Tíminn - 13.08.1955, Blaðsíða 8

Tíminn - 13.08.1955, Blaðsíða 8
íslendingar gœtu fengið hveiti sitt frá löndum í Vesturheimi Adenauer vill raeöa sameán- inp Þýzkal. í Moskvuförinni Ræíí við Gretti Jóhnnnsson ræðismann ís- lendinga í Wiimipeg urn þjóðrækni o. fl. Eg er hér með fangið fullt af kveðjum til ykkar heima íslendinga sagði Grettir Johannsson ræðismaður íslendinga í Winnipeg, þegar blaðamaður frá Tímanum hitti hann í gær og átti stutt samtal við hann. Grettir og Lalah kona hans, sem er af amerískum ættum hafa dvalið hér að undan- förnu og meðal annars farið norður í land. Komu þau h‘ng að austur um haf, en í Kaup mannahöfn sat Grettir fund kjörræðismanna Danakon- ungs, en hann er einnig dansk ur ræðismaður í Winnipeg. Grettir er fæddur í Winni- peg í Kanada og voru for- eldrar hans hau merkishjón- in Sigríður Jónasdóttir frá Húki og Ásmundur Jóhanns- son byggingameistari frá Haugi i Miðfirði. Hvað hefir þú komið oft til íslands Grettir? Þessi er sjötta heimsóknin min og önnur heimsókn konu minnar. Það er þannig með mig, að ég er ekki fyrr kom- inn heim til Winnipeg fyrr ert ég fer að hugsa til ann- árráf' íslandsferðar. Svo röm er: sú taug sem mig dregur Heim til föðurtúna. Ég hef eins og venjulega meðferð'is ótal kveðjur, per- sónulegar frá einstaklingum til vina og ættingja hér heima og svo frá Þjóðræknis- félaginu í Vesturheimi, sem orðið er 37 ára og' ber þó ekki á sér ellimö‘k. Reynir það að vinna að viðhaldi íslenzkunn- ar vestan hafs og efla sam- tök meðal byggða íslendinga viðs vegar í Ameríku. • Ekki er rétt að fara í nein ar felur með það að erfið- leikarnir á því að halda við túngu og þjóðerni fara vax- andi, eftir því sem hinh' eldri ísíendingarnir vestra týna töl unni. En Þjóðræknisfélagið ieggur nú vaxandi rækt við það að fræða yngstu kynslóð ina af islenzkum stofni vestra um hinn merkilega menning ararf íslenzku þjóðarinnar. Verður sú fræðsla óhjákværni lega að fara að mestu leýti fram á íslenzkri tungu og í þeim tilgangi var stofnað: tímaritið Iceiandic Canadian,1 sem þegar hef‘r aflað sér mik illa vinsæida og gert rnikið gagn. En hvað ineð íslenzku viku- blöðin hjá ykkur? Jú, það er ekki auðvelt að halda úti íslenzkum vikublöð um utan íslandsstranda. Vest ur-íslendingum hefir þó tek- izt það í 70 ár, eða nálega það, en blöðin hafa átt og eiga nú enn mjög erfitt uppdráttar. Erfiðara nú en nokkru sinnij fyrr. Þakklátir erum við fyrir þann stuðning sem Alþingi hefir veitt þessu nauðsynja og hugsjónamáli okkar með því að styrkja blöðin. Sá styrkur hefir lengt líf þeirra. í hinni ströngu baráttu. fyrir vemdun tungu okkarj vestan hafs hafa vikublöðin réttilega vei'ið nefnd lífæð mannfélags okkar íslendinga. Án þeirra væri vart hugsan- legt að viðhalda íslenzka þjóð erninu. íslendingar gætu vissulega styrkt landana vestra með því að kaupa blöðin, Lögberg og Heimskringlu, sem flytja töluverðan fróðleik frá byggð um Vestur-íslendinga, þar sem flestir íslendingar .heirna eiga ættingja og vini. Er hægt að koma á auknum viðskiptum milli íslands og Kanada? Það var reynt hér fyrr á á árunum en minna varð úr því en skyldi. Vafalaust mætti auka verzlunai'viðskiptin. ís- lendingar gætu til dæmis fengið hveiti og annað korn frá okkur og eflaust mætti finna markað