Tíminn - 13.08.1955, Blaðsíða 4
4
180. blað.
TÍMINN, laugardaginn 13. ágúst 1955.
Sveinn Skorri Höskuldsson:
Kaffihús á Montparnasse
Fyrir eitthvað tveimur ár-
um síðan sat ég á hráslaga-
legum haustdegi við borð á
kaffihúsi hjá tveimur spreng
gáfuðum listvinum. Báðir
voru mennirnir nýkomnir frá
París.
Ég fæ alltaf minnimáttar-
kennd, þegar ég sit hjá
mönnum sem tala um bridge.
Það er óskaplega andhælis-
legt að verða að kópa þegj-
andi og hlýða á menn ræða
um það af vísdómi snillmg-
anna, hvort gosinn hefði get
að drepið tíuna, eða hvort
unnt hefði verið að svína
drottningunni í þeirri von, að
makker lumaði á kóngnum.
Allt er það þó hreinasti barna
leikur hjá því að vera maður
lítJlsigldur og hlusta á tvö
atómskáld tala um París.
Aldrei hefi ég fundið ömur-
legar sannast á sjálfum mér
þessar hógværu Ijóðlínur
Hávamála:
„at augabragði
verðr sás ekki kann
ok með snotrum sitr.“
Alltaf síðan ég hlustaði á
þessa tvo vini mína ræða um
andlega frjósemi snilling-
anna á Montpamasse og
frumleik spekinganna á
Montmartre hefi ég haft það
á bak við eyrað, að ske kynni,
að mér opinberaðist' einhvern
tima sá sannleikur, að hvergi
væri hugsuð frumleg hugsun
nema yfir rauðvínsglasi eða
kjarnmeiri drykk undir himni
Parísar.
Það var meðal annars í
leit að þeim sannleik, sem ég
lagði leið mína á þá góðfrægu
götu Montparnasse strax
fyrsta kvöldið, sem ég dvaldi
í París.
Rómverj ar voru hvað mest
Ir öðlmgar í fornöld. Segir þó
sagan; að þeir kæmu því ekk1
i verk að byggja Róm á einni
nóttu. Það var þvi engin von,
að mér, auðnaðist að upp-
götya, sannleikann um París,
jafnvel þó að ég hefði til um-
ráða fimm nætur af lífi mínu
til að eyða á þeim götum, þar
sem atómskáldin sögðu mér,
að allt.andlegt líf vestan járn
tjalds yrði tU, einna líkast að
mér skildist, eins og þegar
blóðkornin endurnýjast í
mergnum í leggpipum manns
líkamans. Það urðu því mín
sorgleg örlög að koma aftur
frá París, án þess að geta
borið um það, hvort menn
komast nær almættinu við
það að horfa á sólina koma
upp fyrir endanum á götu La
Fayette eða hérna í Banka-
istrætinu skömmu eftir jafn-
dægri á vori.
Hitt get ég af Ijúfri reynslu
borið um, að á snotrum veit
ingastað, sem ég ekki man
lengur hvað he:tir, á horninu
á Montparnasse og Boule-
vard Raspail er hægt að fá
keyDtan írábærlega góðan
kvöldverð. Ég borðaði þar oft
ar en e’-nu sinni.
Eitt kvöld var ég þar með
tveimur Norðmönnum og
einni bandarískri stúdínu.
Mér gekk ágætlega að skilja
nýnorskuna hjá þeim Norð-
mar.ninum, sem minnti mig
mtst á gætmn irngmennafé-
lag.sformann. Og það var
mesta furða, hvað hann
skildi mína skandínavisku. Á
meðan var hinn alltaf að
segja þeirri bandarísku frá
þvi, þegar hann lá í svefn-
poka á götum Lundúnaborg-
ar til þess að fá að sjá Elísa-
betu verða að drottningu.
Það er vii'ðuleg athöfn að
borða kvöldverð í París, og
ef maður er í leit að sann-
leikanum um uppruna vest-
rænnar menrJngar er ekki til
íieins annað en hefja hann
með sterku hanastélsglasi.
