er óhugsandi, að ekki sé allt orðið fullkomið, þá loksins að áhoríendur sleppa inn. Fyrsta atriðið í leiknum var dá- lítið skringilegt. Yfireftirlitsmaður- inn, yfii-verkfræðingurinn og aðrir embættismenn á stóru samyrkjubúi einhvers staðar í Sovétríkjunum eru saman komnir á fátæklegri járn- brautarstöð til þess að taka á móti hinum nýja búfræðingi búsins, sem er kona. Þroskuð ung kona stígur út úr lestinni og henni eru íærð blóm. En brátt kemur í Ijós, að hún er ekki sú rétta. Og það er ekki fyrr en móttökunefndin er í þann veg- inn að snúa heim aftur, sem hið raunverul. „tilefni abhafnarinnar" kemur í ijós. Það er smávaxin stúlka í heimaofnum, bláum sportfötum. Hún lítur ekki út fyrir að vera meira en sautján ára — en er samt í raun inni nokkuð eldri. En unga stúlkan, Nastasja Kovs ova er ekki af baki dottin. Hún kemst fljótt að því, að jörðin er ekki vel fallin til þess, sem nú er ræktað á henni — betra að reynt sé eitt-hvað annað, Gg eftir nekkra a'varlera árekstra, sérstakiega við hinn grimma og undiríörula yfir- verkíræðing, fær hún vilja sínum framgengt. Hún nýtur dálítils rtuðn ings fiokksfulltrúans, sem skiiur, að hún hefir nokkuð til síns máls, og unga eftirlitsmannsins, sem verður ástlfanginn af hinni íc-gru og alvar- legu Nastasja, í fyrstunni án þess að gera sér það ljcst. Seint um haustið kemur svo há- punkturinn. í símtali írá æðstu stöð um er það tilkynnt, að búið haíi náð árangri, sem skipi þyí í fremstu röð. Gleðin er mikii. En i sigur- vímunni gleyrna karlmennirnir ves- iings konunni, sem. í rauninni á heið urinn af landbúnaðarmetinu. En ein um þeirra, Aleksej Tsaliko-v, umsjón armanni, dettur hún skyndilega í hug. Hann lergur leið sina til hinna yfiriætislausu híbýla Nastasju, en einmitt þá vili svo til, að hún er að þvc fætur s:na í minnsta þvotta keri Rúss1ands. Hún hylur nakta fætur sína íeimnislega fyrir félag- anum. Hún gleðst yfir því að árang ur starfs hennar hefir vakið fögnuð en nú hafi henni tekizt það, sem hún ætlaði sér, cg sé nú að hugsa um að flytja til annars búgarðar, þar sem félagarnir eru’samvinnu- liprari. Það er sem köldu vatni sé stökkt á Aleksej. Nú kemst hann að raun um, að hann eiskar Nastasju. En í sama biii kmur hópur landbúnaðar- verkamanna fram á sviðið. Þetta venjulega fólk - s.iálf þjóðin - hefir alitaf verið á handi Nastasju, og nú ætlar það að hylla hana með söng og dansi. Aleksej finnst sér oíaukið, og hann situr kyrr, þegar hinir halda af stað út á akurinn — mjög áhrifamikið atriði. Næsta atriði: Árangur samyrkju- búsins hefir vakið athygli á æðstu stöðum, og belztu mönnum þess er boðið til Mcsskvu, sem er mikill heið- ur. En ennþá gleymist aðalpersónan — Nastasja. Þar er vitanlega yfir- verkfræðingnum um að kenna. Hann og Aleksej eera upp sakir sín ar. En Nastasja tekur því sem fram fer róiega — þegar allir hinir eru farnir, er það ég sem ræð hér, segir hún. í síðasta atriði erurrí við aftur á járnbrautarstöðinni. Aleksej er kom inn heim frá Mcskvu. Og meðferðis hefir hann ejcf til Nastasju, stærstu ilmvatnsflösku í Austur-Evrópu — regiulega 5 ára áætlun á sviði fegr- unar — og er hann hefir heilsað upp á hina glöðu landbúnaðarverka- menn frú búinu, kemur Nastasja til móts við hann i nýjum kjól — allt enda í glaumi og gleði og trúlofun. Rúmi Tímans verður að sjálfsögðu ekkí eytt til að svara þessum eða öðrum sorp greinum Flugvallarblaðsins. Það væri líka raunar óþarft að gera þessi skrif skriðdýr- anna á Keflavíkurflugvelli að umtalsefni, ef þeir væru einu að'ilarnir á