Tíminn - 13.08.1955, Blaðsíða 2
PbccoIo
styttir
uppþvottatímann
um helming
■ ,;r>s ...■
TÍMINN, laugardaginn 13. ágúst
1955.
180. blað.
Reynið að þvo upp með PICCOLO — nýja,
ódýra þvottaleginum — þá styttið þér upp-
þvottatímann um helniing. Ef með þarf, er
borðbúnaðurinn fyrst skolaður undir vatns-
krananum, svo er hann settur í heitt PICCO-
LO-vatn, — sem leysir upp fituna á svip-
stundu — burstaður, tekinn upp og iátið
renna af honum andartak. Þá er hann orðinn
spegilgljáandi og þarf ekki að þurrka af
honum nema á stöku stað.
Allir hafa efni
á að nota
Piccol
Sofia Loren er aðeins tvítug að
.ldri, fædd í einu af úthveríum
\apólí 05 ólst upp í mikilli fá-
ækt. Göngulag hennar þykir ein-
,takt og segir Marlon Brando, sem
' iitti hann nýverið í Róm: „Þegar
;>ú sérð það, þá trúir þú því ekki.
Svo horfir þú aftur á það.... og
:nn trúir þú því ekki“. Þetta mun
/era töluvert sérkennilegt göngu-
.ag, fyrst Brando verður svona orö-
aus yfir því. Hinn gamii kvik-
nyndaleikari, George Raft heíir
átið hafa eftir sér, að Soíia væri
.Vesúvíus, Etna og Krakatá sam-
;inuð“. Raft hefir auðheyrilega
gleymt Heklu. Augljsingamyndir á
iötuhornum og meðfram vegum,
pafa hvað eftir annað vaidið um-
ferðartruílunum og smávægilegvm
irekstrum í Ítalíu. Og eitt viku-
úaðið þarlendis sagði nýlega, að
.taiskir vörubtlstjórar myndu seint
gleyma Softu Loren. Það er því
-kki að undra, einkum þegar tekið
ir tillit. til þess, að tvær myndir
með Sofiu gefa mcstan ágóða í-
;alskra mvnda í ár, þótt ítalir láti
1955 Jheita í höfuð henni.
Kalt stríð við Lollobrigi'du.
Þegar er farið að nefna Sofiu
;em leiðandi kvikmyndastjörnu ítal
iu að Loliobrigidu undanskilinni.
Dg kait stríð er í fullum gangi
:milU þessara tveggja stjarna. Ný-
/erið tók Sofia að sér hlutverk,
:sem Lollobrigida hafði neitað, í
,brauðs og ástar“-myndaframhald-
: nu, sem Lollobrigida hefir auaið
/insældir sínar stórlega á í undan
:.'örnum tveimur myndum. Þær
nættu hvor annarri í London og
Útvarpið
’jtvarpið í dag:
Fastir liðir eins og venjulega.
.9.3,0 Tónleikar: Valsar eftir Lehár
(plötur).
)0.30 „Af stað burt í fjarlægð“. —
Benedikt Gröndal átstjóri ferð
ast með hljómplötum.
: .1.00 Lelkrit: „í Forsæludal" e.ftir
John M. Synge. íslenzkað hef-
ir Einar Ól. Sveinsson próíess-
or. — Leikstjóri: lárus Páls-
son.
: 31,30 Tónleikar (plötur).
: ,1.45 Upplestur: Valur Gíslason
leikarl les smásögu.
' 32.10 Danslög (plötur).
: >4.00 Dagskrárlok.
Árnáð heilla
: jextug
verður í dag Ólafía Þ. Kristjáns-
dóttir, Hringbraut 80.
Trúlofun.
Þann 6. þ. m. opinberuðu trú-
iioíun sina ungfrú Margrét Óskars-
dóttir, Búð, Þykkvabæ, og Reyk-
dal Ma.gnússon, Keflavík.
gran bell
aðspurð eftir það, kvaðst Lolio-
brigida varla þekkja Loren. ,.Ég
fékk varla tækifæri til að tala við
hana. Það er slæmt, en ég hef ,:vo
mikið að gera, að ég á engan tíma
afiögu til vináttukynna." Sofia
haíði aðra sögu að segja af þessu
móti í London. „Maöur heíði mátt
haida að Gina hefði brosað, eða
sagt máski eitt orð við starfssystur
sína. En hun gerði það ekki. Þegar
hún sá mig, sneri hún sér undun
05 gekk framhjá."