Allt fer það fram með miklu
bukki og beygingum frá
hendi þjónsms, en það er
skikkur þar i landi að kalla
alla þjóna „drenginn sinn“.
Ég var stundum að velta því
fyrir mér, hvernig það léti í
eyrum, ef ég færi að kalla
minn góöa vin, Hansen á
Bofginni, drenginn minn. Síð
an taka við kálmeti og steik-
ur cg ostur og rauðvín og
maret annað, sem hægt er
að lesa um í matreiðslubók-
um
Ég át alltaf svo mikið af
tveimur fyrstu réttunum, að
það varð lítið úr þeim fimm
eða sex, sem á eftir koma.
A’lt var það mínu . sveita-
mannseðli að kenna, og lítU
von, að maðrrr, sem svoleiðis
gengur að mat sínum, sé lík-
légur til 3.0 skynja m-kið af
frcnskum kúltúr. — V:ð það
að borða kvöldverð í Paris
kemst maður þó að þvi um
menningura, að ritstjórar
þýzkra æ skulýðsblaða vilja
halda áfram að drekka kaffi.
N-orðmenn v?Jja fá sér xoníak
með kaffinu. Bandariskir stú
dem-ar eru vísir með að vilja
viský cg sóda, ef vel liggur
á þeim, og islenzkir stúdent-
ar vilja fá e’tthvað að drekrra
á eftfr rnatrum.
Ég held, að það hafi með
eirhverjum ókynnum kom-'zt
inr. fyrir hcilaskelina'á mörg
um Islendingum, að tU sé
eitthvað, sem hægt sé að
kalla dæmigerðan Frakka.
Helzt mundu þeir vera mern
ekki hávaxnir, þeldökkir, glað
legir og sítalandi.
Annað hvort eru áttatíu
prósent af öllu því fólkþ sem
menn mæta á Montparnasse
útlendingar sinn úr hvérri
áttinni, eða þetta um fast-
mótað franskt útbt er bábilja.
Það er emmitt sá heillandi
yndisþokki þessarar götu, að
þar eru allir eins og þeir séu
að koma þangað í fyrsta sinn
norðan úir Fljótum eða aust-
an frá Kalkútta, og þó er
eins og alUr hafi ávallt átt
þar heima.
Hvort sem það voru biblíu
leg áhrif um að sá vegur
hljóti alltaf að vera æði
þröngur og helzt krókóttur
með, sem til lífsins liggur,
eða það var misskilningur
minn á tali atómskáldanna
vina minna. þá stóð ég í þeirri
meiningu, að gatan væri afar
mió og þar sætu atómskáld
og heimspekingar und*r öðru
hverju tré og málarar og lost
íagrar konur undir hinum.
í r^yndinni er gatan afar
bein og efþr því breið, og
varð mér helzt að hugsa, að
allar þessar frómu sálir, sem
ég gat um, hefðu þar glatazt
og væru því þessir fulltrúar
listanna þaðan með öllu
horfnir.
Það var þýzkur blaðamað-
ur frá Stuttg., er taldi mig á
að fá mér kaffi á Dome. Þetta
er stórt kaífihús, og það rúm
ast mörg borð á gangstétt-
inni fyrir framan.
Hann fór að segja mér af
því, þegar hann barðist í Rúss
landi. Svo var hann sendur
á vesturvígstöðvarnar, og
undir lokin var hann aftur
scndur austur til að berjast
v’ð Rússa. Hann hafði verið
tekinn til fanga.
— Varstu í Vorkuta? spurð1
ég hann.
— Ég kom þar við, en ég
var sendur lengra austur. A1
veg austur í Síberíu. Margir
af íélögum mínum dóu, og ég
heí: aldrei verið hungraðri á
ævinni.
Við næsta borð sátu glað-
legir bandarískir dátar. Þeir
hlógu mikið og drukku gin
og tonik. Þeir virtust ein-
skorða samræður sínar við
þann ævintýrastað er Pigalle
heifir og virtust vel heima í
verðlagi á þeim munaði, er
þar er til sölu í hverri sjoppu.