fyrir einhverj- ar framleiðsluvörur íslend- inga. Frakkar lofa Marokkó stjérn- arbói. - Arafa áfram soldán Kveðsí vilja koima þangað 22. ágúst n. k. Indverjar heimfa Géa Bombay, 12. ágúst. Tugir þúsunda af íbúum Bomtaay- borgar fóru í dag kröfugöngur um götur borgarinnar til þoss að leggja áherziu á þá kröfu indversku st j órnarin'nar að portúgalska nýiendan Goa verði sameinuð Indlandi. Verða kröfur Indverja um þetta æ háværari og er búizt við að til stórtíðinda kunni að draga n. k. mánudag, en þá er þjóðhátíðardagur Ind- verja. Ér talið, að þá muni múgur manns streyma til Góa og ef til vill hreinlega leggja nýlenduna undir sig. Yfirvöldin í Goa segjast bíða róleg átekta. Ekki verði beitt vai’.di nema brýna nauðsyn beri til. i________. - _____ Grettir Johannsson Lalah Johannsson IJvernig er afkoma íslend- inganna vestra? Ekku er annað hægt að segja en hún sé góð. Enda hef (Fratnhald á 2. síðu). París, 12. Franska stjórnin sat enn á látlausum fundum í dag um málefni Marokkó. Faure, forsætisráðherra mun hafa tek'zt að miðla málum milli lunna róttæku sjónar- miða Grandvals landstjóra og hinna íhaldssamari ráðherra s'nna. Mun hafa verið samþykkt að Frakkar gef» út yfirlýs- ingu fyrir 20. ágúst um að stjórnarbætur til handa nýlend íinn', en hins vegar var ekki samþykkt tillaga Grandvals um aö sk'pað yrði 5 manna ríkisráð og núverandi soldán, Ben Arafa, settur af. Fregnir eru enn óljósar af samþykktum stjórnarinnar í málinu, en einhvers konar málamiðlun mun hafa verið gerð. Þykir Faure hafa unn- ið mikinn persónulegan sig- ur með lausn málsins innan stiórnarinnar. T’iikynnt var að Grandval landstjóri myndi leggja af stað samstundis og loka á- kvörðun stjórnarinnar hafði verið tekin reint í kvöld, en síðan var för hans frestað, bar eð Faure vildi ekki gefa honum síðustu fyrirskipanir sínar fyrr en hann hefði rætt ákvörðun stjórnarinnar við Coty Frakklandsforseta. Tjöldin f’iku oían af vegavinnumönnum Blönduósi. í gær var hér allhvasst af vestri, jafnvel svo að hey fauk sums staðar. Þó mun ekkt vera um teljandi hey- skaða að ræða. Fiokkur vega vinnumanna frammi í Svína dal varð fyrir allmikium bú- sifjum er tjóld hans fuku of an af mönnum. .Nærri lá að skúrar þeirra fykju einnig og varð að njörva þá níöur. Síð- a'.t in.ðu vegavinnumenn að haitía ti! Plönduóss. SA. Berlín og Bonn, 12. ágúst. Vestur-þýzka stjórnin leggur til, að dr. Adenauer fari t*l Moskvu 22. þ. m. og rædd verði málefni Þýzkalands í heild, þar með same'ningu Iands'ns í eitt ríki, en ekki aðe'ns upptaka stjórnmálasambands og aukin viðsk'pti e'ns og Rússar til kanslarans. Kerriur þetta fram í orð- sendingu, sem sendiherra V- Þýzkalands hefir afhent sendi herra Rússa í París. Ekki hef 'r enn neitt heyrzt um undir- tektir af Rússa hálfu við þess um tillögum. Ræða Grothewohl. Grothewohl forsætisráð- herra A-Þýzkalands hélt ræðu í dag og ræddi sameiningu Þýzkalands. Krafðist hann þess, að A-Þýzkaland fengi á- : heyrnarfulltrúa á fundi utan i ríkisráðherranna í október. ! Ræddi hann um hættuna, er ! stafaði af þvi, ef þýzki hern- i aðarandinn yrði endurvakinn. |V-Þýzkaland væri nú í tveim bernaðarbandalögum og kvað ráðherrann stjórn sina myndu beita sér af alefli gegn At- lantshafsbandalaginu. Slæmar undirtektir. Talsmaður