bak við þau. En því miður, er ekki slíku að heilsa. Það er löngu kunnugt, að forvígismenn Sjálfstæðis- flokksins hafa ekki aðeins mestu velþóknun á útgáfu Flugvallarblaðsins, . heldur veitæ henni stuðiling smn. Þegar hart hefir verið deilt á skriðdýrsiðju blaðsins, hefir Mbl. hvað eftir annað runnið blóðið t5l skyldunnar og tekið upp vörn fyrir það, sbr. þeg- ar Flugvallarblaðið kallaði ut- anríkisráðherra erindreka Rússa. Flugvallarblaðið er því gott merki þess, hvernig hjarta forvígismanna Sjálfstæðis- flokksins slær í þessum mál- um og hvers vænta mætti, ef þeir fengju einir að ráða. Um afstöðuna til varnar- hersins er svo það að segja, að fyrir sæmilega sambúð hans og þjóðhollra íslendinga er fátt hættulegra en ef rekja mætti að e'nhverju leyti til hans eða starfsmanna hans þá skriðdýrsiðju, sem stund- uð er í Flugvallarblaðinu. Það væri ihlutun um íslenzk mál, sem. útilokað væri a'ð þola. Gamanleikur þessi var sem heild skemmtilegur, þrunginn spennandi og áhrifamikium atriSum, og gerfi ágæt, enda þótt ýmislegt varðandi sjálfan söjuþráðinn hafi komið und arlega fyrir. Sama verður þó ekki sagt um annað nútíma.leikrit „Flæk ingsár", sem leikið var í Pushkin leik húsinu í Leningrad. Það er eftir Aieksej Arhusov, skáld um fertugt, sem er nokkuð þekktur cg fjallar aðaliega um vandamál ungdómsins í leikritum sínum. í „Flækingsár" er heimsstyrjöldin notuð sem bakgrunnur. Leikritið seg ir frá ungu fólki, er aðallega bvggt á staðarlýsingum, breyttum viðhorf- um í stríði og friði bæði i Síberíu og að baki víglínanna. Fyrir marga rússneska áhorfendur eru þessar raunsæju svipmyndir nátengdar veruleikanum fyrir tíu til fimmtán árum síðan. En sjálft leikritið tek- ur yfir minna svið. í mörg ár hefir hin duglega og alvarlega Olga búið með lækninum Lavrichin Ivanov, en á stríðsárunum, meðan hann er fjarverandi, fellir hún ástarhug til hins gáfaða en lausláta læknis Vedernikov Nikolaev — ættingja hinna skuggalegu persóna í eldri bókmenntum Rússa. Nikolaev og kvæntur og á eitt barn, en nú skrif ar hann hinni hálfblindu konu sinni, sem vinnur einhvers staðar í Síberíu, kveðst vera hrifinn af Olgu og munu fara til vígvallanna til að leita hennar. Það verða fagnaðar- fundir, er þau Olga hittast við Oder. En svo kemur friður og síðasta atriðið, og allt fellur í ljúfa löð, eins og sagt er. Olga yfirgefur Ved- ernikov — hún hefir ekki verið svo mjög hrifin af honum, þegar allt kemur til alls, eftir því, sem hún segir, og hann finnur aftur konu sína og barn. Hjónabandinu er r.ú bjargað, og það hefir ekki svo lítið að segja í Rússlandi. Af og til er manni nær að halda, að brézka hreintrúarstefnn frá 19. öld hafi flækst þarna austur eftir, og tekið sér fasta bólfestu á hinum rússn- esku sléttum. ,Flækingsár“ virka ems og leik- rit e.ftir skáldsögu, enda þótt svo sé alls ekki. Atriðin eru kapítular, ekki þættir. En Arbusov hefir tekizt sér- lega vel me'5 síðasta atriðið. Það hefir bæði hraða og góða kímni. Og í Pusjkin leikhúsinu var lögð sér- stök áhrezla á þetta atriði, leikar- arnir lögðu sig alla fram. Sérstak- lega man ég eftir hinni hálf'blindu og fötluðu konu Vedernikovs, eins og hún var snilldarlega leikin af L. P. Stikan. Sá leikur gat ekki verið meira sannfærandi. Hún átti heið- urin af því, að menn gleymdu næst um vandamálinu, sem annars var á vallt að gera vart við sig og höf- undurinn hefir sennilega gleymt, en það var hvers vegna í ósköpunum Ivanov bjó svo lengi með sinni tryggu Olgu án þess að kvænast henni? Fyrir nokkrn las ég í