Gran bella ragasza.
Siðan þetta gerðist, heíir Gina
miidazt ofurlítið í garð Sofiu. Hún
sagði nýlega: „Sofia er ,gr'an bella
ragazza', (afar Iágieg stúlka) en
hún mun ailtaf ýerða bundin sér-
stökum hlutverkum. Hún er ekki
persóna til að leika heíðarírú, reglu
legá signoru. Hún ber þetta með
sér. Það er auðvitað ekki hennar
sök, þetta er bara útlisið. Það er
ekkert við því að gera“. Sofia brá
við og lét hafa eítiríarandi eftir
sér um Ginu: „Gina hefir fak-
markaðan ■ pei’sónuieika. Hún var
undursamleg sem töturleg bónda-
kona, það er hennar bezta . hiut-
verk. En vandræðin steðja að
henni, þegar hún á að leika ein-
hverja meðal hástéttanna. Hún
getur ekki sannfært neinn um að
henni sé eðlilegt að vera í þeim
félagsskap. Hún mun alltaf vera í
vandræðum með að leika gran
signora. Aftur á móti eru það
engin vantíræði fyrir mig.“
Dætur fólksijps.
Sannleikurinn er sa, að þær eíga
báðar eríitt með að ieika hástétt-
arkonur. Þær eru mest sannfær-
andi sem dætur fólksins eins og
margir nýir leikarar ítaliu; kon-
urnar i hinum nafnlausa skara.
Sofia er óskilgetin og var alin upp
hjá móður sinni og ömmu í iðn-
aðarhveríinu Pozzuoli. „Ég fæddist
fömul“, segir Sofia. „Ég átti aldrei
neina æsku. Þegar ég er að leika
i mynd og þarf að vera sorgmædd
á sviðinu, þarf ég ekki annað en
hugsa til æskuára minna.“
Verstu minningarnar á hún frá
innrás Bandatr.anna í Ítalíu, þeg-
ar hún var níu ára. „Ég fékk höf-
uðverk af loftvarnaflautinu og
sprengjurnar komu út á mér köid-
um svita. Við vorum vön að sofa
í jarðgöngum nærri húsinu. Þar
var alltaf dimmt. Ég minnist þess,
að ég datt einu sinni niður tröpp-
urnar og ég ber enn öri5 eftir
meiðs’in af því. Ég held að við
hefðum soltið tíl bana, ef amer-
ísku hermannanna hefði ekki not-
ið við. Þeir kölluðu mig stecchetto
(iitla stafinn). Ég átti enga vini.
Ég lá stundum andvaka á nótt-
unni og starði upp í loítið meðan
ég velti því fyrir mér hvað yrði
um mig <■
i ragazza
Slíkt gerist á einni nóttu.
Stríðinu lauk og skyndilega og á-
reynsluiaust, varð Sofia sér með-
vituð um það, að hún var ekki
lengur meðaumkunarverður stecc-
chetto. Kenni var mikil ánægja
í breytingunni. „Þetta gerist þann-
ig I Suður-Ítalíu.... á einni nóttu,
þegar aidurinn er 14 ár. Piltarnir
fóru að snúa sér við og horfa á
eftir mér. Ég var hamingjusöm."
Það var þá sem hún fékk fyrsta
bónorðið. Það var leikfimikenn-.
arinn hennar. „Mamma kom hon-
um út úr húsinu á tveimur sek-
Úndum“> Og Romiida mamma her.n
ar er enn að vísa biðlunum á bug.
Annars á Sofia henni mikið • að
þakka, hvað genai hennar snertir.
Hún dreif hana til að taka þátt
í fegurðarsamkeppni í Napóií, par
sem hún fékk önnur verðlaun,
flutti síðan með henni til Rómar
og hætti ekki fyrr en dóttir henn-
ar var komin í kvikmyndirnar. Hún
er nú umboðsmaður dóttur sinnar.
Frá því á árinu 1954 hefir hún
leikið í meira en tylft mynda og
frægð hennar fer stöðugt vaxandi.