brezka utanrík- isráðuneytisins sagði 1 dag, að ræðan væri öll byggð á röngum forsendum, en annars væri hún að mestu endur- hafa lagt til í heimboð* sínu tekning á ir.ngangsræðu Búlg anins á Genfarráðstefnunni. Bonnst j órnin hefir einnig hafnað algerlega þeim hug- myndum, sem fram komu í ræðunni. • Aðeins síldvéiði djupt af Vést- fjörðnm Frá fréttaritara Tímans í Bolungarvík. SíldarafU reknetabátanna fyrir Vestfjörðum . er nú ininni en áður, nema stærri bátanna frá ísafirði, sem hafa farið langt út til yeiða. Inni í Djúpi virðist nær eng- in síld lengur, og fengu Bol- ungarvíkurbátar þar m.est 14 tunnur í gær. ;i;' Bolungarvíkurbátar, sem x stundað hafa síldveiði fyrir Norðurlandi í sumar, þrír tals ins, eru nú komnir heim og munu fara á reknetaveiðar. ÞH. Þjóf naðurinn (Framhald af 1. síðu). Braut hann upp skáp í svefn herberginu og náði í kass- ann. Er hann var kominn nokkuð frá húsinu opnaði hann kassann og athugaði innihaldið. Baðherbergi, glerkúpull og rifnar sparisjóðsbækur. Ákvað hann nú að fara til kunningja síns í Austur- bænum. Segist hann þó ekki hafa fundið hann, en húsið %’ar ólæst. Fór hann inn á baðherbergi og fól ránsfeng inn. Skrúfaði hann ljós- kúpul a vegg og faldi pen- ingaseðlana þar. Bankabæk urnar reif hann í tætlur, kveikti í þeim og henti síð- an í salernið. Peningakassinn við Hringbraut. Svo tók Akurnesingurinn tóman peningakassann og arkaði með hann suður fyrir Hringbraut nálægt Kennara skólanum, rótaði upp stórum steini og faldi kassann þar undir. Seinna um kvöldið var hann svo handtekinn. Fannst kassinn að hans tUvís an, en er hann ætlaði einnig að vísa á peningaseðlana í ljóskúplinum, fundust þeir hvergi. Kemur þá til sögunn ar kunningi Akurnesingsins eða þjófur nr. 2. Þjófur stelur frá þjóf? í fyrrakvöld var kunningi Akurnesingsins handtekinn. Játaði hann að hafa tekið peningana í Ijóskúplinum. Ber þeim ekki saman, kunn- ingjunum, um það, hvort þeir hafi hitzt eða ekki í hús inu í Austurbænum. Kunn- inginn segist hafa orð;ið var við Akurnesinginn eða jáfn- vel talað við hann en það vill hinn ekki kannst. við. Veltur á því, hvor rétt hefir fyrir sér, hvers eðlis verkn- aður kunningjans er, þjófn- aður frá þjóf eða yfirhilm- ing eða eitthvert sambiand af þessu. En. hvernig, sem þetta er, þá ér sagan enn ekki öll. • Keflavík, áfengi og kvenfólk. — ■ " Þegar kunningi Akurnes- ingsins var orðinn; 11 þúsj kr. auðugri, þótti honum 'hlýða að gera sér glaðan. dag^. en báðir virðast þessir náungar hafa verið eitthvað undir á- hrifum áfengis, fékk sér jí^jgu bifreið og stúlkur nokkrar til ánægjuauka. Var síðan ekið til Keflavíkur og skemmt sér þar um nóttiria. 7 þúsund í Vesturbænum. Maður þessi á sitt annað heimili í Vesturbænuin. Fór hann þangað og svaf úr sér. Taldi peningana um morgun inn og voru þá um 7 þús. eftir. Um kvöldið var hann handtekinn, og vísaði ;Jjánn þá á hvar þessir penin&ar voru geymdir í yesturþæn- um. Eitt þúsund krónur fund ust af peningunum f bað- herberginu í Austurbænum, svo að alls hafa komið í leit- irnar aftur af 11 þús. um 8 134 krónur. Piltar þessir eru 25. og,,..,2G ára að aldri. Akurnesingur- inn hefir tvisvar verið dæmd ur fyrir þjófnað, en kunn- ingi hans einu sinni.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.