Skammt frá okkur sat ald-
inn þulur með skegg niður á
bringu. Hann var í djúpum
samræðum við mann, sem
mér fannst ég endilega kann
ast við sem góðbónda ofan úr
Borgarfirð’. En ég vissi ekki
betur en sá ágæti landbún-
aðarfrömuður ætti nú í
mesta stríði v?ð sífellt úrfelli
og langhrakta töðu á túni
sínu.
Éti í horni sat feitlagin
svertingjastelpa og umhverf
is hana nær heilum tug karl-
þjóðar. Mér var tjáð, að kon-
an lifði á einu saman brenni
víni og braskið gengi vel.
Það er fullyrt, að á þessum
stað hafi endur fyrir löngu
dvalið öllum stundum herra-
maður austan frá Rússíá,
sem frægur er af bókum og
hét Lenín. Hann snæddi að
visu morgunmat á öðru kaffi
húsi, en þar eð ég hefi aldrei
verið haldinn neinum evang-
eliskum áhuga á persónu
þessari, er ég búinn að stein-
gleyma. hvað sá staður hét.
Það var á hrollköldum vetr
ardegi að Lenín kom á Dome
sem oftar og svipaðist um
eftir einhverjum manni, sem
hann gæti fengið tú að slá í
skák. En bað ku vera mjög
iðkuð íjþrótt á kjaffihúsum
Parísar yfir veturinn. Fátt
var um manninn, og Lenín
sneri sér að þjóninum og
spurði, hvort þar væri enginn
gestur, sem fáanlegur væri
að taka eitt tafl. Þjónninn
sagði, að þar væri að vísu
eitt rússneskt unglingsgrey,
en líklega kynni sá lítið fyrir
sér. Hann kynnti þó mann-
inn fyrir Lenín sem monsjör
Jósef Stalín. — Það fylgir
sögunni, að Stalín hafi snar
lega mátað byltingarhetjuna,
en þarna hittust þessar marg
frægu persónur í fyrsta sinn.
Nú hefi ég ekki hirt um að
komast að því, hvort þeir
kumpánar voru nokkurn
tíma samtímis í París, eða
hvort nokkur fótur er fyrir
sögunni, en þegar ég spurði
þjóninn á Dome, hvort þetta
væri ekki alveg satt, brosti
hann sínu blíðasta brosi, og
og sagðist þora að láta hengja
sig upp á söguna.
Coupole heitir kaffihús
ekki langt frá Dome. Sá stað
ur mun frægur af íslenzkum
le'kbókmenntum. Þar munu
fást söltuð styrjuhrogn, en
um verðlagið veit ég ekki, því
að ég kom þar aldrei.
Le Select er mér sagt, að
megi nánast kalla annað
he'mili flestra íslendinga í
Parísarborg. Reyndar heitir
staðurinn fullu nafiii Le Se-
lect American Bar. Skal ég
þó ekkert um það segja, að
Þjóðvarnarmenn komi þar
nokkurn tíma.
Á þessum stað kvað Hem-
ingway hafa seþð löngum
stundum. Ef litið er yfir göt-
una, hlasa Ijósin á Coupole
við manni, og þar sat Kdjan
sem fastast, áð sögn.
Það flækjast áreiðanlega
ekki færri kéttir kringum
Select en önnur kaffihús í
París. Og kettirnir eru jafn
margbreytilegir og mannfólk
ið. Það eru feitir kettir og hor
aðir kettir, svartir kettir og
gulir ketÞr, skáldaðir kettir
og kettir með gljáandi belg-
inn, vanfæÞr kettir og þveng
mjóir kettir. Yfirleitt eru
þarna allar gerðir af kött-
um. Menn gætu haldið að
kettir væru heilög dýr og frið
helg í þessari borg. Maður
sagð'i mér á Select, að hann
yrði að fóðra ellefu ketti fyr
ir einn heimilisföður í París,
og hver kcttur hefði sinn á-
kveðna smekk. Vitanlega
kæmi ekki annað til mála en
hver köttur fengi sinn uppá-
haldsrétt með forrétti og eft
irmat.