Án efa á hún eftir að taka við af
Ginu Lollobrigidu, og hún hefir
nógan kjark og dughað til að
standa sig vel sem ieiðandi kona í
kvikmyndum Ítalíu í framtíðinni,
uppviixturinn í úthverfum Napólí
hefir séð fyrir bví.
Samvlnaumenu
(Framhald af 1. siðu.)
afmæli hans. Enn vantar
blöð frá nokkrum þessara
manna, og skerar afmælis-
nefndin á þá, aS bregða þeg
ar við og senda þau, annað
hvort ttt nefndarinnar eða
Alberts Guðmundssonar,
Vonarstræti 12, Reykjavík.
Viðtalið við CSreííI
(Framhald af 8. síðu).
ir góðæri ríkt í landinu þar
til í fvrra er rigningar og flóð
ollu stórtjóni og í vor endur-.
tók sama sagan sig. Þó voru
komnar góðar uppskeruhorf-
ur þegar ég fór að heiman
í maí.
Vestur-íslendingar hafa tek
ið ástfóstri viö hið nýja kjör-
land sitt, sem vel hefir reynzt
þeim og veitt margháttaða
blessun. En það hefir á eng-
an hátt veikt ást þeirra og
ræktarsemi til íslands og
traust þeirra á íslenzkri
menningu. En siíkur átrún-
aður á uppruna og ætt reyn-
ist þeim hollur aflgjafi í fram
tíðarstarfi þeirra í hinu nýja
og frjósama kjörlandi.
Fegurðarsamkeppninf
í Tívoli 1955
TLmiyardatjhin 13. ágúst:
Innilega þakka ég öllum þeim félögum og einstakling-
um, frændum og vinum, fjær og nær, sem glöddu mig
á 80 ára afmæli mínu 5. ágúst s. 1. — Guð blessi ykkur
landið okkar og þjóðina.
Reykjavík, Skúlagötu 58, 8.8. 1955,
Herdís Jakobsdóttir.
ALÚÐARÞÁKKIR flyt ég öllum þeim, sem heiðruðu jj
£ mig og sýndu mér vmáttu með heimsóknum, gjöfum .i
í og heillaóskum á 70 ára afmæli mínu 4. þ. m. í
jj. Heill og hamingja fylgi ykkur öllum.
1“ SVERRIR GÍSLASON ^
Hvammi. j
Kvikmyndir:
I. BRYNJÓLFSSON & KVARAN
Sofia Loren í baði
nýja, ÓDÝRA þvottalöglnn.
Heildsölubirgðir:
Kl. 7,30 Skemmtigarðurinn opnaður.
Kl. 8,30 hefjast skemmtiatriði á leiksviðinu.
Kl. 9,30 Kjörin UNGFRÚ ÍSLAND 1955,-
Dansað á skrautlýstum palli.
★ ★ ★
Sunnudaginn 14. ágúst:
Kl. 9,30 UNGFRÚ ÍSLAND 1955 hyllt
ásamt nr. 2 og nr. 3.
★ ★ ★
Aögöngumiðasala hefst í dag, föstudag 12. ág
kl. 8 í Tívolí og laugardag kl. 2 e. h.
★ ★ ★
Munið að mæta tímanlega,
til þess að forðast troðning.
★ ★ ★
Keppnin hefst stundvíslega kl. 9,30
★ ★ ★
Ferðir frá Búnaðarfélagshúsinu,
Tívolí
casssssssssKwsaaaassasssœsgsssaass&sssassas
í kvikmyndahetminum er
þegar búið að skýra árið
1955 „Ár Sofiu Loren“. ís-
/enzkir kvikmyndahússgest-
ir kannast við Loren, en
hún hef*r leikið hér í kvik-
tnyndum eins og Morfin, og
sr talin stefna frægð Ginu
tollobrigidu í beinan voða.
i sama tíma og heilt hetms-
ofia Loren
stjarnan frá Napoti
íæld* í kv‘kmyndum, getur
;kki selt aðgang að nema
einni kynþokkaveru, getur
land eins og Ítalía státað af
þrístirni í þeim efnum, Sof'u
Loren, Ginu Lollobrigtdu og
áilvönu Mangano. Það gef-
ur að skilja að MaryUn Mon-
roe hefir lítið að segja á
cnóti siíku ofurefli.