enskri bók að rússnesk ylirvöld eftir byltinguna hefðu bannað ævintýri með kóng- um og drottningum, prinsum og prinsessum. Sé það satt, hlýtur þetta bann að vera löngu gengiö úr gildi. Það er nefnilega ósennilegt,, að menn sjái jafn margar persónur kóngum hkar á tíu árum í þeim leikhúsum, sem við sækjum, eins og ég sá á þrem vikum i Rússlandi. í Madsjanisvili leikhúsinu í Tiflis í .Georgíu sá ég tiltölulega nýtt þjóð legt leikrit, „Maija frá Pcliiet'i", eftir V. Kandelski. Það var ágætis sam (Framhald á 7. siðu.) Og enn bætist á loorm nja rikíssjoöi í vikunni sem leið bættist enn ein atvinnugrein á fóðrin hjá ríkissjóði. Hagsmunasam- tökum síldarsaltenda við Faxa flóa tókst að ná þeim áfanga, í köldu stríði við ríkisvald og þjóðfélag, að fá loforð fyrir nokkurra milljóna kr. uppbót- um Þ1 styrktar sinni atvinnu- grein. Og áhrifin fyrir lands- fólkið létu ekki á sér standa. Ríkissjóður er með þeím ósköp um gerður, að þurfa að inn- heimta það fé, sem út úr hon- um á að ganga. Þessi inn- lieimta vegna síldarsaltenda er þegar hafin. Tóbaksvörur, sem almenningur kaupir, hafa verið hækkaðar í verði um 10 —15%. Reykingamenn leggja því fram s*nn skerf til þess að bjarga síldarútveginum við Faxaflóa, alveg eins og þeir, sem bíla kaupa, hlaupa undir bagga með togaraútgerðinn». Á þessum síðustu tímum er búskapurinn orðinn með þeim hætti, 3Ö aukaskattur á lúxus- vörur er orðinn ein af stoðum atvinnulífsms. Áhorfendur hljóta að undrast, hversu vel munaðarvöru innflutningur- inn end»'st til þeirra hluta. Hann virðist vera sú Auð- humla, sem aldre' þornar, hversu fast sem mjaltirnar eru þreyttar. Nú munu dæmin sanna, að enn sem komið er telur lands fólkið þennan aukaskatt ekki eftir. V’ðskíptin hafa verið m>b il og lífleg, og er ekkert lát á. Ætla má þó, að fyrr eða síðar reki menn sig hér á lögmálið um minnkandi afrakstur. Aukasköttum verður ekk» t»l langframa hlaðið ofan á auka skatta, án þess að það kippi úr vextinum. En þótt enn bóli lit»ð sem ekki á því, er þessi spurning samt á vörum margra: Hversu leng' er hægt að halda áfram búskaþ af þessu tagi? Og aðrir spyrja, og ekki að ósekju: Var nú þetta líka nauðsynlegt? Ætla verð- ur, að forsvarsmenn útvegs- manna og ríkisvaldsins svari seinni spurningunni hiklaust játandi. Og ekki er um það deilt, að það er nauðsyn fyr»r þjóðfélagið að hagnýta síldúia, sem gengur á sunnlenzku mið in. En sú nauðsyn er ekki í augum almennúigs sönnun fyr ir réttmæti og nauðsyn hins nýja nefskatts. í raun>nni hef »r landsfólkið enga aðstöðu til þess að dæma um það', hvort hér er réttlátlega eða sann- gjarnlega að verki verið. Sönn unargögn af því tagi kunna ef til vill að liggja í skúffum hagsmunasamtaka útvegs- manna eða ríkisvalds, en fólk >ð hefir ekki séð þau, og hef*r auk þess nokkra ástæðu til þess að tortryggja upplýsing ar um taprekstur hér og þar. Þe»r, sem að þeim taprekstri standa, einstaklingar, félög og byggðarlög, v'rðast koma ár sinn' sæmilega vel fyrir borð, hvað sem þeim talnavísindum líður að öðru Ieyt». Hér um slóðir komast menn heldur ekki hjá því að ve'ta athygli þeirri staðreynd, að nú voru valdamenn, með sjávarútvegs- málaráðherra í broddi fylking ar, skjótari t’l fyrirgreiðslu og undanláts, en þegar f»ski- menn nyrðra leituðu aðstoðar vegna stórfells verðfalls á ýsu. Enda ólíkir fiskar, síldin i Faxaflóa og ýsan á Skjálf- anða. Þessi síðustu tíðindi af út- vegsmálum hljóta að vekja iricnn til umhugsunar um (Frambald á 6. síðu), J

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.