Ég var varla setztur, þegar
arabastrákur snaraðist að
mér með körfu fulla 'af
glingri og vildi óvægur selja
mér eitthvað tál að gleðja að-
standendur mína, ef, ég kæm
ist lifandi heim. Tók kauði
upp silkislæðu í öllum regn-
bogans htum og spurði, hvort
ég héldi ekki, að amma mín
myndi hafa gaman af að
eignast svo fallegan hlut. Ég
sagði drengnum, að gamla
konan byggi á því kalda landi
íslandi og notaði yfirleitt ull
arsjal yfir herðarnar, nema
ef hún vildi vera sérstaklega
fín, þá gengi hún í voldugri
loðkápu, og myndi henni
þykja litið í svona hýjalín
varið. Ekki var unglingurinn
af baki dottinn og dró nú
fram armband, er samanstóð
af sjö hringum, sem festir
voru saman. Sunnudagur,
mánudagur, þriðjudagur,
sagði sá arabiski og skildist
mér að þetta væri einkar
hentugt til að ruglast ekki í
dagatalinu.
— Hvað er í þessu, dreng-
ur? spurði ég.
— Skíra silfur, sagði hann
og fékk mér.
Það er ég viss um, að í band
inu var varla dýrari málmur
en alúmínium. — Hvaö á
þetta að kosta? spurðilég nú. ,
— Þrjú þúsund franka.
— Farðu, sagði ‘ég.
— Hvað mikið? sagði strák
urinn og stóð sem fastast.
— Tvö hundruð og-Ximm- .
tíu.
Fimmtán hundruð, herra,
sagði hann bljúgur.
— Hunzkastu burtu, tvö
hundruð og fimmtíu.
Hann stóð kyrr og hugsi.
Svo íleygði hann bandinu í
mig.
— Nú, jæja, tvöhundruð og
fimmtíu þá.
Þannig halda þeir áfram
aJlt kvöldið. Gamlir og ungir
o,; alhr skítugir.
Á Select kann einn þjónn-
inn crði'ð þó nokkuð í ís-
lenzku. Hann er ungverskur,
eðalmaður mikill og heitir
Raymond. Hann á þá ósk
heitasta að komast tú, ís-
lands. Þar veit hann, að kon ,,
ur eru bjartar á hörund og
fegurstar í mannheimi,. og
engir menn, sem aLdrei .hafa ,
hesti Þðið um bakka Dónár, . ,
gefa rausnarlegar þjóijfé ,en:-
íslenzkir.
Að borði okkar snarastjJs- L,
lenzkur verkfræðistúdent „ným
kominn frá Múnchen og LÓn;
don, og við næsta borð eru-
Svíar við skál. Blaðasalarnir
selja blöð morgundagsinso:
hver í kapp við annan. ,Það ;
sagði mér maður í einlægnij.
að einn íslendingur, s.epa bjó i
í París, hefði alltaf drifiðiísig
á fætur klukkan níu á kvöld
in til þess að kaupa. morgun
blöðin. Svona getur sölu-
mennskan snúið lífi manna
við. ->18 ,ÖÍÖ
Ungur maður kemur og yill
selja málverk sín. Rauðu
mylluna, Frúarkirkjuna og
Sigurbogann.
— Hvursu mikið kostar
þetta?
— Sextán þúsund franka.
— Drottinn minn dýri,
sagði ég. Ég skal kaupa það
á fimm hundruð.
Hann hristi aðeins höfuðið
og gekk burtu Ég hafði móðg
að hann óskaplega. Það vona
ég að forsjónin færi honum
heimsfrægð, svo að hann geti
minnzt þess með stolti í ell-
inni, þegar heimskur túristi
bauð honum fimm hundruð
franka í fegurð Parísar-.
I Gamall maður lítiJLl vexti
(Fiamhald á &. síðu).
Braga kaffi
bregzt engum
l.i fíS'
3,ÍVC[ t
'ýseíáúi
t '0V? fti
jtetertta
mcöIV >
SllíÖ&ia*