Tíminn - 13.08.1955, Blaðsíða 7

Tíminn - 13.08.1955, Blaðsíða 7
180. blaff. TÍMINN, laugardaginn 13. ágúst 1955. STREBEL miðstöövarofnar og katlar Viö útvegum ofangreindar vörur frá hinu þekkta vestur-þýzka fyrirtæki Strebeflwerk — Mannheim STREBEL katlar, geröir fyrir olíukyndingu eru víða i notkun hér á landi og líka mjög vel, fást í stærðurium frá 0,6—73.0 m2. Nánari upplýsingar gefa einkaumboðsmenn: Á. JÓHANNSSON & SMITH H.F. Bergstaðastræti 52. — Sími 4616. 6S«»3«««SSSSSÍ$$S5$SS«$ÍSSSS4$«æ»S55ÍWS5SSS«?S^WS553SS«5$SSS«S3«SS3SS®«S tSSSSSSSSSSSSSSÍSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSÍ REIKNINGAR verða framvegis greiddir á skrifstofu vorri á föstudögurn. kl. 10—12. VerkSegar framkvæmdir h.f- Smiðjustíg 4. — Sími 80161. ÁðSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSðSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSSs.’ Hvar eru skipin Sxmbnndsskip. Hvassafell fór frá Malm í Þránd heimsfirði 11. þ. m. til Stcttin. Arn arfell kom til New York í morgun. Jökulfell er í Reykjavik. Dísarfeli fór frá Siglufirði í gær til Kaup- mannahafnar. Litlafell losar oíiu á Norðurlandshöfnum. Helgafel! fór frá Kaupmannahöfn í gær til Abo og Helsinki. Tom Strömer er 1 Borgarnesi. Eimskip. Brúarfoss er á Húsavík. Per vænt anlega þaðan í kvöld til Akureyrar, Sigluíjarðar, ísafjarðar og Pat- reksfjarðai'. Dettifoss er á Raufar hgfn. Per væntanlega þaðan í kvöld til Húsavíkur og Eyjafjarðarhafna Fjallfoss er í Rotterdam. Goðafoss fór frá Gautaborg í gærkvöldi til Lysekil. Gullfoss kom til Reykja- víkur 11.8. frá Leith og Kaup- mannahöfn. Lagaríoss fór frá R- vik á hádegi i dag 12.8. til Ham- borgar, Bremen og Ventspils. Reykjafoss er í London. Per þaðan væntanlega þann 13.8. Selfoss fór frá Gautaborg í gær til Hauga- sunds. Tröllafoss kom til Reykja- víkur í gærkvöldi frá New York. Tungufoss fór frá Reykjavík 3.8. til New York. Vela fór frá Hauga- sundi í gær til Flekkefjord og Norð urlandshafna. Jan Keiken letsar í Hull í byrjun næstu viku. Niels Vinter fermir í Antwerpen, Rotter- dam. og, Hull 12.—16.8. til Reykja- vjkur. Ríkisskip. Hekla er í Kristiansand á leið til Færeyja. Esja fer frá Reykiavík kl. 13 í dag, austur um land í hring ferð. Herðubreið er á austfjörðum ó suðurleið. Skjaldbreið fór frá R- vík I- gærkvöldi, til Breiðafjarðar og Vestfjarða. Þyrill var væntan- legur til Akureyrar í nótt á vest- urleið. Skaftfellingur fór frá Reykja vík í gærkvöld til Vestmannaeyja. Balaur fór frá Reykjavík í gær- kvöld, til Búðardals og Hjallanes. r * Ur ýmsum áttum Skandinavisk Boldklub heldur fund mánudaginn 15. á- gúst kl. 20*30 síðdegis, í fundar- sal Slysavarnaíélags íslands, ekki miðvikudaginn 17. ágúst eins og áður var sagt. Skemmtiferð verður til Kerling- aríjalla og Hveravalla 19. til 21. ágúst n. k. Lækaar fjarv'ferandi, Erlingur Þorsteinsson frá 9.8. til 3.9. Staðgengiíl Guðmundur Eyjólfs son. Stefán Ólafsson frá 13.8. í 3—4 vikur. Staðgerigill Ólafur Þorsteins- son. Messur á morgun Laugarnéskirkja. Messa kl. Í1 f. h. Séra Garðar Svavarsson. ■ Dómkirkjan. Messa, kl. 11 f. h. Séra Óskar J. Þorláksson, Hallgrímskirkja. Messa kl. 11 f. h. Séra Jón Guðna son. Hafnarfjaröaridrkja. Messa ,kl. tju. Bcssastaðakirk ja. Messa kl. tvö. Svavarsson. Séra Garðar Flugferðir Lofíleiðir. Edda er væntanleg til Rej’kja- víkur kl. 9 árd. í dag frá New York. Flugvélin fer áleiðis til Gauta borgar, Hambörgar og Lúxemborg- ar kl. 10,30. Einnig er væntanleg Hekla Kl. 17,45 í dag frá Noregi. Flugvélin fer áleiðis tíl New York kl. 19,30. Flugfélagið. MUli'apdaflug: Sólfaxi er væntan legur til Reykjavíkur kl. 17 í dag frá Stokkhólmi og Osló. GuUfaxi fór til Jjlasgow og Kaupmanna- hafnar í morg“ún. Flugvélin er vœat anleg aftur til Reykjavikur kl. 20 á morgun. Innanlandsflug: í dag er ráð- gert að fljúgg til Akureyrar (3 ferðir), BJönduóss, Egilsstaða, ísa- fjarðar, Sauðárkróks, Siglufjarðar, Skógasands, ýVestmannaeyja (2 ferðir) og Þórshafnar. A mofguri ér ráðgert að fljúga til Akureyrar (2 ferðir) Grímseyj- ar og Vestmannaeyja. nitlllllllllllHIIUIIIIIIIIIIIIIIUIIIIIIIIllHIIIIIIIIIIIIMIIIIIIII I Til bygginga | | NÝKOMIÐ I MiSslöðvarofnar ! í Pípnr { Fiítings | Kranar | Gold-Star olíukyndfngatækl \ Einangrnnarfilt 1 Handlangar [ Salemi Eldhúsvaskar Sanmnr alls konar Þakpappi f Þakjjárn Þakkjölnr Þakgluggar Þaksaiunnr Pappasaumnr Smekklásar Hiirðaskrár og hánar Þvoítapottar Málning Verkfasri til pípulagnmga Sendum I póstkröfu Ilclgi Maguússon & Co. j Hafnarstræti 19. Sími 3184 tJtbreiðið TIMANM Auglýsið í Tímanum Hvernig er. .? (Framh. aí 5. slffu.) bland af humar og kanarífugli. Þetta rómantiska leikrit gerist fyrir nokkrum hundruðum ára síðan, og aðalsöguhetjan er hin unga og fagra Maija. Hún hefir leikinn á því að myrða biðil sinn, feitan og ruddaleg an búgarðseiganda. Vegna þessa verknaðar verður hún að flýja til skógar — hún fer i karlmansföt og kallar sig Mate, verður fiskimanna höfðingi og frelsar flokk bænda, sem annar grimmur búgarðseigandi hefir selt í ánauð til tyrknesks þræla sala. Til að fá máli sínu framgengt fer hún til hallar furstans og nær trausti hans. En við hirðina eru slúðrarar, sem bera á hana rangar sakir og fá hana færða í fangelsi. En þá skellur á styrjöld og á neyðarinn ar stund bjargar Maija, sem slopp ið hafði úr dýflyssunní, hinum hraustu hermönnum furstans frá ó- sigri og dauða. Bæði leikritið sjálft og leikurinn var skemmtilegt — þjóðlegt barna- ævintýri fyrir fullorðna, með hetj- um og illmennum, og engu þar á milli. tlllllllllllllllllllllllllllllllllllillllllllllllllllllllllllllllllll Þórður G. Halldórsson, I BÓKHALDS- og ENDUR- | SKOÐUNARSKRIFSTOFA Ingólfsstræti 9 B. Sími 82540. 3 aiiitiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiniiiiiiiiiiiiiiiiiii GI LBARCO brennarinn er full- koranastur að gerð i og gæðum. Algerlejía sjálfvtrknr Fimm stærðir fyrir allar gerðir miðstöðvarkatia (Olíufélagið h.f. 1 Sími 81600 miiiiuiiiiimiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiismiiiiiiiiitmiai WRARíMnJbnsscM löGGHJUR SlUALAÞtOANDl • OG OÖMTOLKURI ENSK.U • KI&EJUS70LI - siai S165S PILTAR ef þlS elglS stúlk- una. þá á ég HRINGANA. Kjartan Ásmundsson gullsmiður Aðalstræti 8. Slmi 1290 Reykjavík aiiiiiMuiimiiimiiiiuitiiutiiiMHuiimimiiiinimiuiit STEINÞlN 14 karata og 18 karata TRÚLOFUNARHRINGAR Hvggínn bóndi tryggir dráttarvél sína a»SSS»S«»S«K»S«SfSSSSSSSSSSSSSSS: FLESTAR GERÐIR k RAFMAGNSMÓTORA fyr'rliggjandi tða úfvegaff,; ;ar með stuttum iyrirvara.} = HÉÐINN = Sími 78565 (8 línur) \í amP€R Raflagir — Viðgerðir Rafteikningar Þingholtsstræti 21 Sími 8 15 56 ^úsundir vita ;að gæfa fylgir hringunum frá SIGURÞÓR. I ^sassssfcsssssssssswssssssss^ss^ssssssssssss^sssæsssssssssssssasss* Greiðið blaðagjaidið! Kaupenður blaffsins eru minntir á að blaffgjald árs- ins 1955 féll í gjalddaga 1. júlí sl. Þeir kaupcndur, sem ekki greiffa blaffgjalðið mánaffarlega til umboffsmanna ber aff greiða þaff nú þegar til næsta innneimtumanns effa beint til innheimtu blaðsins. — Blaðgjaidið er ó- breytt. Innheifnta T í M A N S ¥0 R iSrSSl

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.